Morgunblaðið - 14.02.1982, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 14.02.1982, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐu^JjJ^jjDAGUR 14. FEBRÚAR 1982 ■MM raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar tilboö —* útboö Utboö Tilboö óskast í utanhússmálningu á blokk viö Blöndubakka 6—20, Reykjavík. Tilboðsfrest- ur til 15. marz nk. Upplýsingar í síma 73245 og 72743. Oskum eftir tilboðum í utanhússmálun húsanna við Arahóla 2—6 í Reykjavík. Frekari uppl. veröa veittar í síma 71675 Már, Eiríkur s. 72587 og Helgi í s. 73259 eftir kl. 19 í dag og næstu daga. Utboö Áburöarverksmiðja ríkisins, Gufunesi óskar eftir tilboöum í sölu á 77 tonnum af steypu- styrktarstáli. Útboösgögn fást á skrifstofunni í Gufunesi. Frestur til aö skila tilboöum er til 26. febrúar 1982. Áburöarverksmiöja ríkisins. Útboð í jarðvinnu Stjórn verkamannabústaöa í Reykjavík óskar eftir tilboöum í jarövinnu viö Eiösgranda. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu VB, Suöurlandsbraut 30, frá og meö mánudegin- um 15. febrúar gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboö veröa opnuö þriöjudaginn 23. febrúar kl. 15.00 á sama staö. Stjórn verkamanna- bústaða í Reykjavík. Utboö Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar, óskar eftir tilboðum í innihuröir og sólbekki í menningarmiðstöð viö Geröuberg í Breiö- holti. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu F.B. Suöurlandsbraut 30, gegn 500 kr. skila- | tryggingu. Tilboðin veröa opnuð að Suður- landsbraut 30, þriöjudaginn 23. febrúar kl. 15.00. Utboð Vegagerö ríkisins óskar eftir tilboðum í gerö fyrsta áfanga Reykjanesbrautar milli Reykja- víkur og Hafnarfjaröar. Helstu magntölur eru eftirfarandi: Fylling 30.000 rúmmetrar Skering 28.000 rúmmetrar þar af í berg 10.000 rúmmetrar Malbik 9.000 fermetrar Hluta verksins skal fullgera fyrir 15. sept. 1982 og þessum áfanga skal aö fullu lokiö eigi síöar en 30. júní 1983. Útboösgögn veröa afhent hjá aðalgjaldkera Vegageröar ríkisins, Borgartúni 5, Reykjavík, frá og með þriöjudeginum 16. febrúar nk. gegn 1.000 kr. skilatryggingu. Fyrirspurnir ásamt óskum um upplýsingar og/eöa breytingar skulu berast Vegagerð ríkisins skriflega eigi síöar en 23. febrúar. Gera skal tilboö í samræmi viö útboösgögn og skila í lokuðu umslagi merktu nafni út- boös til Vegagerðar ríkisins, Borgartúni 7, 105 Reykjavík, fyrir kl. 14:00 hinn 26. febrúar 1982 og kl. 14:15 sama dag veröa tilboðin opnuð þar aö viðstöddum þeim bjóöendum, er þess óska. Reykjavík í febrúar 1982 Vegamáiastjóri. Tilboö óskast í eftirtalda bíla skemmda eftir árekstra: Saab 900 árg. 1981 Lancer árg. 1981 Toyota Corolla árg. 1980 Mazda 323 ST árg. 1979 Toyota Carina árg. 1974 Fiat 131 árg. 1977 Moskwitch árg. 1972 Bílarnir veröa til sýnis á Réttingaverkstæði Gísla I. Jónssonar, Bíldshöfða 14, mánudag- inn 15. febrúar. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora, aö Síðu- múla 39, fyrir kl. 17.00 þriðjudaginn 16. febrúar. f Almennar tryggingar hf. Utboð — Innrétting Seltjarnarnesbær leitar tilboöa í innréttingu íbúöa aldraöra á Seltjarnarnesi. Verkiö felur í sér: Lagnir, raflagnir, málun, múrverk, trésmíöi og fleira. Heimilt er aö bjóöa í allt verkið eöa einstaka hluti þess. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu bygg- ingafulltrúa Mýrarhúsaskóla eldri gegn 2000 kr. skilatryggingu. Tilboö veröa opnuö á sama staö föstudaginn 26. febrúar 1982 kl. 11.00. Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi. fundir —- mannfagnaöir G! Borgarafundur Tómstundaráö Kópavogs gengst fyrir borg- arafundi um tómstundaiöju barna og ungl- inga, fimmtudaginn 18. febrúar 1982, kl. 20.30 í Hamraborg 1. Tómstundaráð Bolvíkingafélagið í Reykjavík heldur árshátíð sína í Domus Medica laug- ardaginn 20. febrúar. Miöar veröa seldir í versl. Pandóru, Kirkjuhvoli, sími 15250. Fjöl- mennum. Stjórnin. + Kvennadeild Reykjavíkurdeildar RKÍ: Hádegisverðarfundur veröur haldinn þriðjudaginn 16. febrúar 1982 kl. 12 í Bláa salnum, 2. hæð, Hótel Sögu. Jón Þorsteinsson læknir flytur erindi. Þátttaka tilkynnist fyrir kl. 16 mánudag, 15. febrúar, í síma 28222, 23360 og 32211. Félagsmálanefndin. Reykjavíkurdeild Hjúkrunarfélags íslands Félagsfundur veröur haldinn í Átthagasal Hótel Sögu, miðvikudaginn 17.2. 1982 kl. 20.30. Fundarefni: 1. Tillögur til fulltrúaráðsfundar. 2. Kjarabarátta, staða og nýjustu fréttir. M.S. félag Islands (Multiple Sclerosis) heldur félagsfund í Hátúni 12, fimmtudaginn 18. febrúar kl. 20.00. Helgi Valdimarsson, læknir, flytur erindi um M.S. Félagsmenn og gestir velkomnir. Stjórnin. SIGLFIRDINGAFÉLAGID : Reykjavik og nágrenni Arshátíð Siglfirðingafélagsins veröur haldin í Átthagasal Hótel Sögu föstu- daginn 19. febrúar 1982, kl. 19.00. Matseðill: Kremsúpa m. kjúklingum og sellerí. Hvítvínsmarineraö lambalæri. Grand Marnier kafffí. Fyrsta flokks siglfirsk skemmtiatriði sem eru: söngur, hljóöfæraleikur, grínþáttur og dans. Miöasala í Tösku- og hanskabúðinni, Skóla- vöröustíg, frá 15, —17. febrúar og hjá Georg V. Hannah úrsmiö Keflavík. Stjórnin. húsnæöi i boöi — Álftamýri Til leigu er nú þegar efri hæö hússins nr. 9 viö Álftamýri, eign Lögmannafélags íslands. Húsnæöiö hentar vel alls konar þjónustu- starfsemi, svo sem lögmönnum, verkfræö- ingum, læknum, endurskoðendum o.fl. Áhugasamir snúi sér til framkvæmdastjóra Lögmannafélags íslands í síma 19650. Til leigu nú þegar í tæpt ár, lítiö raðhús viö Framnes- veg ca. 40 fm á þrem hæðum. Á hæöinni 2 samliggjandi stofur, upþi 2 svefnherb. Kjall- ari, eldhús, sturta og forstofa. Tilb. sendist augld. Mbl. merkt: „Hús — 1926“ fyrir fimmtudaginn 18. þ.m. Bátar til sölu 4-5-6-7-8-9-10-11-13-17-22-29 - 73 - 103 tonn. Vantar þáta á söluskrá. Ca. 30 tonna frambyggður stálbátur óskast. Góöur kauþandi. Fasteignamiöstööin, Austurstræti 7. Sími 14120. Utgerðarmenn — Skipstjórar Bátur óskast Óskum eftir þát í viöskipti á komandi vertíð. Upplýsingar í síma 93-6267 (Gylfi) eöa 93- 6135. Bakki sf., Ólafsvík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.