Morgunblaðið - 12.05.1981, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 12.05.1981, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. MAI 1981 47 V-Þýzkaland: Kista Karrys borin út af heimili hans. SlmamyndAP. Ráðherra skotinn til bana í Frankfurt Jafnaðarmenn misstu V-Berlín Frá Thomasi Moller. íréttaritara Mhl. I V-Berlin. 11. maí. ok AI*. STJÓRNARKREPPA ríkir nú í V-Berlín eftir horxarstjórnarkosn- inKarnar sem fram fóru þar sl. sunnudaK. Stjórn Frjálslyndra demókrata. FDP, o>c Jafnaðar- manna. SI)P. féll en sÍKurveuararn- ir. flokkur umhverfisverndar- manna. AL. neita að taka þátt í stjórnarsamstarfi. Enicinn flokkur náði hreinum meirihluta. Kristilegir demókratar, CDU, hlutu flest atkvæði, 605.007 eða 47,9%. Flokkurinn hlaut 65 sæti af 133 á þingi V-Berlínar. Jafnaðar- menn, SDP, hlutu 484.024 atkvæði eða 38,4% og 52 þingsæti. Frjáls- lyndir demókratar hlutu 70.423 at- kvæði eða 5,6% og 7 þingsæti. Umhverfisverndarmenn, AL, hlutu 90.522 atkvæði eða 7,2% og 9 þing- sæti. Úrslit þessara kosninga eru áfall fyrir Helmut Schmidt og Jafnað- armenn sem sæti eiga í stjórn V-Þýskalands. Skoðanakannanir hafa undanfarið sýnt að vinsældir ríkisstjórnarinnar hafa minnkað. Vestur-Berlín hefur um áraraðir verið eitt helsta vígi Jafnaðar- manna. Willy Brandt fyrrum borg- arstjóri V-Berlínar og kanslari komst fyrst til vegs og virðingar þar í borg á dögum kalda stríðsins. í viðtölum við formenn allra flokkanna í sjónvarpi í gærkvöldi kom það fram að sigurvegarar kosn- inganna eru AL, flokkur umhverfis- verndarmanna. Þcir fengu 9 þing- sæti en voru ekki með neitt áður. Formaður þess flokks sagði að ekki kæmi til greina að flokkurinn tæki þátt í stjórnarsamstarfi, þeir vildu vera í stjórnarandstöðu vegna þess að þeir samþykktu ekki það lýðræði sem ríkti. Menn hafa gagnrýnt þessa afstöðu þeirra mjög og að þeir skuli yfirleitt taka þátt í kosningunum með það fyrirfram ákveðið að vera í stjórnarandstöðu. Formenn FDP og SDP viður- kenndu báðir ósigur flokka sinna og gáfu báðir þá yfirlýsingu að þeir hefðu ekkert ákveðið um hugsanlegt stjórnarsamstarf. SDP tapaði 9 þingsætum en formaður flokksins, Vogel, hélt því fram, að ef hann hefði verið borgarstjóri lengur, hann hefur aðeins verið 4 mánuði í embætti, hefði flokkur hans fengið fleiri þingsæti. Weizsacher, formað- ur CDU, sem bætti við sig 2 þingsætum, sagði að það væri greini- legt að kjósendur ætluðu flokki sínum að mynda borgarstjórn, það sýndu niðurstöður kosninganna. Hann kvaðst ætla að bjóða SDP og FDP til viðræðna um stjórnarsam- starf en sagði að fjölmiðlar fengju ekki að fylgjast með þeim viðræðum. I kvöld var ekkert vitað um það hvenær næsta stjórn verður mynduð í V-Berlín. Enginn flokkur hefur gefið út neina yfirlýsingu þess efnis. Walesa í Japan: Stofnum engan stjórnmálaflokk Tokío 11. maí. AP. Frankfurt. 11. maí. AP. IIEINZ Herbert Karry, efna- hagsmálaráðherra Ilessen-fylkis í V-Þýzkalandi var í nótt skotinn til hana á heimili sinu i úthverfi Frankfurt. Tilræðismaðurinn mun hafa klifrað upp stiga að glugga svefnherbergis Karrys þar sem hann svaf. Ilann skaut fjórum skotum inn um gluggann. en rimlar voru fyrir honum. Karry lést hálfri annarri klukku- stund síðar. SAMNINGAR tókust í dag á siðustu stundu með sænsku hags- munasamtokunum PTK og at- vinnurekendum um laun fyrir 500.000 starfsmenn sem ráðnir eru hjá einkaaðilum. Samning- arnir gilda til 2 ára og hafa i för með sér að meðalkaup ha'kkar úr 7.500 í 8.000 sænskar krónur á þessum tveimur árum. Þar með er aflétt verkfalli 17.000 starfsmanna og hótunum um verkbann 230.000 verkamanna sem skella átti á á miðnætti í nótt, aðfaranótt þriðjudags. A sama tíma áttu einnig að hefjast verk- föll 100—150000 PTK-starfs- manna en í kjölfar þeirra var búist við fjöldauppsögnum verka- manna. Deilurnar hafa fyrst og fremst snúist um kaupuppbætur þær sem Kínverjar fall- ast á að að- stoða Sihanouk PekinK. 11. maí. AP. NORODOM Sihanouk. fyrrum leiðtogi Kamhódiu sagði i Peking á laugardag. að Kínverjar hefðu samþykkt. að aðstoða hann við myndun 3 þúsund manna herliðs til að berjast við víctnamska hermenn í Kambódíu. Sihanouk átti fund með Deng Xiao-Ping. Hann sagði, að Kín- verjar óskuðu þess, að Sihanouk myndaði bandalag með Rauðu- Khmerunum og andkommúnistum í Kambódíu gegn Víetnömum. Gífurleg leit fer nú fram í V-Þýzkalandi að tilræðismannin- um. Lögreglan telur að pólitískar ástæður liggi að baki morðinu. Karry var 61 árs að aldri. Hann var af gyðingaættum. Vegna upp- runa síns dvaldi Karry i fanga- búðum nazista í heimsstyrjöldinni síðari. Morðið á Karry er fyrsta morðið á stjórnmálamanni í sögu v-þýzka lýðveldisins. Kona Karrys svaf í verkamenn innan verkalýðssam- takanna fá utan við aðalsamn- ingana. En PTK fékk nú með í samningana ákvæði um auka- kauphækkanir ef aukahækkanir verkamanna verða meiri en 8% á þessum tveimur árum. Fram á síðustu stundu var óvíst um það hvort samningar tækjust og eftir að samkomulag hafði náðst kröfðust atvinnurekendur nánari túlkunar á því hvað telja eigi til aukakaupuppbóta. Verkföllin lentu fyrst og fremst rúmi við hlið manns síns en hana sakaði ekki. Morðið virðist hafa verið vel undirbúið og morðinginn virðist hafa vitað nákvæmlega hvar Karry svaf. Tilræðismaður- inn komst undan á bíl. Karry varð efnahagsmálaráðherra Hessen- fylkis árið 1970. Hann hafði beitt sér fyrir stækkun flugvallarins í Frankfurt og auk þess beitti hann sér fyrir byggingu kjarnorkuvera í fylkinu. Hvort tveggja umdeildar framkvæmdir. á 5 stærstu fyrirtækjum Svíþjóð- ar, Volvo, Bolinden, Atlas Copoco, Saab-Scania og LM Ericson. Aætl- að er að daglegt tap þessara fyrirtækja hafi verið um 100 milljónir sænskra króna á dag á meðan á verkfallinu stóð. Ekki er enn vitað hvað verka- lýðssamtökin, LO, og samtök opin- berra starfsmanna, gera nú en þau hafa hótað að segja upp síðustu samningum ef PTK nær betri samningum við atvinnurekendur heldur en þeir. LECII Walesa sagði í Tókíó I dag að félagar hans í „Sam- stöðu“ hefðu engin áform á prjónunum um að stofna póli- tiskan flokk. en hefðu orðið að koma að ýmsum þjóðfélagsum- bótum vegna þess að annar aðili hefði ekki orðið til þess. Walesa er í boði stærsta verkalýðsfélags Japans og sjarmeraði í dag gestgjafa sína og ýmsa verklýðsfrömuði upp úr skónum er hann sté pólskan polka við japanska söngkonu Shuko Izumi eftir að hann hafði flutt ávarp í léttum tón og haft spaugsyrði á vör. Fréttamenn segja að Walesa hafi og lýst aðdáun sinni í garð japanskra verkamanna og pólskir verka- menn mættu ýmsan lærdóm draga af miklum vinnuafköstum Japana. Einn úr sendinefnd Samstöðu Jan Rulewski sagði áheyrendum að pólska stjórnin hefði yfir- bragð einræðisstjórnar svo að verkalýðssamtökin yrðu að berj- ast fyrir að halda frelsi sínu. Walesa sagði hins vegar að samstöðumenn óttuðust ekki um sjálfstæði sitt, því að pólska stjórnin hefði í flestu sýnt samn- ingsvilja þegar á hefði reynt. Lech W’alesa glaður og reifur við komuna til Japans, en þar hefur honum verið fagnað ákaf- lega. CIA-njósnarar undir- bjuggu flótta Belenkos Tókýó. 10. mai. AP. ÍJTSENDARAR handarísku leyniþjónustunnar. CIA, í Moskvu undirbjuggu flótta sov- éska flugmannsins Viktors Bel- enkos árið 1976. Njósnarar CIA lofuðu Belenko hæli í Banda- ríkjunum ef hann flýði frá Sovétríkjunum í MIG-25 orr- ustuþotu. Japanska frétta- stofan Kyodo skýrði frá þessu og bar fyrir sig japanskar leyniþjónustuheimildir. Talsmaður CIA vildi hvorki neita þessu né játa í Washington þegar frétt Kyodo var borin undir hann. Sagði slíkt aldrei gert. Að sögn Kyodo, komst brezkur njósnari í Moskvu fyrst í samband við Belenko. Það var árið 1974. Bretinn kom Belenko síðan í samband við fjóra eða fimm bandaríska njósnara. Skömmu síðar var Belenko flutt- ur til Sokolokva-flugstöðvarinn- ar í Síberíu og ári síðar flýði hann. CIA átti nokkra fundi með Belenko á ýmsum stöðum í Moskvu. Honum var lofað hæli í Bandáríkjunum sem pólitískum flóttamanni, ef honum tækist að koma fullbúinni MIG-25 orr- ustuþotu undan. Bandaríkja- menn höfðu mikinn áhuga á að komast yfir MIG-25-orrustuþotu til að kynna sér tækni Sövét- Á æfingu yfir Síberíu hóf Belenko flótta sinn. Hann var í fylkingu með nokkrum orrustu- þotum þegar hann skyndilega sveigði af stefnu og hélt áleiðis til Hokkaido í Japan. Sovésku orrustuþoturnar hófu eftirför en honum tókst að hrista þær af sér. Þegar hann kom inn í japanska lofthelgi, komu japanskar orrustuþotur til móts við Belenko og lenti hann síðan á Hokkaido. Kyodo skýrði ekki frá því hvort japönsk yfir- völd hefðu átt þátt í flótta Belenkos en aðeins 18 klukku- stundum eftir lendingu á Hokka- ido voru bandarískir sérfræð- ingar mættir til að rannsaka MIG-25-orrustuþotuna. Banda- ríkjamönnum þótti mikill fengur að orrustuþotunni en helst kom á óvart hve langt að baki hún stóð bandarískum orrustuþotum. Belenko býr nú í Bandaríkjunum en heimilisfangi hans er haldið leyndu. Samið við 500.000 launþega í Svíþjóð Frá (auðfinnu RaKflarsdóttur. fréttaritara Mbl.i Stokkhólmi. 11. maí.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.