Morgunblaðið - 17.03.1981, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. MARZ 1981
11
Tekur 2-3 vik-
ur að gera við
skemmdirnar á
Flugleiðaþotunni
ÞOTA FluKleiða af Kerðinni
Bocinn 727-200 fer hóðan til
Viehita i Kansas í Bandarikjun-
um á þriðjudaginn til viðgerðar.
sem reiknað er með að taki 2—3
vikur. í íiveðri fyrir nokkru síðan
urðu veruiegar skemmdir á
fluKvélinni er steinvölur og
hnulhmKar af þaki nálægs
flugskýlis buidu á vélinni.
Flugskýlið er í eigu Varnarliðs-
ins, en Flugleiðir hafa samið um
afnot af skýlinu.
Flugleiðir hafa farið fram á, að
Varnarliðið greiði skaðabætur
vegna þessara skemmda og er
krafa fyrirtækisins nú til með-
ferðar hjá sérstakri nefnd, sem fer
með mál af þessu tagi er upp
kunna að koma milli Islendinga og
aðila á Keflavíkurflugvelli. Rúður
þotunnar skemmdust mikið í veðr-
inu og málning sömuleiðis, en
alvarlegastar skemmdir urðu þó á
yfirborði vélarinnar. Yzta lag
málmplatnanna á skrokk vélar-
innar eru sérstaklega gerðar til að
verjast tæringu. Ef ekki væri gert
við þotuna nú er talið fullvíst, að
hún yrði ofurseld tæringu innan
langs tíma vegna þessara
skemmda, sagði Sveinn Sæmunds-
son í gær.
Hann sagðist ekki geta sagt um
hvað viðgerð á þotunni myndi
kosta. Flugvélin hefur verið í
rekstri síðan óhappið varð og þann
tíma, sem hún verður í viðgerð
verða aðrar vélar til að sinna
verkefnum hennar.
ERLEND FRÉTTASKYRING
Zia Ul Haq
Valdadagar Zia
Ul Haq senn taldir?
Ali Bhutto
Þaö dylst engum aö ránið á
pakistönsku farþegavélinni,
framvinda þess máls og líklegar
lyktir — þ.e. aö Zia Ul Haq,
þjóöhöföingi Pakistan muni láta
aö vilja ræningjanna — hefur
veikt stórlega stööu Zia. Aö vísu
er vitað, að hann hefur látiö
handtaka fjölda manns heima
fyrir, sem hann veit aö eru sér
ekki hollir og þaö er sennilegt aö
hann komi fram á því fólki
nokkrum hefndum. En það
breytir ekki því aö þaö er
verulegur hnekkir fyrir hann að
þurfa aö sleppa úr haldi pólitísk-
um föngum gegn því aö gíslarnir
í vélinni veröi látnir lausir. Ein-
mitt þaö aö Zia skuli sjá sig
tilneyddan til þessa gefur mjög
eindregna vísbendingu um aö
hvaö sem allri haröstjórn á ytra
boröi líöi, eigi hann í vök aö
verjast.
Þaö eru nú tvö ár liðin síöan Zia lét
taka Zulifikar Ali Bhutto, fyrrver-
andi forseta Pakistan af lífi. En
nafnið Bhutto er enn afl í
Pakistan, fjölskylda hins látna
forseta hefur veriö óþreytandi í
baráttu sinni gegn Zia og nú
hefur ekkja Bhuttos, Nusrat,
veriö handtekin ásamt dótturinni
Benazir. Sonurinn Murtaza er af
stjórnvöldum ásakaður fyrir aö
vera heilinn á bak viö flugrániö
og yngri dóttirin Sanam smygl-
aði út boöskap frá móöur sinni,
eftir handtöku hennar, þar sem
pakistanska þjóöin er hvött til aö
sameinast í baráttu fyrir lýöræöi
og rísa upp sem einn maöur
gegn einræöisstjórninni í land-
inu.
Þótt ekki sé staðfest aö Murtaza
Bhutto hafi að einhverju leyti
skipulagt flugrániö fer ekkert
milli mála að yfirvöld í Islama-
baad eru sannfærö um að svo sé
og þar meö aö flokkur sá sem
Ali Bhutto stýröi á árum áöur,
standi aö einhverju leyti á bak
viö rániö.
Eins og alkunna er gegndi Ali
Bhutto aöskiljanlegum ráöherra-
stööum í stjórnartíö Ayub Khan
á árunum 1958—1966. Hann lét
síöan af öllum opinberum emb-
ættum, stofnaöi Þjóöarflokk sinn
og krafðist umbóta í landinu
sem til lýöræöisáttar horföu.
Eftir styrjöldina 1971, þegar
Austur-Pakistan fékk sjálfstæöi
og heitir síöan Bangladesh, fékk
Ali Bhutto tækifæri til aö vera í
fyrirsvari ríkisstjórnar þar sem
hershöföingjar komu ekki viö
sögu. Bhutto hóf Zia Ul Haq til
vegs og varö hann yfirmaöur
herafla Pakistans með þeim af-
leiöingum, sem síöan uröu lýö-
um Ijósar aö hann stjórnaöi
valdaráni hersins 1977 og
steypti Bhutto af stóli. Þeir, sem
stóöu aö baki valdaráninu, voru
stækir múhameöstrúarmenn og
þeir sögöu Bhutto vera spilltan,
valdasjúkan glæpamann og var
hann síöan leiddur fyrir rétt og
borinn þeim sökum aö hafa átt
þátt í dauöa pólitísks andstæö-
ings. Hann var síöan dæmdur til
dauöa 1979 og Zia iét eins og
vind um eyru þjóta hvatningar
og áskoranir hvaöanæva aö um
aö náöa Bhutto.
Síöan hefur Zia Ul Haq ríkt meö
haröri hendi í Pakistan eins og
komiö hefur fram í fréttum. Ööru
hverju gefur hann út yfirlýsingar
um kosningar og afturhvarf til
borgaralegrar ríkisstjórnar, en
stöan er hætt viö allt saman, þar
sem ástandiö sé enn „ótryggt".
Flokkur Bhuttos, PPP, hefur
verið ötull síöustu tvö árin og
fariö meö lykilhlutverkið í barátt-
unni viö herstjórnina og kannski
ekki sízt gegn Zia persónulega.
Þaö sem hefur veikt baráttu þeirra
sem vilja Zia úr sessi er aö þeir
eru sundraöir innbyröis. Þó hef-
ur heldur gengiö saman með
ýmsum hópum upp á síökastiö
og krafan um aö Zia segi af sér
veröur æ háværari. Það er sýnt
að hann ríkir í skjóli valds og
mannréttindi eru fótum troöin í
Pakistan og svo virðist sem enn
sé stundin ekki upp runnin aö
koma Zia frá.
Atburðirnir nú upp á síðkastið
gætu þó veriö fyrirboöi aö dagar
Zia í haröstjórastóli í Pakistan
væru senn taldir, því aö and-
stæðingar hans munu nú færast
allir í aukana eftir þessi augljósu
veikleikamerki sem hann hefur
sýnt með því aö veröa við
kröfum flugræningjanna. Og
væru haldnar kosningar í Pakist-
an nú. er ekki nokkur vafi á því
að PPP myndi sópa til sín
meirihlutafylgi.
Jóhanna Kristjónsdóttir
Davíð Oddsson í bókun í borgarraði:
Húsbyggjendur fá nú
minna fyrir gatna-
gerðargjöld en áður
Á FUNDI borgarráðs í siðustu
viku var fjallað um gatnaskil-
mála byggingarsvæða á Öskju-
hlið, Eiðsgranda og við Eyrar-
land og voru nýir skilmálar
þessara byggingarsvæða sam-
þykktir með 3 atkvæðum gegn 1.
Einnig var samþykkt áætlun um
tengd gjöld vegna framkvæmda á
nýjum byggingarsvæðum.
Davíð Oddsson óskaði á fundin-
um að eftirfarandi yrði bókað: Ég
tel, að út í öfgar sé gengin sú
skipulagstízka, sem gerir ráð
fyrir, að svæði, sem áður tilheyrðu
sérbýli, séu höfð í sameign íbúa
heilla hverfa. Nýlega hafa þannig
verið kynntar í borgarráði hug-
myndir, sem fólu það m.a. í sér, að
leikvellir eins borgarhverfis
skyldu vera kostaðir af húsbyggj-
endum í hverfinu, en síðan bar
íbúum tiltekinna húsaþyrpinga í
viðkomandi hverfi að greiða fast-
eigna- og lóðagjöld af þessum
leikvöllum. Jafnframt hafa nýlega
verið lagðar fram hugmyndir
skipuleggjenda um að öllum hús-
byggjendum í heilu borgarhverfi
yrði gert að hafa bárujárn niður á
miðja veggi á húsum sínum.
Nú virðist hafa tekizt að sporna
við þessum tveim þáttum ofstýr-
ingar, en aðrir þættir eru enn inni
í tillögunum.
Enn er hins vegar ljóst, að
íbúðarbyggjendur fá nú minna
fyrir sín gatnagerðargjöld en áður
og verða að leggja fram verulegar
fjárhæðir umfram gatnagerðar-
gjöld áður en þeir fá útgefið
byggingarleyfi.
Ég tel, að þessi forsjárskipu-
lagsstefna hafi gersamlega gengið
sér til húðar og frá henni verði að
hverfa. Ekki er bætandi á erfið-
leika húsbyggjenda um þessar
mundir.
Albert Guðmundsson óskaði
einnig að bókað yrði á fundinum:
Þar sem tillaga borgarverkfræð-
ings um að jafna tengd gjöld við
Eyrarland og Fossvogsveg fær
stuðning meirihluta borgarráðs,
leyfi ég mér að líta svo á, að hér sé
um nýja stefnu borgarstjórnar-
meirihlutans að ræða i þá átt að
jafna tengd gjöld á byggingar-
svæðum borgarinnar í framtíð-
inni.
Bátur
Höfum til sölu 65 tonna stálbát vel búinn tækjum,
og til afhendingar nú þegar ef samiö er strax.
Fasteignamiðstööin,
Austurstræti 7, sími 14120.
Þetta er aðeins brot af úrvali okkar í rafmagnsverkfærum.
Allar vélar aleinangraðar.
BIÐJIÐ UM MYNDALISTA
UMBOÐSMENN UM ALLT LAND
Gunnar Ásgeirssonjif.
Suöurlandsbraut 16 Sími 9135200