Morgunblaðið - 23.05.1981, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 23.05.1981, Blaðsíða 15
kjarnatexta yoga, þá uppgötva menn, að þessir textar taka al- gjörlega mið af vandamálum ell- innar. Yoga er viðleitni gamalla manna til að stöðva hrörnun líkamans, fresta dauðanum og jafnframt undirbúa dauðann með því að draga sig í hlé frá lífinu. Þessi hlédrægni verður að hluta félagsleg, er menn yfirgefa per- sónubundið umhverfi sitt og hverfa inn í skóginn eða upp til fjalla til þess að lifa einir, og að hluta andleg, er menn draga sig út úr lífsferlunum. Hið síðara geta menn einnig gert, þótt þeir haldi áfram að dvelja í félagslegu um- hverfi sínu sem fjölskyldufeður (householder). Yoga er m.ö.o. fyrir gamalt fólk, og eiginlega aðeins fyrir gamla karla. Það liggur í eðli málsins, þegar haft er í huga það, sem áður var sagt um sæðisdul- hyggjuna. Yoga til heilsubóta? Margir yoga-iðkendur munu gera þá athugasemd, að þeir láti sér fátt um „gamlan þvætting" finnast, því að þeir viti af eigin reynslu, að þeir hafi haft gott af yoga. Þeir hafi orðið heilbrigðari við að iðka það. Það verður að virða það, en skilja það rétt. Samlíking getur skýrt málið. Margir ungir menn hafa í reynd haft gott af herþjónustu. Þeir hafa hlotið þjálfun og öðlast ákveðna sjálfsstjórn. Það er engu að síður staðreynd, að herþjálfun þjónar allt öðru markmiði, því að kenna mönnum að drapa. Tak- mark yoga er á sama hátt ekki sama og jákvæðar fylgiverkanir, sem menn geta gengið úr skugga um. í rauninni reyna margir íhug- unariðkendur einnig mjög alvar- legar „skaðlegar fylgiverkanir". Við köllum þær „skaðíegar fylgi- verkanir", en þessar verkanir eru raunverulega áætlaðar og fela það í sér, að menn missa smám saman hæfileikann til að lifa virku og kærleiksríku lífi út á við og háðir öðrum. Menn einangrast smám saman inni í sjálfum sér og ná ekki til annarra. Menn verða iðulega að öðru leyti sífellt meiri Hindúar af sannfæringu, því að yoga-iðkun mótar einnig yoga- kenningu. Menn eru leiddir þangað sem þeir ekki vilja Ef menn taka að iðka yoga, af því að þeir vilja verða Hindúar, þá er það auðvitað í lagi, því að við búum við trúfrelsi og fólk má rækja átrúnað sinn samkvæmt sannfæringu sinni. Vandinn er samt sá, að flestir eru í gegnum yoga leiddir þangað, sem þeir ekki vilja. Þeir verða menn með annað lífsmat, þeir eru gerðir að Hind- úum, og það var alls ekki ætlun þeirra. Þeir hófu yoga-iðkun, vegna þess að þeim stóð yoga til tilraunir með mismunandi magni íblöndunar kalsíumklóríðs og var þá valið vítt svið, til að fá hugmynd um æskilegasta magn. Öll kalkefni mynda hrúður ef mikið magn er notað. En tilraun- um þessum var meðal annars beint að því að finna hve mikið magn mætti vera án þess að hrúður myndaðist. Ef til vill hefur það ekki komið nógu skýrt í ljós í umræðum um þessi mál að í framleiðslu á Reykjanesi má breyta verulega til um efnainnihald án þess að slíkt MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1981 15 boða sem lifsins list. en í raun og veru er yoga dauðans list, sem menn tóku í fyrstu upp til þess að hjálpa öldruðum indverskum körl- um til þess að komast í gegnum síðustu erfiðu ár lífsins og sætta sig við dauðann á þann hátt, að þeir kæmust hjá óttanum við dauðann. Ef menn hyggjast „ihuga sig til að verða guðir", og ef menn vilja losna við venjulegt mannlegt líf í samfélagi við aðra menn, þá er yoga leiðin, sem mæla verður með. Ef menn vilja í áföngum losna við kristna trú sína og kærleika henn- ar tíl annarra manna og lífsins, þá er yoga eina rétta leiðin. En flestir koma grunlausir inn í yoga, m.a. vegna þess að svo margir kristnir menn verja yoga og neita staðreyndum um yoga. Það er því nauðsynlegt að leiða staðreyndirnar um yoga fram í dagsljósið, ekki til þess að ræna yoga-kennarana lífsviðurværi sínu og guru lærisveinum þeirra, heldur til þess að staðreyndirnar verði til einhverrar leiðsagnar þeim, sem ekki hafa yfirsýn yfir málin. Þeim, sem telja sig hafa þörf fyrir ihugun, má benda á kristna hugleiðslu sem úrlausn. Hún ei algjör andstæða yoga. Kristin hugleiðsla hefur það ekki að tak- marki að gera okkur að guðum og frelsa okkur frá lífinu og dauðan- um, heldur að leiða okkur til Guðs, sem fyrir upprisu hefur leyst okkur undan þeim vandræðum, sem yoga tjáir. Heimildir um yoga Mikilvægustu textarnir til skilnings á yoga er áðurnefnd Goraksa Shataka, sem er frá miðöldum, e.t.v. 13. öld. En aðrir áhrifamiklir textar, sem notaðir eru í þessari grein, eru: Hathayogapradipika, Gheranda Samhita og Siva Samhita, en þessir þrír textar eru fremur seint skráðir. Auk þess er að geta sígilda textans um yoga, Pantanj- alis Yoga Sutra, sem er frá fyrir Krists burð. Mikilvægasta lýsing yoga, sem samin er af Vestur- landabúa er Mircea Eliade, Yoga, Immortaiity and Freedom. sem hefur komið út í fjölmörgum stórum upplögum og hægt er að fá lánaða í bókasafni. Vilji menn vita meira um yoga eða nýjar myndir trúarhreyfinga í Danmörku eða vilji menn styðja upplýsingastarf um nýju trúar- hreyfingarnar og leiðbeina fólki, sem óskar leiðsagnar í úrvinnslu trúarreynslu sinnar í tengslum við nýju trúarhreyfingarnar, þá geta menn snúið sér til: Dialogcenteret, Klovermarksvej 4, 8200 Árhus N. Tlf. 06-16 26 55. (I’vtt af Kristjáni Búasyni. dúsrnt. ok birt með leyfi hofundar). valdi auknum kostnaði. Þess vegna hefir verið lögð mikil áhersla á að kanna hvaða efna- samsetning væri heppilegust og laga framleiðsluna eftir því. Með- al annars er þannig hægt að hafa veruleg áhrif á þann litblæ sem fiskurinn fær. Vegna þeirra próf- ana, sem við höfum þannig staðið að, hefir fengist reynsla fyrir því hvernig saltið er heppilegast fyrir fiskinn. Væri ábyggilega óhætt að spyrja þá fisksaltendur sem nú stunda prófanir hvernig þeim falli þessi vara. Með kveðju. Nýjung Sumarnámskeið í raf- magnsgítarleik. Hvert nám- skeíð stendur einn mánuð í senn. Leíðbeinandi veröur Friðrik Karlsson. Kennsla fer fram í húsakynnum hljóðfæraversl. Rín, Frakka- stíg 16, sem einnia sér um innritun og veitir allar nán- ari upplýsingar í síma 17692. Auglýsing til humars- og rækjuveiðibáta Eigum fyrirliggjandi hina svonefndu rækjukassa, sem einnig hentaði vel fyrir humarveiöina. Taka lítiö pláss í flutningu tómir, þar sem hægt er aö stafla þeim hverjum ofaní annan. Hringiö og spyrjist fyrir um þessa kassa. B. Sigurðsson sf., Skemmuvegi 12, Kópavogi. Sími 77716. WIPP EXPRESS í allan handþvott Enn eitt úrvalsefniö frá Henkel. Freyöandi þvottaefni í allan handþvott. Þægilegt, handhægt, fer vel meö hendurnar. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? -SSiaö óit |■)•'»: imrrsj’' 6i" 6a t2 l»l VKiI.YSIR l M AI.LT I.ASD l>E(.AR M AKiLYSIR I MORCil NBLAÐISl cs mt dnsv i5i«n .COeíuV.O.4 flVl J8HA11 ll 'áyfe I. nilsYÍ Ol Uii '\t .ui»ci j m ■ n;«/ »»j fVIYfSiQArVlÓT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.