Morgunblaðið - 17.03.1981, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 17.03.1981, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. MARZ 1981 25 w, 'alið f.v. Ásdís.Alfreðsdóttir, Nanna Leifsdóttir, Asta Asmundsdóttir, Hrefna Magnúsdóttir, ún Björnsdóttir, Sigrún Þórólfsdóttir og Tinna Traustadóttir. Ljósm.: ÁB. Vel heppnað Stefánsmót - Árni Þór og Ásta unnu Stefánsbikarana mndsdóttir hampa Stefánsbikur- Ljósm.: ÁB. leild kvenna andsmótinu í handknattleik er 13 11 1 1 259- -165 23 12 7 3 2 181- -141 17 11 8 0 3 194- -142 16 12 4 4 4 165- -171 12 11 4 2 5 133- -148 10 12 3 3 6 138- -199 9 12 2 2 8 139- -164 6 13 1 1 9 170- -249 3 i í vand- eð Hauka dórsdóttir og Þórlaují Sveinsdótt- ir héldu uppi merkinu i sókninni. Hólmlriður Garðarsdóttir og markvörðurinn Sóley Indriða- dóttir stóðu upp úr hjá Haukum. Mörk Fram: Þórlaug Sveins- dóttir 5, Jóhanna Halldórsdóttir 4, Guðríður Guðjónsdóttir 4, Sig- rún Blomsterberg 2, Oddný Sig- steinsdóttir og Kristin Orra- dóttir eitt hvor. Mörk Hauka: Hólmfriður Garðarsdóttir 4. Svanhildur Guð- laugsdóttir 4, 2 víti, Guðrún Gunnarsdóttir 2. Björg Jónatans- dóttir eitt mark. UM HELGINA fór fram í Skála- felli Stefánsmót, sem jafnframt var Bikarmót SKÍ. i flokki full- orðinna. Keppt var i alpagrein- um, á laugardag var keppt i stórsvigi en svigi á sunnudag. Mótahald annaðist Skiðadeild KR og fór mótið mjög vel fram. Mótsstjóri var Einar Þorkelsson og brautarstjóri Jóhann Vil- bergsson. Sextíu og átta keppendur, 49 karlar og 19 konur, víðsvegar að af landinu voru skráðir til leiks. Meðal þeirra voru nokkrir kepp- endur í unglingaflokki sem hlotið höfðu næg FlS-stig og því rétt til þátttöku í fullorðinsmóti. Má til dæmis nefna Tinnu Traustadóttur MARGRÉT Theodórsdóttir skor- aði 14 mörk. er FII gersigraði Víking i 1. deild kvenna í hand- knattleik um helgina. Þar með sigraði FII á íslandsmótinu með miklum glæsibrag. Margrét fór á kostum í leiknum og tók svo á, að hún sprengdi sig nánast er hún skoraði fjórtánda mark sitt. Það var engin taugaveiklun í liði FH að þessu sinni, fyrstu sóknar- loturnar fóru að vísu í vaskinn, en Víkingarnir voru svo langt frá sínu besta, að það skipti engu máli. FH smájók forskot sitt allan leikinn, mest munaði tíu mörkum undir lok leiksins, en þegar upp var staðið var staðan 23—14 fyrir FH. í hálfleik var staðan 11—6. Sem fyrr segir, bar Margrét af í liði FH og hefur gert svo í allan vetur. En enginn vinnur mót upp á eigin spýtur. Gegn Víkingi áttu og Dýrleif Örnu Guðmundsdóttur, báðar frá Reykjavík, sem stóðu sig mjög vel. Varð Dýrleif Arna önnur í svigi og Tinna þriðja. í karla- flokki sigraði Árni Þór Árnason í öllum greinum, þ.e. svigi, stórsvigi og alpatvíkeppni. Árni «er nú á förum til Svíþjóðar þar sem hann mun dvelja við keppni og æfingar fram að skíðalandsmóti íslands sem haldið verður í apríl. í kvennaflokki sigraði Ásdís Al- freðsdóttir í stórsvigi, en í svigi sigraði Ásta Ásmundsdóttir Ak- ureyri. Stefánsbikarinn í karla- flokki hlaut Árni Þór Árnason, en í kvennaflokki Ásta Ásmundsdótt- ir, en bikarinn er veittur sigurveg- ara í svigi. — ÁB einnig stórleik Gyða Ulfarsdóttir í markinu og Hildur Harðardóttir sem gefur Margréti lítið eftir hvað varðar skothörku. Þá átti Kristín Pétursdóttir góða spretti, en var með ólíkindum óheppin með skot sín. Ingunn Bernódusdóttir var atkvæðamest hjá Víkingi, en í heild var liðið slakt að þessu sinni, helst að Sigurrós reyndi að taka af skarið, en nýting hennar var ekki upp á marga fiska. Mörk FH: Margrét Theodórs- dóttir 14, 6 víti, Hildur Harðar- dóttir 4, Anna Ólafsdóttir 2, Kristjana Aradóttir, Katrín Dani- valsdóttir og Kristín Pétursdóttir eitt hver. Mörk Víkings: Ingunn Bern- ódusdóttir 8, 5 víti, Sigurrós Björnsdóttir 2, Arndís Aradóttir, Eiríka Ásgrímsdóttir, Hildur Arnardóttir og Nanna Snorradótt- ir eitt mark hver. Margrét skoraði 14 mörk er FH tryggði titilinn Úrslitin í Stefánsmótinu Fyrri Seinni Stórsvig kvenna: ferö: ferð: Samtals: 1. Ásdís Alfreósdóttir R 50.70 53.30 104.00 2. Nanna Leifsdóttir A 52,54 54,14 106.68 3. Ásta Ásmundsdóttir A 52.89 54,48 107.37 4. Hrefna Magnúsdóttir A 53.31 54.12 107,44 5. Kristin Simonardóttir D 53.27 55.76 109,03 6. Tinna Traustadóttir R 53.30 56.09 109.39 Fyrri Seinni StórsvÍK karla: ferð: ferð: Samtals,- 1. Árni Þór Árnason R 58,28 53,95 112.23 2. Einar Valur Kristjáns. í 59.33 53,89 113,22 1. Guðmundur Jóhannsson í 60.55 53.96 114.51 l. Bjarni Bjarnason A 60.60 54.72 115.32 ». Elias Bjarnason A 60.34 55.62 115.96 ». Bjðrn VikinKsson A 60.10 56.29 116.39 Fyrri Seinni Svík kvenna: ferð: ferð: Samtals: I. Ásta Ásmundsdóttir A 56.20 55,24 111.44 l Dýrleif A. Guðmundsd. R 56.29 56.23 112.52 1. Nanna Leifsdóttir A 57,58 55.42 113.00 1. Tinna Traustadóttir R 57.69 56.26 113.95 >. Hrefna Maxnúsdóttir A 57,43 56,73 114.16 >. Kristín Simonardóttir D 60,05 57.25 117,30 Fyrri Seinni >vík karla: ferð: ferð: Samtals: l. Arni bór Árnason R 52.76 51.22 103,98 1 Guðmundur Jóhannsson í 54,05 51,87 105.92 3. Sijfurður H. Jónsson í 55,59 51.49 107.08 4. ólafur Harðarson A 55,31 52.41 107.72 5. Björn Vikinjtsson A 55,40 52,80 108.20 6. Elias Bjarnason Á 55,05 53,26 108.31 Stig úr StÍK úr Samtals Alpatvikeppni kvenna: svigi: st.svÍKÍ: síík: 1. Ásta Ásmundsdóttir A 0.00 24.86 24.86 2. Nanna Leifsdóttir A 10.82 19.84 30.66 3. Hrefna MaKnúsdóttir A 18.80 25.37 44,17 4. Dýrleif A. Guðmundsd. R 7.51 47,48 54.99 5. Tinna Traustadóttir R 17,36 39,40 56.76 6. Kristin Simonardóttir D 39.94 36.83 76,77 Alpatvikeppni karla: 1. Árni bór Árnason R 0.00 0.00 0,00 2. Guðmundur Jóhannsson í 14.07 15.68 29.75 3. Einar Valur Kristjáns. í 40.97 6.84 47.81 4. Elias Bjarnason A 31,80 25.49 57.29 5. Bjðrn Vikingsson A 31.02 28,37 59.39 6. ólafur Harðarson A 27.55 37.76 65.31 • Hluti keppenda frá Akureyri býst til heimferðar að lokinni keppni. Æ. • SÍKurvegararnir í stórsvigi. Arni sigraði, annar varð Einar Valur Kristjánsson og þriðji Guðmundur Jóhannsson, ásamt Einari Þorkelssyni mótsstjóra. Ungmennafélagið Þór Þorlákshöfn óskar eftir að ráða þjálfara fyrir sumarið 1981. Nánari uppl. gefur Stefán í síma 99-3895 eða 3800.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.