Morgunblaðið - 12.05.1981, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 12.05.1981, Blaðsíða 26
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Reykjadalur Lyfjafræðingar Matráðskona óskast til starfa á barnaheimil- ið í Reykjadal, mánuðina júní—ágúst. Upplýsingar hjá forstööukonu, S.L.F., Háa- leitisbraut 13. Stjórn Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Óskum aö ráöa lyfjafræöing (cand.pharm.) til starfa. Farmasía hf.t sími 25933. Sumarafleysingar Matreiöslumenn óskast til starfa, vaktavinna. Uppl. hjá yfirmatreiðslumanni, símar 92-1860 og 91-22333, eða heimasími 91-44016. Þroskaþjálfar Skálatúnsheimiliö í Mosfellssveit óskar eftir aö ráöa þroskaþjálfa til aö veita heimilinu forstööu. Starfiö veitist frá og með 15. ágúst 1981 eöa eftir samkomulagi. Skriflegar umsóknir sendist stjórn heimilis- ins. Umsóknarfrestur er til 1. júní nk. S tjórn Skála túnsheimilisins. Sölustarf — hjúkrunarvörur Stórt innflutningsfyrirtæki óskar að ráða hjúkrunarkonu til starfa 2 daga vikunnar til aö kynna og selja hjúkrunarvörur. Æskilegt aö umsækjandi geti hafiö störf fyrir miöjan júní. Umsóknir ásamt upþlýsingum um aldur og fyrri störf, sendist Mbl. fyrir 18. þ.m. merkt: „Hjúkrunarvörur — 9714“. Sölustjóri óskast Fasteignasala í miðbænum óskar eftir sölu- stjóra. Þarf aö geta hafið störf sem fyrst. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir miövikudag- inn 14. maí merkt: „B — 9580“. FSA Laus staða Staöa yfirlæknis á svæfinga- og gjörgæslu- deild FSA er laus til umsóknar. Umsóknir sendist stjórn Fjórðungssjúkrahússins á Akranesi. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst 1981. Upplýsingar um stöðuna veitir Áskell Hösk- uldsson framkvæmdastjóri sjúkrahússins. ; Hér er um aö ræöa tækifæri tl aö vinna viö stofnun nýrrar og sjálfstæðrar deildar í nýrri byggingu sem tekin veröur í notkun seint á þessu ári. Óskum eftir að ráða starfsstúlku til aö annast kassastörf, uppgjör o.fl. Helst ekki yngri en 19 ára. Upplýsingar á staönum í dag kl. 14—18. ASKUR. Suðurlandsbraut 14. Akranes — Akranes Óskum eftir að ráöa vana bifreiðastjóra með meirapróf. Þorgeir & Helgi hf., Steypustöðin, símar 93-1062 — 2390. Eftir kl. 7, 1830 og 1494. Frá afhendingu málverksins á aðalfundi Alþýðubankans. Innlánaaukning Alþýðu- bankans 77,5% í fyrra AÐALFUNDUR Alþýóubankans 1981 Ví*r haMínn 9?» an*»<1 cl «« ---- • ••MIUIOII MV« U|/l 11 01« var vel sóttur. Benedikt Davíðsson form. bankaráðs flutti skýrslu banka- ráðs og Stefán M. Gunnarsson bankastjóri skýrði reikninga bankans. Fram kom m.a.: Innlaú^MkninK * árinu ]L98? var 77,5% frá árinu 1».. °£ er annað árið í röð, að Alþýðubank" inn nær hæstu hlutfalli innlána- aukningar miðað við aðra við- skiptabanka. Aukning útlána varð nnnt l ! 7o • Aðalmenn í bankaráð voru allir endurkjörnir en það skipa: Bene- dikt Davíðsson, Bjarni Jakobson, Halldór Björnsson, Teitur Jensson og Þórunn Valdimarsdóttir. Endurskoðendur voru kjörnir Böðvar Pétursson, Magnús Geirs- son og Gunnar R. Magnússon lögg. endurskoðandi. O o m V»»»1*1e+ oaiiip^y ivivt wor qA rrro'íSo v U1 wu Viuu U /O CLl U til hluthafa fyrir árið 1980, á greít! hlutafé og útgefin jöfnunar- hlutabréf. Aðalfundurinn samþykkti að ráðstafa kr. 30.000 - (gkr. 3 millj.) til Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra. í tilefni af tíu ára starfsafmæli Alþýðubankans hafði bankaráð samþykkt að kaupa málverk og gefa það Listasafni ASÍ. Keypt hafði verið málverkið „Minning" eftir Eirík Smith. í lok aðalfund- ari.75 afhenti fráfarandi formaður bankaráðs listaverkiö nániíiba! Valdimarssyni formanni stjórnar listasafnsins. Guðmundur Þórisson, Hléskógum: Kærleiksheimilið Hér á dögunum gafst lands- mönnum tækifæri til þess að sjá Kærleiksheimilið í nýrri útgáfu. Var það þegar sérfræðingar stjórnmálaflokkanna í landbúnað- armálum leiddu saman hesta sína í sjónvarpinu. Að vísu vantaði fulltrúa Alþýðubandalagsins, en það kom ekki að sök, þar sem landbúnaðarráðherra mun hafa tekið að sér það hlutverk svona í hjáverkum. Þurfti ekki að óttast, að það yrði honum ofraun frekar en annað. Ánægjulegt var að sjá hversu mikið þessir ágætu menn lögðu sig fram við að sýna sem mesta samstöðu, jafnvel var varla látinn koma í ljós sá grundvallarágrein- ingur, sem þó mun vera fyrir hendi innan þessa hóps um fram- kvæmd hins rómaða kjarnfóður- skatts. Það er hvort hann eigi að vera dulbúin eignaupptaka eins og nú er, eða koma undanbragðalaust fram i verðlaginu. Þetta atriði skiptir bændur nefnilega ansi miklu máli, þótt ýmsir telji það ef til vill smámuni. Mikið var rætt um það í þessum þætti, hve skatturinn væri geysi- fljótvirkt og öruggt stjórntæki, munur eða ólukkans kvótinn. Það má vel vera að finna megi rök fyrir því að kjarnfóðurskattur sé fljótvirkt tæki, til þess að draga úr framleiðslu mjólkur, a.m.k. ef hann er nógu þjösnalega hár. Að ámóta fljótlegt sé að ná fram- —■ ' —— *-• ^ j, * m leiðslunni upp attur, meo pv'I 2» kippa skattinum af, orkar hins- vegar vægast sagt tvímælis. Virð- ist sú reynsla, sem engin er, síður en svo benda til þess. Slíkar stjórnunaraðgerðir hljóta einnig að auka mjög hætt- una á óeðlilegum sveiflum í fram- leiðslunni, sem síðan skapa stór- ankna eríiðleika, bæði hjá fram- leiðendum og vinnslustöðvum. Sé hinsvegar kvótakerfinu beitt af nokkurri SKyT.SC.T]’; ™á <^8* verulega úr hættu á slíkum svem- um og tryggja, að nokkurn veginn hæfilegt framboð sé á landbúnað- arvörum hverju sinni. Þá var rætt þarna um þögn þá, sem nú ríkir um landbúnaðarmál og taldi ráðherra að orsökin væri sú, að bændur væru almennt ánægðir með þróun mála undan- farið. Því miður held ég að ástæð- an sé allt önnur. Bændur séu með öllu orðnir ráðþrota í því öng- þveiti, sem búið er að skapa, og viti naumast í hvorn fótinn þeir eigi að stíga, hvað þá meir, enda mun mála sannast að leiðtogar þeirra fari bókstaflega eftir orð- um biblíunnar, um að hægri hönd- in eigi ekki að vita hvað sú vinstri gerir, má víst telja gott ef hvor hönd um sig veit hvað hún er að gera. Eitt virðist þó nokkuð Ijóst, það að þeir bændur, sem hlýddu kall- inu og drógu saman framleiðslu sína, munu fara verst út úr þessum aðgerðum. Vissulega er það lærdómsríkt, þótt varla sé hægt að segja að leikurinn sé fagur. Er ekki ólíklegt, að menn muni reyna að varast vítin eftir- leiðis. Athyglisverð voru þau ummæli landbúnaðarráðherra, að þar sem tekjur bænda hefðu minnkað svo mjög við samdráttinn í mjólkur- framleiðslunni, þá mætti ekki róta við sauðfjárafurðaframleiðslunni. Ekki held ég að tekjuskerðing mjólkurframleiðandans minnki neitt við J)að, þóít kjötfra».!eið- andinn þurfi ekki ao df2g3 úr framleiðslu sinni og ekki bætir kjarnfóðurskatturinn þar úr, heldur þvert á móti. Þar þarf að koma til annarra aðgerða, sem ekki virðast enn á áætlun. Annars bera þessi ummæii ráð- herrans víðsýni hans og skilningi gott vitni. Hvernig er það, var ekki talað um að menn hafi asklokið sitt fyrir himin? Guðmundur Þórisson. Hléskógum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.