Morgunblaðið - 23.05.1981, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 23.05.1981, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MAÍ1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Umboðsmaður óskast Verkstjóri óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Ytri-Njarðvík. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3424 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. íslenska járnblendifélagið hf. auglýsir starf fjármálastjóra laust til umsóknar. Fjármálastjóri er einn af fimm deildarstjórum fyrirtækisins og ber ábyrgð gagnvart aðal- framkvæmdastjóra á öllum fjárreiðum þess, innlendum sem erlendum, innkaupum, birgöahaldi, reikningshaldi, skrifstofurekstri o.fl. auk þróunar á upplýsinganeti fyrirtækis- ins og tölvuvinnslu. Lögð er áhersla á að ráða mann með góða grunnþekkingu í viöskiptum og reynslu í stjórnun. Hann þarf að hafa frumkvæði og geta unnið mjög sjálfstætt á sínu ábyrgðar- sviöi. Staðgóö kunnátta í norðurlandamáli og ensku er nauðsynleg. Nánari upplýsingar um starfið veitir Jón Sigurösson, aðalframkvæmdastjóri félags- ins, í síma 93-2644 á skrifstofutíma félagsins kl. 7.30—16.00. Umsóknir skulu sendar íslenska járnblendi- félaginu hf. ekki síðar en 15. júní 1981 á þar til geröum umsóknareyðublöðum, sem fást á skrifstofu félagsins á Grundartanga og Tryggvagötu 19, Reykjavík, svo og Bóka- verslun Andrésar Níelssonar hf., Akranesi. Grundartanga, 21. maí 1981. Verkstjóri óskast strax í skreiðar- og saltfisk- verkun. Upplýsingar í síma 92-3083. Húsavík Innheimtustjóri Starf innheimtustjóra hjá Húsavíkurkaupstað er auglýst laust til umsóknar. Verzlunarskóla-, Samvinnuskóla- eða sam- bærileg menntun á viðskiptasviöi er áskilin. Umsóknarfrestur er til 1. júní nk. Bæjarstjórinn Húsavík. Orkustofnun óskar aö ráða efnaverkfræðing eða efna- fræðing til rannsóknastarfa á jarðhitadeild Orkustofnunar. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Orkustofnun að Grensás- vegi 9, Reykjavík, fyrir 1. júní nk. Nánari upplýsingar um starfið eru veittar í síma 83600. Orkustofnun Járnsmiöir Viljum ráða verkstæðisformann við litla vélsmiðju í sjávarþorpi. Þeir sem áhuga hafa sendi nöfn sín og símanúmer ásamt uppl. um fyrri störf til augl.deildar Mbl. merkt: „Verk- stæöisformaður — 9571". ^ Garðabær skrifstofustarf Óskum að ráöa til sumarafleysinga í starf við bókhald og almenn skrifstofustörf. Llmsókn- arfrestur til 28. maí nk. Upplýsingar gefur undirritaður. Bæjarritari. Starfsmaður óskast til starfa við innflutning og afgreiöslu. Skriflegar upplýsingar er greini menntun og starfsreynslu sendist fyrir næstu mánaða- mót. Söluumboö LÍR, Hólatorgi 2. Laus staða Bændaskólinn á Hvanneyri óskar að ráða aðalkennara að grunngreinasviöi búvísinda- deildar skólans. Aöalkennslugreinar efna- og líffræðigreinar. Launakjör eru hin sömu og háskólakennara. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf sín, ritsmíð- ar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Umsóknir skulu sendar landbúnaðarráðu- neytinu fyrir 26. júní nk. Landbúnaöarráðuneytiö, 21. maí 1981. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Byggingakrani Til sölu byggingakrani af Linden gerð 1002, árg. 1973 með glussatjökkum. Upplýsingar í síma 97-2399. Tilboð óskast í aö mála 3ja hæöa blokk. Uppl. í síma 75906 eftir kl. 7. Austurlandskjördæmi Fundur kjördœmisráös og kjördæmissamtaka ungra sjálfstæö- ismanna á Austurlandi um stööu Sjálfstæöisflokksins í kjördæminu og sveitarstjórnarmál, veröur á sunnudaginn, 24. maí. Fundurinn hefst kl. 10.00 f.h. í Valaskjálf, Egilsstööum. Allt sjálfstæöisfólk velkomlö. Forystumenn sjálfstæöisfélaganna og sveitarstjórnarmenn flokksins hvattir til aö mæta. Undlrbúningsnefnd. Notaðar vinnuvélar til sölu Traktorsgrafa M.F. 70 Traktorsgrafa M.F. 50B Traktorsgrafa Ford 4550 Traktorsgrafa I.H. 3820 Traktorsgrafa CASE 580F Beltagrafa Hymac 580B Traktorsgrafa CASE 580F 4x4 Traktorsgrafa I.H: 3500 Jarðýta I.H. TD 8B Moksturstæki, vökvastýrð skófla á Ford 5500 Beltagrafa Atlas 1602 Vélar & Þjónusta hf., Járnhálsi 2, sími 83266. Hesthús að Hólum í Hjaltadal Tilboð óskast í byggingu hesthúss á steypt- um kjallara að Hólum í Hjaltadal. Húsið er 321 m2. Verkinu skal lokið 15. október 1981. Útboðsgögn veröa afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 200.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuö á sama staö þriðjudag- inn 9. júní 1981 kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Heimdellingar Námskeiö í ræöumennsku og fundarsköpum veröur haldiö 2.—18. júní. Námskeiöið veröur í 5 kvöid. Stjórnendur veröa Erlendur Kristjánsson og Friörlk Sophusson. Tekiö veröur vlö skráningu þátttakenda í slma 82900, fyrir 27. maí. Heimdellingar eru hvattir til aö mæta og taka meö sér félaga. Stlórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.