Morgunblaðið - 17.02.1981, Side 43

Morgunblaðið - 17.02.1981, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1981 43 í kvöld minnumst við rokk kóngsins mikla Þaö er mal manna aö Bill hafi verið einn fremsti rokkarinn og hver þekkir ekki lög eins og „Rock Around The Clock" og „Shake, Rattle and Roll". Við höfum nú pússað upp gömlu rokkplöturnar með Bill og leikum mikiö af þeim í kvöld, enda á rokkið miklum vinsældum að fagna um þessar mundir. JT Mtí ^ 45 Þá mun Baldur Brjánsson veröa gestur okkar í kvöld ásamt Bryndísí Scheving en þau munu leika listir sín- ar fyrir gesti af sinni alkunnu snilld. velkomin i Nemendaleikhúsið Peysufatadagurinn eftir Kjartan Ragnarsson. 4. sýning þriöjudaginn 17. febr. kl. 20.00. Miðasalan opin í Lindarbæ frá kl. 16.00 alla daga nema laug- ardaga. Miöapantanir í síma 21971 á sama tíma. I Sigtúil I 0 Bingó í kvöld kl. 20.30. II H Aöalvinningur kr. 3 þús. |j EIB1BIB1BIB1B1B1E]E|E|E1E|B1B1BIB|B1E1E1EI 9 Rlúbburinn Sattkvöld í kvöld « % Big-Band’81 ^ 18 manna hljómsveit. | Nýjakompaníið Hin landsþekkta hljómsveit Upplyfting (Kveðjustund — J Traustur vinur) Fjör á öllum hæöum í Klúbbnum í kvöld ***lt&* Rokkhljómsveitin Maraþon frá Hverageröi Ath: Sattkvöld eru ætlað öllum sem hafa áhuga á lifandi tónlist. til minningar um hjónin Helgu Jónsdóttur og Sigurliða Kristjánsson í Háskólabíói fimmtudag- inn 19. febrúar nk. kl. 20.30. Kl. 18.00 fimmtudaginn 19. febrúar nk. HÁTÍ Ð ARK V ÖLD VERÐUR Skelfisksalat Tosca Heilsteiktur nautahryggur Opera v A ' 1 •''^j][jT VerÖkr. 135- ! /'f Kaffi Aida Æ Verb kr. 25.- Einnig bendum við á okkar v* fjölbreytta sérréttamatseðil. Óperusöngvarinn Dr. Erik Werba ásamt Ólöfu K Harðardóttur og Garðari Cortes flytja Vínartón- list og taka lagið meðan á borðhaldi stendur Eftir hljómleika heldur gleðin áfram í ÁTTHAGASAL Tuttugu einsöngvarar: Anna Júlíana Sveinsdóttir, Elín Sigurvinsdóttir, Elísabet Erlingsdóttir, Friöbjörn G. Jónsson, Garöar Cortes, Guömundur Jónsson, Guörún Tómasdóttir, Halldór Vilhelmsson, Hákon Oddgeirsson, Ingveldur Hjaltested, John Speight, Kristinn Hallsson, Kristinn Sigmundsson, Magnús Jónsson, Már Magnússon, Olöf Kolbrún Harðardóttir, Ragnheiöur Guömundsdóttir, Rut L. Magnússon, Sólveig M. Björling og Þuríöur Pálsdóttir. Kór íslenzku óperunnar. Sinfóníuhljómsveit íslands. Stjórnandi: Robin Stapleton. Opið hús fyrir listafólkið og áheyrendur Dansað til kl. 01.00. Borðapantanir í síma 25033. Miðasala í Söngskólanum, Hverfisgötu 45, sími 21942 kl. 17—19 daglega. Samkvæmisklæðnaður Stofntónleikar j íslenzka óperan

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.