Morgunblaðið - 14.02.1982, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 14.02.1982, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. FEBRÚAR 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Norðurstjarnan hf. Hafnarfirði óskar eftir starfsfólki nú þegar. Uppl. gefur verkstjóri í síma 51882. Starfskraftur óskast Þarf aö geta annast telexsendingar, veröút- reikninga og tollpappíra. Verslunarskóla- menntun æskileg. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „V — 8368“. Viðskipta- fræðinemi sem lýkur prófi í vor, óskar eftir hálfsdags- starfi nú þegar og hugsanlega fullu starfi í sumar. Þeir sem hafa áhuga vinsamlega leggi inn uppl. á augl.deild Mbl. merkt: „V — 8394“. Afgreiðslustarf Óskum að ráöa til frambúöar starfskraft til afgreiöslu- og aöstoöarstarfa á radiodeild. Þarf aö hafa lokið grunnskólaprófi. Umsækjendur hafi samband viö verkstjóra, mánudaginn 15. 2. milli kl. 10—17. Uppl. ekki gefnar í síma. heimilistæki hf Sætúni 8, Reykjavík. Starfsmaður óskast til skrifstofu- og afgreiöslustarfa. Próf frá verzlunardeild æskilegt. Ríkisféhirðir, Arnarhvoli. Sjúkrahús Tryggingastofnunar ríkisins (Riksförsákringsverkets sjukhus) í Tranás (Svíþjóö) óskar eftir aö raöa læröa sjúkraþjálfara (Physical therapist). Vinnan hefst: eftir því sem um semst. Laun: K21 = 6.477 sænskar krónur. Hægt er aö fa húsnæöi í starfsmannabústaó. einstaklingsherbergi meö husgögnum. aógangi aö steypibaöi og litlu eldhúsi (litil húsa- leiga) Einnig getum viö, ef þess er óskaö, aöstoöaö viö aö útvega husnæöi utan sjúkrahússins. A sjukrahusinu er rum fyrir 217 sjúklinga, þaö er miósvæóis í Tranás en byöur samt sem aöur upp á nálægó náttúrunnar því aö i grennd- inni eru stórir garóar og skógur. Sjukraþjalfunardeildin býr viö nútíma húsnæöi og fjölbreyttan nú- tímabúnaö Viö höfum sjuklmga til meöferöar með bólgu-, vööva-, liöa- og atvinnusjukdoma en stöndum einnig aó viöamikilli þjálfunarstarfsemi meö þaö fyrir augum aö koma sjúklingunum aftur út i atvinnulifiö. Þrekþjalfun a ser aö nokkru leyti staö utanhúss á leikfimivöllum og hlaupastigum i skóginum. aö nokkru leyti innanhúss sem þjálfunar- leikfimi. þjálfun a þrekhjóli sundlaugarþálfun o.s.frv. I Tranas eru miklir möguleikar á iþróttalifi og útiveru vegna nálægöar skogar og sjavar Þar eru tvö stór iþróttahús, sundhöll og góö opin- ber þjonusta. svo sem menntaskóli, dagheimili, tómstundaheimili o.s.frv. Nanari upplysingar um starfsemina veitir Chefgymnast Christina Olson, vmnusimi 9046 140 141 20, heima 9046 140 14560. Umsókriir sendist til: Personalkontoret, Riksförsákringsverkets sjukhus, Box 1001. s 57301 Tranás. Viðskiptafræðingur 27 ára viðskiptafræðingur meö starfsreynslu í endurskoðunar- og bókhaldsstörfum, auk fjármálastjórnunar, óskar eftir starfi. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 18. þ.m. merkt: „V — 8367“. Vanur sprautu- og réttingamaður óskast á verkstæöi úti á landi. íbúð fylgir. Upplýsingar í símum 17882 og 25531. Reglusamur ungur maöur meö fjölþætt áhugamál, óskar eftir vinnu. Hefur stúdentspróf og góö meðmæli. Margt kemur til greina, t.d. skrifstofu- eöa af- greiöslustarf. Getur unniö sjálfstætt. Uppl. í síma 78678 síðdegis og á kvöldin. Skrifstofustarf Starfsmaður, sem hefur unnið sem ritari og einnig við ferðamannamóttöku (hótel og feröaskrifstofu), óskar eftir atvinnu. Vanur vélritun og telex á ensku og þýzku. Bókhaldsþekking er fyrir hendi. Tilboð merkt: J.F. — 8171“ sendist augl. deild Mbl. fyrir 16. þ.m. Borgarstofnun í miðborginni óskar eftir aö ráöa starfsmann til vélritunar- starfa og skjalavörslu. Góö vélritunarkunn- átta nauösynleg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist borgarskrif- stofum, Austurstræti 16, fyrir 25. febrúar nk. Skipasmíðastöð Njarövíkur hf. Óskum eftir að ráða plötusmiöi, rafsuöu- menn og vélvirkja nú þegar. Getum einnig bætt viö okkur nemum í stálskipasmíði. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar í símum 92-1725 og 92-1250. Starfsfólk óskast til eftirtalinna starfa 1. Ritarastarf: Góö vélritunarkunnátta, svo og kunnátta í ensku, þýsku og norðurlandamáli nauð- synleg. 2. Sölustarf: Um er aö ræöa hálfsdags starf. Nauösyn- leg kunnátta í ensku, þýsku og noröur- landamáli. 3. Afgreiöslustarf: Um er aö ræöa starf viö afgreiðslu og tiltekt á kjötvörum. Umósknareyðublöð hjá starfsmannastjóra er veitir nánari upplýsingar. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA STARFSMANNAHALO Hjúkrunar- fræðingur Hjúkrunarfræöingur óskast nú þegar í hálft starf á Hrafnistu í Hafnarfirði í veikindaforföll- um um þriggja mánaöa skeið, og síðan til sumarafleysinga. Upplýsingar veitir hjúkrun- arfræðingur í síma 53610. Forstöðumaður. Atvinna - Húsnæði Feröaþjónustufyrirtæki óskar að ráöa hjón til húsvörslu og annarra starfa. Mikil sumar- vinna. Einhver tungumálakunnátta æskileg. Góð íbúö fylgir. Umsóknir merktar: „A — 8306“, sendist blaöinu fyrir 20. febrúar. Framkvæmdastjóri Starf framkvæmdastjóra Sambands sveitar- félaga í Austurlandskjördæmi er laust til um- sóknar. Umsóknarfrestur er til 1. mars nk. Starfið veröur veitt frá 1. júní eöa eftir sam- komulagi. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu S.S.A., Lagarási 8, Egilsstöðum. Stjórnin. Opinber stofnun auglýsir hér meö laust til umsóknar starf á skrifstofu. Góö vélritunarkunnátta áskilin. /Eskileg nokkur kunnátta í ensku og dönsku. Aö ööru leyti er starfið fólgiö í almennum skrifstofustörfum, skjalavörslu o.fl. Ráöiö verður í starfið frá 1. apríl eöa eftir samkomulagi. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Tilboð merkt: „Góöur starfskraftur — 8362“, sendist augl.deild Mbl. fyrir 1. marz nk. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Kleppsspítalinn Sjúkraliöar óskast til starfa strax eöa eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir hjúkrunar- forstjóri í síma 38160. Kópavogshæli Þroskaþjálfar og sjúkraliðar óskast til starfa strax eöa eftir samkomulagi á Kópavogshæli. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 41500. Reykjavík, 14. febrúar 1982. Ríkisspítalarnir. íslenska járnblendifélagid hf. óskar að ráöa málmiðnaðarmenn á vori komanda til starfa í viðhaldsdeild. Um- sóknarfrestur er til 1. mars nk. Umsóknum sé skilað á eyöublöðum sem fást í Bókaverslun Andrésar Níelssonar h/f, Akra- nesi, og á skrifstofu félagsins í Tryggvagötu 19 (Tollstjórahúsinu), Reykjavík. Jón Gunnlaugsson tæknifræðingur veitir all- ar nánari upplýsingar í síma 93-2644, dag- lega milli kl. 10.00 og 12.30. Grundartanga, 9. febrúar 1982.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.