Morgunblaðið - 12.05.1981, Síða 6

Morgunblaðið - 12.05.1981, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 1981 Á.sta Sóllilja Guðmundsdóttir. Blær Guðmundsdóttir ok Hildur DunKal. héldu hlutaveltu að BræðraborgarstÍK 18, Reykjavík ok sofnuðu kr. 100.00 sem þær létu renna til starfsemi Krabbameinsfélags Íslands. í DAG er þriðjudagur 12. maí, VORVERTÍÐ hefst, 132. dagur ársins 1981, PANKRATÍUSMESSA. Ár- degisflóð kl. 01.16 og síö- degisflóð kl. 14.06. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 04.23 og sólarlag kl. 22.28. Sólin er í hádegisstaö kl. 13.24 og tunglið í suöri kl. 21.14. (Almanak Háskól- ans.) Hvern á eg annars að á himnum? Og hafi eg þig, hirði eg eigi um neítt á jörðu. (Sálm. 73, 25.). I K ROS5GATA | I.ÁRÉTT: - 1 hotnfalliA, 5 lj<iA. 0 auminKÍ. 9 iAka. 10 hciti. 11 ósamsta-Air. 12 mpinsemi. 13 kvendýr. 15 hvíldi. 17 pcninKana. LOÐRETT: — 1 heÍKulinn. 2 skott. 3 hreyfinKU. 1 tólustafur- inn. 7 reiAur. 8 ÍukI. 12 tóma. 11 dropi. 10 Kreinir. LAIISN SIÐUSTl) KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 fáks. 5 rosi, 6 árás. 7 áx. 8 pfast. 11 ia. 12 ást. 11 trúr. 10 aKninu. LÓÐRÉTT: - 1 írálcita. 2 kráka. 3 SOS. 1 fims. 7 áts. 9 (arK. 10 sári. 13 tau. 15 ún. [ Arnap heilla Afmæli. í dag, 12. maí, er 75 ára Snorri Magnússon raf- virkjameistari, Fljótaseli 8, Breiðholtshverfi. Afmæli. Sextug er í dag, 12. maí, Áslaug Ilafberg kaup- kona, Laugavegi 12 a. — Hún tekur á móti afmælisgestum sínum á heimili dóttur sinnar að Selgörðum 8, Seltjarnar- nesi, eftir kl. 20. Sóðaleg gata Spurning er hvort nokkur gata í allri Reykjavík sé að jafnaði eins sóðaleg og sjálft Austurstræti í hjarta Reykjavíkur á mánudagsmorgnum. Syðri gangstéttin er öllu verri en sú nyrðri, og var hún (syðri) t gærmorgun nær öll, austan frá Lækj- artorgi og vestur í Aðal- stræti, þakin flöskubrot- um og hvers konar plast- umbúðum. Þannig var ástandið í Austurstræti er gatnahreinsunarmenn bæjarins komu til starfa árla í gærmorgun. | frA hOfninni | í gærmorgun kom togarinn Ögri til Reykjavíkurhafnar af veiðum og landaði aflan- um, sem var á að giska 250—260 tonn og var það að mestu þorskur. Þá kom Úða- foss í gær og Esja fór í strandferð í gærkvöldi. Lítið erl. flutningaskip, sem flytur fljótandi gas, kom í gær og fór það aftur samdægurs. | FRfeTTIR Krían. sem kom 1 Tjarnar- hólmann um helgina er von- andi vorboðinn Ijúfi, þvi frostlaust var hér i Reykja- vik um helgina. Fór hitinn niður i tvö stig aðfaranótt mánudagsins. — Þá var kaldast á landinu í Búðardal og uppi á Hveravöllum. var á þessum stöðum eins stigs frost. Lítilsháttar úrkoma var í höfuðborginni aðfara- nótt mánudagsins, en mest varð þá úrkoman austur á Ilellu og mældist þar 9 millim. Veðurstofan sagði í spárinngangi að hitinn á landinu myndi lítið breytast. Almennan fræðslufund held- ur Garðyrkjufélag Islands í Lögbergi (næsta hús sunnan háskólans) í stofu 101 í kvöld, þriðjudag 12. maí, kl. 20.30. Óli Valur llannsson garð- yrkjuráðunautur ræðir um vorstörfin í görðunum. Fund- urinn er öllum opinn, félags- mönnum sem utan félags, og að loknum fyrirlestri mun Óli Valur svara fyrirspurnum verði þeim beint til hans. í heilsuga-slustöðvum. í ný- legu Lögbirtingablaði auglýs- ir heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytið lausar til umsóknar fimm læknastöður við heilsugæslustöðvar: Á Sauðárkróki, á Akureyri, austur á Vopnafirði, í Höfn í Hornafirði og hér í Reykja- vík, við heilsugæslustöðina að Asparfelli 12. — Læknarnir eiga að taka til starfa á þessu sumri, en á mismunandi tíma. Ra-ðismaður fyrir ísland hefur verið skipaður í Jak- arta, höfuðborg Indónesíu, með aðalræðismannsstigi. Hann heitir Djoko Sukendro Notokusumo, Tilk. um ræðis- mannsskrifstofuna er birt í Lögbirtingablaðinu en heim- ilisfang skrifstofunnar er: P.T. DWI Lestari Jaya, Kart- ika Plaza Building Room W. JLN Thamrin No 10, Jakarta Pusat, Indonesia. Reyndu nú að koma þessu inn í hausinn á þér: Vinstri upp fyrir Svavar, en hægri upp fyrir flokkinn!! Kvold-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 8 maí til 14. maí aö báöum dögum meötöldum veröur sem hér segir í Háaleitís Apóteki. En auk þess er Vesturbæjar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavaröstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö lækni í síma Læknafólags Reykjavíkur 11510, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyöar- vakt Tannlæknafél. í Heilsuverndarstööinni á laugardög- um og helgidögum kl 17—18. Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 11. maí til 17. maí, aö báöum dögum meötöldum, er í Akureyrar Apoteki. Uppl um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna, 22444 eöa 23718 Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Keflavikur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröuf 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 tíl kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30_ Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 tíl kl. 16 og kl. 19.30 tíl kl. 20. St. Jósefsspítalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima- lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra Vteittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga. þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga. þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn islands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til kl. 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur ADALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. Hljóóbókasafn — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbóka- þjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Ðókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Ðækistöö í Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9—10 árdegis. Asgrímssafn Bergstaöastræti 74. er opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er ókeypis. Tæknibókasafnið, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Er opiö sunnudaga og miövikudaga kl. 13.30 —16. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opln mánudag — löstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er oplö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö trá kl. 8 tll kl. 13.30. Sundhöllin er opln mánudaga til töstudaga trá kl. 7.20 til 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 tll 17.30. Á sunnudögum er opið kl. 8 til kl. 13.30. — Kvennatímlnn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alttaf er hægt að komast í böðln alla daga frá opnun tll lokunartíma. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gulubaöiö í Vesturbæjarlauginnl: Opnun- artíma skipt mllli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin i Breiöholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og kl. 17—20.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Síml 75547. Varmárlaug í Moslellsiveit er opin mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á fimmtudög- um kl. 19—21 (saunabaöið opiö). Laugardaga oplö 14—17.30 (saunabaö f. karla opiö). Sunnudagar oplö kl. 10—12 (saunabaöiö almennur tími). Sími er 66254. Sundhöll Kellavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma. tll 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaðiö opiö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 17.30—19 Laugardaga er opiö 8—9 og 14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga 19—20 og miövikudaga 19—21. Síminn er 41299 Sundlaug Hafnarljaröarer opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heitukerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar: Opin mánudaga—töstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhrlnginn. Síminn er 27311. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og á þeim tilfellum öörum sem borgarbúar telja slg þurfa aö fá aöstoö borgarstarfsmanna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.