Morgunblaðið - 23.05.1981, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1981
43
Hinrik nefbrotnaði
- fjórði leikmaöur KA sem meiðist
KR í fyrrakvöld. Hinrik var
kominn einn i KC(ín um vörn KR
er Stefán markvörður KR hljóp á
móti og beint á Hinrik. Var
þarna um ijótt brot að ræða hjá
Stefáni <>k jaðraði við háskaleik.
Ilinrik er fjórði leikmaður KA,
sem á við slæm meiðsli að stríða.
Hinir eru Jóhann Jakobsson.
Elmar Geirsson, oíí Gunnar
Blöndal.
- Þr.
EÓP-mótiö
í frjálsum
EÓP-MÓTIÐ i frjálsíþróttum
1981 verður haldið á Fögruvöll-
um í Laugardal. föstudaRÍnn 29.
maí klukkan 19. Keppt verður i
eftirtöldum greinum: Konur: 110
m grindahlaup, 200 m hlaup. 800
m hlaup, lanKstökk ok kúluvarp.
Karlar: 110 m xrindahlaup, 100
m hlaup. 800 m hlaup, lanKstökk,
stangarstökk (hefst kl. 18), kúlu-
varp, kringlukast, ok spjótkast.
Þátttaka tilkynnist Guðna
Halldórssyni á skrifstofu FRÍ í
síðsta laui þriðjudaKÍnn 26. maí.
„ÉG ER AÐ vonast til að hæKt
verði að Kera að meiðslum minum
núna. Ék er nefbrotinn ok jafn-
framt finn ók fyrir miklum
þynKslum fyrir brjóstinu,“ saKði
Hinrik Þórhallsson er Mbl.
spjallaði við hann i KærmorKun
þar sem hann var staddur á
slysavarðstofunni. Hinrik hlaut
bessi meiðsli i leik sinum KöKn
íslandsmeisturum
FH í handknattleik
boðið til Spánar
ÍSLANDSMEISTARAR FH í
meistaraflokki kvenna i hand-
knattleik munu halda til Spánar
i næstu viku. Liðið fékk boð frá
Spánarmeisturunum um að koma
ok taka þátt i stóru handknatt-
leiksmóti kvenna sem fram fer í
Valencia. Þar munu keppa lið frá
PortÚKal, Póllandi, JÚKÓslavíu,
íslandi ok Spáni. Lið FH fær allt
uppihald á Spáni svo ok KÍstinKU
frítt. En ferðir verða stúlkurnar
að Kreiða sjálfar. Eftir að mótinu
lýkur mun hópurinn halda i
sumarleyfi til Ibiza.
Þr.
Ráóstefna um
íþróttamannvirki
SAMBANDIÐ efnir til ráðstefnu
um Kerð ok rekstur iþróttamann-
virkja á Ilótel Söku i Reykjavik
þriðjudaKÍnn 26. ok miðvikudaK-
inn 27. mai nk.
Námskeiö fyrir
unglingaieiðtoga
ÍÞRÓTTASAMBAND Færeyja
hefur boðið ÍSÍ að senda átta
fulltrúa á námskeið fyrir unKl-
inKaleiðtoKa, sem haldið verður i
Thorshavn 26. júli til 2. áKÚst nk.
Þátttakendur munu verða frá
öilum Norðurlöndunum.
DaKskrá námskeiðsins verður
mjöK fjölbreytt, ma. þátttaka i
Ólafsvökunni, en hún fer fram
þessa sömu daKa.
FæreyinKar munu Kreiða uppi-
haldskostnað en þátttakendur
Kreiða kostnað við ferðir til ok
frá Færeyjum.
Nánari uppiýsinKar um nám-
skeiðið eru veittar á skrifstofu
ÍSÍ. íþróttamiðstöðinni LauKar-
dal, simi 83377.
Á ráðstefnunni munu starfa
sex umræðuhópar, <>k er laKt til,
að efni þeirra skiptist sem hér
seKÍr:
1. Sundstaðir.
2. íþróttahús.
3. íþróttavellir.
4. Skíðasvæði.
5. Aðstaða til iðkunar annarra
íþróttagreina.
6. Sveitarstjórnir og íþróttamálin
almennt.
Ætlunin er að gefa rúman tíma
til starfs í umræðuhópunum, sem
jafngildi því, að sex fundir séu
haldnir samtímis um hina ein-
stöku þætti íþróttastarfsi ns.
Ráðstefnan er jöfnum höndum
ætluð kjörnum sveitarstjórnar-
mönnum sem starfsmönnum
sveitarfélaga, bæjarstjórum,
sveitarstjórum og þeim, sem ann-
ast daglegan rekstur íþrótta-
mannvirkja og þeim, er sitja í
byggingarnefndum íþróttamann-
virkja og í íþróttaráðum. Einnig
verður ráðstefnan opin fulltrúum
íþróttafélaga og hönnuðum
íþróttamannvirkj a.
Landsliðsmaðurinn ungi Arnór Guðjohnsen verður i sviðsljósinu i Bratislava á miðvikudaginn. Til hliðar
eru þeir Pétur Pétursson og Janus Guðiaugsson, báðir atvinnumenn í knattspyrnu. Myndin er frá
landsleiknum gegn Wales í fyrra og Arnór hefur þarna snúið á Joe Jones, fyrrum leikmann Liverpool.
Landsliðið í knattspyrnu
utan á morgun - leikur í
Bratislava a miðvikudag
ÍSLENSKA landsliðið i knatt-
spyrnu heldur til Bratislava í
Tékkóslóvakiu á morgun. þar
sem liðið ma tir Tékkum i undan-
keppni HM á miðvikudaginn.
Búið er að velja þá 16 leikmenn
sem skipa liðið ytra ok eru meðal
annars i liðinu 6 atvinnumenn.
Liðið er skipað eftirtöldum leik-
mönnum. og er landsleikjafjölda
þeirra Ketið á eftir hverju nafni.
Þorsteinn Bjarnason ÍBK (9)
Bjarni Sigurðsson ÍA (2)
Þorgrímur Þráinsson Val (0)
Marteinn Geirsson Fram (54)
Trausti Haraldsson Fram (12)
Sigurður Halldórsson ÍA (8)
Viðar Halldórsson FH (8)
Dýri Guðmundsson Val (5)
Janus Guðlaugsson F. Köln (18)
Magnús Bergs B. Dortmund (4)
Atli Eðvaldsson B. Dortmund (19)
Ásgeir Sigurvinsson Standard (28)
Árni Sveinsson ÍA (31)
Sigurlás Þorleifsson ÍBV (7)
Einar Bollason.
Arnór Guðjohnsen Lokeren (5)
Pétur Pétursson Feyenoord (11)
Islendingar eru í riðli með
Tékkum, Sovétmönnum, Tyrkjum
og Wales-búum. Til þessa hafa
ÁTTATÍIÍ og tveir keppendur
tóku þátt i Jason Clarke golf-
keppninni hjá GR i fyrrakvöld.
Sigurvegari i keppninni varð
Steinar Þórisson. Hann lék á 65
höggum nettó. En leikið var með
forgjöf.
Aðalheiður Jörgensdóttir varð
önnur, lék á 67 höggum. í þriðja til
fimmta sæti voru Sigurður Pét-
ursson, Guðmundur Vigfússon og
ívar Hauksson, léku á 69 höggum.
íslendingar staðið sig vel miðað
við efni og aðstæður. Ber hæst
sigur á útivelli gegn Tyrkjum og
naumt tap á heimavelli gegn
Rússum.
Besta skor í keppninni hafði
Sigurður Pétursson, 72, Hannes
Eyvindsson, 74 og Óskar Sæm-
undsson 75.
í dag kl. 13.00 fer fram Video-
keppnin hjá GR. Það er höggleikur
með forgjöf. Veitt verða vegleg
verðlaun, sem öll eru hin eigu-
legustu. Keppnisgjaldið rennur
óskipt til kaupa á myndsegulbandi
og sjónvarpi fyrir GR.
Steinar sigraði
í „ Jason Clarke"
- þr.
2. deildin á
fleygiferð
um helgina
Einar Bolla
endurráðinn
KKÍ endurréði Einar Bollason
sem landsliðsþjálfara i körfu-
knattleik eigi alls fyrir löngu.
Einar sá um liðið á siðasta
keppnistímabili. stýrði þvi m.a. i
C-keppninni i Sviss ok náði
hörkuKoðum áranxri.
FJÓRIR leikir fara fram í 2.
deild íslandsmótsins i knatt-
spyrnu um helgina. enKÍnn hins
veKar i 1. deild, þar sem landslið-
ið undirbýr sík nú af miklum
krafti íyrir IIM-leikinn gegn
Tékkum.
Þrír þessara leikja fara fram í
dag. Á Melavellinum mætast lið
Fylkis og Skallagríms frá Borg-
arnesi. Skallarnir hafa eitt stig,
en Fylkir tapaði fyrsta leik sínum.
Leikur liðanna hefst klukkan
14.00. A sama tíma hefst á ísafirði
leikur ÍBÍ og Þróttar frá Reykja-
vík. Klukkan 14.00 verður einnig
leikið á Húsavíkurvelli og mætast
þar Völsungar og Selfoss.
Fjórði leikurinn fer síðan fram
á morgun, þá mætast á Sandgerð-
isvelli lið Reynis og Þróttar frá
Norðfirði og hefst leikurinn
klukkan 14.00.