Morgunblaðið - 12.05.1981, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.05.1981, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. MAI1981 Stúdentaráð: Felldi tillögu um brottför hersins STÚDENTARÁÐ Háskóla ís- lands felldi á jöfnum atkvæðum, 14 Kegn 14, tillöKU sem fram kom i ráóinu á mióvikudagskvöld frá vinstri mönnum. ok fjallaói um herstöðvarmálið. Tillagan hefst á svofelldum orð- um: „Hinn 7. maí eru 30 ár liðin frá því að her Bandaríkja Norður Ameríku steig hér á land án samþykkis Alþingis Islendinga. Koma hersins var svik yið þing og þjóð en vera hersins er bæði ógnun við þjóðina og umheiminn". Ennfremur segir í tillögunni að þátttaka í „ógnarjafnvægi risa- veldanna" sé Íslandi engin trygg- ing og sé það álit flutningsmanna að taka beri upp sjálfstæða utan- r'íkisstefnu sem miði að afvopnun. Þá er í tillögunni sett fram sú krafa að íslendinar geri sitt í að hnekkja valdi stórveldanna með því að vísa „hinum bandaríska her úr landi og segja ísland úr NATO". Þá segir í tillögunni að gefa beri þjóðinni kost á að segja sitt álit á málinu með þjóðarat- kvæðagreiðslu. Eins og áður sagði var tillagan felld með 14 atkvæðum gegn 14, en Vestmannaeyjar: Lundinn úr lofti á fimmkall Bjargveiðimenn í Vestmanna- eyjum tylltu sér niður stundar- korn í vikunni og ákváðu verð á bjargfugli og bjargfuglaeggjum. Verð á lunda úr lofti í Eyjum verður fimm krónur í sumar og 7 kr. á hamflettum lunda. Þá var ákveðið að verð á svartfuglseggj- um og fýlseggjum frá bjargveiði- mönnum verði 5 kr. eggið. tvo liðsmenn meirihlutans vantaði á fundinn. í samtali við Morgunblaðið sagði Sigurbjörn Magnússon, sem var efsti maður á stúdentaráðs- lista Vöku við síðustu kosningar, að þetta væri í fyrsta sinn í langan tíma sem stúdentar felldu ályktun um þetta efni. „Ég vil lýsa ánægju minni með þessa niðurstöðu," sagði Sigurbjörn, „og til að af þessu megi draga þá ályktun að stúdentar lýsi yfir stuðningi við varnir landsins." fasteígnásalaI KÓPAVOGS HAMRABORG 5 Guómvnður ÓorðArton Ml GuðmunOu' Jontton loglr v^simi ■1" 42066 14934 Borgarholtsbraut Ca 120 fm. efri sér hæð í góðu ástandi ásamt bíiskúrsrétti. Verð 650 þús. Alfhólsvegur Ca. 130 ferm. sér hæð, 5 svefnherb., stofa og góðar geymslur. Bílskúrsréttur. Laus strax. Verð 670 þús. Furugrund Einstaklega björt og skemmti- leg fullbúin 3ja herb. íbúð á hæö i litlu stigahúsi. Verð 420 þús. Engihjalli Verulega góð íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi. Verð 490 þús. Engihjalli 5 herb. íbúð á 1. hæð í 2ja hæða blokk. Verð 550 þús. Smiöjuvegur Ca. 500 fm. fokhelt iðnaðar- húsnæöí. Afhending nú þegar. Með járni á þaki. Tvennar innkeyrsludyr. Lofthæð 3.30 m. Verð 1 millj. Höfum fjársterkan kaupanda að 4ra herb. íbúö í Furugrund eða Lundarbrekku. Opið virka daga 1—7. íbúð óskast 3ja—4ra herb. íbúð í Hlíðahverfi eða Holtum óskast til kaups. Upplýsingar í síma 84269 eftir kl. 19. Allir þurfa híbýli ★ 2ja herb. íbúð — Álfheimahverfi Nýleg 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Aðeins 3 2ja herb. íbúðir í húsinu. Mjög snyrtilegt hús og umhverfi. íbúöin er laus strax. ★ 4ra herb. íbúö — Álfhólsvegur 4ra herb. íbúð á jarðhæö. 1 stofa, 3 svefnherb., eldhús, bað, búr, sér inngangur. íbúðin er laus strax. ★ 3ja herb. sérhæö — Sæviöarsund íbúöin er á 2. hæð. Sér inngangur, ein stofa, 2 svefnherb., eldhús, bað, að auki stórt herb. í kjallara (möguleiki fyrir einstaklingsíbúð). Sér þvottahús. Sér geymsla. Innbyggöur bílskúr. Stórar suðursvalir. Falleg íbúð. ★ Kjarrhólmi — Kópavogur Nýleg 4ra herb. íbúð. íbúðin er ein stofa, 3 svefnherbergi, eldhús, baö. Sér þvottahús. Getur veriö laus fljótlega. ★ 4ra herb. íbúö — Sólvallagata 4ra herb. ca. 100 ferm. (búð á 2. hæð. Tvær stofur, tvö svefnherb., eldhús og baö. Nýstandsett. ★ Hef fjársterka kaupendur að öllum stæröum eigna. ★ Hef fjársterkan kaupanda að 4ra—5 herb. íbúð í háhýsi í Breiðholti. ★ 4ra herb. íbúö — Sörlaskjól 4ra herb. íbúð á 1. hæð. 2 stofur, 2 svefnherb., eldhús, bað. Suðursvalir. Innbyggöur bílskúr. Mjög góö íbúö. ★ Sumarbústaður — Miðfellsland ræktaö og girt land, ca. 1500 fm. Góður bústaður. HÍBÝLI & SKIP Garöastræti 38. Sími 26277. Sölustjóri Gísli Ólafsson, heimasími 20178. Lögm. Jón Ólafsson. KLEPPSVEGUR 4ra herb. íbúð á 2. hæð, ca. 120 fm. Innarlega á Kleppsvegi. Stórar stofur með arni. Þvotta- hús innaf eldhúsi. Skipti á raöhúsi eða sérhæð koma til greina. EINBÝLISHÚS MOSF.SVEIT 130 fm einbýlishús, stór bílskúr fylgir. SMYRLAHRAUN, HAFN. Raöhús á 2 hæðum, 150 fm. Bifreiðageymsla fylgir. VITASTÍGUR HAFN. 70 fm risíbúö 3ja herb. HÖFUM KAUPANDA aö raöhúsi eða hæð 150—200 fm í Hafnarfiröi. Útborgun allt aö 350 þús. viö samning. EINBYLISHUS, KÓP. á 2 hæðum. 218 fm 47 fm bílskúr fylgir. ÁLFHÓLSVEGUR, KÓP. Sérhæö 140 fm. Verð 750 þús. SUÐURBÆR, HAFN. 3ja herb. endaíbúö 86 fm. HVERFISGATA 3 herb. og eldhús á 2. hæö og 3 herbergi og eldhús í risi. Selst saman. MÓABARÐ, HAFN. 130 fm sérhæö ásamt 2 herb. i kjallara. EINBYLISHUS KÓP. Einbýlishús 230 fm 6 svefn- herb., bílskúr fylgir. Skipti á 5 herb. sérhæð eða minna raö- húsi eöa einbýlishúsi koma til greina. HVERAGERÐI Einbýlishús, byggt úr timbri, ca. 212 fm. MARKARFLÖT — GARÐABÆR Neðri hæð í tvíbýlishúsi. 3 svefnherbergi, 110fm. SELJAHVERFI — RAÐHUS Glæsilegt raöhús, 247 fm. sam- tals. 2ja herb. íbúð á jaröhæö. Nánari uppl. á skrifstofunni. HÖFUM FJÁRSTERKAN kaupanda að 3ja—4ra herb. íbúö ásamt bílskúr í Neðra- Breiðholti. HÖFUM FJARSTERKAN kaupanda að sérhæö eða raö- húsi í Hafnarfiröi. HÖFUM FJÁRSTERKAN kaupanda aö raðhúsi, stórri sérhæö eða einbýlishúsi í Kópavogi. Útborgun allt aö 250 þús. við samning. Pétur Gunnlaugsson, lögfr Laugavegi 24, slmar 28370 og 28040. I usaval FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Einbýlishús í austurbænum í Kópavogi. 8—9 herb., í góðu standi. Bílskúr. Ræktuö lóö. Tvíbýlishús í vesturbænum í Kópavogi með tveim 3ja herb. íbúðum ásamt iðnaðarhúsnæði á jarðhæð, með 3ja fasa raflögn. Bílskúrs- réttur. Vesturgata 4ra herb. íbúð á 2. hæð í steinhúsi. Hef kaupendurað 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúöum. Helgi Ólafsson. Löggiltur fasteignasali. Kvöldsími 21155. \t (.I.VSIM.ASIHINN KR: 22480 SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM J0H Þ0RÖARS0N HDL 1 Til sölu og sýnis auk annarra eigna: 3ja herb. íbúð við Hraunbæ í neöra hverfinu á 1. hæö um 80 ferm. Góö vel meö farin. Geymsla í kjallara. Góö fullgerö sameign. Nánari uppl. aöeins á skrifstofunni. Skammt utan við borgina Timburhús um 175 ferm. Aö mestu nýtt. (Nú 7 herb. íbúö, getur veriö 2 íbúöir.) Húsiö stendur í 2000 ferm. lóö á móti suöri og sól. Mjög gott verð. 4ra herb. íbúð við Eskihlíð á 4. hæö um 105 ferm., rúmgóö herb., svalir, mikiö útsýni. íbúöin þarfnast nokkurrar standsetningar. Verö aðeins kr. 440 til 450 þús. Suðuríbúð í enda 4ra herb. um 108 ferm. viö Kleppsveg á 3ju hæö. Laus strax. Gott verð. Höfum á skrá nokkrar 3ja herb. íbúöir á góöu verði, t.d. í góöu steinhúsi í Hafnarfiröi. Góð 3ja til 4ra herb. íbúð óskast Mikil útborgun, þar af viö kaupsamning kr. 150 til 200 þús. Einbýlishús á einni hæð óskast, æskilegt aö húsiö sé meö 5 til 6 svefnherb. Sem næst miðborginni Þurfum aö útvega tvíbýlishús á góöum staö. Má þarfnast standsetningar. Skipti möguleg á einbýlishúsi. AIMENNA Ný söluskrá heimsend. FASTEiGMASAtAH LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 Skálafell 29922 29924 Lyngmóar Garðabæ — Byggingaframkvæmdir 2ja og 3ja herb. íbúöir meö og án bílskúrs til afhendingar tilbúnar undir tréverk í júní 82. Veró tilboö. Blikahólar 2ja herb. ca. 70 fm íbúö á 3ju hæö til afhendingar í júní. Verö 350 þús. Þverbrekka Kópavogi 2ja herb. íbúö í lyftublokk, vestursvalir. Verö 330 þús., útb. 240 þús. Miðbær 2ja herb. íbúö á veröinu 2—330 þús. Laus nú þegar. Ystibær 3ja herb. rúmgóö íbúö ásamt 40 fm bílskúrsplötu. Snyrtilegt eldra hús. Verö 330 þús. Asparfell 3ja herb. 85 fm vönduö endaíbúö á 5. hæö. Laus nú þegar. Verö 400 þús. Öldutún Hafnarfirði 3ja herb. 95 fm vel umgengin íbúö á 1. hæö í nýlegu fimmbýlishúsi. Verö tilboö. Flyðrugrandi 3ja herb. íbúö á 2. hæö. Vandaöar innréttingar. Verö 460 þús. Hraunbær 2ja herb. 95 fm íbúö á 1. hæö. Til afhendingar nú þegar. Suöursvalir. Nönnustígur Hafnarfiröi 3ja herb. hæö í þríbýlishúsi. Bílskúr. Verö 400 þús. Hraunbær 3ja til 4ra herb. 105 fm íbúö á jaröhæö. Afhending samkomulag. Verö 440 þús. Álftamýri 3ja til 4ra herb. íbúö á jaröhæö. Rúmgóö eign. Verö 430 þús. Eskihlíð 4ra herb. endaíbúö á efstu hæö í eidri blokk. Möguleiki á aö taka minni eign upp í. Flúðasel 4ra til 5 herb. 110 fm fbúö á 2. hæö, suöursvalir. Verö tilboö Langholtsvegur 4ra herb. portbyggö rishæö meö sér ínngangi. 50 fm iönaöar- eöa bílskúrspláss fylgir. Laus strax. Verö 420 þús. Laugavegur Einbýlishús sem er kjailari, hæö og ris ásamt 30 fm bílskúr. Mikiö endurnýjuö eign. Gott hús og góöar innréttingar. Verö tilboö Hlíðarnar 330 fm einbýlishús sem er 2 hæöir og kjaltari. Möguleiki á sér fbúö. Seljahverfi 210 tm raðhús á 2 hæðum og 45 fm ris. Innbyggöur bílskúr, millivegglr hlaðnlr. olnar fylgja, múraö aö utan. Til afhendingar strax. Verö tilboö. Sumarbústaðir á ýmsum stööum í nálægö Reykjavíkur. A FASTEIGNASALAN ^Skálafell Mjóuhlíð 2 (við Miklatorg). Sölustjóri: Valur Magnússon. Viöskiptafræöingur: Brynjólfur Bjarkan. 29922 29924

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.