Morgunblaðið - 12.05.1981, Síða 29

Morgunblaðið - 12.05.1981, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ1981 33 Þreyttir Utangarðsmenn kveöja landann frá hljómleikum Utangarösmanna í Háskólabíói Utanuarðsmenn sýndu nreini- leg þreytumerki á lokahljómlcik- um sinum i Háskólahíói 2. aprii sl. UtanKarósmcnn hafa nú spil- að na r linnulaust í rúmt ár ok aukið fyljfi sitt jafnt og þétt og Kefið út fjórar plötur, ef sóló- plata Bubba Morthcns er talin með. Efnið á hljómleikunum var af öllum þessum fjórum plötum. sum laxanna komin i nýjan búninjf oj{ sumir textar breyttir. Auk þess voru á prÓKramminu nokkur óútkomin lög, sem sum ei«a eftir að lfta dagsins Ijós, en líklega koma út þrjár plötur, tengdar Utanxarðsmönnum lauslena, á meðan þeir verða erlendis. Er þar um að rseða safnplötu með óútKefnu efni ok flciru frá Steinum hf., sólóplötu Bubba nr. 2 ok litla plötu frá Danny Pollock. Hljómleikarnir Purrkur Pillnikk lék líka i síðasta sinn opinberlega (að sinni) á hljómleikunum. og kom mun betur í ljós, að hér er um alvöruhljómsveit að ræða, en hljómhurður Steriómanna var mjöK tfóður á þessum hljómleik- um. I>að er ekki K«tt að segja til um hæfni hljómsveita, þegar þær leika á Borginni, þó vísbendinKÍn sé ágæt. Purrkurinn lék Iök af nýrri plötu sinni „Tilf“ auk nokkurra annarra i tuttugu mínútur ok flutningur allur i stil „nýbylgj- unnar“ svokölluðu. Hljómsveitin hefur til að bera hæfni til sér- stöðu með þróuðum, sjálfstæðum stíl. Allir hljóðfæraleikarar cru KÓðir, trommuleikarinn er nokk- uð sérstæður, en hann hafði leikið á bassaKÍtar, áður en hami Kckk í Purrkinn, en aldrei á trommur! Eins er Kitarleikarinn efnileKur. með Kóðan ritmaleik ok kann sinn Chuck Berry. Ekkert hlé var á hljómleikun- um, sem byrjuðu klukkan hálf- fimm. Utangarðsmenn léku i rétt rúmleKa hálftima, sem er minna en ég bjóst við af þeim. bó flutningurinn hafi verið lýtalaus, mátti Kreinilcga merkja á honum þreytu ok enn frekar á þeim sjálfum. beir hafa oftast gert betur en á þessum hljóm- leikum. Auk hinna gamalkunnu laga eins ok „Where Are the Bodies?“, „RækjureKKae“, „Jón Punkari“, „MB Rosinn“, „Masi“, „Sigurður er sjómaður“, „Ék vil ekki stelpu eins ok þig“ ok „IIiroshima“, fluttu þeir nokkur ný, sem ekki voru siðri. ef miðað er við að hafa heyrt þau nokkrum sinnum á hljómleikum. ok ber þar hæst lagið „IIeróín“, en textinn að því lagi mun verða á sólóplötu Bubba, en með öðru lagi. hia Purrkur Pillnikk lætur gamminn geysa „Ég kann ekki að spila og ég er falskur og ég er laglaus. En ég hef smá takt í mér og það er það sem bjargar mér í þessari hljómsveit,“ segir Einar Örn Benediktsson söngvari Purrks Pillnikks, sem hefur vakið þó nokkra athygli undanfarnar vikur. „Síðan hef ég ágæta menn til að starfa með sem eru músíkantar.“ Það hefur varla farið framhjá nokkrum, að margar nýjar hljómsveitir hafa skotið upp kollinum undanfarið, ekki með meðlimum úr nýdauðum hljómsveitum, heldur með andlitum, sem ekki hafa sést áður. Og oftast með tónlist sem ekki hefur áður heyrst á sviði hér. „Það er komið allt annað andrúmsloft, gott og jákvætt. Og það er ekki bara hljómsveitunum sem fjölgar, heldur fer það í aukana, að menn taki á sig áhættu við útgáfu platna og útgáfumerkjunum fer fjölgandi. Það eru ekki lengur fáir „stórir“ útgefendur sem ráða, fólk er orðið móttækilegra fyrir „nýrri“ tónlist og enn fleiri nýjar hljómsveitir spretta upp með nýja tónlist." Hljómsveitin Purrkur Pillnikk var stofnuð 8. mars 1981, þegar Einar Örn og Bragi Ólafsson ákváðu að spila svolítið „fríkaða" tónlist á Nemendatónleikum í Hamrahlíðarskóla daginn eftir! Sama kvöld sömdu þeir níu lög og fluttu daginn eftir. Bragi leikur á bassagítar, en hinir tveir í Purrknum eru þeir Friðrik Erlingsson, sem leikur á gítar og Asgeir Bragason, sem leikur á trommur, en hann er aldursforseti hljómsveitarinnar, 21 árs, en hinir eru átján og nítján. Eftir að hafa leikið tvisvar til viðbótar ákváðu þeir að taka upp plötu. Það var ekkert verið að tvínóna við hlutuna, því 1. apríl voru þeir komnir inn í stúdíó ásamt Didda fiðlu og Dirty Dan (Danny Pollock). Var platan tekin upp þá í einni lotu, öll hljóðfæri og söngur í einu. „Ef maður er ekki ánægður með hlutina á maður að gera eitthvað í því, þess vegna varð Purrkurinn til!“ Síðan hafa þeir félagar leikið sjö sinnum opinberlega og voru síðustu hljómleikar þeirra í Háskólabíói 2. maí. Einar Örn er einnig umboðsmaður Utangarðsmanna og fór þar af leiðandi til útlanda í vikunni í sumarlangt ferðalag með þeim um Evrópu og Skandinavíu. „Purrkurinn verður frystur í sumar, en við mætum ennþá sterkari til leiks í haust." Á meðan má gera ráð fyrir, að tala nýrra hljómsveita aukist í sumar og samkeppni verði mikil. „Borgin hefur verið hvatning ungra hljómsveita til að láta í sér heyra.“ Fyrr í vikunni kom plata þeirra út, „Tilf“ og höfðar nafnið til eins laganna, sem heitir „Tilfinning“. „Okkar drifkraftur er tilfinning, það er okkar músík.“ Og varðandi plötuna: „Platan fylgir okkur eftir, ekki við plötunni, eins og venjan er.“ hia

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.