Morgunblaðið - 17.02.1981, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 17.02.1981, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1981 33 Fimmtugur í dag: Ágúst Kristmanns Glæsimennin á myndinni eru all kampakát yfir brúsa með splunku- nýjum smurningi eða kremi, sem þeir ætla að nota til þess að leggja undir sig heiminn með — og byggist á því, að kvenþjóðin telur sig ekki geta verið án smurnings af þessu tagi. Maðurinn til vinstri heitir Gary Grant og hefur leikið í kvikmynd- um, — hinn er að sjálfsögðu Ágúst Kristmanns, mikill öðlingur úr Vestmannaeyjum, sem settist að í Reykjavík og hefur farið of heim allan að kynna sér aðskiljanlegar náttúrur smurnings og útvega til landsins nýjar tegundir af honum. Ekki hefur þó farið mikið fyrir Ágústi um dagana fremur en Gary Grant — þeir eru svona hljóðir og hógværir í krembransanum, en vinna eins og þrælar á bak við tjöldin. Með dugnaði og fyrir- hyggj u hefur Ágústi auðnast að byggja upp traust og gott fyrir- tæki, — og konurnar okkar litu ekki eins vel út, ef hann hefði i staðinn snúið sér að útgerð eða einhverju öðru. En tíminn líður og glæsimennin verða fimmtug eins og við hinir. Nú er röðin komin að Ágústi Kristmanns. Og að sjálfsögðu verður þessi höfðingi heima hjá sér í Hvassaleiti 45 á þessum merkisdegi og tekur á móti gest- um eftir klukkan fimm. G&R Brlflge Umsjóni ARNÓR RAGNARSSON Bridgedeild Skag- firðingafélagsins Aðalsveitakeppni deildarinnar hófst sl. þriðjudag. 12 sveitir mættu til leiks og eru spilaðir tveir 12 spila leikir á kvöldi. Staðan eftir 2 umferðir: Erlendur Björgvinsson 40 Jón Stefánsson 33 Guðrún Hinriksdóttir 31 Vilhjálmur Einarsson 29 Spilað er í félagsheimili Skag- firðingafélagsins, Drangey, á þriðjudögum og hefst keppni kl. 19.30. Bridgedeild Breiðfirðinga Sextán umferðum af 19 er lokið í aðalsveitakeppni félags- ins, en alls taka 20 sveitir þátt í keppninni. Staða efstu sveita: Kristján Ólafsson 245 Jón Stefánsson 224 Hans Nielsen 209 Óskar Þór Þráinss. 205 Hreinn Hjartars. 193 Gísli Víglundss. 190 Davíð Davíðsson 188 Ingibjörg Halldórsd. 178 Tvær umferðir verða spilaðar á fimmtudaginn kemur í Hreyf- ilshúsinu og hefst keppnin kl. 19.30 að vanda. Bridgefélag Kópavogs Aðalsveitakeppnin stendur sem hæst og er 10 umferðum lokið. Úrslit 9. umferðar: Jón A. - Dröfn 18-2 Grímur - Þórir 18-2 Sigurður - Ásthildur 19-1 Jón Þ. - Bjarni 11-9 Aðalst. - Ármann 17-3 Runólfur - Svavar 16-4 Sigrún - Sverrir 14-6 Úrslit 10. umferðar: Runólfur - Ármann 13-7 Aðalst. - Jón Þ. 13-7 Bjarni - Sigurður 18-2 Grímur - Asthildur 12-8 Jón A. - Þórir 14-6 Dröfn - Sigrún 20-0 Svavar - Sverrir 20-0 Staðan í keppninni: Jón Þorvarðars. 163 Ármann J. Láruss. 141 Bjarni Pétursson 141 Þremur umferðum er ólokið og verða tvær umferðir spilaðar á fimmtudaginn kemur í Þinghóli. Atli Gíslason, hdl. og Björn Ólafur Hallgrímsson, hdl. Gera kunnugt: Aö þeir hafa flutt skrifstofur sínar aö HVERFISGÖTU 42, Reykjavík. Reykjavík, 17. lebrúar 1981. Lögfraaðiakrifstofa, Atli Gíslason, hdl. Sími 11070. Lögfræóiskrifstota, Bjöm Ólafur Hallgrímsson, hdl. Sími 29010. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Löggiltur skjalaþýöandi Danska. Bodll Sahn, Lækjargötu 10, síml 10245. Innflytjendur Get tekiö aö mér aö leysa út vörur. Tilboö merkt: .Vörur — 3333“, sendlst augld. Mbl. Skattaframtal Vlö aöstoöum meö skattatram- tallö. Tölvubókhald, Síöumúla 22, síml 83280 Tvítug stúlka óskar eftir vinnu. Ekkl vakta- vinnu. Uppl. í síma 41147. Ullarkápur og hettuúlpa og jakkar til sölu, frá 350 kr. Sauma kápur eftlr máll á frönsk ullarefnl og skinnkraga. Skipti um fóöur f kápum. Kápusaumastofan Díana Mlötúni 48. Amerískur einkaritari meö reynslu í viösklptum, bréf- um og telex óskar eftlr atvlnnu fyrlr hádegi. Uppl í síma 25619. Fullorðin hjón sem eru aö flytja helm eftlr búsetu erlendls. óska aö leigja einbýiishús eóa vandaöa rúm- góöa íbúö nú þegar eöa fyrir 15. marz. Tvö í heimili, reglusemi. Góö umgengni. Sími 42757. Húsnæöi óskast 28 ára háskólakennari óskar eftir lítilli íbúö eöa rúmgóöu herb. meö eldhúsaöstööu til lelgu sem fyrst. Er skilvís og reglusamur. Uppl. gefur Guö- mundur í síma 36258 effir kl. 6. Ibúð 6—12 mán. íslenzk kona búsett erlendis óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö vestan Elliöaáa á árinu 1981. Húsgögn æskileg Leiga í gjald- eyri. Uppl. í síma 22542. IOOF Rb 4 = '302178VÍ = Fl. □ EDDA 59812177 2 □ EDDA 59812177 — 1 Til leigu 3ja herb. kjallaraíbúö á góöum staö í Vogahverfi, Tilboö meö uppl. um fjölskyldustærö og leigutíma, sendist augl.deild Mbl. merkt: .Fyrsti marz — 3482". IOOFEOB-IPH 1622178’/i 50. Sálarrannsóknarfólag Suöurnesja Fundur veröur haldinn í Fram- sóknarhúsinu í Keflavfk, mið- vikudaginn 18. febrúar kl. 20.30. Gestur fundarins veröur Óskar Aöalsteinn Guöjónsson rithöf- undur. Stjórnin. Krossinn Biblíulestur í kvöld kl. 8.30 aö Auöbrekku 34, Kópavogi. Allir hjartanlega velkomnir. KFUK Amtmannsstíg 2B. Ad. í kvöld kl. 20.30 sér kristnf- boöshópur kennara um fundinn. Nýjustu fréttir trá kristinboði á nokkrum stööum. Gjöfum til kristlnboös veitt mótttaka. Katfi. Netndin. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræðumenn Sigfús Valdi- marsson og fleiri. At’GLYSINGA- SÍMINN EH: radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar \ 1 tii sölu 1 ^ bilar I tögtök | Grindavík Til sölu fullfrágengið 140 ferm. einbýlishús á einni hæð ásamt 60 ferm. bílskúr. Lítið áhvílandi. Útb. kr. 350 þús. Fasteignasala Vilhjálms Þórhallssonar, Vatnsnesvegi 20, Keflavík, sími 1263 og 2890. Scania 81 árg. 1976 til sölu. Ekinn 39 þús. km. Selst pall- og kranalaus. ísarn h/f, Reykjanesbraut 10, sími 20720. Frystiklefi — úti/inni Mjög vandaðar 7 ferm., sjálfstæður frystiklefi til sölu. Klefinn er allur klæddur að utan með ryðfríu stáli. Frystikerfið er nýtt og nýuþp- gert. Rafha stór eldavél meö 5 hellum og ofni, einnig fullkomið kælikerfi í 5—10 ferm. kæli. Uppl. gefur Jón Hjaltason í síma 11630. fundir — mannfagnaöir Hafnarfjörður Aöalfundur styrktarfélags aldraðra verður haldinn fimmtudaginn 26. febrúar kl. 20.30 í Góðtemplarahúsinu. Venjuleg aðalfundarstörf. Dr. Gunnlaugur Þórðarson verður gestur fundarins. Stjórnin Lögtök Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undangengnum úrskurði veröa lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýs- ingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, svo og söluskatti af skemmtun- um, vörugjaldi af innlendri framleiöslu, vöru- gjaldi, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, sölu- skatti fyrir okt., nóv. og des. 1980, svo og nýálögðum viðbótum viö söluskatt, lesta-, vita- og skoðunargjöldum af skipum fyrir árið 1980, gjaldföllnum þungaskatti af dísilbif- reiðum og skatti samkvæmt ökumælum, almennum og sérstökum útflutningsgjöldum, svo og tryggingaiðgjöldum af skipshöfnum ásamt skráningargjöldum. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík, 12. febrúar 1981.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.