Morgunblaðið - 14.02.1982, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 14.02.1982, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAQyR 14. FEBRÚAR 1982,-; 29 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fjóröungssjúkrahúsið á Akureyri óskar aö ráða læknaritara á fæöinga- og kvensjúkdómadeild. Umsóknir skulu hafa borist fulltrúa framkvæmdastjóra eigi síðar en 28. febrúar nk. Kerfisfræðingur Þjónustufyrirtæki vantar áhugasaman mann til viöhalds og nýsmíöi forrita fyrir viöskipta- vini sína. Æskilegt að viökomandi geti unnið sjálfstætt. Fjölbreytt starf. Umsækjendur sendi upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf inn á augld. Mbl. merkt: „Þ — 8211“ fyrir 20. febrúar. Óskum að ráða lagtæka iönverkamenn til starfa í verksmiðju okkar strax. Stálhúsgögn, Skúlagötu 61. Offsetskeyting Óskum eftir aö ráða vanan skeytingamann. Prentsmiöjan Edda hf., Smiðjuvegi 3, sími 45000. Trésmiðjan Víðir hf. óskar að ráöa menn nú þegar í eftirfarandi stööur: 1. Sölu og lagerstjóra. 2. Aöstoðarmann á lager. 3. Húsgagnasmiði eða menn vana trésmíöi. 4. Aöstoöarmenn í bólstrun. Upplýsingar á staönum hjá framkvæmda- stjóra eöa yfirverkstjóra. Trésmiöjan Víðir hf. Smiðjuvegi 2, Kópavogi. Byggingar- tæknifræðingur Óskum aö ráöa byggingartæknifræöing eöa mann meö sambærilega menntun til starfa viö hönnun og gerð verkteikninga af iönaðar- og verksmiðjubyggingum. VINNUSTOFAN KLÖPP HF. AHKIitKlAR - VERKFRÆOfNGAR - Pn .thólf /R6 l'*’t Heykjavik - Snni 27777 Símavarsla — spjaldskrá — vélritun Óskum eftir aö ráöa starfskraft til síma- vörslu, vélritunar og spjaldskrárvörslu ásamt almennum skrifstofustörfum. Vinnutími frá 1—5. Umsækjandi þarf að vera reglusamur, áreið- anlegur og heiðarlegur. Þarf að geta unniö sjálfstætt. Um trúnaöarstarf er að ræöa. Umsókn um menntun og fyrri störf sé ski’að fyrir 21. febrúar merkt: „T — 8397“. Ferðaskrifstofa óskar aö ráða reyndan starfskraft til framtíö- arstarfa. Tungumálakunnátta nauösynleg. Skriflegum umsóknum skal skilað til Mbl. merkt: „ABC ’82 — 8315“ fyrir 20. feb. ’82. Ritari óskast Opinber stofnun óskar aö ráða ritara, þarf aö geta unnið sjálfstætt, hafa gott vald á ís- lensku máli auk kunnáttu í vélritun og skjala- vörslu. Tilboö merkt: „Ritari — 3417“ sendist Mbl. fyrir 18. þ.m. Staða forstöðumanns Dalbæjarheimilis aldraöra, Dalvík, er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. marz nk. Í umsókn skal greint frá aldri, menntun og fyrri störfum umsækjenda. Nánari uppl. um starfiö veitir formaður stjórnar, Óskar Jónsson. Sími 96-61444. Stýrimann vantar á 150 tonna togbát. Upplýsingar í síma 97-2255. Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. Smiðir, múrarar og verkamenn óskast til starfa. Upplýsingar í síma 45510. Byggung Garðabæ. Prentfyrirtæki óskar aö ráöa starfskraft í hálft starf, bók- haldsvinna, launaútreikn. og fl. Vinnutími samkomulag. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 19. þ.m. merkt: „Dugnaöur — 8370“. Keflavík — Skrifstofustarf Kjötiðnaðarmaður óskast í kjörbúð í Hafnarfirði, framtíðarstarf fyrir réttan mann. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Kaupmannasamtakanna aö Marargötu 2 til 19. þ.m. Hef verið beöinn aö ráöa skrifstofumann hálfan eða allan daginn fyrir gott fyrirtæki hér í bæ. Upplýsingar ekki veittar í síma. Fasteignaþjónusta Suðurnesja, Hjörtur Zakaríasson, Hafnargötu 37, 2. hæö, Keflavík. Sölumaður óskast Starfsmaður óskast Óskum að ráða í verslun okkar sölumann með staögóöa þekkingu á rafeindatækni. Góöir framtíðarmöguleikar fyrir réttan mann. Upplýsingar í síma 21366 milli kl. 10 og 12 næstu daga. ISAMEIND HF. Grettisgötu 46. Reykjavík Kjötiðnaðarmaður óskast til starfa sem fyrst. Góð laun. Fram- tíðarvinna. Upplýsingar í síma 44455 og 44311. Kaupgarður, Kópavogi. Óskum eftir að ráöa í eftirtalin störf á Selfossi: Verslunarstjóra í varahlutaverslun. Verslunarmenntun eöa reynsla í verslunarstörfum æskileg. Bifvélavirkja Nema í bifvélavirkjun Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Sæmundi Ingólfssyni, fram- kvæmdastjóra bifreiðasmiðju eöa Baldvin Einarssyni starfsmannastjóra Sambandsins fyrir 22. þessa mánaðar er veita nánari upp- lýsingar. Kaupfélag Árnesinga Bifreidasmidja Fasteignasala í miðborginni óskar eftir starfsmanni í hlutastarf til að annast vélritun og almenn skrifstofustörf. Vinnutími frá 13—18 mánud,—föstud. Þarf aö geta hafið störf eigi síöar en 1. mars nk. Umsóknum sé skilaö til augld. Mbl. fyrir 19. febrúar nk. merkt: „Miöborgin — 8395“. Starfskraftur óskast til að búa meö og hafa umsjón meö sjúklingi sem hefur fótavist, en þarfnast umönnunar. Góö laun. Húsnæði og fæöi. Aðeins ein- hleypingur kemur til greina. Þeir, sem hafa áhuga, sendi tilboð til augl. deildar Mbl. fyrir 20. febrúar nk. merkt: „A — 8310“. FERDAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Náttúruvérndarrád Ferðafélag íslands og Náttúruverndarráö óska að ráða fólk til eftirlits meö sæluhúsum, tjaldstæðum og friðlýstum svæðum næstkomandi sumar. Málakunnátta, reynsla í ferðalögum og þekk- ing á landinu æskileg. Skrifleg umsókn óskast send til skrifstofu Náttúruverndarráös, Hverfisgötu 26, Reykja- vík, Feröafélags íslands, Öldugötu 3, Reykja- vík, eða Feröafélags Akureyrar, Skipagötu 12, Akureyri, fyrir 20. febrúar nk. Feröafélag íslands, Náttúruverndarráö.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.