Morgunblaðið - 12.05.1981, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 12.05.1981, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 1981 Augljóslega um brot á samkomulaginu að ræða — segir Þorsteinn Pálsson framkvæmdastjóri VSI um frumvarp til breytinga á lögum atvinnuleysistryggingarsjóðs „Við höfum mótmælt þessu mjóK haröleKa «k þarna er au«- IjósleKa um að ræAa hrot á því samkomulaKÍ sem rikisstjórnin (íeröi við okkur vift undirritun kjarasamninKanna 21. október <>K viö teljum aö til lítils sé aö Kera samninKa við stjórnvöld ef ekki er staöiö við það sem er undirritað.“ sagði Þorsteinn Pálsson framkvæmdastjóri Vinnuveitendasambands íslands í viötali viö Mhl. í tilefni af þvi aö fyrir alþinKÍ lÍKKur nú frumvarp EINS OG sa«t var frá í frétt Mhl. í fyrradaK var samþykkt á stjórnar- fundi Framkva'mdastofnunar á mánudaK heimild til aö forstjóri stofnunarinnar Kan^i til samninKa- viðra-öna viö fjármálaráöuneytiö ok UtveKsbanka tslands um stofn- un nýs hlutafélaKs. sem yfirtaki rekstur ok eÍKnir Olíumalar. Heim- ildin var samþykkt meö fimm atkva'öum KeKn tveimur. Svohljóð- andi fréttatilkynninK harst Mhl. i Kær frá stjórn Framkvæmdastofn- unar: „A fundi sínum 5. maí samþykkti stjórn Framkvæmdastofnunar ríkis- ins heimild til að Framkvæmdasjóð- ur KanKÍ til samninKa við fjármála- ráðuneytið ok UtveKsbanka íslands um ný Iök fyrir atvinnuleysis- tryKKÍnKasjóð þar sem Kert er ráð fyrir 9.6% hækkun á iÖKjöld- um atvinnurekenda til atvinnu- leysistryKKÍnKasjóðs. Þá sagði Þorsteinn: „Við gerð félagsmálapakkans sem gefinn var út við lok samninganna gaf viðræðunefnd ríkisstjórnarinnar út skriflega yfirlýsingu til VSÍ þar sem m.a. var tekið fram að ekki væri gert ráð fyrir því að iðgjöld atvinnurekenda til atvinnuleys- istryggingasjóðs yrði hækkuð og - segir í fréttatilkynn- ingu frá stjórn Fram- kvæmdastofnunar um stofnun nýs hlutafélags, sem yfirtaki rekstur og eignir Olíumalar hf. Áður höfðu þessir aðilar sam- þykkt aðild að slíku hlutafélagi. Hlutafé hins nýja félags verður um 5 millj. kr. Það er skoðun meirihluta stjórnar Framkvæmdastofnunar ríkisins, að brýna nauðsyn beri til að starfrækja í landinu fyrirtæki, sem framleiði og leggi út olíumöl. Hafði stjórnin sérstaklega í huga hin miklu áform þrátt fyrir þessa yfirlýsingu lagði félagsmálaráðherra fram frum- varp á þinginu núna um daginn þar sem gert er ráð fyrir 9,6% hækkun á þessu gjaldi. Við höfum mótmælt þessu mjög harðlega og komið þessum sjón- armiðum á framfæri við þá þing- nefnd sem fjallað hefur um málið og við trúum ekki öðru en að alþingi leiðrétti þessi mistök. Það er mikið í húfi varðandi samskipti aðila vinnumarkaðarins við stjórnvöld að ríkið leiðrétti þetta.“ sveitarfélaga um varanlega gatna- gerð, en til þeirra framkvæmda er olíumöl nálega eingöngu notuð. Ljóst er að um hríð mun markaður þó verða of lítill i landinu meðan klæðning (ottadekk) verður mest notuö við lagningu bundins slitlags á stofnbrautir og þjóðvegi. Á hinn bóginn er Ijóst, að olíumöl verður notuð í stórauknum mæli, þegar viðhald klæðningar tekur við, sam- kvæmt upplýsingum Vegagerðar ríkisins. Ennfremur er Ijóst, að fjárhags- tjón eigenda Olíumalar hf. yrði enn tilfinnanlegra ef til gjaldþrots fyrir- tækisins hefði dregið, en sveitarfélög eru langstærsti eignaraðili að Olíu- möl hf.“ ELDASKÁLINN nefnist nú verzl- un sem tekið hefur til starfa að Grensásvegi 12. Eldaskálinn hefur einkaumboð fyrir danska fyrir- tækið Invita kökkener og selur eldhúsinnréttingar, baðinnrétt- ingar og fataskápa. Auk þess alls konar skilti, til notkunar inni sem REYNIR Karlsson æskulýðs- fulltrúi hefur verið settur deild- arstjóri í íþrótta- og æsku- lýðsmáladeild menntamálaráðu- neytisins og hefur honum verið falið að gegna starfi íþróttafu- lltrúa í stað Þorsteins Einarss- onar íþróttafulltrúa sem hefur úti, ásamt gluggaskreytingum. Þá mun og ætlunin að þar verði á boðstólum innihurðir og sólbekkir innan tíðar. Eigandi Eldaskálans er Erlingur Friðriksson og hefur hann áður starfað sem sölustjóri hjá tveim innréttingafyrirtækj- um. fengið lausn frá störfum sam- kvæmt eigin ósk frá 1. júní nk., en hann verður sjötugur á þessu ári. í starf æskulýðsfulltrúa hefur verið settur Arni Níels Lund félagsmálakennari, varaformað- ur Æskulýðsráðs ríkisins. tirlingur Friðriksson í hinni nýstofnuðu verzlun sinni. Eldaskálanum. Eldaskálinn — ný Yfirtaka Olíumalar hf.: innréttingaverzlun Brýn nauðsyn að starfrækja fyrirtæki sem framleiði og leggi út olíumöl Reynir Karlsson settur íþróttafulltrúi ríkisins Eldri flokkurinn. fremri röð frá Vinstri: Jóhannes Ágústsson, Reykjavík. Ilalldór G. Einarsson. Bolungar- vík. Jóhann Ragnarsson. Garðabæ. Sigurður Áss Grétars- son. Reykjavík. Aftari riið frá vinstri: Ingimundur Sigurmundsson. Selfossi, Þorvaldur LoKason, Neskaup- stað. I>órir Jónsson. Hofsósi. Bjarni Sæmundsson. BorK- arnesi. Bjorn Þ. Björnsson. Húnavallaskóla ok Pálmi Pálsson. Akureyri. I,jí>smynd Mbl. Albort (íoirsson. YnKri flokkurinn. fremri röð: Þröstur Þórhallsson, Reykjavik. Tómas Björnsson, Reykjavík, Páll Jónsson, SÍKlufirði. Aftari röð frá vinstri: SÍKurstcinn Gislason. Akranesi, Reimar IlelKason, Akureyri. Kristján Hall- dórsson. Neskaupstað, RaKnar Sæbjörnsson. BoIunKar- vík. Einar Örn Reynisson. Kópavogi. Ólafur Páll Jónsson. Kirkjubæjarklaustri. en á myndina vantar ErlinK F. Jensson frá Sauðárkróki. Að leikslokum. ánæKðir sigurvegarar og aðstandendur mótsins í Varmahlið. en þeir eru auk Tómasar ok Halldórs, þeir Alhert Geirsson. f.v., skákstjóri yn^ri flokks. Erlendur MaKnússon, formaður skólaskáknefnd- ar. Jóhannes Gísli Jónsson, heiðursKestur mótsins, BerKur Óskarsson, skákstjóri landsmótanna 1979 ok 1980, Albert SÍKurðsson, skákstjóri eldri flokks ok Ólafur II. Ólafsson, kjördæmisstjóri ReykvíkinKa. en þess má Keta, að þátttökuaukninKÍn i skólaskák i Reykjavík var 100% frá fyrra ári. BOUimftVIH mmsi fcyxjfMH WÐmm ftMMK HÖPftYOOI MPXTftÐ m. _ _... 'UFIffPI V/úmSYAlBftfttSSTP. 'twmi PBLXOH 'P.Bm/MW PpOftlft S[ smijw. 1 BQLUr t h Er WNftmUH. HQFSOSI m MSHftUfíSSm _R£umm LSEIÍVSSJ. _ REyHJftV/H GtiftjjftBÍ Landsmóti grunnskólanema í skák lauk um helgina í Varmahlíð: Um 4500 tóku þátt í mótinu SBORGAftHES/ Varmahlíð. 11. mai. UM IIELGINA fór fram lands- mót Krunnskólanemenda í skák i Varmahlíðarskóla í SkaKafirði oK er þetta þriðja skólaskákmót- ið. sem haldið cr. Keppendur á þessu móti voru 20 í tveimur aldursflokkum, 7— 12 ára, og 13—15 ára. Þeir, sem hér leiddu saman hesta sína voru sigurvegarar úr skólaskákmótum kjördæmanna, en sigurvegari í eldri flokki var Halldór G. Ein- arsson frá Bolungarvík með 6,5 vinninga. I yngri flokki sigraði Tómas Björnsson úr Reykjavík með 8,5 vinninga. Það var Skáksamband íslands, sem gekkst fyrir skólaskákinni, en undirbúning og heildarumsjón annaðist þriggja manna nefnd. Formaður hennar var Erlendur Magnússon, kennari í Þorláks- höfn. Að sögn Erlendar voru þátttakendur um 4500 talsins og fer áhugi og þátttakendafjöldi vaxandi ár hvert, t.d. tóku 451 nemandi á Norðurlandi vestra þátt í mótinu, eða um 23% allra nemenda á grunnskólastigi þar. Varmahlíðarskóli bauð þátt- takendum, starfsmönnum og nokkrum gestum til kaffisamsæt- SÍKurvegararnir, Tómas Björns son, Reykjavík. ok Halldór G. Einarsson. is að loknu mótinu. Þar afhenti forseti Skáksambandsins, dr. Ingimar Jónsson sigurvegurunum verðlaun sín, fagurlega útskorna styttu og verðlaunapeninga. Allir þátttakendur fengu áritað skjal. Dr. Ingimar gat þess í ávarpi sínu, að skólaskákin hefði á sl. þremur árum haft mjög hvetj- andi áhrif á skákiðkun barna og unglinga, ekki sízt í dreifbýlinu. Þakkaði hann þeim fjölmörgu, sem gerðu það mögulegt að halda mótið. Að loknu hófinu tefldi Jóhann- es Gísli Jónsson fjöltefli í Varma- hlíðarskóla við 29 manns. Jó- hannes sigraði í 22 skákum, gerði sex jafntefli og tapaði einni skák. Undirbúning þessa landsmóts að hálfu heimamanna annaðist Albert Geirsson, kennari í Varmahlíð, en hann var skák- stjóri ásamt Albert Sigurðssyni á Akureyri. — Páll

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.