Morgunblaðið - 14.02.1982, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 14.02.1982, Blaðsíða 31
 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNljOA^^JRA4. FEBRÚAR 1982:. 31 smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýslngar Keflavík Glæsileg 115 fm efri hæö viö Sunnubraut meö góöum bílskúr. Skipti á ódýrari eign möguleg. Góö 4ra herb. efri hæö viö Garöaveg. Verö 430 þús. 3ja herb. efri hæö viö Hátún i góöu ástandi. Verö 380 þús. Njarövík 160 fm einbýlishús viö Brekku- stig meö bílskúr. Verö 750 þús. Góö 75 fm efri hæö viö Borgar- veg meö bílskúr. Glæsilegt 140 fm nýtt einbýlishús meö bílskúr viö Starmóa. Höfum einnig til sölu einbýlishús i Garöi, Grinda- vik, Sandgeröi og Vogum. Fasteignaþjónusta Suöurnesja, simi 3722, Hafnargötu 37, Keflavík. Eldavél 4ra platna eldavél meö ofni og grilli i góöu standi til sölu. Uppl. á Hótelinu Geysi, Haukadal, i gegnum síma. Fyrirgreiösla Leysum út vörur úr banka og tolli meö greiöslufresti. Lysthaf- endur leggi inn nöfn til Mbl. merkt: „Fyrirgreiösla — 7861". Svona á að telja fram til skatts 1982 Rit sem gilda allt áriö og fæst í bókabúöum og blaöasöluturn- um. Ágóöi af ritinu rennur til öldrunarmála. Skilti — Nafnnælur — Ljósrit Nafnskilti á póstkassa og úti- og innihuröir. Nafnnælur, ýmsir litir. Ljósritun A4—A3. Skilti & Ljósrit, Hverfisgötu 41. simi 23520. Fyrirgreiðsla Leysum vörusendingar úr tolli. Kaupum vöruvixla. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. merkt: „Traust viöskiptasambönd — 8271". Rekstrarframtöl Aöstoö viö gerö rekstrarfram- tala. Leiðarvísir sf. símar 29018 og 16012. Ungur maður óskar eftir innivinnu. Margt kem- ur til greina. Uppl. i sima 71154. □ Gimli 59821527 — 1 Frl. I.O.O.F. 3 = 16302157 = Þb. Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 10.30. Al- menn guösþjónusta kl. 20.00. Guösþjónustan er helguö biblíu- deginum. Ræöumaöur Einar J. Gislason. Fjölbreytt dagskrá, fórn til bibliufélagsins. Farfuglar Skemmtikvöld veröur haldiö 19. febrúar kl. i 20.30 aö Laufásvegi 4Í. Nú i mætum viö öll á siöasta skemmtikvöldiö fyrir árshátiöina sem veröur 12. mars. Farfuglar Amtmannsstíg 2b. Samkoma i • kvöld kl. 20.30. Lilja Kristjáns- dóttir talar. Allir velkomnir. ÚTIVISTARFERÐIR Eyvakvöld Næstkomandi þriöjudagskvöld kl. 20.30 veröur myndakvöld aö Asvallagötu 1. Eyjólfur Hall- dórsson sýnir myndir úr Utivist- arferöum í Lakagiga, Eldgjá, Veiöivötn o.fl. Kaffiveitingar. A myndakvöld Utivistar eru allir velkomnir hvort sem þeir eru fé- lagsmenn eöa ekki. Aögangur ókeypis. — Sjáumst. Utivist Krossinn Almenn samkoma í dag kl. 16.30 aö Auöbrekku 34, Kópavogi. All- ir hjartanlega velkomnir. Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld, sunnud. kl. 8. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferðir sunnudaginn 14. febr.: 1. kl. 10 f.h. Ferö aö Geysi og Gullfossi. Feröafélagiö hefur fengiö ieyfi hjá Geysis-nefnd. til þess aö setja sápu í hverinn og framkalla gos. Ath.: Feröa- félagiö efnir aöeins til þessar- ar einu feröar aö Geysi. Verö kr. 150. 2. Kl. 13 — Skíöagönguferö í Ðláfjöll. Verö kr. 50. Fritt fyrir börn í fylgd fulloröinna. Fariö frá Umferöarmiöstööinni, austanmegin Farmiöar viö bil. Feröafélag Islands. Kirkja krossins Hafnargötu 84, Keflavik. Sunnu- dagaskóli kl. 11.00, samkoma kl 14.00. Allir velkommr. ÚTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 14. febr. 1. Kl. 10.00: Gullfott í klaka- böndum — Gjósandi Geysir. Verö 150 kr. Fararstjóri Kristján M. Baldursson. 2. Kl. 11.00: Grindasköró — Bollar. Skiöa- og gönguferö. Ekiö i Kaldarsel og gengiö þaöan. Verö 50 kr. Fararstjóri Þorleifur Guömundsson. 3. Kl. 13.00: Helgafell — Vala- hnúkar. Gengiö frá Kaldárseli. Verö 50 kr. Fararstjóri Steingrímur Gaut- ur Kristjánsson. I allar feröirnar er lagt af staö frá BSI aö vestanverðu. í ferö 2 og 3 er fólk tekið viö kirkjugaröinn i Hafnarfiröi. Kvenfélagiö Heimaey heldur fund á Hótel Sögu, þriöjudaginn 16. febrúar, kl. 20.30. Sýnikennsla í þurrblóma- skreytingum. Kaffiveitingar og fl. Stjórnin Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík I dag, sunnudag. veröur sunnu- dagaskóli kl. 11.00 og almenn samkoma kl. 17.00. Veriö vel- komin. ^ ISfENSKI ALPAK1118IIIRN ÍSAIJ’ ICÍFLANDIC ALPINC CLUfl Miðvikudaginn 17. febrúar kl. 20.30 Myndasýning a& Hótel Loftleiö- um. Hreinn Magnússon sýnir litskyggnur viösvegar aö af land- inu. Allir velkomnir á meöan husrúm leyfir. Veitingar i hléi. Aögangseyrir 30 kr. Islenzki Alpaklúbburinn Kristniboðsfélag karla Reykjavík Aöalfundur félagsins sem frest- aö var sl. mánudag verður mánudagskvöldiö 15. febrúar i Betaniu kl. 20.30. Stjórnin §Hjálpræóis- herinn Kirkjustræti 2 I dag kl. 10.00 sunnudagaskóli. Kl. 20.00 bæn. Kl. 20.30 hjálp- ræöissamkoma. Mánudag kl. 16.00 heimilasamband. Margrét Hróbjartsdóttir talar. Fórn til trú- boösins. Allir velkomnir. virkaQ Klapparstig 25—27, “fi/ v’v* simi 24747. * Námskeið í bútasaumi Eftirmiðdaga, hefjast 15/2 kl. 5—8 mánudaga og 18/2 kl. 5—8 fimmtudaga. Kvoldnamskeió, hefjast 22/2 kl. 8—11 mánudag. 24/2 miö- vikudag og 25/2 fimmtudag. F/amhaldsnámskeid i búta- saumi, hefjast þriöjudaginn 23/2 kl. 8—11. Hnýtingar, hefjast fimmtudag 25/2 kl. 8—11. Sálarrannsóknarfélag íslands Félagsfundur veröur haldinn fimmtudaginn 18. febrúar aö Hallveigarstööum og hefst kl. 20.30. Erindi flytur sera Rögn- valdur Finnbogason. Stjórnin Veriö hjartanlega velkomin til hátiöarmessu í Nýju Postula- kirkjunni aö Haaleitisbraut 57, Reykjavík. Veitingar bornar fram aö lokinni messu. Messan verður febr. 14 1982 kl. 10.45 f.h og kl. 17.00 Næsta sunnudag. Gestir frá Kanada, séra Gene Storer. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Til sölu Subaru Station með fjórhjóladrifi, árgerð 1980. Mjög vel með farinn, ekinn 22 þús km. Uppl. í síma 96-24270. Fiskverkunarhús í Njarðvík Til sölu er stórt fiskverkunarhús í Njarðvík með flatningsvél o.fl. Laust strax. Uppl. gefa Þórarinn Þórarinsson, sími 92-2639 og Garð- ar Garöarsson lögm., sími 92-1733. Fiskbúð Fiskbúðin Hverageröi er til sölu Upplýsingar á vinnustað. Stútungur hf. Sími 99-4570. Til sölu Lítið notuð steypumót af gerðinni Hunne- beck. Um er að ræða veggjamót ca. 300 fm, og loftundirslátt 1000 fm. Tilboð sendist af- greiðslu Mbl. fyrir 20. febrúar merkt: „Mót — 8359“. Tölvubúnaður — Fyrirtæki Fyrirtækið Tölvun h.f., er til sölu. Eignir fyrir- tækisins eru: Tölva PDP-11/34 með 256 Kb vinnsluminni, 15 Mb diskarými á RK05 diskdrifum, tvöföld diskettustöð RX-211-BD, 8 línu Multiplexor, LA-36 stafaprentari og 2 stk. skjáir. Með tölvunni fylgir afnotaréttur af RSX-11M og RT-11 stýrikerfum með Fortran og Basic þýðurum. Vélbúnaður er á viðhaldssamningi. Rekstrar- aðstaöa getur fylgt, en viöskiptasambönd ekki. Til greina kemur aö selja einstaka hluti vél- búnaðarins, einnig að leigja ofangeindan búnað og aðstöðu. Þeir sem áhuga hafa leggi nöfn og símanúm- er inn á afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Tölvun — 8396“, fyrir föstudag 19. febrúar nk. tilkynningar Sjúkraliðar — Sjúkraliðar Fagleg ráðstefna fyrir sjúkraliða verður haldin að Grettisgötu 89, föstudaginn 26.2. ’82 kl. 14—18, og laugardaginn 27.2. ’82 kl. 10—18. Þátttaka tilkynnist fyrir 12.3. á skrifstofu S.L.F.Í., sími 19570. Lán úr lífeyris- sjóði ASB og BSFÍ Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að veita lán úr sjóðnum til sjóðsfélaga. Umsóknir þurfa að berast fyrir 20. febrúar nk. Umsóknareyðublöð eru afhent á skrifstofu sjóðsins að Suðurlandsbraut 30, kl. 10—16. Sími84399. AUGLÝSING FRÁ NÁMSFLOKKUM REYKJAVÍKUR Tölvufræðsla Ný námskeið hefjast 15. febrúar. Gundvallarhugtök tölvutækni rædd. Tölvu- málið Basic kennt og notkun þess æfð. Notk- un tölva í dag kynnt og framtíðarhorfur í tölvutækni. Kennslustundafjöldi 32, æfingastundir til vióbótar a.m.k. 8. Kennt er 2x2 kennslu- stundir á viku og gert er ráð fyrir að nemandi æfi sig a.m.k. 1 stund að auki í skólanum. Námskeiðinu lýkur í lok apríl. Kennsludagar: Mánud. og fimmtud. kl. 17.15—18.35. Byrj. I. Mánud. og miðvikud. kl. 1Ó.40—20.00. Byrj. II. Mánud. og fimmtud. kl. 20.10—21.40. Framh.fl. Innritun í síma 12992 frá kl. 13 — 15 á mánud. 15. febr. Kennslugjald 745 krónur, greiðist í fyrsta tíma. Kennslustaður: Laugalækjarskóli. Námsflokkar Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 1, sími 12992.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.