Morgunblaðið - 14.02.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.02.1982, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. FEBRÚAR 1982 Sjónvarp kl. 21.05: l„I>ankar á sunnudagskvöldi“ kl. 19.25: Eldsmið- urinn - ný kvikmynd í kvöld kl. 21.05 verður ísknzka kvikmyndin „Kldsmiðurinn" frum- ■sýnd í sjónvarpinu. Myndin fjallar um Sinurð Filippusson sem býr á llólubrekku 11 á Mýrum við Hornafjórð. Sigurður er einsetu- maður á áttræðisaldri sem hefur alla tíð lifað af járnsmíðum og störfum tengdum þeim. Hann er hugvitsmaður og hefur smíðað margar tegundir af járnklippum, skrúflyklum og flest þau verkfæri sem hann notar við járnsmíðarnar. Mörg þessara verkfæra eru einstök völdunarsmið. Fyrsta gírahjól sem vitað er til að smíðað hafi verið á Islandi er verk Sigurðar og eigin- lega upphugsun hans. Þá hefur hann breytt klukku í dagatal sem sýnir hvaða vikudagur er í stað tíma. Meðal annarra smíðisgripa Sigurðar er vindrafstöð, sem sér Kldsmiðurinn, Sigurður Filippusson honum fyrir rafmagni, koppa- sprauta og margt fleira. Myndin var tekin sl. sumar og er 35 mín. löng. Stjórnandi er Friðrik Þór Friðriksson, kvikmyndari Ari Kristinsson en Jón Karl Helgason sá um upptöku á hljóði. Tónlistin í myndinni er eftir Hilmar Örn Agnarsson. Framleiðandi er Hug- renningur sf. Kirkjan í þriðja heiminum Klukkan 19.25 í kvöld er á dagskrá hljóðvarps þátturinn „Þankar á sunnudagskvöldi", sem er í umsjá þeirra Onundar Björnssonar, guð- fræðings, og dr. Gunnars Kristjáns- sonar prests á Reynivöllum t Kjós. Þátturinn í kvöld mun verða helgaður efninu „Kirkjan í þriðja heiminum" að því er Önundur Björnsson sagði í stuttu spjalli við blaðamann Morgun- blaðsins fyrir helgina. „Við tökum Afríku meðal annars fyrir,“ sagði Önundur, „og reifum merkilega þróun í kirkjulífi þar í álfu. Við fjöllum um trúboð krist- inna manna í Afríku, bæði kosti þess og lesti, hvernig trúboðið hef- ur bæði haft jákvæð og neikvæð áhrif á íbúa álfunnar. í þessu sambandi vekjum við m.a. athygli á því, að menn hafa ekki alltaf gert greinarmun á þeim tveimur aðilum, sem mest áhrif hafa haft á samskipti Vesturland og Afríku; það er nýlenduherrunum og kristniboðunum. Við munum einnig koma að því atriði, sem ráðherra í Kenya orðaði svo: „Nú- tímakirkja á ekki að halda að sér höndum í málum, sem koma henni við.“ — „En í þessum orðum má ef til vill segja að felist grundvöllur kristniboðshugsjónarinnar." — Komið þið víðar við en í Afr- íku? „Já. Við ræðum einnig um eitt merkasta fyrirbrigði í guðfræði þessarar aldar, þ.e. „frelsisguð- fræðina". Hún á upptök sín í Perú árið 1968, er um 200 prestar, munk- ar og leikmenn mynduðu hinn þekkta ONIS-hóp, sem setti sér það markmið að takast á við hina miklu skerðingu mannréttinda sem svo víða getur að líta í Suður- Ameríku. „Frelsisguðfræðin“ hefur breiðst út um Rómönsku-Ameríku eins og eldur um sinu, og í fréttum heyrum við oft nefnda ýmsa af for- ystumönnum ONIS-hópsins, þar sem Romero biskup í E1 Salvador er líklega kunnastur, en hann var myrtur fyrir rösku ári. — Um þetta munum við meðal annars ræða í þættinum að þessu sinni,“ sagði Önundur að lokum. Útvarp ReyKjavík SUNNUDUlGUR 14. fehrúar MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt. Séra Sig- urður Gudmundsson, vígslu- hiskup í Grenjaðarstað, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. „The Baja Marimba Band“ leikur/Jo Pri- vat leikur á harmoniku með hljómsveit. 9.00 Morguntónleikar. Flytj- endur: Blásarar Fílharmoníu- sveitarinnar í Berlín ásamt Ger hard Philippe Entremont og Ullu og Walter Schulz. a. Tveir þættir úr ófullgerðum kvartett í F-dúr eftir Franz Schubert. b. Svíta og Intermezzi fyrir 11 blásara eftir Helmut Eder. c. Píanókvartett í Es-dúr (K493) cftir Wolfgang Amadeus Moz- art. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Öskudagurinn og bræður hans. Stjórnendur: Heiðdís Norðfjörð og Gísli Jónsson. Annar af þremur heimildaþátt- um sem útvarpið hefur látið gera um öskudaginn og föstu- siði. í þessum þætti er haldið áfram að segja frá öskudcgin- um og nú er komist nær nútím- anum. I þættinum syngja börn úr Barnaskóla Akureyrar gamla öskudagssöngva undir stjórn Birgis Helgasonar. Lesari með umsjónarmönnum er Sverrir Páll Erlendsson. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Biskup íslands, herra Pétur Sig- urgeirsson, prédikar á Biblíu- degi. Séra Karl Sigurbjörnsson þjónar fyrir altari. Organleikari: Antonio Corveiras. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍDDEGID 13.20 Norðursöngvar. 2. þáttur: „Tína vil ég blómin blá“. Hjálmar Olafsson kynnir finnsk sænska söngva. 14.00 Kosningarétturinn 100 ára. Dagskrá í umsjá Valborgar Benksdóttur. Flytjendur með henni: Friðrik Theodórsson, Gunnur Friðriksdóttir og Knút- ur R. Magnússon. 15.00 Kcgnboginn. Örn Pedersen kvnnir ný dægurlög af vin- sældalistum frá ýmsum lönd- um. 15.35 Kafntíminn. Max Jaffa, Jack Kyfield og Keginald Kil- bey leika. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 James Joyce — lífshlaup. Pétur Gunnarsson rithöfundur flytur sunnudagserindi. 17.00 Frá tónleikum Zukofsky- námskeiðsins. 5. september sl. í Háskólabíói. Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikur ásamt þátt- takendum námskeiðsins; Paul Zukofsky stj. Sinfónía nr. 1 í D-dúr eftir Gustav Mahler. 18.00 Kristín Olafsdóttir og Ró- bert Arnfinnsson syngja. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDID 19.25 Þankar á sunnudagskvöldi. Kirkjan í þriðja heiminum. llm- sjónarmenn: Önundur Björns- son og Gunnar Kristjánsson. 20.00 Harmonikuþáttur. Kynnir: Högni Jónsson. 20.30 Áttundi áratugurinn: Við- horf, atburðir og afleiðingar. Tí- undi þáttur Guðmundar Árna Stefánssonar. 21.00 Landsleikur í handknatt- lcik: ísland — Sovétríkin. Her mann Gunnarsson lýsir síðari hálfleik í Laugardalshöll. 21.45 Að tafli. Guðmundur Arn- laugsson flytur skákþátt. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Norður yfir Vatnajökul“ eftir William lÆrd Watts. Jón Eyþórsson þýddi. Ari Trausti Guðmundsson les (10). 23.00 Undir svefninn. Jón Björg- vinsson velur rólega tónlist og rabbar við hlustendur í helgar lok. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. MhNUDdGUR 15. febrúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra lljalti Guðmundsson dómkirkjuprestur flytur (a.v.d.v.). 7.20 Leikfimi. Umsjónarmenn: Valdimar Örnólfsson leikfimi- kennari og Magnús Pétursson píanóleikari. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll llciðar Jónsson. Samstarfs- menn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. (8.00 Frétt- ir. Dagskrá. Morgunorð: Sól- veig IJtra Guðmundsdóttir tal- ar. 8.15 Veðurfregnir). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Toffa og Andrea“ eftir Maritu Lindquist, Kristín Halldórsdótt- ir byrjar lestur þýðingar sinnar. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Ilmsjón- armaður: Ottar Geirsson. Rætt við Harald Árnason um neyslu- vatnsveitur til sveita. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar. Drengja- kór Dómkirkjunnar í Kegens- burg syngur þýsk þjóðlög með hljómsveit undir stjórn Theo- balds Schrems. 11.00 Forustugreinar landsmála- hlaða (útdr.). 11.30 Létt tónlist. Gleo Laine syngur með hljómsveit undir stjórn Johns Dankworths / Quirin Amper og hljómsveit Willis Bössls leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa. — Olafur Þórðarson. SÍÐDEGIÐ 15.10 „Vítt sé ég land og fagurt" eftir Guðmund Kamban, Valdi- mar Lárusson leikari les (5). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 lltvarpssaga barnanna: „Litla konan sem fór til Kína“ eftir Cyril Davis, Benedikt Arnkelsson les þýðingu sína (10). 16.40 Litli barnatíminn. Stjórn- endur: Anna Jensdóttir og Sess- elja llauksdóttir. Láki og Lína koma í heimsókn. Anna les m.a. söguna „Hvers vegna kettir þvo sér alltaf eftir matinn“ eftir Rose Dobbe í þýðingu Þor steins frá Hamri. Einnig verður rætt um kisu. 17.00 Síðdegistónleikar: Yehudi Menuhin, Robert Master, Eli Goren og Sydney Humphreys leika ásamt hátíðarhljómsveit- inni í Bath Konsert í b-moll op. 3 nr. 10 fyrir fjórar fiðlur og hljómsveit eftir Antonio Vi- valdi; Yehudi Menuhin stj. / Zdenék og Bedrich Tylsar lejka ásamt Kammersveitinni í Prag Konsert fyrir tvö horn og strengjasveit eftir Georg Phil- ipp Telemann; Zdenék Kosler stj. / Sinfóníuhljómsveit Lund- úna leikur „Flugeldasvítuna“ eftir Georg Friedrich Handel; (’harles Mackerra stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÓLDID__________________________ 19.35 Daglegt mál. Erlendur Jónsson llytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Rún- ar Vilhjálmsson háskólanemi talar. 20.00 Lög unga fólksins, Hildur Eiríksdóttir kynnir. 20.40 Krukkað í kerfið. Þórður Ingvi Guðmundsson og Lúðvík Geirsson stjórna fræðslu- og umræðuþætti fyrir ungt fólk. 21.10 Félagsmál og vinna. Þáttur um málefni launafólks. Um- sjón: Kristín H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aðalsteinsson. 21.30 Útvarpssagan: „Seiður og hélog“ eftir Ólaf Jóhann Sig- urðsson. Þorsteinn Gunnarsson leikari les (9). 22.00 Pálmi Gunnarsson syngur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíusálma (7). Lesari: Séra Sigurður Helgi Guð- mundsson. 22.40 Er hægt að hindra sjálfs- morð? Ævar R. Kvaran flytur erindi. 23.05 Kvöldtónleikar. Gerhard Dickel lcikur orgelverk eftir Buxtehude og Reger / Rose- marie Lang, Dieter Weimann og Hermann ('hristian Polster syngja með Thomanerkórnum og kammersveit „Actus Tragic- us“, kantötu eftir Bach; Hans- Joachim Kotzsch stj. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM SUNNUDAGUR 14. febrúar 16.00 Sunnudagshugvekja. Ásgeir B. Ellertsson, yfirlæknir, flytur. 16.10 Húsið á sléttunni. Sextándi þáttur. Vertu vinur minn. Þýðandi: Oskar Ingimarsson. 17.00 Oeirðir. Annar þáttur. Uppreisn. í þessum þætti er litíð á sagn- fræðilegar forsendur og atburði er urðu til þess, að írland skipt- ist upp í írska lýðveldið, sem er sjálfstætt ríki, og Norður- írland, sem er hluti Bretlands. Þýðandi Bogi Arnar Finnboga- son. Þulur: Sigvaldi Júlíusson. 18.00 Stundin okkar. í þessum þætti verður brugðið upp bæði nýjum og gömlum leiknum þáttum, sem ungt skólafólk llytur. Þórður vcrður á staðnum. Umsjónarmaður er Bryndís Schram. Stjórn upptöku: Elín l»óra Frið- finnsdóttir. 18.50 íþróttir. Frá heimsmeistara- mótinu í svigi karla, þar sem Ingemar Stenmark fór með sig- ur af hólmi. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 X. Keykjavíkurskákmótið. Skákskýringarþáttur. 20.50 Sjónvarp næstq viku. Umsjón: Magnús Bjarnfreðs- Framleiðandi: Hugrcnningur sf. 21.40 Fortunata og Jarinta. Fjórði þáttur. Spænskur framhaldsmynda- flokkur byggður á samnefndri sögu eftir Benito Pérez Galdós. Þýðandi: Sonja Diego. 22.40 Tónlistin. Sjöundi þáttur. Hið þekkta og hið óþckkta. Framhaldsþættir um tónlistina í fylgd Yehudi Menuhins. Þýðandi og þulur: Jón I>órar insson. 23.30 Dagskrárlok. MÁNUDAGUK 15. febrúar. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Ævintýri fyrir háttinn. Þriðji þáttur. Tékkneskur teiknimyndaflokkur. 20.40 íþróttir. Umsjón: Bjarni Felixsson. 21.10 „Jarðarförin“. Breskt sjónvarpsleikrit eftir Jeremy Paul og Alan Gibson. Leikstjóri: Alan Gibson. Peter Firth fer með hlutverk Domin- ick llide. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 22.40 X. Reykjavíkurskákmótið. Skákskýringarþáttur. 22.55 íþróttir. 23.40 Dagskrárlok. ................J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.