Morgunblaðið - 23.05.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.05.1981, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MAÍ1981 I DAG er laugardagur 23. maí, Skerpla byrjar, 143. dagur ársins 1981. Árdeg- isflóö er í Reykjavík kl. 08.54. Síódegisflóö er kl. 21.14. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 03.48 og sólarlag kl. 23.03. Sólln er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.24 og tungliö er í suöri kl. 04.44. (Almanak Há- skólans) Þú hylur þá í skjóli auglitis þíns fyrir svik- ráðum manna, felur þá í leyni fyrir deilum tungnanna. (Sálm. 31, 21.) | K ROSSGATA LÁRÉTT: — 1 hræða, 5 sjór. 6 staurar. 9 borða. 10 skóli, 11 ósamstaeðir. 12 eldstæði. 13 viður- inn. 15 tindi. 17 dundar sér við. LÓDRÉTT: - 1 vex. 2 fljót, 3 missir. \ ræktaða landið. 7 saurtt- ar. 8 beita. 12 ættarsetur, 14 úrknma. 16 ósamstæðir. LAUSN SlfillSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 kæti. 5 alur. 6 toll, 7 tá, 8 lynda. 11 if, 12 Rut. 14 niða. 16 grópin. LÓfiRÉTT: — 1 kettling, 2 talin. 3 ill. 4 hrjá. 7 tau. 9 yfir. 10 drap. 13 tin. 15 ðó. ÁRNAO MEILLA Afmæli. Sextug verður mánu- daginn 25. þessa mánaðar, Sigurbjörg Runólfsdóttir, Hátúni 10B. Hún ætlar að hafa gestamóttöku sína vegna afmælisins í dag, laug- ardag, að Þinghólsbraut 15 í Kópavogi. Eiginmaður Sigur- bjargar er Símon Hannesson frá Arnheiðarstöðum í Hálsa- sveit. Brúðkaup. í dag, laugardag, verða gefin saman í hjóna- band í Lágafellskirkju As- björg Hjálmarsdóttir starfs- stúlka hjá Morgunbl. og Gylfi Jónasson bifreiðasmiður, Álfhólsvegi 2A, Kópavogi. Heimili brúðhjónanna verður að Grundartanga 40 í Mos- fellssveit. Systkinabrúðkaup: í dag verður systkinabrúðkaup í Bústaðakirkju. Gefin verða saman í hjónaband ína Björg Ágústsdóttir Kúrlandi 19 og ívar Gunnarsson Barmahlíð 17. Heimili þeirra verður að Barmahlíð 47. Hin brúðhjón- in eru Ragnheiður Júníus- dóttir Sogavegi 206 og Ævar Ágústsson Kúrlandi 19. Heimili þeirra verður að Sogavegi 202. Sr. Ólafur Skúlason gefur brúðhjónin saman. | FRÉTTIR | Félag einstæðra foreldra heldur flóamarkað í kjallara húss síns að Skeljanesi 6, 23. maí, frá kl. 14 e.h. SVR-leið 5. hefur endastöð við húsið. Kvenfélagið Fjallkonurnar Breiðholti III. Félagskonur fara í sumarferðalag 30. þessa mánaðar og er ferðinni heitið um Reykjanes og aust- ur í sveitir. Félagskonur geta fengið nánari upplýsingar um ferðina hjá þessum konum: Ágústu, sími 74897, Brynhildi sími 73240 eða Hildigunni í síma 72002. Dagblaðskönnim: Fylgi ríkisstjórn- arinnar minnkar DAGBLAÐIÐ birti i K«r skoðana kónnun. som trWio 52,3'1, andvígir 23,77 , óákveðnir voru mmmmi|||' Allt útlit er fyrir því að við fáum okkar eiginn sólmyrkva með haustinu! Mæðrafélagið heldur aðal- fund sinn á mánudagskvöldið nk. 25. maí að Hallveigar- stöðum og hefst kl. 20. Að fundarstörfum loknum verð- ur spiluð félagsvist. Akraborg fer nú daglega fjórar ferðir milli Reykjavik- ur og Akraness og siglir skipið sem hér segir: Frá AK. kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Rvík kl. 10 kl. 13 kl. 16 kl. 19. Á sunnudogum og föstudög- um eru kvöldferðir frá Ak. kl. 20.30 og frá Rvík kl. 22. Afgreiðslan á Akranesi, sími 2275 og í Reykjavík 16050 og símsvari 16420. Þessir ungu sveinar, sem eiga heima vestur á Patreksfirði, efndu þar fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Iljálparstofnun kirkjunnar. Söfnuðu þeir rúmlega 80 kr. sem þeir afhentu prestinum þar i bænum. Strákarnir heita Finnur Björnsson, Kristján Rafn Erlendsson og Helgi Guðbrandsson. | frA höfninni í fyrradag lét Freyfaxi úr Reykjavíkurhöfn og sigldi áleiðis til útlanda. Togarinn Engey fór aftur til veiða. Coaster Emmy kom úr strandferð og Skaftafell fór á ströndina. I gær kom haf- rannsóknaskipið Arni Frið- riksson úr leiðangri. Þá komu tveir togarar af veiðum í gær og lönduðu báðir aflanum: Arinbjörn og Hilmir SU. í gær var Vesturland væntan- legt af ströndinni og Arnar- fell var væntanlegt að utan. Norskur rækjuveiðibátur, Nestor, kom til að taka vistir. KvöM-, natur- og holgidaðaptónuata apótekanna ( Reykjavík. dagana 22. maí til 28. maí, aö báöum dögum meötöldum veröur aem hér seglr: í Borgar Apótaki. En auk þess er Raykjavíkur Apótak oplö tll kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slyaavaróatolan I Borgarsprtalanum, síml 81200. Allan sólarhringinn. Onaamiaaógaróir tyrlr tulloröna gegn mænusött lara tram í Heilauverndaratöó Reyk|avfkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónasmlssklrtefnl. Lseknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgldögum, en hægt er aö ná sambandl vlö laaknl á Góngudeild Landsprtalana alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um Irá kl. 14—16 s(ml 21230. Oöngudelld er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt að ná sambandi vlö lækni í sima Læknafólags Reykjavíkur 11510, en því aöelns aö ekkl náist (heimlllslækni. Eftlr kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aö morgnl og trá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt (sána 21230. Nánarl upptýslngar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar ( simsvara 18888. Neyóar- vakt Tannlæknatél (Hettauvemdaratðóinni á laugardög- um og heigidögum kl 17—18. Akureyik Vaktþjónuata apótekanna dagana 18. maí til 24. ma( aö báöum dögum meötöldum er ( Stjörnu ApótekL Uppl um laakna- og apóteksvakt f sfmsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnar1|0r0ur og Oer8ahær Apótekln f Hafnarfiröi Hotnarfjaróer Apótek og NorOurbætar Apótek eru opir vlrka daga tll kl. 18.30 og til sklptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandl læknl og apóteksvakt ( Reykjavík eru gefnar I sénavara 51000 eftir lokunartfma apótekanna. KeAavfc KetlevOtur Apótek er oplö vlrka daga til kl. 19. Á laugardðgum kl. 10—12 og alla helgldaga kl. 13—15. Sénevarl I laéaugæelustððvarlnnar ( bsanum 3360 gefur uppl. um vakthafandi læknl. eftlr kl. 17. tslloss: Oeltoee Apótek er oplö til kl. 18.30. Oplö er á laugardögum og aunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt táat I sénsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudðgum Afcranar Uppi um vakthafandl læknl eru (símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvðktm — Um helgar. eftlr kl. 12 á hádegi laugardaga tH kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er oplö vlrka daga tH kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og autnudagakl. 13—14. S.Á.Á. Samtðk áhugafólks um áfengisvandamállö: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreklraráógjólin (Barnaverndarráö islands) Sálfraaölleg ráögjöf fyrir foreldra og bðrn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri simi 90-21840. Siglufjöröur 98-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: aila daga kl. 15 tíl kl. 16 ‘og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 tíl kl. 19. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fasöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Fiókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogahœlið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima- lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. Háskólabófcasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn Islands: Oplö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til kl. 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur ADALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstrœti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. Hljóóbókasafn — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbóka- þjónusta viö sjónskerta. Opió mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstrœti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þingholtsstrœti 29a, sími aöalsafns Bókakassar lánaöir skipum, heiisuhœlum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN —• Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, síml 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuóum bókum viö fatlaöa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaóasafni, sími 36270. Viökomustaóir víósvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar fsíma 84412 milli kl. 9—10 árdegis. Asgrímssafn Bergstaöastræti 74, er opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aógangur er ókeypis. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sfml 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er opió þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Er opiö sunnudaga og mióvikudaga kl. 13.30 —16. SUNDSTAÐIR Laugardaltlaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er oplö trá kl. 7.20 tll kl. 17.30. Á sunnudögum er oplö trá kl. 8 tll kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga tll föstudaga frá kl. 7.20 til 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er oplö kl. 7.20 tll 17.30. Á sunnudögum er oplö kl. 8 til kl. 13.30. — Kvennatíminn er á flmmtudagskvöldum kl. 21. Alltat er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til lokunartíma. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—17.30. Gufubaölö í Vesfurbæjarlauglnni: Opnun- artíma skipt milll kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004 Sundtaugin i Breiöholti er opin vlrka daga mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og kl. 17—20.30 Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Síml 75547. Varmárlaug i Moafallsaveit er opln mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á flmmtudög- um kl. 19—21 (saunabaöiö opiö). Laugardaga opiö 14—17.30 (saunabaö t. karla oplð). Sunnudagar opið kl. 10—12 (saunabaöiö almennur t(ml). Síml er 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma. tll 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þrlöjudaga og flmmtudaga 20—21.30. Gufubaölö oplö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Sfminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—fösludaga kl. 7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opiö 8—9 og 14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga 19—20 og mlövikudaga 19—21. Símlnn er 41299 Sundlaug Hafnarljaröarer opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heitukerin opin alla vlrka daga frá morgni til kvölds. S(mi 50086. Sundlaug Akurayrar: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekiö er viö tilkynníngum um bilanir á veitukerfl borgarinnar og á þeim tilfellum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstarfsmanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.