Morgunblaðið - 17.02.1981, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 17.02.1981, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1981 27 Til hamingju UIVIFN Siðustu kappleikir UMFN í úrvalsdeildinni hafa verið sannkallaðir hlómaleikir. Þau lið. sem þeir hafa mætt. hafa fært þeim blóm í leikslok. Enda flestir verið á þeirri skoðun, að íslandsmeistaratitill- inn væri þegar orðinn þeirra. En það var fyrst á föstudagskvöldið sem titillinn var innsiglaður með stórsigri yfir ÍS. Og ÍS^menn létu ekki blóm nægja. þeir mættu með kampavín og það var óspart látiö freyða í búningsherbergjum eftir leikinn. Á myndinni má sjá Brynjar fremstan með blóm og Gunnar Þorvarðarson er að fá tappann til að fljúga. Þorsteinn Bjarnason fylgist ánægður með. Ljósm.: KÖE Hörð barátta um Islandsbikarinn Frá því var skýrt í Morgunblaö- inu í gær, að Árni Þór Jónsson hefði forystuna i stigakeppninni um íslandsbikarinn í alpagrein- um karla. Og Guðmundur Jó- hannsson væri þar í öðru sæti auk Hauks Jóhannssonar. í keppninni um fslandsbikarinn i alpagreinum kvenna hefur Ásta Ásmundsdóttir Ármanni, foryst- una að tveimur mótum loknum. Hún hefur 40 stig. Ilart er barist, því Ásdis Alfreðsdóttir SR, er i öðru sætinu með 36 stig. Og Ilalldóra Björnsdóttir SR, er þriðja með 30 stig. Einu göngumóti er lokið og fékk Haukur Sigurðsson Ó, fyrir það 25 stig, Magnús Eiríksson S, 20 stig og Halldór Matthíasson SR, 15 stig. — gg. KA sigraði í meistaraflokki AKUREYRARMÓTIÐ í innanhússknattspyrnu fyrir árið 1980 var haldið um helgina í iþróttaskemmunni. KÁ varð Akureyrarmeistari i meistaraflokki, sigraði Þór örugglega með 15 mörkum gegn 5. KA sigraði einnig i þriðja flokki B (4:3), öðrum flokki (5:3), fimmta flokki A (3:2) og i Old boys-fl. (9:6). Þór sigraði aftur á móti í fjórða flokki A (4:1), fjórða flokki B (5:2), þriðja flokki A (2:0), fimmta flokki B (KA gaf) og i fyrsta flokki (10:3). sor. Ljósm. Sor. „Old boys“ lið KA en liðið skipa áður kunnir knattspyrnumenn. Staðan í hinum ýmsu flokkum í körfubolta ÍSLANDSMÓTIÐ í körfu- knattleik er nú langt kom- iö í öllum flokkum. Hér á eftir fer staðan í flestum yngri flokkanna, 1. deild kvenna og 2. deild karla. I. deild kvenna: KR 6 4 2 8 ÍR 6 3 3 6 ÍS 6 2 4 4 II. deild karla, A-ridill: ÍV 4 4 0 8 Haukar 3 3 0 6 ÍA 5 2 3 4 Esja 4 1 3 2 Snæfell 5 0 5 0 2. fl. karla: ÍBK 3 3 0 6 Haukar 3 2 1 4 UMFN 3 2 1 4 ÍR 2 1 1 2 KR 2 1 1 2 Ármann 3 1 2 2 Valur 3 0 3 0 II. deild karla, B-riAill: Tindastóll 4 4 0 8 KA 4 2 2 4 Bræður 5 2 3 4 Léttir 5 14 2 3. fl. karla: Reykjavik — Reykjanes: Haukar 3 3 0 6 Valur 4 3 1 6 ÍBK 4 2 2 4 KR 4 2 2 4 ÍR 3 1 2 2 UMFN 4 1 3 2 Fram 2 0 2 0 VeHturland: Skallagr. 2 2 0 4 Reykholt 2 1 1 2 ÍA 2 0 2 0 Norðurland: Tindastóll 2 2 0 4 Þór 2 112 ÍMA 2 0 2 0 4. fl. karla: Reykjavik — Revkjanes: KR 6 6 0 12 ÍBK 4 3 16 Haukar 5 3 2 6 Ármann 5 2 3 4 UMFN 5 2 3 4 Valur 5 14 2 UMFG 2 0 2 0 Reynir 5 0 5 0 Vesturland: UMFS 2 2 0 4 Snæfeli 2 112 ÍA 2 0 2 0 Norðurland: Þór 110 2 Tindast. 2 112 KA 10 10 5. fl. karla: UMFN 5 L 15 stig ÍR 4 L 12 stig Haukar 6 L 12 stig Valur 6 L 9 stig KR 3 L 7 stig ÍBK 5 L 7 stig Reynir 5 L 5 stig Fram 3 L 3 stig UMFG 1 L 1 stig 2. fl. kvenna: Reykholt 3 3 0 6 Haukar 2 2 0 4 UMFS 3 2 1 4 KR 4 2 2 4 ÍR 4 2 2 4 UMFN 4 13 2 UMFG 4 0 4 0 3. fl. kvenna: ÍBK 2 2 0 4 Snæfell 110 2 KR 2 112 UMFS 10 10 Hörður 2 0 2 0 • Derwall, landsliðsþjálfari V-Þjóðverja, þykir góður póker- “ spilari. Þar er máske komin skýringin á því, hversu vel hon- um gengur að spila úr leik- mönnum sinum. • Ökuþórinn Andretti er ávallt umkringdur fögrum konum. Enda kvennamaður hinn mesti. Hér er kappinn að gæða sér á „Candy Floss“ með tveimur. • Já, það er enn löng leið i að verða eins og kappinn á mynd- inni á veggnum. gæti Rainer Bonhof verið að hugsa. En hann æfir lyftingar á degi hverjum. • Þrir þekktir á knattspyrnu- vellinum. AUir með lamhakrullu- greiðslu. Keegan, Robson og McDermott. • Handleggirnir eiga að fara fram fyrir brjóstið, þannig að allar hreyfinuar séu sem eðlilegastar. • Forðist að halda af alefli um stafina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.