Morgunblaðið - 17.02.1981, Page 26

Morgunblaðið - 17.02.1981, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1981 Fólk og fréttir í máli og myndum • ÞaA var mikið um dýrðir í íþróttahúsinu i Njarðvík síðasta föstudaKskvöld. Langþráöur íslandsmeistaratitill í körfuknattleik var loks í höfn hjá UMFN. Hér að neðan og til hliðar má sjá myndir frá kvöldinu. Áhorfendur fögnuðu sínum mönnum vel. Á ljósatöflunni má sjá úrslit leiksins. UMFN 120 — ÍS 79. Á myndinni til hægri afhendir Helgi Hólm. kunnur iþróttaáhuxamaður um margra ára skeið, Gunnari Þorvarðarsyni blómvönd i tilefni stóru stundarinnar. Sonur Gunnars er þegar kominn i fanKÍð á pabba til að óska honum til hamingju. Rausnarleg gjöf • Björ)? Finnbojíadóttir afhendir formanni Skíða- ráðs Akureyrar, Þresti Guðjónssyni, bankabók með 554 þúsund gömlum krónum. Gjöf þessi er frá sjómönnum á Súlunni, Kaldbak, Sólbak og Slétt- bak til styrktar starfsemi Foreldraráðs. Ingi Þór vann besta afrekið SUNDMÓT Æ,gis var haldið í Sundhöllinni í Reykjavík Keppt var í tólf einstaklings- greinum og í tveimur boðsund- um. Bezta afrek einstaklings samkv. stigagjöf yar sund Inga Þórs Jónssonar ÍA í 200 m skriðsundi. en hann synti á 1:59.9 sem gefur 779 stig. Næst bezti árangur einstaklings var í 200 m brinKusundi kvenna, en það synti Guðrún Fema ÁKÚstsdóttir á 2:49,8, sem gefur 709 síík. Þessi tími er nýtt telpnamet. EinnÍK setti Katrín Lilly Sveinsdóttir nýtt stúlknamet i 1500 m skrið- sundi kvenna á timanum 18:49.4. Úrslit í einstökum Kreinum voru sem hér seKÍr: 1500 M SKRIÐSUND KARLA: mln. Nirsft inn GunnarHson /Ejfi 17:52.0 Jón ÁtfÚHttwon JEgi 18:27.2 Ólafur Einarsaon JEgi 18:49.6 1500 M SKRIÐSGND KVENNA: Katrin Lilly Sveinsdóttir /Egi 18:49,4 Elin B. Unnarsdóttir JEki 204)6,2 Guðrún Kema Áicústsdóttir Ægi 20:14.3 400 M FJÓRSUND KARLA: Injfi Þór Jónsson ÍA 54)5.9 ÞorHteinn Gunnarsson /Ejfi 54)7.2 Tryjfjfvi Heljfason. Selfossi 5:10.7 400 M FJÓRSUND KVENNA: Katrin Lilly Sveinsdóttir Exi 5:45.8 RaKnheiður Runólfsdóttir 1Á 5:56.4 Lilja Vilhjálmsdóttir /Ejfi 6:00.6 200 M BRINGUSUND KARLA: Majfni Rajfnarsson lA 2:34,3 Tryjfifvi Heljfason HSK 2:43.0 ísirður óskarsson UMFN 2:51.8 200 M BRINGUSUND KVENNA: Guðrún Fema Ájfústsdóttir /Ejfi 2:49.8 Sijfurlln Þ. Þorberjfsdóttir IA 2:56.6 Elin Unnarsdóttir /Ejfi 34)4.1 200 M SKRIÐSUND.KARLA: Injfi Þór Jónsson lA 1:59,9 Þorsteinn Gunnarsson /Egi 24)7,2 Þróstur InjfVason Self. 24)9.9 100 M SKRIÐSUND KVENNA: Katrin Lilly Sveinsdóttir /Ejfi 14)5,2 Majfnea Vilhjálmsdóttir /Ejfi 14)6,6 Hrönn Bachmann /Ejfi 14)7,2 200 M BAKSUND KARLA: Injfi Þór Jónsson lA 2:28,6 Eðvarð Þ. Eðvarðsson UMFN 2:31.3 Svanur Injfvarsson Self. 2:42,6 200 M BAKSUND KVENNA: Rajfnheiður Runólfsdóttir ÍA 2:41,1 Lilja Vilhjálmsdóttir Ejfi 2:46.7 Mararét M. Sijfurðardóttir UBK 2:48,6 200 A FLUGSUND KARLA: Injfi Þór Jónsson f A 2:21,4 Þorsteinn Gunnarsson Ægi 2:29,7 Guðmundur Þ. Gunnarsson /Ejfi 2:42,2 100 M FLUGSUND KVENNA: Marjfrét M. Sijfurðardóttir UBK 1:11.4 Anna Gunnarsdóttir /Ejfi 1:12,0 Majfnea Vilhjáimsdóttir /Ejfi 1:16,3 4X100 M SKRIÐSUND KARLA: Sveit Selfoss 4:02,3 A-sveit /Ejfis 4:02,6 Sveit lA 4:04,3 4X100 M FJÓRSUND KVENNA: A-Hveit 4:55,9 Sveit ÍA 5:10,3 B-sveit Ækíh 5:25,6 Mikil gróska í borðtennis Örninn er í efsta sæti í 1. deild FLOKKAKEPPNIN í borðtennis hefur verið í fullum gangi að undanförnu jafnt í meistaraflokkum karla og kvenna sem í unglingaflokkum. Hér á eftir eru úrslit leikja og staðan í deildunum. Þá er líka greint frá styrkleikalista borðtennisspilaranna. 1. deild karla: Víkingur A - UMFK Örninn A - UMFK Víkingur A — Örninn A Staðan örninn A 7 Víkingur A 6 KR A 4 Örninn B 5 UMFK 6 6:1 6:4 4:6 stig 5 1 1 39:28 11 321 32:21 8 3 1 0 23:12 7 014 14:29 1 0 1 5 17:25 1 2. deild karla: Staðan Fram A Víkingur B Örninn C KRB Fram B stig 8 6 0 2 43:25 12 6 4 0 2 28:22 8 7 4 0 3 32:28 8 6 2 0 4 21:25 4 7 10 6 15:39 2 I 2. deild karla er ólokið þrem leikjum, Örninn C — Fram B, og báðum leikjunum á milli KR B og Víkings B og ráða úrslit þeirra því, hvort Víkingur B eða Fram A kemst upp í 1. deild. I 1. deild stendur baráttan um Islandsmeistaratitilinn á milli KR A, Arnarins A og Víkings A. Þar standa KR-ingar best að vígi, þar sem þeir hafa aðeins tapað einu stigi, örninn A þremur og Víking- ur A fjórum. Fallbaráttan stendur á milli Arnarins B og UMFK (Keflavík) og eiga þessi lið eftir að leika sín á milli í seinni umferð og ræður sá leikur líklega úrslitum um það hvort liðið fellur í 2. deild. KR A — Víkingur A fer fram 13. feb. og Örninn A — KR A 19. feb. Unglingaflokkur: Staðan: Gerpla KR Víkingur Örninn A örninn B UMFK stiji 7 6 01 18:7 7 60 1 18:7 7 3 0 4 14:13 7 30 4 11:12 8 206 6 105 6:18 5:15 í unglingaflokki stendur barátt- an á milli Gerplu og KR og verður seinni leikur þessara liða úrslita- leikurinn í þessum flokki (22. feb.) Kvennaflokkur: Þessir leikir hafa farið fram: UMSB A - UMSB B 3:0 gildir tvöfalt Örninn — KR 3:0 Örninn A — UMSB B 3:1 KR - UMSB A 0:3 Víkingur — UMSB A 0:3 Örninn — UMSB A 0:3 KR - UMSB B 0:3 Víkingur — UMSB B 0:3 örninn — Víkingur 3:0 Staðan: stig UMSB A 5 5 0 0 15:0 10 Örninn 4 301 9:4 6 UMSB B 5 2 0 3 7:9 4 Asta Urbanclc, Erninum, hefur um langt skeið verið ein besta borðtenniskona íslands. KR 3 0 0 3 0:9 0 Víkingur 3 00 3 0:9 0 Styrkleikalisti (Ranking listi) var gefinn út nýlega og var borðtennisspilurum raðað niður eftir árangri í punktamótum og í flokkakeppninni. Punktalisti, sem er aftur á móti gefinn út eftir hvert punktamót, sýnir aðeins styrkleika þeirra manna sem hafa tekið þátt í punktamótum. Þannig eru t.d. menn í 2. og 6. sæti listans sem ekki hafa tekið þátt í neinu punktamóti í vetur. Karlaflokkur: 1. Stefán Konráðsson Víkingi 2. Tómas Guðjónsson, KR 3. Gunnar Finnbjörnsson, Erninum 4. Tómas Sölvason, KR 5. Bjarni Kristjánsson, UMFK 6. Hjálmtýr Hafsteinsson, KR 7. Hilmar Konráðsson, Víkingi. 8. Jóhannes Hauksson, KR 9. Hjálmar Aðalsteinsson, KR 10. Jónas Kristjánsson, Erninum 11. Guðmundur Maríusson, KR 12. Kristján Jónasson, Víkingi 13. Ragnar Ragnarsson, Erninum 14. Þorfinnur Guðmundsson, Víkingi 15. Vignir Kristmundsson, Erninum 16. Davíð Pálsson, Erninum 17. Alexander Árnason, Erninum 18. Bjarki Harðarson, Víkingi 19. Emil Pálsson, Erninum 20. Gunnar Birkisson, Erninum 21. Halldór Haralz, Erninum Kvennaflokkur: 1. Ragnhildur Sigurðardóttir, UMSB 2. Ásta M. Urbancic, Erninum 3. Guðrún Einarsdóttir, Gerplu 4. Kristín Njálsdóttir, UMSB 5. Guðbjörg Stefánsdóttir, Fram Punktastaðan: Meistaraflokkur karla: punktar 1. Stefán Konráðsson Víkingi 40 2. Tómas Sölvason, KR 26 3. Gunnar Finnbjörnsson, Erninum 21 4. Bjarni Kristjánsson, UMFK 18 5. Ragnar Ragnarsson, Erninum 6 6. -7. Hilmar Konráðsson, Víkingi 4 6.-7. Vignir Kristmundsson, Erninum 4 8.-9. Hjálmar Aðalsteinsson, KR 2 8.-9. Þorfinnur Guðmundsson, Víkingi 2 1. flokkur karla: punktar 1. Jóhannes Hauksson, KR 24 2. Kristján Jónasson Víkingi 15 3. Jónas Kristjánsson, Erninum 14 4. Guðmundur Maríusson, KR 12 5. Davíð Pálsson, Erninum 8 6. Alexander Árnason, Erninum 6 7. Bjarki Harðarson, Víkingi 3 8. Emii Pálsson, Erninum 2 9. -10. Halldór Haralz, Erninum 1 9.-10. Birkir Þ. Gunnarsson, Erninum 1 2. flokkur karla: punktar 1. Gunnar Birkisson, Erninum 27 2. Halldór B. Jónsson, Fram 6 3. -6. Ágúst Hafsteinsson, KR 4 3.-6. Gunnar Andrésson, Fram 4 3.-6. ólafur Guðjónsson, Val 4 3.-6. Stefán Stefánsson, Víkingi 4 7.-8. Jónatan Þórðarson, KR 2 7.-8. Kristinn Már Emilsson, KR 2 Meistaraflokkur kvenna: punktar 1. Ragnhildur Sigurðardóttir UMSB 12 2. Ásta Urbancic, Erninum 7 3. Guðrún Einarsdóttir, Gerplu 5 4. Kristín Njálsdóttir, UMSB 3 1. flokkur kvenna: punktar 1. Susan Zacharian, Gerplu 6 2. Erna Sigurðardóttir, UMSB 3 3. Hafdís Asgeirsdóttir, KR 2 Næst á döfinni er síðan punktamót í meistara og 1. flokki kvenna og 2. flokki karla 14. febrúar að Heiðaskóla í Leirársveit. Á ársþingi BTÍ sem haldið var í nóvember var kosið í stjórn BTÍ og skipa hana nú: Gunnar Jóhannsson, formaður, Guðrún Ein- arsdóttir, varaformaður, Gunnar Jónasson, gjaldkeri, Ásta M. Urbancic, ritari, Jón Kristinn Jónsson, meðstjórnandi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.