Morgunblaðið - 23.05.1981, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.05.1981, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MAÍ1981 9 Opiö í dag BREKKUSEL Nýtt endaraðhús samtals 277 fm. 3ja herb. íbúð á jaröhæö. Glæsílegar innréttingar. Verð 1150 þús. HVERFISGATA 3ja herb. íbúð í risi í mjög góöu ástandi. verö 300 þús. BARMAHLÍÐ 4ra herb. íbúð í kjallara. Sér inngangur. EIKTARÁS Grunnur undir einbýlishús. Teikningar á skrifstotunni. ASBRAUT KÓP. Góð 4ra herb. íbúð 3. svefn- herb. Verð 480 þús. SUNNUBRAUT KÓP. Einbýlishús á 3 pöllum. Á haBð: stórar stofur og boröstofa, ar- inn og 3 svefnherb. Niöri eru 3 svefnherb, snyrtiherb. og fl. Bílskúr fylgir. 1150 þús. EINBYLISHUS — NÝLENDUGÖTU Jarðhæö, hæð og ris. Steinhús. Verð ca. 530.000. HOLTAGERÐI KÓP. Sér hæð, 127 fm. 3 svefnherb., 2 stofur. HVERFISGATA Hæð og ris 130 fm. Unnt að hafa sem 2 íbúöir. Verö 450.000. HVERAGERÐI Stórglæsilegt einbýlishús á einni hæð. 212 fm. Teikningar á skrifstofunni. Verð 600.000. MOSFELLSSVEIT Höfum til sölu 18,7 hekt. lands. Til athugunar fyrir hestamenn. Höfum fjölda kaupenda aö 2ja og 3ja herb. íbúöum í Reykjavík og nágrenni. Pétur Gunnlaugsson. lögfr. Laugavegi 24. slmar 28370 og 28040. 43466 Opið 13—15 Skálaheíöi — 3 herb. á 2. hæð í 4býli, sér inng., sér þvottur, suður svalir. Engihjallí — 4 herb. 100 fm. íbúð á 4. hasð í lyftuhúsi. Verð 500 þús. Hamraborg — 4 herb. 126 fm. sér þvottur og búr t' íbúð, suöur svalir, bílskýli. Verð 500 þús. Melgeröi — 4 herb. 106 fm. jarðhæð í 3býli. Sér inngangur. Reynihvammur — einb. 110x2 fm. 6 svefnherb. nýjar innréttingar í eldhúsi, mikllr skápar. 50 fm. bílskúr. Víðigrund — einbýli 135 fm. á einni hæð, 3 svefn- herb. sjónvarpsherb. miklir skópar, góðar innréttingar. Esjugrund — Kjalarnesi Sökklar að einbýlishúsi, 136 fm. ásamt 46 fm. bílskúr, allar teikningar fylgja. Melsel — raðhús 180 fm. á tveímur hæðum, 54 fm. bílskúr, húsinu verður skilað fokheldu meö járni á þaki, teikningar á skrifstofunni. Sumarbústaðir Vorum að fá í sölu tvo sumar- bústaði í Grímsnesi, 40 fm. og 60 fm. V4 ha. lands með hvor- um. Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð vlð Þver- brekku í Kópavogi. Góð útborg- un. EFasteignasalan EIGNABORG s( __ H«n»«borg • kop«vogur Sn* 04« t SÖAim Vllhtétmu- Etn«r»on Signjn Kröy* Lögm Ótafur Thoroddsan Eignaskipti Einbýlishús eöa gott rað- hús t.d. í Breiðholti óskast í skiptum fyrir hlýlega 4ra—5 herb. íbúö m. bílskýli á bezta stað í Seljahverfi. Uppl. í síma 75719. Hús til sölu í Stykkishólmi Einbýlishús, hæö, ris og bílskúr til sölu. Upplýsingar í síma 93-8308. Sér hæö í Safamýri um 150 fm ásamt bílskúr er til sölu með því skilyrði að fá í makaskiptum eða keypta samtímis 3—4ra herb. íbúð á 1. hæð eða 2. hæö, helst í vesturbæ eöa Háaleitishverfi. Einar Sigurdsson, hrl. s. 16768, og um helgina 42068. Hlunnindajörð til sölu Jörðin Grænumýrartunga í Hrútafirði er til sölu ef viðunandi tilboð fæst. íbúöarhúsiö er 7 herb., byggt áriö 1925. Önnur hús á jöröinni eru: fjós, hlaða, votheysgryfja og verkfærageymsla, í góöu standi. Ræktaö land 10 ha. Hlunníndi: Laxveiöi, silungsveiöi og rjúpnaveiöi. Skipti á fasteign í Reykjavík eöa nágrenni koma til greina. Tilboö sendist fasteignasölunni Húsaval, Flókagötu 1, Reykjavík. Réttur áskilinn til aö taka hvaöa tilboöi sem er eöa hafna öllum. ÍÍkii--?Tv4Atl , Helgj Ólafsson, FLOKAGOTU 1 löggiltur fasteignasali. SÍMI 24647 Kvötdsími 21155. Erindi um íbúðarbygging- ar í Vestur- Þýskalandi MÁNUDAGINN 25. maí kl. 20.30, flytur Hermann Boockhoff, arki- tekt og deildarstjóri hjá Borgar- skipulagi Hannover, erindi um íbúðabyggingar í Vestur-Þýska- landi. Erindið verður flutt í Lögbergi í stofu 101. Hann kemur hingað að frum- kvæði Arkitektafélagsins og fyrir tilstyrk þýska bókasafnsins. Til sölu: Mosfellssveit Tvær tveggja herb. íbúðir á sömu hæö í tvíbýlishúsi við Dvergholt. Má einnig sameina í eina rúmgóöa íbúö. Verö 470 þús. Hafnarfjöröur Norðurbær Ca. 117 fm 4—5 herb. íbúö við Laufvang, fæst í skiptum fyrir góða 3 herb. íbúð í Hafnarfirði. Seljahverfi 246 fm endaraöhús með tveim- ur íbúðum, vandaöar innrétt- ingar, bílskúrsréttur. Kæmi til greina að taka 3—4 herb. íbúð uppí. Njaröargata 3 herb. íbúö á fyrstu hæð meö aukaherb. í risi. Laus strax. Lindargata Einbýlishús sem er kjallari og ris. Einnig lítill bflskúr. Mosfellssveit 140 fm fokhelt einbýlishús með 70 fm samþ. íbúö í kjallara + 70 fm bílskúr. Þorlákshöfn 120 fm fokhelt elnbýlishús. Verð 300 þús. Seltjarnarnes Lóö ásamt uppsteyptum sökkli undir raöhús viö Nesbala. Hverageröi Lítlö raöhús sem er 3 herb. og stofa. Verð 520 þús. Hafnarfjöröur 297 fm verkstæðishúsnæði viö Kaplahraun á 1500 fm lóö. Elnar Sígurðsson. hrl. Ingólfsstræti4, Ingólfsstræti 4, sími 16767. Sölumaður heima 77182. „ítölsk vika“ á Rán ÞESSA dagana stendur yfir á veitingastaðnum Rán svokölluð „ítölsk vika“. Þar gefst matargestum kostur á að bragða ýmsa ítalska sérrétti sem framreiddir eru undir yfirstjórn hins góðkunna söngvara Sigurðar Demitz Franzsonar, sem mun einnig hefja upp raust sína fyrir gestina á meðan þeir matast. Eigendur Ránar eru Rut Ragnarsdóttir og Ómar Hall’sson. Moldarsala Lionsklúbbs- ins Munins um næstu helgi í BYRJUN apríl sl. færði Lions- klúbburinn Muninn, Kópavogi, ásamt Foreldra- og vinafélagi Kópa- vogshælis, Kópavogshælinu mynd- segulband til afnota fyrir vistmenn. Tæki þetta er hugsað til afþreyingar og ekki síður til notkunar við þjálfun og kennslu vistfólksins. Möguleikar munu vera miklir til að fá efni i því skyni erlendis frá. Lionsklúbburinn Muninn mun dagana 23.-24. maí nk. standa fyrir hinni árlegu moldarsölu sinni sem er einn þáttur fjáröflunar klúbbsins. Að þessu sinni mun ágóðanum varið til að styrkja fatlaöan mann til kaupa á bifreið. Á myndinni taka forráöamenn Kópavogshælis, þau Ragnhiid- ur Ingibergsdóttir, yfiríæknir og Björn Gestsson, forstöðu- maður (til vinstri) við mynd- segulbandinu. Næst þvi er formaður foreldra- og vinafé- lags Kópavogshælis, Birgir Guðmundsson, þá borgeir P. Runólfsson, formaður Lionsklúbbsins Munins og yst til hægri Angantýr Viihjáims- son, formaður liknarnefndar Munins. Flóamarkaður FEF í dag I DAG, laugardag 23. maí, verður flóamarkaður hjá Félagi einstæðra foreldra í kjallara húss þess að Skeljanesi 6. Þar var markaður fyrir tveimur vikum sem tókst skínandi vel, að því er segir í frétt frá FEF og síðan hafa munir og gjafir streymt til félagsins, húsgögn, fatnaður og alls konar góðir gripir, svo ákveðið var að bíða ekki boðanna heldur efna til annars markaðar. Er þarna allt selt á ótrúlega lágu verði. Vorsýnmg nemenda Myndlistarskólans á Akureyri verður opin almenningi i húsnæði skólans við Glerárgötu á laugardag og sunnudag. Einkum verða kynntar myndir forskóladeildar, quiiteng- deildar og grafikdeildar skólans.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.