Morgunblaðið - 14.02.1982, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 14.02.1982, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. FEBRÚAR 1982 17 Hagvangur lif. Hótel í athugun er aö byggja hótel í um þaö bil 100 km fjarlægð frá Reykjavík. Á staönum er nóg heitt vatn, fagurt umhverfi og veöursæld. Góöar gönguleiðir eru í nágrenninu. Aöstæöur til margskonar uppbyggingar eru í nágrenninu, svo sem heilsuræktarstöövar, golf- vallar, sportaöstööu og fl. eru fyrir hendi. Þeir sem hafa áhuga á nánari athugun og hugsanlegri þátttöku í fyrirtæki þessu, eru beönir aö snúa sér til Hagvangs hf., sem mun fara meö allar upplýsingar sem trúnaðarmál. Hagvangur hf. ECONOMIC RESEARCH- MANAGEMENT CONSULTANCY GRENSASVEG113, 108 REYKJAVÍK, ICELAND SIIWI/TEL. (91) 83666 Vinsamlegast hafið í þessu tilfelli samband við frkv.stj. Ólaf Örn Haraldsson, sem veitir allar nánari upplýsingar. Tollskjöl og verðútreikningar Örfá sæti eru laus á námskeiðið um Tollskjöl og verðútreikn- inga sem haldið verður dagana 16.—19. febrúar kl. 09—12. Afgreiðslu- og þjónustustörf Námskeið um afgreiðslu- og þjón- ustustörf verður haldið að Hótel Esju dagana 24.—26. febrúar kl. 14-18. Fjallað verður almennt um hlutverk af- greiöslumanna í verslunar- eða þjónustu- störfum og lögð áhersla á framkomu, sölu- mennsku, þjónustulipurö og starfsanda. Gerð er grein fyrir hagnýtum þáttum af- greiðslustarfa svo sem móttöku pantana, kassastörfum, verðmerkingu, vörutalningu, rýrnun o.fl. Einnig er rætt um helstu hugtök sölufræðinnar og hvernig afgreiöslufólk getur nýtt hana við dagleg störf. Námskeiðið er ætlað afgreiðslufólki í verslunum og þjónustufyrirtækjum. CPM-áætlanir framhaldsnámskeið Námskeið um CPM-II (framhald af CPM-1) verður haldið í fyrirlestrasal félagsins að Síðumúla 23 dagana 25. og 26. febrúar kl. 14-19 og 2. febrúar kl. 09-12 og 14-18. Efni: — Upprifjun á CPM-áætlanagerð frá fyrra námskeiði, örvarit, timaút- reikningar, kostnaöarmat. — Presidence örvarit. — Kostnaðareftirlit og greiösluáætlanir. — Lykilatriöi í framkvæmdaeftirliti. — Raunverkefni og tölvuvinnsla. Námskeiðið er ætlað stjórnendum, skipu- leggjendum og eftirlitsmönnum meiri- háttar verka. Undirstöðuþekking í CPM-áætlanagerð er nauðsynleg. ÞÁTTTAKA TILKYNNIST STJÓRNUNARFÉLAGINU í SÍMA 82930. SUÓRNUNARFÉUG ÍSIANDS SÍOUMÚLA 23 105 REYKJAVÍK SÍMI 82930 Laiðbeinendur: Tryggvi Sigurbjarn- arson, verkfræöingur Eiríkur Briem, hagfræðingur Leiðbeinendur: Gunnar Maack viðskiptafræðingur. Þórir Þorvarðarson ráðningastjóri Hagvangs hf. REKSTRAR- OG TÆKNIÞJÓNUSTA MARKADS- OG SÖLURÁÐGJÖF ÞJÓÐHAGFRÆÐI- ÞJÓNUSTA TÖLVUÞJÓNUSTA SKODANA- OG MARKAÐSKANNANIR NÁMSKEIÐAHALD RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Ávallt fyrirliggjandi: Logsuðugleraugu Logsuðuvír á járn og kopar Logsuðuduft Rafsuðuhjálmar Rafsuðuhaldarar Rafsuðuhanzkar Eir- og silfurslaglóð Punktsuðustengur Lóðtin Tinduft Lóðbyssur Lóðboltar G.J. Fossberg, Vélaverzlun hf., Skulagötu 63, S. 18560/13027. BOR-útihurðir Sænsku Bor-útihuröirnar eru einangraðar. 5 geröir úr teak fyrirliggjandi og veröiö sérstaklega hagstætt. Einnig nýkomnar sauna-hurðir. VALD. POULSENI SUÐURLANDSBRAUT10 sími 86499 heldur frædslufund í Átthagasal Hótel Sögu mánudaginn 15. febrúar nk. kl. 20.30 um efnið Vísitala og verðbólga Framsögumaður: Olafur Davíðsson, hagfræðingur forstöðumaður Þjóðhagsstofnunar • Hvernig er hægt að tryggja kaupmátt launa þinna? • Er vísitala orsök verðbólgunnar? • Tryggja verðbætur kaupmátt heimilanna? • Koma niðurgreiðslur að tilætluðum notum? Félagsmenn V.R. eru hvattir til að mæta og taka þátt í umræðum Fundarefnið er brýnt og varðar hvert einasta heimili í landinu LM R/.t l NARMANNAI FI.Aíí RF.YKJAVÍKl Rl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.