Morgunblaðið - 14.02.1982, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 14.02.1982, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. FEBRÚAR 1982 23 BMW518 BMW315 BMW mest seldi bíllinn hér á landi 1981 frá Vestur-Þýskalandi. Á síöasta ári hafa verið seldar meir en 400 BMW bifreiðar og sýnir það best hinar miklu vinsældir BMW. Þar sem BMW verksmiðjurnar hafa ekki getað annað eftirspurn höfum við átt í erfiðleikum með að fullnægja þeim pöntunum sem okkur hafa borist að undanförnu.Tekist hefuraðfá viðbótarsendingu BMW bifreiðaog getum við því afgreitt flestar gerðir BMW nú þegar. Grípið tækifærið og festið kaup á BMW á föstu verði með því að gera pöntun strax. Vandið valið, BMW gæðingurinn er varanleg eign, sem alltaf stendur fyrir sínu. Komið og reynsluakið BMW 315 og 518. BMW 518 Verð kr. 186.000 BMW-ánægja í akstri. BMW 315 Verð kr. 142.700 Gengi 8. »eb. OM: 4.0721 KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 86633 PaÓ kostar ekki nerna 1500 krónur aó auki aó taka„sólargeislaruT meó sér tíl Mexico MEXICO ACAFUCÐ _ FLUGLEIÐIR Verð fyrir íullorðna er frá 12.573 krónum Hugsaðu þér bara! Sautján daga lerð til œvlntýralandslns. Fyrst er floglð til New York með stórri Flugleiðaþotu. Síðan er haldið álrarn til Mexico - til Mexico City eða Taxco eða Acapulco, þar sem sólin skín allan guðslangan daginn. Svona íerðir kosta auðvitað peninga, en það kostar ekki nema 1500 krónur í viðbót að taka „sólargeislann" með, - það er að segja et hann er ekki orðinn 2ja ára! Annars kostar það örlítið meira. En það hlýtur að vera ánœgjunnar virði að hala hann með í stað þess að þurfa að sakna hans alveg óskaplega í rúmlega háltan mánuð í sól og hita í Acapulco. „Sólargeislinn" gœti meira að segja sungið „Lítill Mexikani með som-som- brero" fyrir alla karlana í Acapulco. Til að byrja með verða famar 4 hópferðir með íslenskum farar- stjóra. Brottíarir eru 20. mars, 3. apiiíl (páskaferð), 1. maí og 15. mad. í þessum ferðum verður gist eina nótt í New York, 4 í Mexico- borg, 2 í Taxco og 9 í Acapulco. Svo er auðvitað hœgt að íram- lengja í New York í bakaleiðinni. Auk þessara hópferða eru í boði einstaklingsíerðir til Mexico og er þar hœgt að velja um fleiri ferðamöguleika og brottíarardaga. Sennilega er „sólargeislinn" ekki nógu gamall til að geta lesið þessar línur, en hún mamma hans les þœr vonandi. Annars geta pabbi og mamma fengið allar upplýsingar um œvintýraferðir Flugleiða til Mexico hjá Flugleiðafólkinu eða hjá ncestu ferða- skrifstofu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.