Morgunblaðið - 17.03.1981, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.03.1981, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. MARZ 1981 Peninga- markaöurinn \ GENGISSKRANING Nr. 51 — 13. marz 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 13.00 Ksup Ssla 1 Bandaríkjadollar 6,539 6,557 1 St*rling«pund 14,490 14,530 1 Kanadadollar 5,470 5,485 1 Dónak króna 0,9836 0,9883 1 Norsk króna 1,2125 1,2158 1 Sœnsk króna 1,4151 1,4190 1 Finnskt mark 1,6070 1,6115 1 Franskur franki 1,3129 1,3185 1 Belg. franki 0,1888 0,1893 1 Svissn. franki 3,3798 3,3891 1 Hollensk florina 2,7985 2,8042 1 V.-þýzkt mark 3,0954 3,1039 1 ítölsk líra 0,00838 0,00840 1 Austurr. Sch. 0,4374 0,4386 1 Portug. Escudo 0,1154 0,1157 1 Spénskur peseti 0,0761 0,0783 1 Japanskt yen 0,03146 0,03155 1 írskt pund 11,293 11,324 SOR (aérstök dráttarr.) 11/3 8,0265 8,0486 v GENGISSKRANING FEROAMANNAGJALDEYRIS 13. marz 1981 Eining Kl. 13.00 1 Bandaríkjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Saansk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollensk florina 1 V.-þýzkt mark 1 ítölsk líra 1 Austurr. Sch. 1 Portug. Escudo 1 Spénskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund Ný kr. Ný kr. Kaup Sala 7,193 7,213 15,939 15,983 6,017 6,034 1,0820 1,0849 1,3338 1,3374 1,5566 1,5609 1,7677 1,7727 1,4442 1,4482 0,2077 0,2082 3,7178 3,7280 3,0762 3,0846 3,4049 3,4142 0,00702 0,00704 0,4811 0,4825 0,1269 0,1273 0,0837 0,0839 0,03481 0,03471 12,422 12,456 Vextir I(ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Almenna. sparisjóðsbaekur .....35,0% 2. 6 mán. sparisjóðsbækur.........36,0% 3. 12 mán. og 10 ára sparisjóösb. ... 37,5% 4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán....40,5% 5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán...46,0% 6. Verötryggöir 6 mán. reikningar. .. 1,0% 7. Ávísana- og hlaupareikningur..19,0% 8. Innlendir gjaldeyrisreiningar: a. innstæöur í dollurum......... 9,0% b. innstæður í sterlingspundum . 8,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum .. 5,0% d. innstæður í dönskum krónum .. 9,0% ÚTLÁNSVEXTIR: 1. Víxlar, (orvextir .............34,0% 2. Hlaupareikningar...............36,0% 3. Afuröalán (yrir innlendan markað .. 29,0% 4. Lán vegna útflutningsafuröa... 4,0% 5. Lán meö ríkisábyrgð............37,0% 6. Almenn skuldabréf..............38,0% 7. Vaxtaaukalán...................45,0% 8. Vísitölubundin skuldabréf ..... 2,5% 9. Vanskilavextir á mán...........4,75% Þess ber aö geta, aö lán vegna útflutningsafuröa eru verötryggö miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóöur starfsmsnna ríkisins: Lánsupphæö er nú 80 þúsund nýkrónur og er lánið vísitölubundiö meö láns- kjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 48.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 4 þúsund nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 2 þúsund nýkrón- ur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 120.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast við eitt þúsund nýkrónur fyrir hvern ársfjóróung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Fimm ár veröa aö líöa milli lána. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir febrúarmánuö 1981 er 215 stig og er þá mióaó viö 100 1. júní '79. Byggingavísitala var hinn 1. janúar síóastliöinn 626 stig og er þá miöaö viö 100 í októþer 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Umræðuþáttur í sjónvarpi: Safnaðarstarf og sálfræðiþjónusta Á datískrá hljóðvarps kl. 22.40 er þátturinn Að vestan í umsjá FinnboKa Hermannsson- ar. Rætt er við séra Jakob Hjálmarsson <>k Ásu Guðmunds- dóttur sálfræðinK- — Ég byrja á því að ræða við séra Jakob um safnaðarstarfið og fleira, sagði Finnbogi. — Viðtalið er tekið eftir fjölskyldu- guðsþjónustu, sem var flutt í útvarpinu á æskulvðsdegi þjóð- Sér» Jakob Flnnbogt Iljálmarwon Hermanm»ton kirkjunnar. Jakob hefur verið mjög atorkumikill í unglinga- starfi og félagsstarfi yfirleitt. Hann er frá Seyðisfirði, en hefur nú starfað á ísafirði í fjögur ár. Ása Guðmundsdóttir er fyrsti skólasálfræðingurinn hérna vestur á fjörðum. Hún hefur aðsetur á Isafirði og það má segja að þetta sé frumbýlings- starf hjá henni, en hún kom hingað i haust. Örðugar sam- göngur hér vestra há henni í sínu starfi eins og öðrum, því að það er svo, að hér eru mönnum allar bjargir bannaðar í samgöngum, nema að því er flugið varðar, allan þann tíma sem skólar eru starfandi, en starfi eins og sál- fræðiþjónustu fylgja eðlilega mikil ferðalög. Vegir milli byggðakjarna eru þá ófærir og allt á kafi í snjó. Að vestan kl. 22.40: Gunnlaugur Stefánsson Þorbergur Kristjánsson, sóknar- prestur í Digranesprestakalli. Síð- an koma ýmsir aðrir til með að heimsækja þáttinn í stuttum við- tölum. Staða kirkjunnar verður skoðuð frá ýmsum sjónarhornum, hlutverk kirkjunnar, bæði hið trú- arlega og félagslega, og tengslin Staða kirkjunnar í ljósi breyttra þjóðfélagshátta A dagskrá sjónvarps kl. 21.35 er umra-ðuþáttur. Kirkjan. Gunnlaugur Stefánsson stud. theol. stjórnar umræðum um stöðu islensku kirkjunnar. — Við munum þarna fjalla um kirkjuna, og þá fyrst og fremst þjóðkirkjuna, sagði Gunnlaugur, — og stöðu hennar í íslenska samfélaginu í ljósi breyttra þjóð- félagshátta. Þátttakendur verða Björn Björnsson prófessor, Guðrún Ásmundsdóttir leikkona, Árni Gunnarsson alþingismaður og séra þar í millum; viðfangsefnin, hver þau eru; tengsl ríkis og kirkju; hið þjóðfélagslega umboð, þ.e. um það hvernig afstöðu kirkjan tekur til þjóðmála, hvort hún eigi að gera það og hvernig hún eigi að beita sér á þeim vettvangi. Eitt af viðtölunum í þessum umræðuþætti er við Gunnar Benediktsson, fyrr- verandi sóknarprest, en hann er hinn eini á þessari öld, sem hefur svipt sig kjól og kalli. Gunnar lýsir í viðtalinu afstöðu sinni til trúar og kirkju. Sjónvarp kl. 21.05: Úr læðingi - annar þáttur Á dagskrá sjónvarps kl. 21.05 er 2. þáttur breska sakamála- myndaflokksins Úr la-ðingi, eftir Francis Durbridge. Margaret, nágrannakona for- eldra Sams, kemur í heimsókn og heldur á innkaupapoka, sem merktur er á sama hátt og bíllinn sem hjónin voru myrt í. Sam verður að vonum undrandi og spyr hvar hún hafi fengið pokann. Hún skýrir honum frá því, að hún hafi átt erfitt með svefn undanfarnar nætur og eina nóttina hafi hún heyrt að bíll stansaði fyrir utan. Hún hafi farið út að glugga og séð að bílnum hafi verið lagt fyrir utan hús foreldra hans. Út úr honum hafi komið ungur drengur, á að giska 11 eða 12 ára. Hann hafi gengið heim að húsinu, opnað með lykli og farið inn. Þetta hafi henni þótt undarlegt, því að faðir Sams hafi á sínum tíma falið henni að gæta hússins og sagt að hún hefði eina lykilinn fyrir utan þann sem hann sjálfur væri með. Skömmu síðar hafi drengurinn komið út aftur, ekki sjáanlega með neitt meðferðis, farið inn í bílinn og síðan hafi verið ekið á brott. Hún segir að sér hafi sýnst bílstjórinn vera ung kona, þó að hún væri ekki alveg viss um það, þar sem dimmt hafi verið. þe^a hafi hún brugðið sér yfir í hús foreldra hans og séð að engu hafi verið stolið eða spillt, en þegar hún hafi verið á leið út hafi hún rekist á þennan poka hjá dyrunum. Sam hefur sínar grunsemdir og biður hana að segja engum frá þessu næstu daga. Útvarp Reykjavík ÞRIÐJUDKGUR 17. marz MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Forustiigr. dagbi. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð. Haraldur Ólafs- son talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Ferðir Sindbaðs farmanns Björg Árnadóttir les þýð- ingu Steingríms Thorsteins- sonar (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Sjávarútvegur og sigling- ar Umsjón: Guðmundur Hall- varðsson. Rætt er um nýt- ingu þorsklifrar. 10.40 Kammertónlist Manuela Wiesler, Sigurður I. Snorrason og Nina Flyer leika „Klif“ eftir Atla Heimi Svcinsson / Einar Jóhann- csson, Ilafsteinn Guðmunds- son og Sveinbjörg Vilhjáims- dóttir leika „Verses and kad- enzas“ eftir John Speight. 11.00 „Man ég það scm löngu leið“ Umsjón: Ragnheiður Viggós- dóttir. „Nú er ég búinn að brjóta og týna“, samantekt um skeljar og hrútshorn. Meðal annars les Gunnar Valdimarsson frásögu eftir Guðfinnu Þorsteinsdóttur skáldkonu. 11.30 Morguntónleikar Útvarpshljómsveitin í Ham- borg leikur Strengjaseren- öðu i Es-dúr op. 22 eftir V. Antonin Dvorák; Ilans Schmidt-Isserstedt stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Jónas Jónasson. SÍÐDEGIÐ 15.20 Miðdegissagan: „Litla væna Lilli“ Guðrún Guðlaugsdóttir les úr minningum þýsku leik- konunnar Lilli Palmer i þýð- ingu Vilborgar Bickel- ísleifsdóttur (9). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sponni og Sparði Tékknesk teiknimynd. Þýðandi og sögumaður Guðni Kolbeinsson. 20.40 Litið á gamlar ijós- myndir Þriðji þáttur. Hinir lítils- megandi. Þýðandi Guðni Koibeinsson. Þulur Hall- mar Sigurðsson. 21.05 Úr læðingi Breskur sakamálamynda- flokkur í tólf þáttum eftir Francis Durbridge. Annar þáttur. Filharmoniusveitin í Vin leikur Sinfóníu nr. 4 i c-moll eftir Franz Schubert; Karl Múnchinger stj. / Jacqueline du Pré og Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna leika Selló- konsert í e-moll op. 85 eftir Edward Elgar; Sir John Bar- birolli stj. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Á flótta með farandleikur- um“ eftir Geoffrey Trease Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sina (13). 17.40 Litli barnatíminn Stjórnandi: Þorgerður Sig- urðardóttir. Helga Ilarðar- dóttir heldur áfram að lesa úr „Spóa“ eftir ólaf Jóhann Sigurðsson og Savanna-tríó- ið syngur. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Efni fyrsta þáttar: Sam Harvey rannsóknarlög- reglumaður fylgir foreldr- um sinum út á flugvöll. Af óþekktum ástæðum eru þau myrt litlu síðar. Sam þykir grunsamleg stúlkan, sem ók þeim út á flugvöll, og aflar upplýsinga um hana. Hann talar einnig við grannkonu foreldra sinna. scm segir honum frá því, að brotist hafi verið inn á heimili þeirra. Þýðandi Kristmann Eiðs- 9on. 21.35 Kirkjan Umræðuþáttur um stöðu islensku kirkjunnar. Stjórnandi Gunnlaugur Stefánsson stud. theol. 22.30 Dagskrárlok KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sig- mar B. Hauksson. Samstarfs- maður: Ásta Ragnheiður Jó- hannesdóttir. 20.00 Poppmúsik 20.20 Kvöldvaka a. Kórsöngur. Karlakór Ak- ureyrar syngur íslensk lög; Jón Áskell Jónsson stj. b. Draumar Ilermanns Jón- assonar á Þingeyrum. Ilall- grimur Jónasson rithöfund- ur les úr draumabók Her- manns Jónassonar. c. íslensk kvæði. Magnús Elíasson frá Lundar i Nýja- íslandi fer með kvæði eftir Guttorm Guttormsson, Jó- hann Magnús Bjarnason og Kristján Jónsson Fjalla- skáld. d. Þrjár gamlar konur. Ágúst Vigfússon flytur frá- söguþátt. e. Siglt í verið fyrir tæpri öld. Guðmundur Kristjáns- son frá Y tra-Skógarnesi skráði frásöguna; Baldur Pálmason les. 21.45 Útvarpssagan: „Basilíó frændi“ eftir José Maria Eca de Queiroz Erlingur E. Halldórsson les þýðingu sína (6). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíusálma (26). 22.40 Að vestan Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. Rætt er við séra Jakob Hjálmarsson og Ásu Guðmundsdóttur sálfræðing. 23.05 Á hljóðbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. Úr einkabréf- um og ljóðum bandarísku skáldkonunnar Emily Dick- inson. Julie Harris les. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM ÞRIÐJUDAGUR 17. mars.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.