Morgunblaðið - 17.03.1981, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 17.03.1981, Blaðsíða 32
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. MARZ 1981 xjotou- ípá HRÚTURINN Uil 21. MARZ-W.APRlL Láttu ekki skapið hiaupa með þi|< f ({önur i dai(. Þafl ftaeti haft ófyrirsjaanlcxar af- leiðinKar. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Varaatu að særa fólk að óþðrfu eða «era xrin að þvi. Maður littu þér nær. h TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JÚNl Toluð orð verða ekkl aftur tekin. Gaettu tunau þinnar i daK <>K naestu daKa. KRABBINN ~ ■■ 21.JÚNI-22. JllLl Erflðleikar þeir aem þú átt við að stríða eru ekki óyfir- stÍKanleKÍr. Allt fer betur en á horfir enda samstarfsfólkið skilninKsrikt. LJÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Þú heíur áhyKKjur af heilsu- fari einhvers nákomins ætt inKja. Reyndu að fá hann til að leita læknis. í® MÆRIN w3h 23. ÁGÚST-22. SEIT. Leitaðu ráða hjá þér reynd- ari mónnum um vanda þann sem að þér steðjar. Þú átt trúleKa hjartari daaa i vænd- um. [I VOGIN W/t^T4 23.SEPT.-22.OKT. Láttu ekki unaa fólkið i fjólskyidunni fara i tauKarn- ar á þér. Mundu að einu sinni varst þú i þeirra sporum. DREKINN 23. OKT.-2I. NÓV. Geymdu vel leyndarmál sem þér er trúað fyrir. Annars Kæti illa farið. r|MM BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21.1)ES. Timarnir breytast ok menn- irnir með. Láttu það ekki koma þér á óvart i daK- STEINGEITIN 22.DES.-I9. JAN. óvænt happ Kæti hent þÍK i dag ef þú heldur rétt á spiiunum. W§$\ VATNSBERINN 20.JAN.—18. FEB. Sundurlyndi innan fjolskyld unnar eru alltaf til leiðinda. Reyndu að koma i veK fyrir það. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ I daK ættir þú að vera sem mest i einrúmi ef þú hefur tækifæri til. OFURMENNIN LJÓSKA ;;:jjj;JJjj;.; ..."................................::u u: DRATTHAGI BLYANTURINN Upp á töflu, fröken? Viljið þér að ég ieysi annað dæmið uppi á töflu? Já. fröken. Fyrir framan allan bekkinn ... uppi á töfiu... Svart er það. BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Það lá illa á makker. Það er nóg að laufið sé 3—2 eða hjarta-K réttur.“ Þetta voru orð Suðurs eftir að hann hafði tapað 6 spöðum í spilinu að neðan. Ertu sammála hon- um? Útspil Vesturs var tígul-G. Norður K. D1087 H. DG T. D54 L. KD82 Austur Vestur S. - S. 542 H. 76432 H. K985 T. K763 T. G10982 L. G1073 L. 5 Suður S. AKG963 H. AIO T. A L. A964 Spilið er óhnekkjandi. Trompin eru tekin og tíglarnir trompaðir. Síðan er tekið á lauf-K. Þá er sviðið sett. Nú er að neita sér um hjartasvíning- una, taka einfaldlega hjarta-A og spila meira hjarta. Það er sama hvor andstæðinganna lendir inni, hann verður annað hvort að spila upp í tvöfalda eyðu eða gefa sagnhafa íferð í laufið. 7 lauf er ekki slæmur samn- ingur. Hann vinnst ef laufið er 3—2. En hvernig líst þér á 6 grönd? Getur Suður unnið 6 grönd með tígul-G út eins og spilið er að ofan? — Það er hægt á opnu borði. Allir spaðaslagirnir eru teknir og hjarta-A en laufi og hjarta kastað úr blindum. Austur verður að fleygja sig niður á tígul-K blankan og þá er hægt að fría tígul-D. EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.