Morgunblaðið - 23.05.1981, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.05.1981, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MAÍ1981 5 Emilía Ijósmyndari Mbl. smellti þessari mynd af þeim Skúla t.h. og Guðbirni Karli ásamt eiginkonum i einum þriggja veitingasala staðarins i gærkvöldi. Arnarhóll opnar VEITINGAHÚSIÐ Arnarhóll verður opnað gestum í kvöld, en það er á horni Hverfisgötu og Ingólfsstrætis. Þar verður boðið upp á fjölbreytilegan matseðil, sem hefur að geyma 111 rétti samkvæmt nýju frönsku línunni í matargerð, „novelle cuisine". Eig- endur nýja veitingahússins eru þau Skúli Hansen, Guðbjörn Karl Ólafsson og Elísabet Kolbeins- dóttir. Skúli er yfirmatreiðslu- maður staðarins og Guðbjörn Karl er yfirþjónn, en þeir störfuðu áður um árabil á Hótel Holti. Útvarpsráð um kæru Jónasar: Bætt var úr mann- legum mistökum Flugufréttin flýgur víða: Alþingi íslend- inga óstarf hæf t „ALÞINGI íslendinga er óstarf- hæft, þvi innandyra er allt morandi í starrafló og íslenzk lög banna að ófögnuðinum sé útrýmt“, sagði í fréttum þýzkrar sjónvarpsstöðvar i Stuttgart í fyrradag. Þá var samhljóða frétt ein aðalfréttin á ljósaskilti Poli- tiken i miðborg Kaupmanna- hafnar á miðvikudagskvöld, þannig að flugufréttin flýgur viða. enda fótur fyrir henni. Starfsmaður Alþingis fékk í fyrradag upphringing frá systur sinni, sem býr skammt frá Stutt- gart í Suður-Þýzkalandi og var systurinni mikið niðri fyrir. Hún hafði heyrt áðurnefnda frétt í sjónvarpi kvöldinu áður og hafði að vonum áhyggjur af heilsu systur sinnar og islenzkra alþing- ismanna. Það kom einnig fram í frétt þýzka sjónvarpsins, að starfsfólk og alþingismenn hefðu orðið fyrir slæmum flóabitum og kaldhæðni örlaganna væri, að lög — sam- þykkt á hinu sama Alþingi — bönnuðu að skaðvaldinum væri útrýmt. Danir höfðu, að sögn íslend- ings, sem las á ljósaskiltið í fyrradag, lúmskt gaman af og vakti fréttin ótal bros og jafnvel hlátur vegfarenda. Minnir frétt þessi óneitanlega á söguna um fjöðrina í hænsna- húsinu, sem varð að fimm hænum í meðförum manna í milli. Alheimsforseti Kiwanis í heimsókn: Skoðar Bergiðjuna og sundlaug Sjálfsbjargar Á FUNDI útvarpsráðs í gær, var tekin fyrir kæra Jónasar Guð- mundssonar á hendur fréttastofu sjónvarps og samþykkti ráðið sam- hljóða svohljóðandi ályktun: „Útvarpsráð hefur fjallað um Leiðrétting í FRÁSÖGN Morgunblaðsins í gær af gjöf Lionshreyfingarinnar til háls-, nef- og eyrnadeildar Borg- arspítalans féllu niður orð, þannig að samkvæmt frásögninni var í fyrsta sinn unnt að gera heyrnar- bætandi skurðaðgerðir á íslandi, þegar deildin tók til starfa. Hið rétta kvörtun frá Jónasi Guðmundssyni, vegna kynningar á málverkasýn- ingu hans. Ráðið lítur svo á að bætt hafi verið úr þeim mannlegu mis- tökum, sem þarna urðu.“ er, að Stefán Skaftason, yfirlæknir, gat þess í ræðu sinni, að með tilkomu smásjár, sem Lionsmenn gáfu deildinni í upphafi, hefði í fyrsta skipti verið unnt að gera slíkar aðgerðir i sjúkrahúsi á ís- landi, en áður hafði Erlingur Þor- steinsson framkvæmt slíkar aðgerð- ir utan sjúkrahúss. Morgunblaðið biðst velvirðingar á þessum mistökum. MERALD T. Enstad, forseti al- þjóðahreyfingar Kiwanis-manna, kemur hingað til lands laugardag- inn 23. maí. Hér mun hann hitta að máli stjórnendur Kiwanis- hreyfingarinn- ar á íslandi, skoða Bergiðj- una, endurhæf- ingardeild Kleppsspítal- f.TJud ans, sem Kiw- anismenn hafa stutt fjárhagslega og heimsækja Sjálfsbjörg, félag fatl- aðra. Framlag Kiwanismanna varð kveikjan að Ferðaþjónustu fatlaðra, m.a. með því að safnað var fyrir og keyptur Kiwanis-bíllinn. Þá mun Enstad skoða sundlaug Sjálfsbjarg- ar, en Kiwanismenn gáfu fyrir skömmu stólalyftu til notkunar við sundlaugina, þar sem fram fer umfangsmikil endurhæfing fatl- aðra. Merald T. Enstad mun sitja boð Ólafs Jóhannessonar, utanríkisráð- herra í Ráðherrabústaðnum, en héð- an heldur hann á sunnudagsmorgun til Vestur-Berlínar, þar sem hann mun sitja Evrópuþing Kiwan- ismanna. DINE: SPARNEYTIN ELDAVÉL FRÁ HUSQVARNA 4 hraóauöuhallur, þar af ein •tdr fyrir aleikarpönnuna. Ofninn er ajálfhrainaandí. Ofninn hitnar á minna an 6 min. Hitahólfið fyrir naöan ofninn ar í aömu breidd og ofninn. Er fáanleg í 4 lítum. Stjómborö (klukkuborö) ar haagt aö kaupa aem aukahlut. Adeins 25% útborgun og rest- in greiöist á 6—8 mánuðum. ^unnai S^tamn Lf. EaS Suðurlandsbraut 16. - 105 Raykjavlk - Simi 35200 ■ kynn^ltemilfejli Um 36 klúbbar Kiwanismanna eru nú starfandi hérlendis. Á næst- unni verður stofnaður klúbbur á Egilsstöðum og þá hafa Kiwanis- menn á íslandi unnið að undirbún- ingi að stofnun Kiwanisklúbbs i Færeyjum. Verður hann stofnaður með haustinu. Félagar i Kiwanis hér á landi eru um 1400 talsins. SUMARBÚSTAÐA — OG GARÐHÚSGÖGN í FJÖLBREYTTU ÚRVALI. SUMARHÚS- GAGNASÝNING LAUGARDAG KL. 10-5 SUNNUDAG KL. 1-5. JBfetsícóqar I Húsgögn Símar: 86080 og 86244 4Í J Ármúli 8 1$ - i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.