Morgunblaðið - 23.05.1981, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1981
Á villigötum
Spennandi. ný bandarísk kvikmynd
um villta unglinga í einu af skugga-
hverfum New York.
Joey Travolta
Stacey Pickren
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ira.
Astríkur hertekur
Barnasýning kl. 3.
Miöaverö fyrir börn kr. 9.50.
Sími50249
Rock Show
Glæný og sérlega skemmtileg mynd
meö Paul McCartney og Wings.
Sýnd kl. 5 og 9.
ðÆJpHP
" Sími50184
Ég er bomm
Sprenghlægileg ný sænsk gaman-
mynd. Pessi mynd var vinsælust
ailra mynda í Svíþjóö síöastliðiö ár.
Sýnd kl. 5.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Lestarránið mikla
(The Great Train Robbery)
ugasta mynd sinnar tegundar siöan
“Sting“ var sýnd.
The Wall Street Journal
Ekki stöan „The Sting" helur veriö
gerö kvikmynd. sem sameinar svo
skemmtilega atbrot, hina djöfullegu
og hrífandi þorpara. sem fram-
kvæma þaö, hressilega tónlist og
stílhreinan karakterleik MBC T.V.
Unun fyrir augu og eyru. b.T.
Leikatjóri: Michael Crichton.
Aóalhlutverk: Sean Connery,
Donald Sutherland,
Lealey-Anne Down.
íalenakur texti
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20.
Tekin upp f Dolby, aýnd í Eprad
atereo.
Oacara-verölaunamyndin
Kramer vs. Kramer
Aóalhlutverk: Duatin Hoffman,
Meryl Streep, Juatin Henry,
Jane Alexander.
Sýnd kl. 5, 7, S.
Hækkaó veró. —
Síóaataeýningarhelgi
Viö skulum kála
stelpunni
Bráöskemmtileg gamanmynd meö
Jack Nicholson.
Sýnd kl. 11.
AK.I.YSIM.VSIMINN Klt: j=r%,
22410
JHeT0twibI«btí)
Convoy
Hin afar vinsæla, spennandi og
bráöskemmtilega gamanmynd,
mynd sem allir hafa gaman af.
Kris Kristofferson, Ali MacGraw.
íal. texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10.
f salur s)
LL
PUNKTUR
PUNKTUR
K0MMA
STRIK
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05
og 11.05.
Fílamaðurinn
Hin frábæra,
hugljúfa mynd.
12. sýningarvika.
Sýnd kl. 3.10,6.10
og 9.10.
Idi Amin
.idLt
Spennandi og áhrifarík ný litmynd
gerð í Kenya, um hinn blóöuga
valdaferil svarta einræöisherrans
Leikstjóri: Sharad Patel
íslenskur texti
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og
bloöuga Wm
rrans.
lel W
a 'a,ur
'LÍá
Wist Oft búðarvog
til sölu. Nýuppgerð. Vel útlítandi. Uppl. í síma 34813.
Reykjavík — Kópavogur
Óska eftir aö kaupa 4ra herb. íbúö eöa lítið
einbýlishús. Má þarfnast lagfæringar. Upplýsingar í
síma 24571, Guöjón Hlöðversson.
ii Isliull
Konan sem hvarf
ELU0TT G0ULD CYBILL SHEPHERD
ANGELA LANSBURY HERBERT LOM
Skemmtileg og spennandi mynd,
sem gerist í upphafi heimsstyrjaldar-
innar siöari. Leikstjóri Anthony Pag
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hörkutólió
Hin sígilda mynd meö John Wayne.
Endursýnd kl. 2.45.
#ÞJÓflLEIKHÚSH
GUSTUR
3. sýning laugardag kl. 20.
Hvít aögangskort gilda.
4. sýning sunnudag kl. 20
Nemendasýning List
dansskóla Þjóöleik
hússins
Frumsýning miövikudag kl. 20,
2. og síöari sýning uppstign-
ingardag kl. 15.
Ath. Sérstakt barnaverð á síð-
ari sýninguna.
Miöasala 13.15—20.00.
Sími 11200.
Vændiskvenna
morðinginn
B.T.
(Murder by Decree)
Hörkuspennandi og vel leikin, ný
ensk-bandarísk stórmynd 1 litum,
þar sem „Sherlock Holmes" á í höggi
viö „Jack the Ripper".
Aöalhlutvbrk: Christopher Plummer,
James Mason, Donald Sutherland.
islenskur texti.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
BARN í GARÐINUM
8. sýn. í kvöld kl. 20.30.
Gyllt kort gilda.
9. sýn. föstudag kl. 20.30.
Brún kort gilda.
Næst sióasta tinn á þessu
leikári.
SKORNIR SKAMMTAR
sunnudag kl. 20.30 uppselt
þriöjudag kl. 20.30
miövikudag kl. 20.30 uppselt.
ROMMÍ
fimmtudag kl. 20.30
fáar sýningar eftir.
Mióasala í lönó kl. 14—20.30.
Sími 16620.
✓
riofansol^úU
ddipa
urinn
Dansaö í Félagsheimili Hreyfils í kvöld kl.
9—2.
(Gengiö inn frá Grensásvegi).
Hljómsveit Jóns Sigurössonar og söngkonan Krist-
björg Löve. Aögöngumiðar í síma 85520 eftir kl. 8.
íslands
Viö Tækniskóla íslands er þessi starfsemi áætluö 1981/82:
Almennt undirbúningsnám: Lesiö er til raungreinadeildarprófs
á tveimur árum. Áöur þarf aö vera lokiö almennu námi, sem
fram fer í iönskóla eóa sambærilegu í tungumáium, stærö-
fræöi, eölisfræöi og efnafræöi í öörum skólum. Almenna
undirbúringsnámiö fer einnig fram í Iðnskólanum á Akureyri,
viö Þórunnarstræti, sími (96) 3815. Undirbúningsnám af ýmsu
tagi er metið sértaklega og nokkrir skóiar bjóöa skipulegt nám
sem svarar til fyrra árs í almennu námi viö Tækniskóla íslands.
Mennfun tæknifræðinga eftir raungreinadeildarpróf eöa
stúdentspróf stæröfræöideildar tekur í byggingum u.þ.b. 3'A
ár. í rafmagni og vélum tekur námiö eitt ár heima og tvö
erlendis. Geröar eru kröfur um verkkunnáttu.
Menntun tækna (iönfræöinga) í byggingum, rafmagni og
vélum fer fram á einu og hálfu ári eftir eins árs undirbúnings-
nám viö TÍ eöa sambærilegt. Geröar eru kröfur um
verkkunnáttu. Nýjung í raftæknanáminu er sérhæfing á
örtölvusviöi, bæöi varöandi vélbúnað og hugbúnaö.
Menntun meinatækna fer fram á tveimur árum eftir
stúdentspróf eöa raungreinadeildarpróf. Námió tekur eitt
venjulegt skólaár og aö því loknu starfsþjálfun meö fræöilegu
ívafi.
Menntun útgeróatækna er meö megináherslu á viöskiþtamál.
Hraöferö fyrir stúdenta tekur eitt ár. Eölilegur námstími fyrir
stýrimenn 3. stigs er eitt og hálft ár og námstími fyrir aöra fer
eftir undirbúningsmenntun þeirra. Geröar eru kröfur um
starfsreynslu. Skólaáriö stendur frá 1. seþtemþer til 31. maí.
Umsóknir þer aö skrifa á eyðublöö sem skólinn gefur út og
þurfa aö hafa borist skólanum eigi síðar en 6. júní og er áætlaö
aö svara þeim fyrir 15. júní. Eyöuþlöö fást þóstsend ef þess er
óskaö. Sími (91) 84933, kl. 08.30—15.30. Starfræksla allra
námsbrauta er bundin með fyrirvara um þátttöku og húsrými.
Iðnsveinar ganga fyrir eftir því sem viö á og eftir þaö jieir sem
sannanlega hafa drýgsta starfsmenntun og/eöa starfsreynslu.
Rektor
Nemendayr
■ Is
Meikhúsið
Moröiö á Marat
Sýning sunnudagskvöld
kl. 20.00.
Fimmtudagskvöld kl. 20.00.
Miöasala í Lindarbæ frá kl.
17.00, alla daga nema laugar-
daga. Miöapantanir ( síma
21971.
A
Bingó
kl. 2.30.
laugardag Bi
Aöalvinningur l3l
vöruúttekt G1
fyrir kr. 3 þús. B1
EláfSrain[cifqEi
Stefnt á toppinn
A man drrams of winning.
A woman drtnms of bving.
A dreamrr drrams of both
Bráðskemmtileg ný bandarísk mynd
um ungan mann sem á þá ósk
heitasta aö komast á toppinn í sinni
íþróttagrein.
Aðalhlutverk:
Tim Matheson. Susan Blakely, Jack
Warden.
Tónlist eftir Bill Contl.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sýnd kl. 11.
Bönnuö innan 16 ára.
H.A.H.0.
Vegna fjölda áskorana sýnum viö
þessa sprelltjörugu leynilögreglu-
mynd meö Chavy Cha.e og undra-
hundinum Benji í nokkra daga kl. 5.
Svefnherbergiö er skemmtileg
skólastofa .. . þegar stjarnan úr
Emmanuelle myndunum er kennar-
inn. Ný bráóskemmtileg hæfilega
djörf bandarísk gamanmynd, mynd
fyrir fólk á öllum aldri, því hver man
ekki fyrstu „reynsluna".
Aðalhlutverk:
Sylvia Kristel, Howard Hesseman og
Eric Brown.
1*1.1.xti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö innan 12 éra.
laugaras
14^% Símsvari
æ- M a?fi7s
Táningur í einkatímum