Morgunblaðið - 14.02.1982, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 14.02.1982, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. FEBRÚAR 1982 15 Sálfræðiþjónusta Höfum opnað sálfræðistofu að Eiríksgötu 5, 3ju hæð. Baldvin H. Steindórsson sálfræðingur. Tímapant- anir í síma 28509. Jóhann B. Loftsson. Tímapantanir í síma 28463. Jörö til sölu Jörðin Burstarbrekka í Ólafsfirði er til sölu, ef við- unandi verö fæst. A jörðinni eru nýlegar góðar byggingar og henni fylgja veiðiréttindi í Ólafsfjarð- arvatni. Jöröin er í 2ja km fjarlægð frá bænum. Allar upplýsingar veitir eigandi jarðarinnar, Konráð Gottliebsson, Burstarbrekku, sími 96- 62462. —J ánaval '29277 iHafnarhúsinu' Grétar Haraldsson hrl. Bjarni Jónsson Heimasími 86688 Opið í dag 1—5 2ja herb. — Neðra-Breiðholt Góö íbúð. Verð 550 til 580 þús. Vantar 2ja herb. íbúð. Útb. 350 þús. Fyrir kaupendur með útb. 300 til 370 þús. Hraunbær — 3ja herb. íbúð á 3. hæð 80 fm. Suöursvalir. Verð 650 til 700 þús. Kjarrhólmi — 3ja herb. Þvottahús á hæöinni. Verð 750 þús. Hamraborg — 3ja herb. rúmgóð íbúð. Verð 700 til 750 þús. Leifsgata Tvær 3ja herb. íbúðir í sama húsi ca. 100 fm íbúð á 1. hæð og 85 fm mjög vönduð íbúð í kjallara. Sundlaugavegur — 3ja herb. Mikið endurnýjuö ibúö á jaröhæö í þríbýli. Stór og falleg lóð. Verö 700 þús. Engjasel — 3ja herb. 97 fm úrvals íbúð með sér þvottahúsi og bílskýli. Verð 750 þús. Á Flyðrugranda vantar okkur 3ja herb. íbúö strax fyrir alvöru kaupanda. Austurberg — 4ra herb. íbúð með bílskúr. íbúð í úrvals ástandi. Verö 900 til 920 þús. Drápuhlíð — 4ra herb. 90 fm risíbúð. Skipti á einstaklingsíbúö eða 2ja herb. íbúð. Laus fljótl. Verð 600 þús. Blöndubakki — 4ra herb. góð íbúö á 3. hæð með 16 fm íbúðarherb. í kjallara. Verð 900 þús. Fífusel — 4ra herb. góö íbúð á 2. hæð. Þvottahús á hæð. Ðílskúrsréttur. Verð 850 þús. Álftahólar — 4ra herb. m. bílskúr í 3ja hæöa blokk. Fæst í skiptum fyrir 5—6 herb. íbúð með bílskúr eða raðhús í Hóla- eða Seljahverfi. Ekki í háhýsi. Espigerði — íbúð á 2 hæðum 140 fm íbúö í háhýsi á þessum eftirsótta staö. Bein sala. Krummahólar — toppíbúð Mjög falleg 130 fm íbúð á 6. og 7. hæö i háhýsi. Verð 1100 þús. Hraunbær — 5 herb. 135 fm glæsileg íbúð með þvottahúsi og geymslu á hæðinni á 2. hæð. Fæst í skiptum fyrir 150 fm sérhæö vestan Elliðaáa. Góð milligjöf. Ásgarður — raðhús Nýstandsett 130 fm raöhús á 3 hæðum. Verð 1100 til 1150 þús. Seljahverfi — raðhús Endaraöhús ekki fullkláraö. Mjög góð teikning. Lóð frágengin. Uppl. og teikningar á skrifstofunni. Verð 1450 þús. Raðhús auk verzlunar- eða iðnaðarhúsnæðis rétt við miðbæ Kópavogs. Skemmtileg hús 125 fm auk ca. 70 fm í risi auk verzlunarhúsnæöis eða iönaöarhúsnæöis meö aðkeyrslu frá annarri götu. Þar er lofthæö 3,40 til 3,90 m. Hús þessi afhendast fokheld eða tb. undir tréverk að ósk kaupanda. Teikningar og nánari uppl. á skrifstofunni. Einbýlishús Höfum alvöru kaupanda að góðu einbýlishúsi í Árbæ, Sel- ási eða Breiðholti. Einbýli Mosfellssveit ekki fullkláraö, en vel íbúðarhæft i skiptum fyrir sér hæð eöa stóra ibúð í Fossvogi. Akureyri Stórt forskalaó timburhús, tvær hæðir og kjallari auk bílskúrs. Nán- ari uppl. á skrifstofunni. Verzlunar- og iðnaðarhúsnæði við Nýbýlaveg i Kópavogi sem byrjað verður á framkvæmdum við á næstunni. Nánari uppl. og teikningar á skrifstofunni. Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf Á besta stað í bænum Tæplega 200 fm húsnæöi á 3. hæö viö Skipholt. Plássið hentar undir næstum hvaö sem er, skrifstof- ur, iðnað, félagsheimili, dansskóla. Möguleikar á nýt- ingu takmarkast einungis af því fyrir hvaöa starfsemi þú vilt nota plássiö. Sem stendur eru á staðnum skrifstofur, stúkaöar af meö léttum viöarveggjum sem auðvelt er aö fjarlægja. Möguleiki á lyftu. Mjög hagstæö greiöslukjör. Hafðu samband, hjá okkur færöu góöa þjónustu. Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf SKÓLAVÖRÐUSTÍG 11 SiMI 28466 (HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVÍKUR) Lögfræðingur Pétur Þór Sigurðsson AUSTURSTRÆTI FASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 9 — SÍMAR 26555 — 15920 Opið í dag frá 1—5 Einbýlishús — Seláshverfi Stórglæsilegt einbýlishús á 2 hæðum. Rúmlega tilbúið undir tréverk til sölu. Hæðin sem er 165 fm skiptist í 4 svefnherb., borðstofu, stofu, eldhús og bað. i kjallara er teiknuð sér 2ja herb. íbúð. Bílskúr. Húsið er íbúðar- hæft. 5 herb. -i- kjallari — Hraunbæ 130 fm íbúð, sem skiptist i þrjú svefnherb., stofu, borðstofu, eldhús og bað -r 1 herb. í kjall- ara. Góð sameign. Verð 900 þús. Bein sala. Einbýlishús — Freyjugata 115 fm einbýlishús úr steini i hjarta borgarinnar. Húsið þarfn- ast verulegrar standsetningar. Verð tilboð. Einbýlishús Kjalarnesi 200 fm fokhelt einbýlishús með innb. bílskúr. Skipti möguleg á 3ja herb. ibúð í Reykjavík. Raðhús — Ásbúð 170 fm endaraöhús á tveim- ur hæðum. Skiptist i 3 svefnh., stóra stofu, borö- stofu, eldhús, bað og þvottahús. Innbyggöur bílskúr. Mjög skemmtileg eign. Sér hæð — Nóatún 140 fm miðhæð í þríbýlis- húsi, með nýjum innrétting- um i eldhúsi og baði. Ný teppi. Sérlega glæsileg íbúð. Skipti koma til greina á raöhúsi eöa litlu einbýlis- húsi í Reykjavík, vestan Ell- iöaáa. Sér hæð — Furugrund Ca 140 fm ásamt bílskúr, fæst eingöngu í skiptum fyrir einbýl- ishús í Kópavogi. Sérhæð í skiptum — Kópavogsbraut 160 fm sérhæð ásamt bilskúr í tvibýlishúsi, í skiptum fyrir ein- býlishús af svipaðri stærð. Má vera á byggingarstigi. 5 herb. — Álfaskeið Ca. 140 fm með bílskúrsrétti á 3. hæð í 3ja hæða blokk. Sér- lega glæsileg íbúö. 3ja herb. — Þórsgata 60 fm íbúö í risi í fjórbýli. Skipt- ist í 2 svefnherb., stofu, eldhús og bað með sturtu. Verð 550 þús. 3ja herb. — Hófgerði 80 fm íbúð i kjallara í þríbylis- húsi. íbúðin skiptist í 3 svefn- herb., stofu, eldhús og bað. Verð 590 þús. Efri hæð — Lynghagi 110 fm ibúð á 2. hæð. Skiptist í 3 svefnherb., stofu, eldhús og bað. Lítil geymsla í kjallara. Suðursvalir. Laus strax. Verð 900 þús. Ríshæð — Lynghagi Ca. 100 fm rishæð sem skiptist i 2 svefnherb., stóra stofu, eld- hús og bað. Stór geymsla. Vestursvalir. Þarfnast stand- setningar að hluta. Laus strax. Verð 650 þús. 3ja herb. — Ásbraut 75 fm endaíbúð í 3ja hæða blokk á 2. hæð sem skiptist í stofu, 2 svefnherb., eldhús með borðkrók, og bað. Geymsla á jarðhæð ásamt sameiginlegu þvottahúsi með vélum og þurrkara. Verð 650—700 þús. 3ja herb. — Lundarbrekka 95 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýlis- húsi. Skiptist í stofu, 2 svefn- herbergi, eldhús og bað. Verð 700—750 þús. Bein sala. 3ja herb. — Hjarðarhagi 86 fm íbúö á efstu hæð í fjölbýl- ishúsi. Skiptist í stofu, 2 stór svefnherbergi með skápum, eldhús meö borðkrók og baö. Verð 650—680 þús. 2ja herb. — Týsgata 50 fm í kjallara. Mikið endurnýj- uð. Verð 510 þús. 3ja herb. — Nýbýlavegur 95 fm stórglæsileg íbúð í fimmbýli með bílskúr. íbúðin skiptist í 2 svefnherb., eld- hús, bað og þvottaherb. Útb. 650 þús. Bein sala. 3ja herb. — Leifsgata 86 fm kjallaraíbúð í fjölbýlis- húsi. 2 samliggjandi stofur, svefnherbergi, eldhús og bað með sturtu. Verð tilboð. Ljósheimar — 2ja herb. 68 fm íbúð á 1. hæð (ekki jarö- hæð). Skiptist í stofu, svefnher- bergi, eldhús og bað. Góð sam- eign. Verð 550 þús. Möguleiki á skiptum á 4ra herb. íbúð mið- svæðis. 2ja herb. Valshólar 45 fm einstaklingsíbúð. Verö 470 þús. Bein sala. 2ja herb. — Krummahólar 55 fm íbúð á 2. hæð meö bíl- skýli. Verð 550 þús. 2ja herb. — Týsgata 50 fm í kjallara. Mikið endurnýj- uö. Verð 510 þús. iLögm. Gunnar Guðm. hdl.l Verslunarhúsnæði í miðbænum Til sölu eða leigu verslunarpláss i miðbænum, sem er 70 fm á jarðhæö og 100 fm kjallari sam- tengdur. Iðnaðarhúsnæði — Kópavogi 330 fm iðnaðarhúsnæði ásamt skrifstofu, kaffistofu og fleira. Lofthæð 3—4,5 metrar. Húsið er fullfrágengið. Verð 950 þús. Lóðir — Hlíðarás í Mosfellssveit 1000 fm eignarlóð á einum besta útsýnisstað í sveitinni. Teikningar geta fylgt. Gatna- gerðargjöld greidd. Verð 300 þús. Lóð Kjalarnesi 930 fm eignarlóö við Esjugrund. Verð tilboö. Höfum fjársterkan kaupanda að 2ja herb. íbúð í Reykjavík. Höfum kaupanda aö góöri sérhæð á Reykjavíkursvæðinu. Höfum fjársterkan kaupanda að lóð undir 4ra íbúða í Reykjavík. Skipti möguleg á raðhúsi í Fossvogi eða ein- staklingsíbúð í Hlíðunum. Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð á hæð í nánd við Hótel Holt. Höfum einnig ibúðir við Háa- leitisbraut og raðhús í Vog- unum. Sölustj. Jón Arnarr lxigni. (,unnar (iuAm. hdl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.