Morgunblaðið - 12.05.1981, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 12.05.1981, Blaðsíða 36
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ1981 icjo^nu- ÍPÁ « HRÚTURINN !*!■ 21. MARZ—l9.APRll, llafrtu ckki áhyKKjur af smá veKÍs rifrildi. ÞaA jafnar sík fljótt. N AUTIÐ 20. APRÍL—20. MAl Hatnandi monnum cr best ad lifa. Mundu þart ok vcrtu ckki of krofuharður vid unK- an ættin^ja. k TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JÍlNt Cerðu ekki meiri krofur en þú Ketur uppfyllt sjálfur. I>a0 er ekki sannKjarnt. KRABBINN U 21. JÚNÍ-22. JÍJLl LausmalKÍ veldur alltaf leiA- indum. I>vi skaltu þeKja yfir því sem þér er trúað fyrir. r« I UÓIVIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST Fardu ckki i fcrAalaK í daK ncma þú mc^ir til. f>ú crt hctur kominn hcima. MÆRIN 23. ÁGÍJST-22. SEPT. Vcndu þÍK á aó Ijúka þcim vcrkcfnum scm þú byrjar á. f>að cr lciður siður að ha tta við hálfunnið vcrk. vogin W/t?T4 23. SEPT.-22. OKT. Stjornurnar eru þér haKstæð- ar i daK <>k þér KenKur flest vel sem þú tekur þér fyrir hendur. DREKINN 23. OKT.-21.NÓV. Þeir sem eru i prúfum þessa daKana attu art nota timann vel. ekki vcitir af. B0GMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Farðu sncmma á fætur i daK þvi fram undan cr annasam- ur daKur. m STEINGEITIN 22.DES.-I9. JAN. Eftir vel unnið verk átt þú skiliA aA hvila þÍK vcl <>k jafnvel skemmta þér dálítiA. Ifðl’ VATNSBERINN ,w-ÍSf 20. JAN.-18.FEB. Láttu ekki smámuni fara i tauKarnar á þér. i>aA Ketur Krrt úlfalda úr mýfluKU. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Taktu ekki nærri þér þótt þú heyrir einhverja leiðinda soku um sjálfan þÍK. l>ú veist hún er ósOnn. CONAN VILLIMAÐUR f OG þAP Bft OKKAR <4)A/WR£>4, yAMATO l_AVAKE>LIR,/tP HAFA þJONAP BLeVEHJ BfZAM AO þESSO. sj»- -------- VIP HÖFUM ktoMISr AÐ pJi'AÐ FörinSi okkar,rao/>A AAAA/ £A VAfizeuR, HEFtr .RLO/Ð KASrALANN/. 2 LJOSKA ÖOPSKAPUg OKKAR ER AÐ PENINSAK sáu ÖþvERRI 06 KÓT ALLS J---- ILLS -- UR, MATTU STAAF FÁ- ■f EINUM KKÓNUM TIL X___. SAMTAKA OKKAR EN AFHVERJU E.RTO pA AÐ —f BlPJA UM PENINGA? v PAO pARF MlK'P AF pANNlS ÓÞVFRRA TIL AP ----- BReiða út eoí>- j-— SKAP MÚ A PÓGUM > ., I :::::::::::: FERDINAND !::il'::::::::::::*:::-:::::::::::*:'f1!J1!!ll,lll,IWf,JIU,l-l-i-1"-H>iniiJmni.imuui..iiiumiiiiiiiuiniiiu..ii..ji.'ii.iiuii.ii.iiii ■■■■ ■ > > ■ TOMMI OG JENNI SMAFÓLK LliHAT ARE Y0U POINé HERE 0N THE PLAYERS' BENOH CHUCK? YOU'RE 5UPP05EP TOBE 5ELLIN6 POPCORN! Hvað ertu að gera hér á leikmannabekknum, Sæta- brauð? Þú átt að selja poppkorn! I TH0U6HT/ALLUENEE0 YOU AM6HT/ Y0U FORCHUCK, NEEP A 15 TO 5ELL 5PARE [ THE P0PC0RN! PITCHER 3-Z 7 É|? taldi ykkur kannski vanta skyttu. Það eina sem við getum notað þij? fyrir, Sætabrauð, er poppkornsseljara! En... En seldu poppið, Sæta- brauð! MOIUEVER..V H0LUEVERN En samt sem áður... En samt scm áður þarftu að selja poppið, Sætabrauð! BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Góður sveitakeppnisspilari er ekki endilega góður tvímenningsspilari. Þetta er kunnara en frá þurfi að segja, en það er þess virði að íhuga hvernig á þessu stend- ur. Það er auðvitað hið gjör- ólíka reiknisform sem er skýringin; það kallar á allt annan þankagang, annan stíl, ef svo má segja. í sveita- keppni eru menn alltaf að hugsa um öryggið, taka töl- una, eins og sagt er. Menn láta t.d. á móti sér að gefa einhverja sögn vegna þess að hún er of áhættusöm. Það eru fjölmargar stöður sem eru þannig að í sveitakeppni er rétt að passa en í tvímenn- ingi að melda. Og þetta skilja ekki allir. Svo eru það yfirslagirnir. I sveitakeppni eru yfirslagir ekki svo mikilvægir; það kostar aðeins 1—2 impa þótt misst sé af yfirslögum sem hægt var að ná í. Og það kostar ekki einu sinni röfl frá makker eða sveitarfélögum, því það er alltaf þessi pott- þétta afsökun: „Ég vildi ekki hætta spilinu!" Það kemur fyrir að þessi skýring á við, en oftast er það þó bara af leti eða klaufaskap sem spil- arar klúðra yfirslögum. Og slíkt kostar í tvímenningi. I raun og veru er öryggisspila- mennska í tvímenningi varla nokkurn tíma við hæfi. Sumar bækur um tvímenn- ingstaktík kenna að ekki borgi sig að taka óþarfa áhættu þegar maður er kom- inn með gott spil. Þetta er rétt svo langt sem það nær, en það er bara sárasjaldan sem hægt er að gefa sér að maður sé með gott spil. Ef þú ert t.d. sagnhafi í einhverjum eðlilegum samningi og færð útspil sem gefur þér slag, þá ertu ekki þar með endilega kominn með gott spil. Því það má búast við að útspilið sé það sama á öðrum borðum. Nú er plássið á þrotum, en hér hefurðu tvímennings- ákvörðun að glíma við í lokin. Við fjöllum nánar um þetta spil á morgun, en það er frá nýloknu íslandsmóti í tvímenningi. Norður 8 6532 h 1073 t 863 1 KDIO Suður s ÁKD74 h D54 t ÁKG7 16 Þú lendir í því að spila 4 spaða og færð út lauf. Þú setur tíuna (góður!) og austur fær á ásinn. Hann spilar svo smáum tígli til baka. Hvernig á að spila þetta í tvímenn- ingi? Hugsaðu um það til morguns.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.