Morgunblaðið - 12.05.1981, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 12.05.1981, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 1981 31 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Njarðvík Glæsilegt eldra einbýlishús í mjög góöu ástandi á góöum staö. Verö kr. 6Í0 þús. 112 fm íbúö í fjórbýli, fokhelt, meö gleri og útihuröum. Fast verö kr. 310 þús. 2ja herb. nýleg íbúö í fjórbýli. Fullbúin. Laus strax. Fast verö. kr. 300 þús. Grindavík 110 fm einbýlishús ásamt bíl- skúr. Verö kr. 550—560 þús. 90 fm íbúö í gömlu parhúsi. Verö kr„250 þús. Eldra einbýlishús á tveimur haaöum í góöu ástandi. Verö kr. 380 þús. Eignamiölun Suöurnesja, Hafnargötu 57, sími 3868. Keflavík Til sölu glæsileg ný neðri hæö í tvíbýli 136 fm ásamt bílskúr. ibúó í sérflokkl. Mögulegt aö taka 3ja—4ra herb. íbúö uppí kaupverö. Verö kr. 650 þús. 3ja herb. efri hæö viö Sunnu- braut. Verö kr. 250 þús. 100 fm efri hæö viö Miðtún. Verö kr. 380 þús. Vinsælar hljómplötur Dr. Hook — Greatest hits. Susi Quatro — Rock Hard. Boney M. — 20 Golden hits. REO Speed- wagon-hi in fidelity. Einnig aörar erlendar og íslenskar hljómplöt- ur og kassettur. Mikiö á gömlu veröi. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Hilmar Foss lögg. skjalaþýö. og dómt. Hafn- arstræti 11 — 14824. Freyjugötu 27 — 12105. Ljósritun — Fjölrítun Fljót afgreiösla Næg bíla- stæöi. Ljósfell, Skipholti 31, s. 27210. IOOF Rb. 1 = 1305128+ — 9. 0.I.II.III. Krossinn Almennur biblíulestur í kvöld kl. 8.30 aö Auöbrekku 34, Kópa- vogi. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11796 og 19533. Miövikudaginn 13. maí kynnir Feröafélag íslands í máli og myndum feröir félagsins sumar- iö 1981, aö Hótel Heklu Rauöar- árstíg 18, kl. 20.30 stundvíslega. Allir velkomnir. Veitingar í hléi. Feröafélag íslands. ■GEOVERNDARFÉLAG ISLANDSB Sálarrannsókna- félag íslands Brezki miöillinn frú Eileen Rob- erts mun starfa á vegum félags- ins dagana 16. til 30. maí n.k. Haldnir veröa einkafundir og fundir meö 5 manna hópum. Einnig heldur hún þjálfunar fundi fyrir þá, sem hafa áhuga fyrir aö örva dulræna hæfileika. Miöasala á skrifstofunni alla virka daga eftir hádegi. Stjórnin. Fíladelfía Almenn guösþjónusta kl. 20.30. Ræöumaöur Davíö Penooyer forstööumaöur frá Kanada. Frá Sálarrannsóknar- félaginu í Hafnarfírði Fundur veröur miövikudaginn 13. maí n.k. í Góötemplarahúsinu kl. 20.30. Dagskrá: Erindi Dr. Þór Jakobsson, tón- list. Kaffiveitingar. Stjórnin. Konur Keflavík Slysavarnadeild kvenna heldur fund í Tjarnarlundi kl. 8.30 þriöjudaginn 12. maí. Spilaö veröur bingó. Konur takiö meö ykkur gesti. Stjórnin raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar tilkynningar Reykjadalur Sumardvöl fyrir fötluð börn, verður í Reykja- dal í sumar, mánuöina júní—ágúst. Umsóknir um dvöl fyrir börnin, sendist skriflega til forstöðukonu, S.L.F., sem allra fyrst. Stjórn Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra Evrópumóti í Noregi Fáksfélagar. Hópferðin er aö verða fullbók- uö. Skrifstofa Fáks tekur við pöntunum kl. 3—6, þriöjudag og miðvikudag. Vegna hótelpantana í Larvik er nauösynlegt að borga inná hótelin í síðasta lagi á morgun. Fákur tilboó — útboó ÚTBOÐ lögn hitaveitu í Kjarrmóa og Garðabæ, fyrir Hitaveitu Tilboð óskast Hnoöraholt í Reykjavíkur. Útboösgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, gegn 1000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama staö, fimmtu- daginn 21. maí nk. kl. 11 fh. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 fundir — mannfagnaöir U Samtök Psoriasis- og exemsjúklinga Aðalfundur SPOEX 1981 verður haldinn fimmtudaginn 14. maí nk. í Domus Medica kl. 20.30. Venjuleg aöalfundarstörf. Fjölmennið og tak- iö með ykkur nýja félaga. Stjórnin. Spilakvöld Sjálfslæöislélögin í Laugarnes- og Háaleitishverfi halda spilakvöld í Valhöll, Háaleilisbraut 1, þriöjudaginn 12. maíkl. 20.30. Fjölmennum. Allir velkomnir. Stjórnirnar. Keflavík Keflavík Aöalfundur fulltrúaráðs Sjálfstæöisfélaganna í Keflavík veröur haldinn í Sjálfstaaöishúsinu. Hafnargötu 46, Keflavík, fimmtudaginn 14. maí kl. 20.30. Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Stjórnmálaviöhorfiö. Frummælendur alþingismennirnir Sverrir Hermannsson og Olafur G. Einarsson. 3. Önnur mál. Stiórnin Landsmálafélagið Vörður Kjördæmamálið llandsmálafélagiö Vöröur efnir til fundar um kjördæmamáliö fimmtudaginn, 14. maí, í Valhöll, Háaleitisbraut 1, og hefst fundurinn kl. 20.30. Framsögumenn veröa formaður stjórnarskrárnefndar, Gunnar Thor- oddsen forsætisráöherra og Matthías Á. Mathiesen alþingismaöur. Vitiö þiö, aö 957 kjósendur eru aö baki hvers þingmanns í Vestfiröingakjördæmi, en 3760 aö baki hvers þingmanns Reykvík- inga? Er von á, aö breytingar veröi á þessu ranglæti fyrir næstu kosningar? Landsmálafélagiö Vöröur Akureyringar Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins, Gísli Jónsson, Siguröur Hannesson og Sigurður J. Sigurðsson boða til almenns umræðufundar um bæjarmál í Félagsmiðstöð Lundarskóla, fimmtudaginn 14. maí kl. 20.30. Fundurinn er öllum opinn og er fólk hvatt til að mæta og taka þátt í umræðum. Kappræðufundur Samband ungra sjálfstæðismanna og Æsku- lýösnefnd Alþýöubandalagsins, efna til kappræöufundar á Akureyri. þriöjudaginn 12. maí í Sjálfstæðishúsinu kl. 20.30. Frá SUS: ræöumenn: Jón Magnússon, Lárus Blöndal, Pétur Rafnsson. Fundarstjóri: Björn Jósef Arnviöarson. Frá ÆNAB: ræöumenn: Erling Siguröarson, Einar Karl Haraldsson, Steingrímur Sigfúss- on. Fundarstjóri: Tryggvi Jakobsson. Að meðaltali 366 manns í vinnu hjá KASK í fyrra: Launagreiðslur námu 2,1 milljarði gkr. KAUPFÉLAG Austur-Skaftfell- inKa hélt aðalfund sinn lauKar- daKÍnn 25. apríl sl. Stjórnarfor- maður félaKsins. Birnir Bjarna- son ok kaupfélaKsstjóri, Her- mann Ilansson, fluttu skýrslur nuaiíf-i »iii um haK ok rekstur félaKsins á liðnu ári. Ileildarvelta félaKsins varð á liðnu ári Kkr. 14.857 millj. og hafði aukist um 50,5% frá árinu 1979. Framleiðsluverðmæti sjávaraf- -íii urða á vegum félagsins nam gkr. 6.615 millj. en þó var um magn minnkun að ræða frá fyrra ári. Keypt hrácfni til fiskvinnslu var samtals 13.564 tonn. Vörusala verslana nam gkr. 4.340 millj. og hafði aukist um 58% frá árinu 1979. Samdrátíur varð í landbúnaðarframleiðslu á félagssvæðinu. Mjólkurmagn minnkaði um 10,3% og var innveg- in mjólk nú 1.618 þús. ltr. en sláturfé fækkaði um 8,4% og var alls slátrað 30.476 kindum haustið 1980. Uppskera garðávaxta varð hins vegar mjög góð eins og annarsstaðar á landinu og var áætlað að um 588 tonn af kartöfl- um kæmu til sölu af uppskeru haustsins 1980. Heildarlaunagreiðslur félagsins námu gkr. 2.097 millj. og að meðaltali voru á launaskrá hjá félaginu 366 manns. Fjármagns- JJ4I (, kostnaður i rekstri félagsins jókst verulega á árinu og nam samtals gkr. 1.035 millj. Afskriftir eigna námu gkr. 450 millj. Tekjuafgang- ur af rekstrinum nam samtals gkr. 219.028 þús. Aðalfundurinn samþykkti að leggja gkr. 4 millj. í Menningar- sjóð A-Skaftfellinga, en gkr. 28.600 í Stofnsjóð félagsmanna, af tekjuafgangi ársins. A fundinum var rætt um drög að stefnuskrá samvinnuhreyfingarinnar og sam- þykkt ályktun um það efni. Tveir stjórnarmenn, Örn Erik- sen, Reynivöllum, og Páll Helga- son, Stóra-Bóli, höfðu lókið kjör- tíma sínum. Þeir voru báðir endurkjörnir. — Einar. ulxi ' -ðf' t<» >v f-cði r íjriiLi líiuátk £ utlwií ij i+slmev > '

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.