Morgunblaðið - 17.03.1981, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 17.03.1981, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. MARZ 1981 23 • Sammy Mcllroy, jafnaði gegn Villa. Akureyrarmót í svigi hjá þeim yngstu Á LAUGARDAGINN fór fram í Illiðarfjalli við Akureyri, Akur- eyrarmót í svigi hjá yngri aldurs- flokkum. Góð þátttaka var i mótinu og skartaði veðrið sinu fegursta. Úrslit urðu sem hér segir: Drenjfir 7 ára o» yngri: 8ek 1. Gunnlatigur Magnúsaon 72,68 2. Stefán Þór Jónsson 77,13 3. Gunnar KHertsson 77,40 Stúlkur 7 ára og yngri: 1. Ilarpa Ilauksdóttir 73,48 2. Linda B. Pálsdóttir 91.01 3. Sísí Malmquist 95,11 Drengir 8 ára: 1. Sævar GuÓmundsson 69,40 2. Magnús Karlsson 72,59 3. Birgir örn Tómasson 78,57 Stúlkur 8 ára: 1. Marla Magnúsdóttir 71,60 2. Mundína Kristinsdóttir 93,50 3. Ilarpa örlygsdóttir 102,04 Drengir 9 ára: 1. Sigurbjórn Þorgeirsson 67,43 2. Vilhelm Már Þorsteinsson 69,54 3. Viðar Einarsson 71,48 Stúlkur 9 ára: 1. Rakel Reynisdóttir 72,45 2. Ása S. Þrastardóttir 73,19 3. Sigriður Þ. Harðardóttir 74,01 Drengir 10 ára: 1. Jón Ingvi Árnason 62,52 2. Jón Ilarðarson 67,12 3. Árni Þór Árnason 69,18 Stúlkur 10 ára: 1. Sólveig Gisladóttir 66.60 2. Þorgerður Magnúsdóttir 70,46 3. Jórunn Jóhannsdóttir 78,78 Drengir 11 — 12 ára: 1. Ililmir Valsson 60,86 2. Gunnar Reynisson 63,68 3. Aðalsteinn Árnason 63,92 Stúlkur 11 — 12 ára: 1. Gréta Bjornsdóttir 69,20 2. Anna ívarsdóttir 69,84 3. Helga Sigurjónsdóttir 70,71 SOR Marsmót ígöngu Á sunnudaginn fór fram i Hlíðarfjalli við Akureyri mars- mót i göngu. Þátttaka var vœgast sagt mjög dra>m jafnvel þó veður hafi verið eins og best var á kosið. Fyrirhugað hafði verið að keppa i öllum flokkum karla og kvenna en þegar upp var staðið hafði aðeins verið keppt í þrem flokkum karla. Úrslit urðu þessi: 11 ára drengir 2,5 km ganga. 1. Ásgeir Guðmundsson 15,08 mín. 13—14 ára drengir 5 km ganga. 1. Jón Stefánsson 20,08 mín. 2. Gunnar Kristinsson 22,35 mín. 15—16 ára drengir 5 km ganga. 1. Björgvin Birgisson 24,01 mín. 2. Jón Einarsson 25,08 mín. - SOR Ipswich hélt sínu striki - Villa-vélin hikstaði hins vegar gegn Man. Utd. botnliðin fengu voðalega útreið NÍU LEIKIR fóru fram í 1. deild ensku knattspyrnunnar um helgina og voru merkileg úrslit bæði á toppi og botni. Þannig tapaði Aston Villa óvæntu heimastigi gegn Manchester Utd., sem leikið hefur ömurlega siðustu vikurnar. Og Villa komst meira að segja I 2—0. Það var Peter White sem skoraði tvö fyrstu mörkin, fyrst með skalla á 16. minútu og síðan með skoti i gegn um þvögu af leikmönnum á 28. minútu. Joe Jordan minnkaði muninn með góðu skallamarki rétt fyrir leikhlé og hann jafnaði siðan með öðru marki sinu á 66. minútu. Aðeins tveimur minútum siðar náði Garry Shaw forystunni fyrir Villa á ný, en tveimur minútum fyrir leikslok var Steve Coppell felldur innan vítateigs og Sammy Mcllroy jafnaði úr vítaspyrnunni sem i kjölfarið kom. Annars urðu úrslit leikja sem hér segir: Arsenal — Birmingham fr. Aston Villa — M. Utd. 3-3 Coventry — Leicester 4-1 Cr. Palace — Sunderland 0-1 Everton — Leeds 1-2 Ipswich — Tottenham 3-0 Manch. City - WBA 2-1 Nott. Forest — Brighton 4-1 Stoke — Southampton 1-2 Wolves — Norwich 3-0 Ipswich notfærði sér út í ystu æsar baklásinn hjá keppinautun- um, Aston Villa. Ipswich fékk Tottenham í heimsókn og enn hélt Ipswich kennslustund í sóknar- knattspyrnu. Leikmenn Totten- ham voru hvað eftir annað grátt leiknir. Eric Gates skoraði fyrsta markið strax á 8. mínútu, vippaði þá knettinum yfir markvörðinn Barry Daines úr þröngu færi, en Daines var nappaður illa á verði og of framarlega í markinu. Leik- menn Ipswich byggðu síðan á þessari góðu byrjun og létu ekkert á sig fá þó fyrirliðinn Mick Mills yrði að yfirgefa völlinn eftir að hafa farið úr liði á öxl. Kevin O’Callaghan tók stöðu hans. John Wark skoraði annað markið úr vítaspyrnu á 42. mínútu, eftir að Paul Mariner hafði verið felldur gróflega innan vítateigs. Yfirburð- ir Ipswich voru í síðari hálfleik sem fyrr algerir. Þó bætti liðið aðeins einu marki við, en það skoraði Alan Brazil á 67. mínútu, eftir snilldarundirbúning þeirra Eric Gates og Paul Mariner. Mikill hasar var í botnbarátt- unni og öll neðstu liðin fengu skelli. Hins vegar vænkaðist staða tveggja liða sem hafa verið á flökti rétt fyrir ofan mesta hættu- svæðið, Wolves og Sunderland. Sunderland sótti Crystal Palace heim og þar skoraði Joe Hinnigan sigurmark Sunderland í fyrri hálfleik. Gestirnir fóru illa með nokkur önnur góð marktækifæri. Lið Palace var hins vegar ger- samlega heillum horfið. Úlfarnir fengu Norwich í heimsókn og staða Anglíu-liðsins versnaði enn eftir stórtap. Geoff Palmer bætti öðru marki við í byrjun síðari hálfleiks. Þriðja markið var sjálfsmark John McDowell. Leicester og Brighton fengu hýðingar á laugardaginn, bæði liðin töpuðu, 1—4, eftir að hafa skorað fyrsta markið. Leicester náði forystunni gegn Coventry með marki Alan Young. Tom English átti þá eftir að láta til sín taka, en hann skoraði þrjú mörk í leiknum. Fjórða markið skoraði Garry Thompson. Brighton náði forystunni gegn Forest með marki Gile Stille á 20. mínútu. Var það fyrsta sóknarlota Brighton í leikn- um, en yfirburðir Forest voru algerir. Það þurfti þó ljót mistök fyrirliðans Mark Lawrenson til þess að hjálpa Forest til forystu. Lawrenson skallaði knöttinn beint fyrir fæturna á Ian Wallace rétt fyrir leikhlé og skoraði Wallace örugglega. Var þá ekki aftur snúið og þeir Garry Mills og Kenny Burns bættu mörkum við í síðari hálfleik. Kevin Keegan var í miklu stuði, er Southampton sótti Stoke heim og vann mjög góðan útisigur. Keegan skoraði bæði mörk South- ampton og var einkum fyrra markið glæsilegt, viðstöðulaust þrumuskot frá vítateigslínunni. Adrian Heath tókst að minnka muninn fyrir Stoke með fallegu marki rétt fyrir leikslok. Leeds vann einnig athyglisverð- an sigur á útivelli. Leeds sótti Everton heim og þar var það Carl Harris sem skoraði sigurmarkið tveimur mínútum fyrir leikslok. Imre Varadi náði forystunni fyrir Everton á 8. mínútu, en Derek Parlane jafnaði snemma í síðari hálfleik. Parlane var afar óhepp- inn í þessum leik, átti tvö stang- arskot í fyrri hálfleik. 19 ára piltur, Alex Williams, lék sinn fyrsta leik fyrir Manchester City. Williams, sem er markvörð- ur, lék í stað Joe Corrigan og varði þrívegis snilldarlega í upphafi leiksins gegn WBA. Eftir hina frísku byrjun WBA dalaði liðið síðan og City náði góðum tökum á leiknum. Bakvörðurinn mark- heppni, Bob McDonald skoraði fyrra mark City á 29. mínútu og Denis Tueart bætti fallegu marki við skömmu síðar. Tveimur mínút- um fyrir leikslok tókst Bryan Robson að minnka muninn fyrir WBA, en það var um seinan. 2. deild: Blackburn 3 (Speight, Kendall, Busby) — Sheffield W. 1 (McCul- loch) Bolton 0 — Shrewsbury 2 (Dung- worth, Walsh sj.m.) Bristol Rov. 1 (Williams) — Chelsea 0 KA með í toppbaráttunni - eftir góðan sigur gegn HK Á LAUGARDAGINN léku á Ak ureyri KA og HK í 2. deild í handknattleik og var leikurinn mjög mikilvægur fyrir báða að- ilja sem eru báðir i toppbarátt- unni i deildinni. Leiknum lauk með góðum sigri KA, 20—18, eftir að staðan hafði verið 10—6 KA í vil í hálfleik. KA-liðið var vel að þessum sigri komið og áttu þeir hann skilinn. t upphafi leiksins voru KA-menn mjög ákveðnir og gerðu þeir 4 fyrstu mörkin án þess að IIK tækist að HANN var ekki upp á marga fiska sá handknattleikur sem Þór og ÍA buðu uppá I leik liðanna i 1. deild kvenna á Akureyri um helgina. Leiknum lauk með auð- veldum sigri ÍA, 14 — 11. og með þessum úrslitum féllu Þórsstúlk- urnar í 2. deild. Um fyrri hálfleikinn er best að segja sem minnst því hann var mjög leiðinlegur og höfðu sumir það á orði að það væri skárra að horfa á sjónvarpið á fimmtudög- um en þetta. Þessu til stuðnings má nefna að Þórsararnir gerðu 4 mörk í fyrri hálfleik, þau öll gerði Valdís Hallgrímsdóttir og það úr svara. Uppúr þessu fóru IIK-drengirnir að koma meira inn í myndina, en þeir náðu þó ekki að ógna mjög forskoti KA jafnvel þó KA-menn ættu mjög slæman kafla siðustu 10 minútur. hálfleiksins og gerðu þá ekki mark. En staðan var eins og áður sagði 10—6 fyrir KA í hálfleik. I upphafi síðari hálfleiks héldu KA-menn uppteknum hætti og þá gengu HK-menn á lagið og söxuðu jafnt og þétt á forskot KA. Um miðjan hálfleikinn jöfnuðu svo vítum. En staðan í hálfleik var 6—4 ÍA í vil. í hálfleik hljóta þjálfararnir að hafa talað yfir hausamótunum á stúlkunum því seinni hálfleikurinn var mun bet- ur leikinn af beggja hálfu. En leiknum lauk eins og áður sagði með sigri í A, 14—11. Mörk í A: Ragnheiður Jónsdóttir 5 (3v), Kristín Reynisdóttir 3, Laufey Sigurðsdóttir 2, Kristín Aðalsteinsdóttir 1 og Elly Jóna- tansdóttir 1. Mörk Þórs: Valdís Hallgríms- dóttir 7 (5v), Þórunn Sigurðsdóttir 1, Dýrfinna Torfadóttir 1, Freydís Halldórsdóttir 1 og Soffía Hreins- dóttir 1. — SOR HK-menn í fyrsta skiptið í leikn- um, 14—14, og fóru KA-menn loksins að sýna hvað í þeim býr. Þeir sigu nú frammúr HK og var staðan undir lokin orðin 20—16 KA í vil en HK-menn gerðu svo síðustu tvö mörk leiksins og varð sigur KA staðreynd. Með þessum sigri færðu KA-menn sig nær 1. deildinni en mótið er ekki á enda og getur margt skeð úr þessu. KA-liðið lék þennan leik af ágætum ef undanskilinn er kafli í lok fyrri hálfleiks og upphafi þess síðari. Þeir leika góðan varnarleik og ágætan sóknarleik. Bestur þeirra var Magnús Guðmundsson. HK-liðið lék ekki vel í þessum leik en það var auðséð að meira býr í liðinu en það sýndi í leiknum. Bestur þeirra var Hilmar Sigur- gíslason. Dómarar voru þeir Gunnar Kjartansson og Gunnar Jóhannsson og dæmdu þeir þokka- lega. Mörk KA: Gunnar Gíslason 6 (4 v.), Magnús Guðmundsson 4, Þor- leifur Ananíasson 3, Jóhann Ein- arsson 3, Erlingur Kristjánsson 2, Friðjón Jónsson 1 og Guðmundur Guðmundsson 1. Mörk HK: Hilmar Sigurgíslason 9, Ragnar Ólafsson 3 (1 v.), Hallvarður Sigurðsson 2, Kristján Guðlaugsson 2, Bergsveinn Þórar- insson 1 og Sigurður Sveinsson 1. - SOR ÍA sigraði Þór Grimsby 2 (Whymark, Brolly) — Notts County 1 (Christie) Luton 3 (White 2, Moss) — Bristol C. 1 (Pritchard) Newcastle 2 (Harford 2) — Pres- ton 0 Leikjum Derby og Swansea, Orient og QPR og Wrexham gegn Watford var öllum frestað vegna slæmra vallarskilyrða. • Kevin Keegan, skoraði tviveg- is. 1. DEILD Ipxwich 32 20 10 2 65 25 50 Aston Vills 33 21 7 5 58 30 49 Nott Forcst 33 16 9 8 53 34 41 Wcst Bromw. 33 15 11 7 45 32 41 Livcrpool 32 13 14 5 54 37 40 Southampton 34 16 8 10 63 48 40 Arscnsl 33 12 13 8 47 40 37 Tottenham 34 12 12 10 59 56 36 Manrh. lltd. 34 8 17 9 40 33 33 Lceds Utd. 33 13 7 13 29 42 33 Manch. City 32 12 8 12 44 44 32 Everton 31 12 7 12 47 41 31 MiddlesbrouKh32 13 5 14 45 44 31 Birminicham 32 10 10 12 42 48 30 Stoke City 33 8 14 11 39 50 30 Coventry 34 11 8 15 43 56 30 Sunderland 34 11 7 16 42 42 29 Wolverh. 32 10 8 14 34 43 28 Briithton 34 10 5 19 43 61 25 Leicester 34 10 3 21 26 53 23 Norwlch City 33 8 6 19 35 64 22 Crystal Palace 34 5 5 24 39 69 15 2. DEILD West Ilam 33 22 7 4 63 26 51 Notts County 33 14 13 6 38 32 41 Grimsby Town 34 13 13 8 38 28 39 Blarkburn R. 33 13 13 7 37 27 39 Sheftleld W. 33 15 8 10 43 34 38 Chelsea 34 14 9 11 46 32 37 Luton Town 33 14 9 10 48 39 37 Ðerby County 33 12 13 8 48 43 37 Swansea City 32 13 10 9 49 37 36 Q.P. Kantíers 33 12 10 11 43 31 34 Cambridxe 32 15 4 13 39 44 34 Newcastle 33 11 11 11 23 36 33 Orient 33 11 10 12 41 42 32 Watford 33 11 9 13 38 38 31 Botton W. 34 11 6 17 50 55 28 Wrexham 32 9 10 13 30 37 28 Cardiff 33 10 8 15 36 49 28 Preston 33 8 12 13 31 50 28 Shrewsbury 34 7 13 14 33 39 27 Oldham 33 8 11 14 28 40 27 Bristol Clty 33 5 13 15 22 41 23 Bristol Rovere 34 4 12 18 28 52 20 Markahæstu leikmenn 1. doild: Steve Archibald. Tottenham 23 John Wark, Ipswich 21 Mick Robinson, Brighton 19 Gary Shaw, Aston Willa 18 2. doild: David Cross, West Ham 23 Malcolm Poskett, Watford 20 Dave Moss, Luton 17 Dr. Stein, Luton 17

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.