Morgunblaðið - 17.03.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.03.1981, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. MARZ 1981 í dag er þriöjudagur 17. mars, GEIRÞRÚOARDAG- UR, 76. dagur ársins 1981. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 04.33 og síödegisflóö kl. 17.05. Sólarupprás í Reykjavík kl. 07.39 og sól- arlag kl. 19.35. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.36 og tungliö í suöri kl. 23.45. (Almanak Háskól- ans). Finniö og sjáid, að Drottinn er góöur, sæll er sá maður er leita hælis hjá honum. (Sálm. 34,9). | KROSSGÁTA LÁRÉTT: — 1. bareflum, 5. neitun, 6. ill venja, 9. seint, 10. samhljúAar, 11. rómv. tala. 12. spiri, 13. hiti. 15. und, 17. rusli. LÓÐRÉTT: - 1. mynd. 2. ifl, 3. afkvæmi. 4 úldin. 7. verkfæri, 8. hár, 12. atlaga, 14. riki, 16. samhljóðar. LAIISN SÍÐUSTU KROSSGÁTl! LÁRÉTT: — 1. lcsa. 5. árla, 6. garð. 7. ha, 8. annar, 11. XI. 12. pál, 14. iðja, 16. nauðin. LÓÐRÉTT: — 1. lágvaxin. 2. sárin, 3. arð. 4. hala, 7. hrá. 9. niða. 10. apað, 13. lán. 15. ju. Bústaðakirkja. — Kvenfélag Bústaðakirkju fer í leikhús- ferð nk. sunnudag, 22. þ.m. Miðana þarf að sækja til formannsins eigi síðar en nk. miðvikudag, en hann er í síma 36212. Ilallgrímskirkja. — í félags- heimili kirkjunnar verður spiluð félagsvist í kvöld og hefst hún kl. 21. Kvenfél. Bæjarleiða efnir til spilakvölds í kvöld, þriðjudag, að Ásvallagötu 1. Verður þar spiluð félagsvist og hefst kl. 20.30. Frikirkjan i Hafnarfirði. Aðalfundur safnaðarins verð- ur á sunnudaginn kemur, 22. þ.m., að lokinni guðsþjónustu, sem hefst kl. 14. Eyfirðingafélagið í Reykja- vík heldur árshátíð sína nk. föstudag 20. þ.m. að Hótel Sögu og hefst hún kl. 19 með borðhaldi. Ræðumaður kvöldsins verður Kristinn G. Jóhannsson skólastjóri í Ólafsfirði. ÞESSAR stöllur efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra. — Þær söfnuðu um 880 krónum til félagsins. — Þær heita Guðbjörg Arnarsdóttir, Alda Björg Guðjónsdóttir, Vala Thoroddsen og Auður Arnarsdóttir. ÁRNAÐ HEILLA | FRÉTTIR | Það var síður en svo vorhug- ur i Veðurstofumönnum i gærmorgun. I spárinngangi var komist þannig að orði að hlýna myndi í veðri sem snöggvast, en síðan myndi veður kólna mjög. í fyrrinótt var mest frost á láglendi 9 stig á Raufarhöfn. Strand- höfn og Eyvindará. — Uppi á Grimsstöðum var 12 stiga frost um nóttina. Hér i Reykjavík fór hiti niður að frostmarki. Mest úrkoma í fyrrinótt var á Stórhöfða, 6 millim. Geirþrúðardagur er í dag, 17. mars, „messudagur tileinkað- ur Geirþrúði, abbadís í Niv- elles í Belgíu" - 626-659. Digranesprestakall. Kirkju- félagið heldur fund í safnað- arheimilinu við Bjarnhólastíg nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Gestur fundarins verð- ur Kristján Guðmundsson fé- lagsmálastjóri Kópavogsbæj- ar. — Kvikmynd verður sýnd og að lokum borið fram kaffi. | frA HÖFNINNI ~ 1 Á sunnudaginn kom haf- rannsóknaskipið Árni Frið- riksson til Reykjavíkurhafn- ar úr leiðangri. Þá kom Úða- foss af ströndinni. Nótaskipið Sigurður hélt þá til veiða. Flutningaskipið Svanur er kominn að utan. í gærmorgun komu þrír togarar af veiðum og lönduðu allir aflanum hér. Var togarinn Snorri Sturlu- son með 290—300 tonna afla og var um 50 tonn þorskur. Þá var Ögri með um 220 tonna afla og helmingurinn þorskur, og þá kom Ásbjörn af veiðum. I gær var Dísarfell væntanlegt að utan. | HEIMILI8PÝR | Hjónaband. Gefin hafa verið saman í hjónaband í Nes- kirkju Rannveig Skaftadótt- ir og Halldór L. Jóhannes- son. — Heimili þeirra er að Melabraut 63, Seltjarnarnesi. (Ljósm.st. Gunnars Ingi- marssonar.) Þessi stóri grábröndótti og hvíti högni týndist fyrir nokkru frá heimili sínu, ofar- lega í Hlíðahverfinu hér í Reykjavík, og hefur ekki komið í leitirnar. — Síminn á heimili kisa er 83969. | MINNINGAR8PJÖLD | Minningarkort Barnaspít- alasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bóka- verzl. Snæbjarnar, Hafn- arstr. 4 og 9, Bókabúð Glæsi- bæjar, Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði, Bókaút- gáfunni Iðunni, Bræðraborg- j arstíg 16, Verzl. Geysi, Aðal- | stræti, Verzl. Jóh. Norðfjörð j hf., Laugavegi og Hverfisg., I Verzl. Ó. Ellingsen, Granda- I garði, Lyfjabúð Breiðholts, Háaleitisapóteki, Garðs- apóteki, Vesturbæjarapóteki, Apóteki Kópavogs, Landspít- alanum hjá forstöðukonu og Geðdeild Barnaspítala Hringsins v/Dalbraut. Kvöld-, nastur- og holgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 13. mars til 19. mars, að báðum dögum meðtöidum veröur sem hér segir: í Garós Apóteki, en auk þess er Lyfjabuöm lóunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavaróstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn. Onaamisaógaróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Lasknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö lækni í síma Læknafélags Reykjavíkur 11510, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er lasknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Nayóar- vakt Tannlæknafél íslands er í Heilsuverndarstöóinni á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 16. mars til 22. mars, aö báöum dögum meötöldum veröur f Akureyrar Apóteki. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabasr: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbssjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla heigidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í stmsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreklraréógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Hjálparstöó dýra (Dýrasprtalanum) í Víöidal, opinn mánudaga—föstudaga kl. 14—18, laugardaga og sunnu- daga kl. 18—19. Síminn er 76620. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar. Landspitalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30 tll kl. 20. Barnaspitali Hringslns: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 tll kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöóin: Kl. 14 tíl kl. 19 — Fasöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsapitali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30 — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 III kl. 17. — Kópevogshaelió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsslaðir: Daglega kl. 15.15 tll kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarflröl: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósetsspítalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartfmi alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Lendebófcaeafn ítlendt Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19 og iaugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima- lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. HáekólebókaMfn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóófninjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Þjóóvninjaaafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgsrbókaaafn Reykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. síml 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö» mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270. Vlökomustaöir víðsvegar um borgina. Bókasafn Saltjarnarnaas: Opiö mánudögum og miöviku- dögum kl. 14—22. Þríöjudaga, fimmtudaga og föstudaga ki. 14—19. Amarfaka bókaaafnió, Neshaga 16: Opiö mánudag til föstudags kl. 11.30—17.30. Þýzka bókasafnió, Mávahlíö 23: Opiö þriöjudaga og föstudaga kl. 16—19. Árbæjaraafn: Opió samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9—10 árdegis Áagrímaaafn Bergstaöastræti 74. er opiö sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er ókeypls. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er oplö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. LI8TASAFN Einan Jónasonar er opið sunnudaga og miövikudaga kl. 13.30—16. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 tll kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 tll kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 til kl. 13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til lokunartfma Vasturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni. Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin f Brsiöholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og kl. 17—20.30. Laugardaga 4opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547 * Varmárlaug f Mosfallssvait er opin mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á fimmtudög- um kl. 19—21 (saunabaöiö opiö). Laugardaga opiö 14—17.30 (saunabaö f. karla oplö). Sunnudagar opiö kl. 10—12 (saunabaöiö almennur tími). Sfmi er 66254. Sundhöll Ksflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tfma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatfmar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöið opiö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Sfminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opiö 8—9 og 14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga 19—20 og miövikudaga 19—21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hsfnsrfjaróarer opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heitukerin opin alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Sfmi 50088. ^ Sundlaug Akursyrar: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekiö er vlö tllkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og á þeim tilfellum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aóstoó borgarstarfsmanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.