Morgunblaðið - 14.02.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.02.1982, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. FEBRUAR 1982 Svar Alusuisse til ríkisstjórnarinnar: NEITA AÐ RÆÐA END- URSKOÐUN A SAMNINGI — fyrr en deilumál aöila hafa veriö leyst I>ú færð ekki sent fyrr en þú ert búinn að éta ofan í þig grautinn góði!! 6 j DAG er sunnudagur 14. febrúar. sem er annar sd. í níuviknaföstu, 45. dagur ársíns 1982. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 10.31 og síö- degisflóð kl. 23.00. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 09.27 og sólarlag kl. 17.58. Myrkur kl. 18.49. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.42 og tunglið er í suöri kl. 06.20. (Almanak Há- skólans.) En í þessu skal sáttmál- inn fólginn vera, sá er eg gjörði við ísraelshús eftir þetta — segir Drottinn: Ég legg lög- mál mitt þeim í brjóst og rita það á hjörtu þeirra, og ég skal vera þeírra Guð og þeir skulu vera mín þjóð. (Jes. 31, 33.) KROSSGÁTA i : 3 ii ■7 B 6 1 1' U 8 9 ■ ^HI? 14 15 m 16 I.ÁHÍriT: — I fjármark. .> jjcró, (> báru. 7 \arAamli, H cyddur, II fulll lungl. 12 skoirinj;, 14 laula, l(> skordvr. l/M)KÍrrr: — I fjdlmidlunum, 2 l'ælunafn. 3 svclj(, 4 Idluslafur, 7 ekki j'dmul, !) jfrfa rúm, 10 askar, 12 Iwjjar, 15 ósamslædir. I.AI SN SÍDI STl KKOSSfsÁTI': I.ÁKKTI': — I fiskum, 5 lá, (> Ijólar, 0 mál. 10 fa. II Ir, 12 bar, 12 unj»a, 15 ósa, 17 sollur. I.ODKÉnT: — I f. lmlurs, 2 slól, 2 kál. 4 múrari, 7 járn, H afa, 12 basl, 14 j(ól, l(» au. FRÁ HÓFNINNI___________ Á morgun, mánudag, er Edda I væntanleg til Reykjavíkur- hafnar að utan og togarinn Jón Baldvinsííon er þá vænt- ! anlegur inn af veiðum og I landar aflanum. Um helgina eru olíuflutningaskipin Kynd- ill og Litlafell væntanleg af ! ströndinni. < ÁRNAO HEILLA Mára afmæli á í dag, 14. febrúar, Sigurjón Hans- .son, Brekkustíg 6 hér í Reykjavík. Hann var í Vest- mannaeyjum samfleytt í 20 ár og þaðan er eiginkona hans, Anna Scheving. A löng- um starfsferli hefur Sigurjón starfað lengst af hjá Eim- skipafélagi íslands. — En undanfarin ár hefur hann starfað hjá Reykjavíkurborg. ára afmæli á í dag, 14. febrúar, Gudjón Sig- fússon, Kirkjuvegi 13 á Sel- fossi. Hann verður að heiman. ÁHEIT OG GJAFIR Áheit og gjafir til Kotstrand- arkirkju. Minningargjöf um hjónin frá Sunnuhvoli í Hveragerði, Guðríði Gunnlaugsd. og Egg- ert Engilbertsson, sem létust á árinu 1981, kr. 1000 frá að- standendum þeirra. — Aheit og gjafir alls kr. 2600. Á 70 ára afmæli kirkjunnar, á ár- inu 1979, gáfu Guðbjörg Sig- urðardóttir og Helgi Eyj- ólfsson i Reykjavík kirkjunni kr. 50.000 gkr. Af vangá hefur fallið niður að geta þessarar gjafar og gefendur beðnir velvirðingar á þessu. Sóknar- nefnd Kotstrandarkirkju færir gefendum öllum þakkir, einnig þeim sem munað hafa eftir söfnunarbauk kirkjunn- ar. (Frá sóknarnefnd Kot- strandarkirkju.) FRÉTTIR Nýir læknar. í Lögbirtinga- blaðinu er birt tilk. frá heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu um að það hafi veitt cand. med. et chir. Halli l'orgils Sigurðssyni leyfi til að stunda almennar lækningar hérlendis svo og þeim cand. med. et chir. Halldóri Jónssyni og cand. med. et chir. I’áli E. Ingvarssyni. Þá hefur ráðu- neytið veitt cand. odont. Ingu Bergmann Arnadóttur leyfi til að stunda tannlækningar hérlendis. Eélag kaþólskra leikmanna heldur aðalfund sinn í Stiga- hlíð 63 annað kvöld, mánu- daginn 15. febr. kl. 20.30. Bústaðakirkja. Aðalfundur Bræðrafélagsins verður mánudaginn 15. febrúar kl. 20.30. I liúnavatnssýslu hefur verið stofnað hlutafélagið Heima- fóður hf. — Um stofnun fé- lagsins er tilk. í nýju Lögbirt- ingablaði og segir að tilgang- ur félagsins sé að eignast og reka tæki til heykögglagerðar. Stjórnarformaður er Jóhann- es Torfason, Torfalæk II. Hlutafé er kr. 210.000 kr. Hraunprýðiskonur í Hafnar- firði halda aðalfund félags sins nk. þriðjudagskvöld kl. 20.30 í húsi félagsins að Hjallahrauni 9 þar í bænum. Fresta varð aðalfundinum á dögunum vegna veðurs. Að aðalfundarstörfum loknum verður skemmtidagskrá og kaffiveitingar. Kvenfélagið Seltjörn heldur aðalfund sinn á þriðjudags- kvöldið kemur, 16. þ.m., í Fé- lagsheimilinu á Seltjarnar- nesi og hefst fundurinn kl. 20.30. Kvenfélag Seljasóknar heldur aðalfund sinn annað kvöld, kl. 20.30, að Seljabraut 54 (Kjöt & Fiskur). Að loknum fund- arstörfum verður spilað bingó. BIBLÍUDAGUR 1982 sunnudagur I4.febrúar Kvold-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vik dagana 12. febrúar til 18 febrúar, aö báöum dögum meötöldum, veröur sem hér segir: í Garós Apóteki. En auk þess veróur Lyfjabúóm Iðunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavarðstofan i Borgarspítalanum, simi 81200. Allan sólarhringmn. Onæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á mánudögum kl 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni a Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um trá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuó á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aó ná sambandi vió neyóarvakt lækna a Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aöems aó ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888 Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar- stóóinni vió Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri: Vaktþjonusta apotekanna 15. februar til 21 februar. aó baóum dögum meótöldum. er i Stjörnu apó- teki. Uppl um lækna- og apoteksvakt i simsvörum apo- tekanna 22444 eóa 23718 Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfirói. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbsajar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apöteksvakt i Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apotekanna Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga. helgidaga og almenna fndaga kl 10—12 Simsvari Heilsugæslustöóvarmnar. 3360. gefur uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Seffoss: Selfoss Apotek er opiö til kl 18.30. Opiö er a laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl um læknavakt fast i simsvara 1300 eftir kl 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes; Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 a kvöldm. — Um helgar. eftir kt 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á manudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14 SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu- hjálp í viðlögum: Simsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landspitalinn: alla daga kl. 15 til kl 16 og kl 19 til kl 19 30 Barnaapitali Hringsina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaspilali: Alla daga kl 15 til kl. 16 og kl 19 til kl. 19 30. — Borgarspitalinn i Foaavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftír samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Halnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl 17. — Grans- ásdaild: Manudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hailsuvarndar- stööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fmöingsrhaimili Raykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl 15 30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19,30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15 30 til kl. 17. — Kópavogs- hrelið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóir: Oaglega kl. 15.15 til kl 16.15 og kl. 19 30 til kl 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga tii laugardaga kl 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jóssfsspitalinn Halnarfiröi: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Hátkólabókasafn: Aóalbvggingu Háskóla Islands Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Utibu: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar í aöalsafni, simi 25088. Þjóóminjasafnið: Lokaö um óákveöinn tíma Listasafn íslands: Lokaó um óákveöinn tima. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — UTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljöóbókaþjónusta viö sjónskerta Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16 ADALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Simi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LAN — afgreiósla í Þingholtsstræti 29a, simi aöalsafns Ðókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum vió fatlaóa og aldr- aöa. Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. simi 27640 Opió mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTAOASAFN — Bustaöakirkju, simi 36270. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækist- öö í Bústaóasafni, simi 36270. Viökomustaöir viösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18 00 alla daga vikunnar nema mánudaga SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tækmbókasafmð, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533. Höggmyndssafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og janúar. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnúasonar, Árnagaröi, viö Suóurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30 A sunnudögum er opiö fra kl. 8 til kl. 13.30 Sundhöllin er opin manudaga til föstudaga frá kl 7.20— 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30. — Kvennatiminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í böðin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. • sima 15004. Sundlaugin í Breiöholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og siöan 17 00—20.30. Laug- ardaga opió kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Simi 75547. Varmárlaug í Mosfellsaveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00— 8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14 00—17.30. Sunnudaga opió kl. 10.00—12.00. Kvennatimar þriöjudögum og fimmtudögum kl. 19 00— 21.00. Saunaböö kvenna opin á sama tima. Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. Á sunnudögum: Sauna almennur timi. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30 Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30 Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriójudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóió opió frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga. frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og mióvikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Ðöóin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana a veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 i sima 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsvaitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.