Morgunblaðið - 14.02.1982, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 14.02.1982, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUítíiUDÁÓUR 14. FEBRÚAR 1982 35 Bridge Arnór Ragnarsson Frá Bridgesam- bandi íslands Eins og áður hefur komið fram hyggst Bridgesamband Is- lands gangast fyrir íslandsmóti fyrir spilara fædda 1957 og síð- ar. Um leið verður mótið fram- haldsskólamót: sveitir geta skráð sig undir nafni fram- haldsskóla síns og efsta fram- haldsskólasveitin á mótinu hlýt- ur framhaldsskólabikarinn. Þetta mót verður haldið í Fjöl- brautaskólanum í Breiðholti dagana 26. til 28. febrúar. Allir spilarar 25 ára og yngri geta lát- ið skrá sig til keppni en allra síðasti skráningarfrestur er til 20. febrúar. Þeir sem hafa áhuga á þátttöku geta haft samband við Bridgesamband Islands i síma 18350 eða Guðmund S. Her- mannsson í síma 24371. Að lokum er það von Bridge- sambandsins að sem flestir spil- arar taki þátt í þessu móti svo það geti orðið árlegur viðburður héðan í frá. Bridgedeild Breiðfirðinga Stóra barometerkeppnin er nú hálfnuð og er staða efstu para þessi: Jóhann Jóhannsson — Kristján Siggeirsson 425 Kristófer Magnússon — Ólafur Gíslason 397 Bergsveinn Breiðfjörð — Tómas Sigurðsson 368 Jón G.Jónsson — Magnús Oddsson 349 Guðjón Kristjánsson — Þorvaldur Matthíasson 336 Halldór Helgason — Sveinn Helgason 281 Ólafur Valgeirsson — Ragna Olaísdóttir 278 Yngvi Guðjónsson — Halldór Jóhannesson 249 Ása Jóhannsdóttir — Sigríður Pálsdóttir 210 Ólafur Ingimundarson — Sverrir Jónsson 206 Næstu lotur verða spilaðar á fimmtudaginn í Hreyfilshúsinu og hefst keppnin stundvíslega kl. 19.30. Bæjarleiðir — BSR — Hreyfill Tuttugu og sex pör taka þátt í barometerkeppni sem hófst sl. mánudag hjá þílstjórunum og að loknu fyrsta kvöldi af fimm er staða efstu para: Ellert Ólafsson — Kristján Jóhannesson 111 Guðmundur Magnússon — Kári Sigurjónsson 70 Ásgrímur Aðalsteinsson — Kristinn Sölvason 47 Flosi Ólafsson — Sveinbjörn Kristinsson 38 Jón Magnússon — Skjöldur Eyfjörð 30 Jón Sigtryggson — Skafti Björnsson 25 Cyrus Hjartarson — Daniel Halldórsson 15 Jón L. Jónsson — Jón F. Hjartar 13 Næst verður spilað á mánudag í Hreyfilshúsinu og hefst keppn- in kl. 20 stundvíslega. Islensku pörin í afmælismót BR valin Stjórn Bridgefélags Reykja- víkur hefur valið 30 pör til þátt- töku í afmælismóti félagsins 12. og 13. mars nk. en auk þeirra taka 6 erlend pör þátt í mótinu. 45 pör sóttu um þátttöku og valdi stjórnin fyrstu 25 pör, sem hún var sammála um að ætti heima á mótinu. Af þeim 12 pörum, sem talin voru standa næst, voru siðan 5 valin með hlutkesti og þrjú til vara. Pörin 30 eru þessi: Sævar Þorbjörnsson — Þorlákur Jónsson Guðmundur Hermannsson — Jakob R. Möller Sigurður Sverrisson — Þorgeir Eyjólfsson Guðlaugur R. Jóhannsson — Örn Árnþórsson Guðmundur Pétursson — Hörður Blöndal Ásmundur Pálsson — Karl Sigurhjartarson Stefán Guðjohnsen — Sigtryggur Sigurðsson Gísli Hafliðason — Gylfi Baldursson Jón Baldursson — Valur Sigurðsson Guðmundur P. Arnarson — Þórarinn Sigþórsson Hörður Arnþórsson — Jón Hjaltason Jón Ásbjörnsson — Símon Símonarson Björn Eysteinsson — Guðbrandur Sigurbergsson Helgi Sigurðsson — Sigurður B. Þorsteinsson Jón Páll Sigurjónsson — Sigfús Árnason Lárus Hermannsson — Jóhann Jónsson Kristinn Bergþórsson — Þráinn Finnbogason Gestur Jónsson — Sverrir Kristinsson Steinberg Ríkharðsson — Tryggvi Bjarnason Ágúst Helgason — Hannes Jónsson Hermann Lárusson — Ólafur Lárusson Aðalsteinn Jörgensen — Ásgeir Ásbjörnsson Sigurður Vilhjálmsson — Vilhjálmur Sigurðsson Egill Guðjohnsen — Runólfur Pálsson Eiríkur Jónsson — Jón Alfreðsson Jónas P. Erlingsson — Þórir Sigursteinsson Magnús Aspelund — Steingrímur Jónasson Bragi Erlendsson — Ríkharður Steinbergsson Kristmann Guðmundsson — Sigfús Þórðarson Hrólfur Hjaltason — Oddur Hjaltason Varapör: Arnar Hinriksson — Kristján Haraldsson Jón Hauksson — Vilhjálmur Pálsson Jón Þorvarðarson — Magnús Ólafsson Tafl- og bridgeklúbburinn Sl. fimmtudag voru spilaðar tvær umferðir í aðalsveitakeppni félagsins og er staða efstu sveita nú þessi: Gestur Jónsson 124 Bernharður Guðmundsson 123 Sigurður Steingrímsson 98 Sigurður Ámundason 95 Níunda og tíunda umferðin verður spiluð í Domus Medica nk. fimmtudag og hefst keppnin kl. 19.30 stundvíslega. Bridgefélag Reykjavíkur Að loknum 15 umferðum í barometerkeppni félagsins er röð efstu para þessi: Jón Ásbjörnsson — Símon Símonarson 299 Sævar Þorbjörr.sson — Þorlákur Jónsson 233 Guðlaugur Jóhannsson — Örn Arnþórsson 195 Karl Logason — Vigfús Pálsson 192 Hermann Lárusson — Ólafur Lárusson 164 Ásmundur Pálsson — Karl Sigurhjartarson 161 Guðmundur Hermannsson — Jakob R. Möller 154 Björn Eysteinsson — Guðbrandur Sigurbergssonl46 Meðalskor er 0. Næstu átta umferðir verða spilaðar nk. miðvikudag í Domus Medica kl. 19.30 stundvíslega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.