Morgunblaðið - 17.02.1981, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 17.02.1981, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1981 atvirma — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ritari Fyrirtæki í Hafnarfirði óskar eftir aö ráöa starfskraft til ritara- og bókhaldsstarfa. Hálft starf, e.h. Góö menntun og starfsreynsla áskilin. Umsókn fylgi uppl. um menntun og fyrri störf og væntanlega meömælendur til augl.deild- ar Mbl. fyrir 23.2 merkt: „Ftitari — 3483“. Blönduós Umboösmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu Morgunblaðsins á Blönduósi. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 4258 og afgreiöslunni í Reykjavík sími 83033. Staða skólastjóra viö nýjan grunnskóla á Akranesi er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. marz. Uppl. gefur formaöur skólanefndar í síma 93-2326. Skólanefnd raöauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilboö — útboö Útboð Bæjarsjóður Seltjarnarness leitar tilboöa í byggingu íbúöa aldraöra á Seltjarnarnesi. Útboöiö felur í sér hús, gert fokhelt, frágengiö utan. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu bygg- ingafulltrúa, Mýrarhúsaskóla eldri. Tilboö verða opnuö á sama staö þriöjudag- inn 3. marz 1981 kl. 11. f.h. Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi. Tilbod óskast í neöangreindar bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Subaru 4x4 1978. W Variant 1600 1970. Honda Civic 1300 1974. Mazda 1300 1973. Cortina 1600 1974. Datsun 180 B st. 1978. Mazda 818 1972. Trabant 601 1978. Bifreiðarnar veröa til sýnis á Hamarshöfða 2, þriðjudaginn 17. febrúar frá kl. 12.30— 17.00. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vorri Aöal- stræti 6, Reykjavík, eigi síöar en miðvikudag- inn 18. febrúar kl. 17. TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN Aðalstræti 6. 101 — Reykjavík. élagssturf SjálMœðisflokksins\ Félagsvist F*l»g «j*l(«taði*manna í Háal«iti«h»arfi og félag ajilfstaaðiamanna í Laugarnaahverfi efna til spilakvölds þriöjudaginn 17. febrúar kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Stjórnandi Hilmar Guölaugsson Góö spilaverólaun. kaffiveitingar. Mætum öll. Félög sjálfstæöismanna í Háaleitis- og Laugarneshverfi. Spilakvöld Félag sjélfitaeóismanna í Héalaitishvarfi og Félag sjélfstaaó- ismanna í Laugarnashvarfi efna til spilakvölds þriöjudaginn 17. febrúar kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitisbraul 1. Góö spilaverölaun, kaffiveitingar. Mætum öll. Félög sjálfstæóismanna i Háaleitis- og Laugarneshverfi. Almennur stjórnmálafundur veröur haldinn í félagsheimllinu á Húsavík föstudaginn 20. febrúar kl. 20.30. Rœöumenn veröa alþingismennirnir Eyjólfur K. Jónsson, Lárus Jónsson og Halldór Blöndal. Fundarstóri veröur Katrín Eymundsdóttir forseti bæjarstjórnar. Sjálfstæðisféiag Húsavikur Sjálfstæðiskvennafélagið Edda Kópavogi Fundur veröur haldinn miövikudaginn 18. febrúar í Hamraborg 1, 3. hæö kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosning á aöalfund K.S.K. 2. Davíö Oddsson borgar- fulltrúi ræöur stjórnmál. 3. Kaffiveitingar. Stjórnln. Akureyri Aöalfundur Fulltrúarráös Sjálfstæöisfélaganna veröur haldinn fimmtudaginn 19. febrúar nk. aö Hótel Varöborg kl. 20.30. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Aðalfundur Málfundarfélagsins Sleipnis, Akureyri veröur á starfsstofu Sjálfstæöisflokksins Kaupvangsstræti 4 miövikudagin 18. febrúar kl. 20.30. Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Stjórnmálaviöhorfiö Halldór Böndal, alþingismaöur Stjórnln. Akureyri Aöalfundur fulltrúaráös sjálfstæöisfélaganna veröur haldlnn flmmtu- daginn 19. febrúar nk. aö Hótel Varöborg kl. 20.30. Venjuleg aóalfundarstörf. Eyjólfur K. Jónsson, alþingismaöur ræöir stjórnarstarfiö og svarar fyrirspurnum ásamt alþingismönnunum Lárusi Jónssyni og Halldóri Blöndal. Stjórnin. Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík: Skemmti- og fræðslufundur miövfkudaginn 18. febrúar kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu Valhöll, Háaleitisbraut 1. vestursal, 1. hæö. Fundarefni: 1. Hvert er hlutverk Sjálfstæöisflokksins í íslensku þjóölífi? Inga Jóna Þóröardóttir framkvæmdastjóri. 2. Hvöt — stofnun og fyrstu starfsár. Ólöf Benediktsdóttir, fyrrv. form. Hvatar. 3. Tvísöngur. Hrönn Hafliöadóttir og Valgeröur Gunnarsdóttir viö undirleik Hafliöa Jónssonar Kynnir: Margrét S. Einarsdóttir. Eldri félögum Hvatar sér- staklega boð- ið. Allt sjálfstæöisfólk velkomiö. Veitingar. Skemmtinefndln Sjálfstæðiskvennafélag ísafjarðar heldur fund miðvlkudaginn 18. febrúar nk. kl. 20.30 aö Uppsölum, (uppl). Fundarefni: Fjölskyldan í frjálsu samfélagi. Almennar umræöur. Kaffiveitingar. Allt sjálfstæöisfólk velkomiö. Stjórnin. Ráðstefna — Sveitar- stjórnarmál Sjálfstædisflokkurinn etnir til ráóstefnu aóal- og varafulltrúa flokksins i sveitarstjórnum í Reykjavík og Reykjaneskjördæmi, laugardaglnn 21. febrúarnk. kl. 09.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1, Rvik. Dagskré: Kl. 09:30 Ráóstefnan setf: Geir Hall- grfmsson, formaöur Sjálf- stæðlsflokksins. Kl. 09:45 Varka- og takjuskipti rfkis og sveitarfélaga. Stjórnsýsla og dreifing valda. Sigurgeir Sig- urösson, bæjarstjóri formaöur málanefndar um sveitar- stjórna- og byggöamál. Umrasöur Kl. 12:00 Hédegisverður. Kl. 13:30 Umræður — framhald. Kl. 14:30 Álykfun — Stjórnarskrérmél. Kl. 15:00 Alþingismann kjördæmanna gara grain tyrir þingmálum er varóa Reykjavíkur- og Reykjaneskjördæmi, sérstak- lega m.a. á atvinnumálasviöi. a) Geir Hallgrímsson, 1. þing- maöur Rvfkur. b) Matthías Á. Mathiesen, 1. þingmaöur Reykjaness. Kl. 16:00 Samstarf svaitaratjórnar- fulltrúa Sjélfstæöisflokksins f Reykjavík og Reykjaneskjör- dæmi. Framsaga: Garöar Sigur- gelrsson, Garöabæ. Markús Örn Antonsson, Reykjavík. Ráöstefnan er ætluö öllum aöal- og varafulltrúum Sjálfstæöisflokksins f Reykjavík og Reykjaneskjördæmi. Aðrir er áhuga hafa eru beönir aö tilkynna þátttöku tll skrifstofu Sjálfstaaöisflokks- ins, 82900. Málanefnd um sveltarstjómar- og byggóamál. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.