Morgunblaðið - 12.05.1981, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 12.05.1981, Blaðsíða 38
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 1981 Fimm manna herinn Hin hörkuspennandi mynd meö Pet- •r Graves og Bud Spencar. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 14 ára. Simi50249 Hárið (Hair) Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. ^ÆJARBiP —bp*=r=' Sími 50184 Með dauðann á hælunum Hörkuspennandi ensk-bandarísk mynd. Aðalhlutverk Charles Bronson og Rod Steger. Sýnd kl. 9. Bönnuö börnum. LantKiiiN gróilnr - jóar hr«H>iir BIJNAÐARBANKI ISLANDS TÓNABÍÓ Sími31182 Lestarránið mikla (The Great Train Robbery) DINOOt LAMENraSprHeMs . Sem hrein skemmtun er ugasta mynd sinnar tegundar síöan “Sting“ var sýnd. The Wall Street Journal Ekki síöan „The Sting“ hefur veriö gerö kvikmvnd. sem sameinar svo skemmtilega atbrot, hina djöfullegu og hrífandi þorpara. sem fram- kvæma þaö. hressilega tónlist og stílhreinan karakterleik. NBC T.V. Unun fyrir augu og eyru. B.T. Laikatjóri: Michael Crichton. Aðalhlutverk: Sean Connery, Donald Sutherland, / Lesley-Anne Down. íslenakur texti Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20. Tekin upp í Dolby, sýnd i Eprad stereo. SÍMI 18936 Oscars-verölaunamyndin Kramer vs. Kramer Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Meryl Streep, Justin Henry, Jane Alexander. Sýnd kl. 5, 7, 9 Haekkað verö. Ævintýri ökukennarans Bráöskemmtileg kvikmynd. ísl. texti. Endursýnd kl. 11. Bönnuö börnum. Spennandi og áhrifarík ný litmynd, gerö í Kenya, um hinn bióöuga valdaferil svarta einræöisherrans. Leikstjóri. Sharad Patel íslenskur texti Bönnuö innan 16 ára 9 Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11 PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK salur sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. ■ Y r LL Fílamaðurinn Hin frábæra, j hugljúfa mynd. j 10. sýningarvika. I Sýnd kl. 3.10, 6.101 og 9.10. \ Saturn 3 Spennandi vísindaævintýramynd • meö Kirk Douglas — Farrah Fawcet. Sýnd kl. 3.15, 5,15, 7.15, *a|or 9.15 og 11,15 ^ D AHSTURBÆJARRín Metmynd i Sviþjöö: Sprenghlægileg og fjörug, ný. sænsk gamanmynd í litum. — Þessi mynd varö vinsælust allra mynda í Svíþjóö sl. ár og hlaut geysigóöar undirtektir gagnrýnenda sem og bíógesta. Aöalhlutverkiö leikur mesti háöfugl svía: Magnus Hðrenatam, Anki Lidén. Tvímælalaust hressilegasta gaman- mynð seinni ára. íal. texti. Bönnuð innan 12 éra. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. E]E]E]E]E)ElE]E]E]E]E]B|E|B|E]B]BlE]B]E|[j] 1 Sigtiut I i Bingó í kvöld kl. 20.30. i I Aðalvinningur kr. 3 þús. |j 01 Grillbarinn opinn frá kl. 19.30. Qj E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]g)E] SIEMENS Vestur-þýzkur gæöa-gripur Nýja SIWAMAT þvottavélin er fyrir- feröarlítil, nett, en full- komin. Smith & Norland hf., Nóatúní 4, sími 28300. SHÁSKDLABjÖj Simi ~~í Rock Show Glæný og sérlega skemmlileg mynd meö Paul McCartney og Wings. Þetta er í fyrsta sinn, sem biógestum getst tækifæri á aö fylgjast meö Paul McCartney á tónleikum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. J??ÞJÓÐIilKHÚSIfl SÖLUMAÐUR DEYR 30. sýning föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 Fáar sýningar eftir. Litla sviðiö: HAUSTIO í PRAG Aukasýning fimmtud. kl. 20.30. ALÞYÐU- LEIKHÚSIÐ í Hafnarbíói Stjórnleysingi ferst af slysförum Föstudagskvöld kl. 20.30. Sunnudagskvöld kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miöasala alla sýningardaga kl. 14—20.30. Aöra daga kl. 14— 19. Sími 16444. Nemendayj , leikhúsið Morðið á Marat 3ja sýning í kvöld, þriðjudag, kl. 20.00. Föstudagskvöld kl. 20.00. Miðasala í Lindarbæ frá kl. 17 alla daga nema laugardaga. Miöapantanir í síma 21791. NATIONAL ALKALINE RAFHLÖÐUR Ávallt fyrirliggjandi 006P-DE UM-3DE Rafborg sf. Rauöarárstígl Sími11141 Hinn vinsæli málaskóli The Glope Study Centre For English í Exeter, suövestur Englandi, efnir í sumar til tveggja námskeiða í ensku fyrir ungmenni 14—21 árs. Brottfarardagar eru 4. júlí og 1. ágúst. Lágmarksdvöl er 3 vikur en hægt er aö framlengja upp í 8 vikur. Fullt fæöi 09 húsnæói hjá völdum enskum fjölskyldum, aóeins einn Islendingur hjá hverri fjölskyldu. 14 klst. kennsluvika hjá góðum og reyndum kennurum. Dagsferðir og margskonar íþróttir á dagskrá 5 daga vikunnar. ísl. fararstjóri fylgir nemendum frá Keflavík til Exeter og dvelur þar til leiöbeiningar. Allar upplýsingar veitir Böðvar Friðriksson í síma 78238 um helgar og í síma 41630 á skrifstofutíma. íslenskur textl Sprellfjörug og skemmtlleg ný leyni- lögreglumynd meó Chavy Chase og undrahundinum Banji, ásamt Jana Seymor og Omar Sharíf. í myndinni eru lög eftir Elton John og flutf af honum, ásamt lagi eftir Paul McCartney og flutt af Wings. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARáS Iæ1' W Símsvari • P 32075 Eyjan Ný, mjög spennandi, bandarísk mynd, gerö eflir sögu Peters Bench- leys, peim sama og samdi „JAWS" og „THE DEEP". Mynd þessi er einn spenningur frá upphafi til enda. Myndin er tekin í Cinemascope og Dolby Stereo. isl. texti. Aöalhlutverk: Michael Caine, David Warner. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö börnum innan 16 éra. leikfélag 2(2^2 REYKjAVlKUR BARN í GARÐINUM 5. sýn. í kvöld kl. 20.30 Gul kort gilda. 6. sýn. föstudag kl. 20.30 Græn kort gilda. SKORNIR SKAMMTAR miðvikudag uppselt sunnudag uppselt ROMMÍ timmtudag kl. 20.30 fáar sýningar eftir OFVITINN laugardag kl. 20.30. Miöasala í Iðnó kl. 14—20.30. Sími 16620. p|ií»fi0iWW« hiabib í Kaupmannahöf n FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.