Morgunblaðið - 12.05.1981, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.05.1981, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 1981 7 Vorfundurinn veröur haldinn þriðjudaginn, 12. maí, í Félags- heimili Kópavogs kl. 8.30. Dagskrá: Skipulagsmál og önnur félagsmál. Myndasýning. Félagar fjölmennið. g ., . Skólar í Englandi Mímir útvegar skólavist á bestu enskuskólum í Englandi. Vandið valið. Opið kl. 2—5 virka daga. Sími10004. Mímir, Brautarholti 4 BÁTAR Terhi plastbátarnir eru nú fyrirliggjandi. Terhi eru framleiddir samkvæmt hinum samnorrænu reglum og viöurkenndir af Siglingamálastofnun íslands. Terhi eru ósökkvanlegir. Árar fylgja. Terhi “385“ lengd: 3,80 m breidd: 1,50 m þyngd: 100 kg Terhi “440“ lengd: 4,40 m breidd: 1,75 m þyngd: 145 kg Sýningarbátar á staönum. Leitið upplýsinga. AUDUR AUOUNS MARGRET S. EINARSDOTTIR Brautryðjandi í hópi íslenzkra kvenna Auöur Auöuns er tvímælalaust einn glæsilegasti brautryöjandi í hópi íslenzkra kvenna á þessari öld: fyrsti kvenlögfræöingurinn, fyrsti kvenborgarstjór- inn og fyrsti kvenráöherrann hér á landi. Sjálfstæö- isflokkurinn getur státaö af glæsilegri þátttöku kvenna í sveitarstjórnar- og þjóömálum en nokkur annar íslenzkur stjórnmálaflokkur. Fyrsta konan, sem sæti tók á Alþingi íslendinga, Ingibjörg H. Bjarnason, var og úr sama skoðanalega jarövegin- um vaxin. Þaö er fróölegt aö kynnast sjónarmiöum frú Auöar á stjórnálum dagsins í dag, eins og þau vóru fram sett í fróðlegu og skemmtilegu viötali í síöasta helgarblaði Vísis. Drengskapur og heiðarleiki Blaðamaður Vísis spyr: Ertu samþykk frestun landsfundar fram á haust? ,.Já, ég var það. 0« fyrst talið herst að landsfundi Sjálfstæðisflokksins «et én sa>rt þér að persónu- lejft álit mitt er að for- mennskan í flokknum er vel komin í höndum Geirs IlallKrímssonar. Ilvort flokksmenn hans hera Ka'fu til að styðja hann í hans erfiða starfi, um það þori ók ekki að fullyrða. En drenifskap- ur ok heiðarleiki er al- KjorleKa ófrávikjanleK krafa sem Kerð cr til forystumanns Sjálfstæð- isflokksins <»k Geir Ilall- Krímsson uppfyllir þá kröfu“. Auður seKÍr ennfrem- ur: _En KreinileKt er að hcilindi í pólitísku sam- starfi eru á undanhaldi. varla þarf annað en líta til samstarfsins innan ríkisstjórnarinnar i daK ...“ Aðspurður um sam- starf i islcnzkri pólitík seKÍr hún: ,.Ék ætla ekki að Kefa neinum stjórn- málaflokki einkunn í hæfni til heiðarleKs stjórnarsamstarfs, en ekki Ket éK stillt mÍK um að seKja að skclfinK þatti mér ólystuKt að huKsa til samstarfs við flokk sem þannÍK er á vckí staddur að tefla fram <»ðru eins eintaki mannkyns <>k Ólafi RaKnari Grímssyni ...“ Enn fremur: „011 við- reisnarárin átti éK sa‘ti á þinKÍ <>K vorum við þá i samstarfi við Alþýðu- flokkinn. I>að samstarf var ha“ði drenxileKt <>k hciðarlcKt .. “ Lýðræðis- sinnar standi saman MarKrét S. Einars- dóttir, formaður Lands- samhands sjálfsta-ðis- kvenna sa^ði m.a. við setninKU 13. þinKs sam- bandsins: „Sú stjórn sem nú situr við völd hefur ekki haldið vel á málum. UpphyKKÍnK atvinnu- vcKanna situr á hakan- um. kjaraskerðinK hefur stóraukizt, opinber Kjóld ha'kka á sama tima <>k kaupmáttur launa rýrn- ar. fyrirsjáanleKt er yfir- vofandi atvinnuleysi <>k öryKKÍsmálum þj<>ðarin- ar er beinlinis stefnt í tvísýnu. I>au öfl sem hvað mest hafa barist KCKn vestrænni sam- vinnu <>k veru okkar JslendinKa í Atlantshafs- handalaKÍnu hafa nú ha-ttuleKa lykilaðstiiðu i stjórn landsins ... I>að er því full ásta'ða nú fyrir alla lýðræðissinna <>K fylKjendur vestrann- ar samvinnu að vera vel á verði <>k sýna í enKU eftirKjöf eða linkind í þessum málum.“ Sjónvarps- þátturinn fyrsta maí ólafur I>ór RaKnars- son hefur sent Mbl. eftir- farandi lesendabréf: „Að Kcfnu tilefni <>k veKna þess að éK tók þátt í sjónvarpsþa'tti á doKunum. er bar heitið „Setið fyrir svörum“, lanKar mÍK að koma eftirfarandi á framfa'ri til umhuKsunar <>k von- ast eftir umræðum þar um. • 1. Va'ri nú ekki at- huKandi fyrir alla aðila. að unnið yrði að <>ðrum þa'tti um þessi mál <>k hann þá Kerður með <>ðru <>k réttara sniði? • 2. Með því á éK við. að réttara sé að hinn al- menni launþeKÍ sitji fyrir svörum. en KÚrú- arnir spyrji út úr. • 3. Ilinn almenni launjx'KÍ Kafi áreiðan- leKa skýrari sv<>r <>k án þess að vera í véfrétta- stíl. • 4. Eitt er vist að það ka'mi hetur í Ijós hvern- ÍK a'tti ekki að halda á málum í komandi kjara- haráttu. • 5. Ék er viss um að þetta yrði þörf ábendinK til miðstýrinKarvaldsins í launþcKamálum. <>k að það kæmi bctur undir- húið í vcrðandi átök á haustdöKum. • fi. ÖruKKleKa kæmi betur í Ijós hvar sárast svíður. Ilvar þorfin er mest til úrbóta <>k hvað láKlaunafólkið hefur ávallt borið skarðan hlut í síðustu heildarkjara- samninKum. • 7. Með þessu móti ka-mi va'ntanleKa i Ijós hvað forystumönnunum þætti áhótavant hjá hin- um almenna launþcKa <>K i hverju hann hcfði bruKðist. Ilvar hann hefði sufnað á verðinum <>k hversu lenKÍ. • 8. W> að ekki sé alltaf mikið unnið með cnda- lausum orðavaðli. þá eru orðin til alls fyrst. Framkva'mdin kemur seinna ef rétt er haldið á sp<>ðunum. I>að a-tti hin- ir vísu forystumenn okkar að vita, reynsl- unni ríkari. Með fullri vinsemd <>k haráttuhuK. í von um K<>ðar undirtektir.“ Vélar & Taeki hf. Tryggvagata 10. Símar 21286 og 21460. < > X < rr> r~ > JJ * c_ O < z Z co c < rr> > J3 cn < Z z cn r~ C < rr> t— > JJ O O H fo HJÓL - VAGNAR l IM GRODURHÚSAPLAST BINDIVÉ* Steypuhrærivélar œ < o o z o > T> r- > œ Viö eigum á lager nokkrar eins og þriggja fasa m steypuhrærivélar — Hagstætt verð. , Útvegum einnig allar stærri geröir steypuhrærivéla. < Leitiö upplýsinga. § SÍMI 85222 IÁGMÚLA 5 33 PÓSTHÓLF 887 REYKJAVÍK 2 HARALD ST. BJÓRNSSON UMB00S 0G HEILDVERZLUN hsfa ISVTdUVQVNQI UVUVldAJ UVNDVAIldATaNVH - QNQ^J BUKKVER Skeljabrekka 4 - 200 Kópavogur - Sími: 44040. VANTAR ÞIG VINNU (nj VANTAR ÞIG FÓLK g tP I>0 AUGLÝSIR L M ALLT LAND ÞEGAR ÞL ALG- 1.ÝSIR í MORGLNBLAÐINL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.