Morgunblaðið - 17.03.1981, Blaðsíða 39
47
Veður
víða um heim
Akureyri 0 léttskýjaó
Amsterdam 3 rigning
Aþena 22 skýjaó
Berlín 9 heíóskírt
BrUssel 7 skýjaó
Chicago 17 skýjaó
Feneyjar 13 skýjaó
Frankfurt 10 skýjaó
Færeyjar 1 skýjaó
Genf 8 skýjað -
Helsinki -6 heióakírt
Jerúsalem 18 heióskirt
Jóhannesarborg 25 heióakírt
Kaupm.höfn -1 skýjaó
Las Palmas 21 skýjað
Lissabon 17 heióskirt
London 8 heióskírt
Los Angeies 24 heíóskírt
Madrid 15 skýjaó
Malaga 17 léttskýjaó
Mallorca 15 skýjaó
Miami 23 heióskírt
Moskva -7 snjókoma
New York 12 skýjaó
Osló -5 skýjaó
Parfs 9 skýjaó
Reykjavík 3 rigning
Ríó de Janeiro 37 skýjaó
Rómaborg 16 heióskirt
Stokkhólmur -5 heióskírt
Tel Aviv 22 heióskirt
Tókýó 13 heióskírt
Vancouver 10 rigning
Vinarborg 11 skýjaó
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. MARZ 1981
Anker vísar á bug grunsemd-
um í garð dómsmálaráðherrans
Frá Ib Bjernhak. fréttaritara MorgunblaAsinN i Kaupmannahöfn.
ANKER J0RGENSEN, forsætisráðherra Danmerkur, hefur vísað á
bug staðhæfingum um að danskur ráðherra kunni að stofna í hættu
öryggi rikisins. Forsætisráðherrann hefur sagt: „Ég hef ekki í
höndunum neinar upplýsingar, sem bent gætu til þess, að einhver
danskur ráðherra kynni að stofna öryggi rikisins í hættu.“
Yfirlýsing forsætisráðherrans maðurinn, sem hér um ræðir, er
var birt eftir að brezka vikublaðið
The Economist staðhæfði í fylgi-
riti sínu, Foreign Report, að
bandamenn Dana í NATO hefðu
sívaxandi áhyggjur af meiriháttar
manni innan danska stjórnkerfis-
ins. Hefði maðurinn, sem The
Economist nafngreinir ekki, verið
skipaður í embætti, þrátt fyrir
grunsemdir dönsku leyniþjónust-
unnar í hans garð. Samkvæmt því
sem fram kemur í Foreign Report,
hefur danska leyniþjónustan gefið
til kynna, að títtnefndur maður
hafi um árabil verið í slagtogi með
a-evrópskum og rússneskum
diplómötum.
Associated Press segir, að mál
þetta sé pólitískt moldviðri, en
ERLENT
Ole Espersen dómsmálaráðherra.
Espersen hefur látið svo um mælt,
að brigzlyrði þessi séu uppspuni
frá rótum og beri keim af skoðun-
um sem séu í andstöðu við jafnað-
arstefnuna.
Sá orðrómur er á kreiki meðal
danskra stjórnmálamanna, að tví-
vegis hafi verið gengið framhjá
Ole Espersen þegar ráðherrastól-
um hafi verið ráðstafað og hafi
ástæðan í bæði skiptin verið sú, að
hann hafi verið talinn geta stofn-
að öryggi landsins í hættu.
Henning Christophersen, fyrr-
um utanríkisráðherra, segir í við-
tali við Jyllands-Posten: „Ég hefði
kosið, að svar forsætisráðherrans
hefði verið eindregnara."
Formaður íhaldsflokksins, Paul
Schliiter, segir: „Það hlýtur að
mega gera ráð fyrir því, að
forsætisráðherra viðhafi ná-
kvæmni þegar hann ígrundar feril
ráðherraefna. Þar til annað kemur
í ljós og á grundvelli þeirra
upplýsinga sem fyrir liggja, verð-
um við að leggja þá merkingu í
ummæli hans, að hann vísi á bug
því, að hér sé á ferðinni eitthvað
gagnrýnisvert."
Ole Espersen dómsmálaráðherra ásamt Arne Christiansen, fyrrum
viðskiptaráðherra (t.v.)
Átta skotnir í
E1 Salvador
San Salvador, 16. marz. AP.
ÁTTA voru skotnir til bana í
ýmsum hverfum höfuðborgar
E1 Salvador i dag. Þeir virðast
hafa verið fórnarlömb árásar-
Fimm forsprakkar
IRA handsamaðir
BeKast. 16. marz. — AP.
BREZKU víkingasveitirnar SAS
klófestu fimm menn, sem taldir
eru meðal forsprakka iraska
lýðveidishersins (IRA), er sveit-
irnar gerðu áhlaup á sveitasetur
i nágrenni þorpsins Rosslea árla
á sunnudag. Leiðtogarnir voru
afhentir iögreglu ásamt vopna-
birgðum, fjarskiptatækjum og
hermannaklæðnaði, er gerður
var upptækur i áhlaupinu.
Felustaður fimmmenninganna
var í námunda við norður-írsku
landamærin i Fermanaghsýslu,
en í héraðinu hefur ÍRA látið til
skarar skríða gegn andstæðing-
um sínum, og banað a.m.k. 65
manns.
Af hálfu hersins var neitað að
staðfesta, að SAS-sveitirnar
hefðu tekið þátt í áhlaupinu.
Heimildir innan lögreglunnar
hermdu hins vegar að SAS-
sveitirnar hefðu verið þar að
verki.
Forsprakkarnir fimm veittu
enga mótspyrnu í áhlaupinu. Þeir
hafa skipulagt skæruhernað á
landamærunum. Tveir þeirra
eiga heima í írska lýðveldinu.
sveita hægrimanna og vinstri-
sinna, en ekki hafa fallið vegna
bardaga hermanna og vinstri-
sinnaðra skæruliða.
í norðurhluta landsins
sprengdu skæruliðar upp brú á
þjóðvegi milli þorpsins Potonico
og borgarinnar Chalatenango.
Þar sem tiltölulega kyrrt hefur
verið í E1 Salvador síðustu daga
er talið að skæruliðar kunni að
undirbúa nýjar aðgerðir.
Formaður undirnefndar fjár-
veitinganefndar fulltrúadeildar
Bandaríkjaþings, Clarence Long,
kom í dag til E1 Salvador að
kanna áhrif aukinnar hernaðar-
aðstoðar Bandaríkjanna og
nærveru bandarískra hernaðar-
ráðunauta og til að ræða við
ráðamenn um jarðaskiptinga-
áform, ásakanir um hryðjuverk
hægrimanna og stjórnarher-
manna og horfur á samningum
um lausn á deilum við vinstri-
sinna.
Ungverjaland:
Þíðaí
efnahags-
lífinu?
BúdapeHt. 16. marz. AP.
Þjóðernisfylkingin, sem
eru stjórnmálasamtök í
Ungverjalandi, hafa skorað á
kommúnistaflokkinn í land-
inu að draga úr miðstýringu í
efnahagslífinu. Jafnframt er
skorað á flokkinn að leggja
aukna áherzlu á framfarir í
landinu.
Samtök þessi hafa starfað í
skjóli ungverska kommún-
istaflokksins um árabil.
SG-270H
Breidd 540 mm. Hæð 138 mm. Dýpt 397 mm.
Hátalarar: Breidd 230 mm Hæð 375 mm. Dýpt 193 mm.
Meiriháttar
jAf T steríó samstæöa
3tækiíeinu,
meö hátölurum í vinsæla
,,silfur“ útlitinu.
f-
.í'-u r,1*
□□ fyrir betri
DOLBY upptökur.
A1ETAL APSS
,siálfvirkur
lagaveljari.
Leitar að
rétta laginu.
Útgangsorka
2X32 Wött(MPO)
Verö kr.:
5.225
HLJÓMTÆKJADEILD
m KARNABÆR
*^W LAUGAVEGI66 SÍMI25999
Útsölustaðir: Karnabær Glæsibæ — Fataval Keflavík —
Portið Akranesi — Eplið ísafirði — Álfhóll Siglufirði — Cesar Akureyri —
Hornabær Hornafirði — Eyjabær Vestmannaeyjum — M M. h/f. Selfossi.
Patróna Patreksfiröi