Morgunblaðið - 17.03.1981, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 17.03.1981, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. MARZ 1981 43 Rialto-hótelið, þar fær stjörnuhópurinn heila hæð til umráða. XiTnbiíb í Koupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI Stjörnuferð til Ibiza HOLLYWOOD. Samúel og ferða- skrifstofan Úrval hafa tekið sig saman um að efna til hópferða fyrir unxt fólk til Ibiza i sumar. og kallast þær stjörnuferðir. Alþýöuleikhúsiö í Hafnarbíói Stjórnleysingi ferst af slysförum Miövikudagskvöld kl. 20.30. Föstudagskvöld kl. 20.30. Kona Fimmtudagskvöld kl. 20.30. Laugardagskvöld kl. 20.30. Kóngsdóttirin sem kunni ekki að tala Sunnudag kl. 15.00. Miöasala daglega kl. 14.00—20.30. Sunnudag kl. 13—20.30. Sími 16444. I stjörnuferðum til Ibiza mun hópurinn hafa heila hæð í nýju íbúðarhóteli, Rialto, til umráða. Fyrsta stjörnuferðin verður farin 12. júní. Ferðin tekur þrjár vikur, og mun Jón Björgvinsson verða hópnum til halds og trausts á Ibiza. Gert er ráð fyrir 25 til 30 manns í hverja ferð, og er hverjum og einum frjálst að haga tíma sínum eftir eigin áhuga. E]E]B]B]E]E]G]E]G]E]E]E]G]G]G]B]B]E]B]E][£n 01 B1 B1 B1 B1 B1 B1 Stgtún Bingó í kvöld kl. 20.30. Aðalvinningur kr. 3 þús. B1 B1 B1 B1 B1 B1 B1 j5]E]ElElBlBlE1ElElBlE]E]E|B)E]E]B]ElElBlBl DiSiilji sem duga ...... GRINDEX miðflóttaaflsdælur með eins eða þriggja fasa rafmótor Skjót og örugg viögeröarþjónusta GfSLI J. JOHNSEN HE IfrM SmMiutwoi 8 - Siml 73111 Opiö frá kl. 18—1 Halldór Árni í sínu allra bezta formi diskótekinu. Þriöjudagsbrandarinn: Hvaö er sameiginlegt meö gömlum sokk og strætó? Svar: Þeir hafa báöir verið stoppaöir. Spakmæli dagsins: f Lengi má gamalt L j bæta, svo vel dugir. Éá | Sjáumst heil. j||§pl Stund í stiganum Hinn frábæri píanósnillingur Guómundur Ing- ólfsson laóar fram gömlu krá- arstemmninguna með liprum leik sínum. Discodanssýning frá Heíðari Ástvaldssyni, sem var á svæöinu sl. þriðjudag, tókst með slíkum ágætum að við höfum ákveðiö að endurtaka hana í kvöld. Nú er um aö gera fyrir alla þá sem áhuga hafa á dansi aö drífa sig í Hollywood í kvöld til þess að sjá nýjustu sporin í discodansi. Svo kemur hann Baldur í öllu sínu veldi og spilar 21 viö gesti hússins. Síðan verður kynning á Yamaha- orgelum á svæðinu. Sigurbergur Baldursson og Guömundur Hauk- ur Jónsson, kennarar við orgel- skóla Yamaha, leika á Yamaha- orgel D85 og C ýmis þrællétt lög. Dansaðuí HOUMCOD í kvöld ARZBERG, ■ þýska postulínið hefur unnið sér vinsseldir hér á landi sem og annarsstaðar í heiminum fyrirformfegurð-notagildi og hagstætt verð. Við bjóðum ARZBERG CORSO og ARZBERG DELTA, matar- og kaffistell. M Hringið-eða gangið við í gjafavörudeildJp - gerið samanburð við aðrar tegundir. tk /4lafossbúðin Gjafavörudeild Vesturgótu 2 simi 13404

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.