Morgunblaðið - 23.05.1981, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1981
Peninga-
markadurinn
------------------------\
GENGISSKRÁNING
Nr. 96 — 22. maí 1981
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 6,870 6,888
1 Sterlingspund 14,207 14,244
1 Kanadadollar 5,720 5,735
1 Dönsk króna 0,9471 0,9496
1 Norsk króna 1,2027 1,2059
1 Sænsk króna 1,3952 1,3989
1 Finnskt mark 1,5851 1,5893
1 Franskur franki 1,2351 1,2383
1 Belg. franki 0,1824 0,1829
1 Svissn. franki 3,3204 3,3291
1 Hollensk florina 2,6721 2,6791
1 V.-þýzkt mark 2,9711 2,9789
1 ítölsk líra 0,00598 0,00600
1 Austurr. Sch. 0,4208 0,4219
1 Portug. Escudo 0,1125 0,1128
1 Spánskur peseti 0,0747 0,0749
1 Japansktyen 0,03088 0,03096
1 Irskt pund 10,937 10,966
SDR (sérstök
dráttarr.) 21/05 8,0417 8,0628
( 'V
GENGISSKRANING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
22. mái 1981
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 7,557 7,577
1 Sterlingspund 15,628 15,668
1 Kanadadollar 6,292 6,309
1 Dönsk króna 1,0418 1,0446
1 Norsk króna 1,3230 1,3265
1 Sænsk króna 1,5347 1,5388
1 Finnskt mark 1,7436 1,7482
1 Franskur franki 1,3586 1,3621
1 Belg. franki 0,2006 0,2012
1 Svissn. franki 3,6524 3,6620
1 Hollensk florina 2,9393 2,9470
1 V.-þýzkt mark 3,2682 3,2768
1 Itölsk líra 0,00658 0,00660
1 Austurr. Sch. 0,4629 0,4641
1 Portug. Escudo 0,1238 0,1241
1 Spánskur peseti 0,0822 0,0824
1 Japansktyen 0,03399 0,03406
1 írskt pund 12,031 12,063
v 7
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Almennar sparisjóösbækur ......35,0%
2. 6 mán. sparisjóösbækur..........36,0%
3. 12 mán. og 10 ára sparisjóösb. ... 37,5%
4. Vaxlaaukareikningar, 3 mán.1) ... 38,0%
5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán.1) .. 42,0%
6. Verötryggðir 6 mán. reikningar... 1,0%
7. Ávísana- og hlaupareikningar..19,0%
8. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum....... 9,0%
b. innstæöur í sterlingspundum ... 8,0%
c. innstæður í v-þýzkum mörkum .. 5,0%
d. innstæóur í dönskum krónum .. 9,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir......... (27,5%) 33,0%
2. Hlaupareikningar ...........(30,0%) 35,0%
3. Lán vegna útflutningsafuröa....... 4,0%
4. Önnur afurðalán ............(25,5%) 29,0%
5. Almenn skuldabréf ..........(31,5%) 38,0%
6. Vaxtaaukalán ...............(34,5%) 43,0%
7. Vísitölubundin skuldabréf ........... 2,5%
8. Vanskilavextir á mán.................4,75%
Þess ber aö geta, aö lán vegna
útflutningsafuröa eru verötryggö miöaö
viö gengi Bandaríkjadollars.
Lífeyrissjóðslán:
Lrfeyrissjóöur starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæö er nú 100 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundiö meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 60.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lániö 5.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóðsaðild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 2.500 nýkrónur á
hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára
sjóðsaöild er lánsupphæðin oröin
150.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö 1.250 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líöur. Því er í raun
ekkert hámarkslán í sjóönum. Fimm ár
veröa aö líöa mílli lána.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir maímánuö
1981 er 239 stig og er þá miöaö við 100
1. júní ’79.
Byggingavíaitala var hinn 1. janúar
síöastliðinn 626 stig og er þá miöaö viö
100 í október 1975.
Handhafaskuldabróf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
IlrimKrund: Unnid að upptöku á kafla úr leikritinu „Tapað-fundið“ eftir Herdisi Egilsdóttur.
Hrímgrund kl. 11.20:
Hvað vantar í samskipti
barna og fullorðinna?
Á dagskrá hljóðvarps kl.
11.20 er Hrímgrund, útvarp
barnanna. Stjórnendur Ása
Helga Ragnarsdóttir og
Ingvar Sigurgeirsson. Með-
stjórnendur og þulir Ásdís
Þórhallsdóttir, Ragnar
Gautur Steingrímsson og
Rognvaldur Sæmundsson.
— Við verðum þarna með
sitt lítið af hverju, sagði Ása
Helga. — Fyrst er að telja
„stóru spurninguna", sem að
þessu sinni er: „Hvað finnst
þér helst vanta í samskipti
barna og fullorðinna?" Svo
spyrjum við vegfarendur og
starfsmenn menntamála-
ráðuneytisins: „Til hvers eru
próf?“ Og fengum ýmis fróð-
leg svör. Nú ekki má gleyma
brandarasyrpunum. Fluttur
Á dagskrá sjónvarps kl. 21.35
er frönsk biómynd. „Kærleiks-
heimilið" (Pot Bouille), frá árinu
1957, byggð á sögu eftir Emile
Zola. Leikstjóri Julien Duvivier.
Aðalhlutverk Gérald Philipe,
Danielle Darrieux og Anouk Aim-
ée. hýðandi Ragna Ragnars.
Ungur vefnaðarvörusali kemur
verður kafli úr leikritinu
„Tapað-fundið“ eftir Herdísi
Egilsdóttur. Inga Dóra
Hrólfsdóttir les okkur pistil-
inn. Spjallað verður við ung-
an pilt, Jón Garðar Henrýs-
son, sem gefur út blað í
Æfingaskólanum, ásamt
bekkjarfélögum sínum. Og
loks er að nefna verðlauna-
gátuna.
til Parísar, staðráðinn í því að
leggja borgina að fótum sér, eða í
það minnsta vefnaðarvöruverslan-
ir hennar. Hann er lífsglaður og
kvennamaður í sérflokki, enda
reynist bera vel í veiði í húsi því,
sem hann á að búa í, mikið af
fallegum konum sem hafa ekkert á
móti ástarævintýrum.
Laugardagsmyndin kl. 21.35:
„Kærleiksheimilið44
Smásaga kl. 19.35:
„Undir
Skugga-
hlíðum“
Á dagskrá hljóðvarps kl. 19.35
er smásaga. „Undir Skuggahlíð-
um“. Höfundurinn. Guðmundur
Frímann, les.
— Upprunalega hét sagan, sem
er nokkurra ára gömul, „Dauðinn
sækir Skuggahlíðar heim“, en mér
fannst nafnið svo dauðalegt, að ég
stytti það bara í útvarpinu. Sagan
fjallar um bónda sem býr á bæ sem
heitir Skuggahlíðar. Hann missir
konu sína úr berklum, frá fjórum
börnum, og dóttir hans ein, á
tektaraldri segir í sögunni, er að
tærast upp úr berklum. Þetta
gerist einmitt um það leyti er
jólasveinarnir koma af fjöllum
ofan til að gleðja börnin, eða níu
nóttum fyrir jól. Og í staðinn fyrir
að fara í kaupstaðarferð til þess að
ná í glaðning handa börnunum,
verður hann nú að takast ferð á
hendur um sveitina til að safna
líkmönnum, semja við prestinn
o.s.frv.
í mínum smásögum er alltaf
einhver kveikja úr raunveruleikan-
um, nema í einni, sem er algerlega
uppdiktuð. í öllum hinum sögunum
er ég með annan fótinn í raunveru-
leikanum, og svo er um þessa sögu.
Ég kannaðist við fólk eins og það
sem þarna kemur við sögu og
kynntist svipuðum örlögum.
Úlvarp Reykjavík
L4UG4RD4GUR
23. maí
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.15 Leikfimi.
7.25 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
8.50 Leikfimi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.-
9.30 Óskalög sjúklinga. Ása
Finnsdóttir kynnir.
(10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir).
11.20 Ilrímgrund.
Stjórnendur: Ása Helga
Ragnarsdóttir og Ingvar
Sigurgeirsson. Meðstjórn-
endur og þuiir: Ásdís Þór-
hallsdóttir, Ragnar Gautur
Steingrímsson og Rögnvald-
ur Sæmundsson.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.45 íþróttir.
Umsjón: Ilermann Gunnars-
son.
14.00 í umsátri.
Jón Sigurðsson flytur annað
erindi sitt úr ísraelsferð.
14.20 Tónleikar.
15.00 Víðförull veraldarspek-
ingur.
Dagskrá frá UNESCO um
þýska vísindamanninn Alex-
ander von Humboldt í þýð-
ingu og umsjá Óskars Ingi-
marssonar. Lesendur auk
hans: Guðmundur Ingi Krist-
jánsson, Einar Örn Stefáns-
son, Óskar Ilalldórsson og
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
SÍÐDEGIÐ
15.40 tslenskt mál.
Jón Aðalsteinn Jónsson
cand. mag. talar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar.
16.30 Enska knattspyrnan.
Síðari leikur Manchester
City og Tottenham i úrslit-
um ensku bikarkeppninnar
á Wembley.
18.30 Einu sinni var.
Fimmti þáttur.
Þýðandi Ólöf Pétursdóttir.
Sögumaður hírhallur Sig-
urðsson.
18.55 íþróttir.
Umsjónarmaður Bjarni
Felixson. M.a. sýnt frá úr-
slitaleikjum í sænska is-
hokkíinu og Harlem Globe-
trotters sýna körfuknatt-
leikskúnstir.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og
L dagskrá.
Sinfóníuhljómsveit Lundúna
leikur „IIaustmyndir“ op. 8
eftir Sergej Prokofjeff;
Vladimir Ashkenazy stj./
Vladimir Ashkenazy og Sin-
fóníuhljómsveit Lundúna
leika Píanókonsert nr. 5 i
G-dúr op. 55 eftir Sergej
Prokofjeff; André Previn
stj./ Fíladelfíuhljómsveitin
leikur Sinfóníu nr. 7 í C-dúr
op. 105 eftir Jean Sibelius;
Eugene Ormandy stj.
17.20 Söngvar og pistlar Fred-
20.35 Löður.
Gamanmyndaflokkur.
Þýðandi Ellert Sigur-
björnsson.
21.00 Kínverskir listamenn.
Hljómsveit hinnar þjóðlegu
tónlistar frá Jinan-héraði í
Kína leikur i sjónvarpssal.
Stjórn upptöku Egill Eð-
varðsson.
21.35 „Kærleiksheimilið“ s/h.
(Pot Bouillc).
Frönsk biómynd frá árinu
1957, byggð á sögu cftir
Emile Zola. Leikstjóri Jul-
ien Duvivier. Aðalhlutverk
Gérald Philipe, Danielle
Darrieux og Anouk Aimée.
Myndin segir frá ungum
manni, sem kemur til Par-
ísar utan af landi i leit að
frægð og frama.
Þýðandi Ragna Ragnars.
23.05 Dagskrárlok.
KVÖLDIÐ
18.00 Söngvar í léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 „Undir Skuggahlíðum“.
Smásaga eftir Guðmund Frí-
mann; höfundur les.
20.00 Illöðuball.
Júnatan Garðarsson kynnir
ameríska kúreka- og sveita-
söngva.
20.30 Islensk þjóðlög í útsend-
ingu Atla Ileimis Sveinsson-
ar. Kristín Ólafsdóttir syng-
ur með hljómsveit undir
stjórn tónskáldsins.
20.45 Um byggðir Hvalfjarðar
— fyrsti þáttur.
Leiðsögumenn: Jón Böðvars-
son skólameistari, Kristján
Sæmundsson jarðfræðingur
og Jón Baldur Sigurðsson
dýrafræðingur. Umsjón:
Tómas Einarsson.
(Þátturinn verður endurtek-
inn daginn eftir kl. 16.20.)
21.20 Hljómpiöturabb Þor-
steins Ilannessonar.
22.00 Úr Bítlasöngbókinni.
„The Ilollyridge“-strengja-
sveitin leikur undir stjórn
Mort Garsons.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 Séð og lifað.
Sveinn Skorri Höskuldsson
les úr endurminningum
Indriða Einarssonar (27).
23.00 Danslög. (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
mans.
(Áður útv. 28. des. 1968.)
LAUGARDAGUR
23. mái