Morgunblaðið - 14.02.1982, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 14.02.1982, Blaðsíða 12
12 híSmnctju1 FASTEIGNASALA LAUGAVEGI 24, 2. HÆÐ. 21919 — 22940. Opið í dag 1-5 M PARHUS — STORHOLT — BILSKUR Ca. 150 fm íbúö á tveimur hæöum. Nýjar innréttingar í eldhusi og baöi. Óinnréttað ris fylgir. Rúmgóöur biiskúr meö hita og 3ja fasa rafmagni. Verö 1,3 millj. ESKIHLÍÐ — 5 HERB. Ca. 110 fm + 40 fm risloft, falleg íbúö á 4. hæö í fjölbýlishúsi. Nýtt gler. Fallegt útsýni. Verð 850 þús. ASPARFELL 4RA — 5 HERB. BEIN SALA Ca. 125 fm falleg íbúð á 7. hæð í lyftublokk. Tvennar svalir. Þvotta- herbergi á hæöinni. Mikil og góð sameign. Verö 850 þús. SELJAVEGUR — 4RA HERB. Ca 90 fm glæsileg íbúö á 2. hæð í fjölbýlishúsi. íbúðin er öll ný endúrnýjuð. Verð 800 þús. VITASTÍGUR — 4RA HRB. Ca. 90 fm falleg risíbúð í þríbýlishúsi. Nýl. eldhúsinnr. Sér hiti. Vestursvalir. Veöbandalaus. Verö 700 þús. KAPLASKJÓLSVEGUR — 5 HERB. Vorum að fá í sölu ca. 140 fm íbúö á 4. hæö og risi í fjölbýlishúsi. íbúðin skiptist í stofu, 2 herb., eldhús, bað og hol á hæöinni. I risi eru 2 herbergi, geymsla og hol. Suöursvalir. Útsýni. Verö 850 þús. ESPIGERÐI — 4RA TIL 5 HERB. Ca. 120 fm glæsileg íbúð á 3. hæð í lyftublokk. Svalir í suður og austur. Sérsmiöaöar innréttingar i stofu og eldhúsi. Skipti á raöhúsi í Fossvogshverfi eða Seltjarnarnesi. ÁLFHEIMAR — 4RA HERB. Fæst í skiptum fyrir litla sérhæð í austurborginni. MIKLABRAUT 117 fm falleg íbúð á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Herb. með glugga í kjallara. Skipti á 4ra herb. vestan Elliöaáa. Verö 850 þús. 4RA HERB. — HVERFISGÖTU — LAUS STRAX Ca. 105 fm falleg íbúð á 2. hæö neðarlega á Hverfisgötu. Mikið endurnýjuð íbúö og sameign. Bein sala. Verö 580 þús. GARÐASTRÆTI — 3JA HERB. Ca. 90 fm falleg íbúö á 2. hæö í fjórbýlishúsi. Sér hiti. Mikiö endurnýjuð. Verö 650 þús. EFSTASUND — 3JA HERB. Ca. 70 fm falleg kjallaraíbúö í þríbýlishúsi. Sér inng. Sér hiti. Veö- bandalaus eign. Verð 550 þús. MOSGERÐI — 3JA HERB. + % KJALLARI Ca. 80 fm falleg risíbúö í tvíbýlishúsi. I kjallara er herb., snyrting, geymsla op þvottaherb. Verð 750 þús. SÚLUHOLAR — 3JA HERB. Ca. 90 fm falleg íbúö á 3ju hæö (efstu) i fjölbýlishúsi. Verö 670 þús. HVERFISGATA — 3JA HERB. ÓSAMÞ. Ca. 60 fm kjallaraibúö. Laus í maí 1982. Sér hiti. Verð 300 Þus LAUGAVEGUR — 3JA HERB. Ca. 80 fm risíbúð i timburhúsi. Sér hiti. Tengt fyrir þvottavél á baöi. Geymsla á hæðinni. Verö 500 þús. SKIPHOLT — 3JA HERB. Ca. 105 fm jarðhæö (ekki kjallari) á góöum stað. Sér inng. Sér hiti. Sér geymsla í íbúö. Sér þvottahús í íbúö. Verö 690 þús. HRAUNBÆR — 2JA HERB. Ca. 65 fm falleg íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Nýleg teppi. Verð 540 þús. HÁAGERÐI — 2JA HERB. Ca. 50 fm falleg risíbúö (ósamþ.) í tvíbýlishúsi. Verö 420 þús. BALDURSGATA — 2JA HERB. Ca. 35 fm lítil kjallaraíbúö (ósamþ.). Verð 270 Jdús. SÚLUHÓLAR — EINSTAKLINGSÍBUD Ca. 30 fm falleg íbúð á jaröhæð í fjölbýlishúsi. Verö 350 þús. KÓPAVOGUR PARHÚS — KÓPAVOGI Ca. 120 fm á tveimur hæöum. Niöri er eldhús og samliggjandi stofur. Uppi 2 herb. og bað. Sér hiti, sér inng., sér garður, 40 fm upphitaður bílskúr. Verö 950 þús. DIGRANESVEGUR — 4RA HERB. KÓPAVOGI Ca. 96 fm falleg íbúð á jarðhæö í þríbýlishúsi. Allt sér. Þvottaherb. og búr inn af eldhúsi. Skipti æskileg á sérhæö eöa einbýlishúsi í Kópavogi. Verð 850 þús. FURUGRUND — 3JA HERB. — KÓPAVOGI Fæst eingöngu i skiptum fyrir 4ra—5 herb. íbúö meö bílskúr í Kópavogi eða vestan Elliðaáa í Reykjavík. LUNDARBREKKA — 3JA HERB. — KÓPAVOGUR Ca. 85 fm falleg íbúö á 3ju hæö í fjölbýlishúsi. Suöursvalir. Geymsla í íbúð. Þvottaherb. á hæöinni. Verö 700 þús. HÓFGERÐI 2JA — 3JA HERB. KÓPAV. Ca. 75—80 fm kjallaraíbúö í þríbýlishúsi (ósamþ.). Ný eldhúsinnr. Sér inng. Sér hiti. HAFNARFJÖRÐUR KALDAKINN — 3JA HERB. HAFNARFIRÐI Ca. 85 fm falleg risíbúö í þríbýlishúsi. Sér hiti. Verö 610 þús. VITASTÍGUR — 3JA HERB. — HAFNARFIRDI Ca. 85 fm falleg íbúö í þríbýlishúsi. ibúöin er mikiö endurnýjuö. Verð 650 þús. AUSTURGATA — 2JA HERB. HAFNARFIRÐI Ca. 50 fm ibúö á jarðhæö í þribýlishúsi. Sér inng., sér hiti. Laus 1. apr. Verö 470 þús. HVERAGERÐI — VERSLUNAR- OG IÐN.HÚSNÆÐI Ca. 240 fm verslunar- og iönaðarhúsnæöi á einum besta staö í Hveragerði. Húsnæöiö skiptist í 80 fm jaröhæö (lofthæð 3 m) og 160 fm efri hæö (lofthæð 3 m.) EINNIG FJÖLDI ANNARRA EIGNA ÚTI Á LANDI OPIÐ KL. 1—3. STÓRAGERÐI 2ja herb. ca. 45 fm góð kjallara- ibúð. Eldhús nýendurnýjaö. BARÓNSSTÍGUR 2ja herb. 60 fm kjallaraibúö. MIÐVANGUR Einstaklingsibúð ca. 35 fm. 2ja herb. á 5. hæö. Suðursvalir. ORRAHÓLAR 85—90 ferm á 3. hæö. Suöur- svalir. Góö íbúö. Bílskúrsréttur. SPÓAHÓLAR M/BÍLSKÚR 3ja herb. ca. 80 fm íbúö á 2. hæö í 3ja hæöa blokk. LUNDARBREKKA 3ja herb. ca. 90 fm. Mikið út- sýni. Falleg eign. Útb. 590 þús. SÖRLASKJÓL 3ja herb. ca. 70 fm björt og skemmtileg kjallaraíbúð í þrí- bvli. BRÆÐRABORGAR- STÍGUR 3ja herb. ca. 75 fm risíbúð. Töluvert endurnýjuð. ENGIHJALLI 3ja herb. ca. 90 fm glæsileg ný' íbúö á 8. hæö í lyftublokk. Vönduð sameign. HAMRABORG 3ja herb. ca. 90 fm nýleg falleg íbúð á 1. hæð. Vandaðar inn- réttingar. KÓPAVOGSBRAUT 4ra herb. ca. 100 fm jarðhæö. Sér inngangur. Þarfnast stand- setningar. FURUGRUND 4ra herb. ca. 100 fm nýleg íbúð á 1. hæð í sex hæða blokk. Full- búiö bílskýli. KAPLASKJÓLSVEGUR 5 herb. 4. hæö og ris, samtals ca. 140 ferm. Skipti á séreign t.d. sérhæö í Kópavogi, Reykja- vík eða Seltjarnarnesi. RAÐHÚS VIÐ RÉTT ARHOLTSVEG 4ra herb. raöhús, ca. 140 ferm. Kjallari og tvær hæðir. PARHÚS VIÐ KÓPAVOGSBRAUT 4ra herb. 125 ferm á tveim hæöum og bílskúr. EINBÝLISHÚS við Reynihvamm í Kópavogi, 7—8 herb. Stór bílskúr. Góö lóð. Til greina kemur að taka upp i 3ja—4ra herb. íbúð, vel staösetta í Reykjavík. HVERAGERÐI — EINBÝLI viö Borgarhraun 113 fm á einni hæð með tvöföldum bílskúr. Góð eign. HÖFUM KAUPEND- UR AÐ NEÐAN- GREINDUM EIGNUM: Einbýlishúsi eóa raóhúsi í Mosfellssveit, má vera í byggingu. HLÍÐAR — SÉRHÆÐ 140 fm ca. nálægt Kennara- Skólanum. Allt aö 400 þús. viö samning. BYGGINGARLÓÐ — VESTURBÆR Fjársterkur aöili óskar eftir lóö fyrir ca. 4 ibúðir eöa lóö meö eldra húsi sem má fjar- lægja. EINBÝLI ÓSKAST fyrir viöskiptavin í Laugar- neshverfi, Ægissiöu, Melum, Skerjafirði, Noröurmýri, Hlíöar, Geröin, Fossvogur. Útb. 1,5 millj. Hraunkambur Hf. 3ja—4ra herb. ca. 90 fm mjög góö íbúö á jaröhæö í tvíbýlis- húsi. Sér inngangur. Stór rækt- uð lóð. M MARKADSPÍÓNUSTAN INGÓLFSSTRÆTI 4 . SIMI 26911 Róbert Arni Hreiðarsson hdl. Guömundur Tómasson sölustjóri, heimasími 20941 Viöar Böövarsson, viösk fræóingur. heimasimi 29818 J U l.f.YSIM. tSIMINN Klt: £ <3> Iflorfjmiblnbib 85009 85988 Efra-Breiðholt Mjög vönduð 2ja herb. íb. í lyftuhúsi. Suðursvalir. Sólvallagata Einstaklingsibúö á 3. hæö, efstu, í nýlegu húsi. Stórar suó- ursvalir. laus 1.6. Ekkert áhvíl- andi. Hagstætt verð. Hamraborg 2ja herb. íbúö á efstu hæö (3. hæö), ekki lyftuhús. Endaibúð með suöursvölum. Leirubakki 2ja herb. 70 fm íbúð á fyrstu hæö. Vel staðsett íbúð á góöum staö. Hamraborg 2ja herb. góð íbúö í lyftuhúsi. Æskileg skipti á stærri eign með bílskúr. Vesturberg 2ja herb. íbúð á 2. hæö. Mjög góð eign. Ákveðin í sölu. Laus 1/3. Týsgata Sérstaklega falleg 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Mikið endur- nýjuð íbúö. Sér inngangur. Langholtsvegur 2ja—3ja herb. mjög falleg ibúö á jarðhæö (ekki niöurgrafið). Sér inngangur og sér hiti. Stór garöur. Furugrund Kóp. Rúmgóö 2ja herb. ibúð á 3. hæð. Vönduð ný ibúö. Æskileg skipti á stærri eign. Æsufell 3ja herb. rúmgóð íbúö á 1. hæö í lyftuhúsi. Mikil sameign. Ásbraut 3ja herb. rúmgóö íbúö á hæö í enda ibúóin er ákveöið í sölu. Laus 1. júní. Langabrekka 3ja herb. íbúö á jaröhæð. Sér hiti. Bílskúrsréttur. Teikn. fylgja. Miðbær 3ja herb. íbúð ca. 90 fm. Stór stofa og rúmgott svefnherb., gott baðherb. meö rými fyrir þvottavél. Ný teppi og ný hrein- lætistæki, suðursvalir. Útsýni. Hverfisgata 3ja herb. 90 fm góö íbúö í steinhúsi. Talsvert endurnýjuð. Svalir. Vesturbær 4ra herb. góð íbúð í steinhúsi. Öll endurnýjuð. Laus strax. Efra-Breiðholt 4ra herb. sérstaklega falleg íbúö meö útsýni. Ný teppi. Öll sameign í sérstaklega góðu ástandi. Ákv. í sölu. Laugarnesvegur 4ra herb. ibúð á 3. hæð í enda. Mjög vönduð og vel með farin íbúö. Ákv. í sölu. Stigahlíð 5 herb. íbúð á efstu hæð, í mjög góðu ástandi. Fallegt útsýni. Margt endurnýjað. Einbýlishús — Seljahverfi Efri hæöin er 150 fm alls 5 herb. stofur, eldhús, baö, anddyri og wc og sjón- varpshol. Neðri hæðin er ca. 90 fm, sem mætti vera séríbúð. Eignin er ekki fullbúin en vel íbúðarhæf. Vandaö og vel byggt hús. Bein sala. Seltjarnarnes Sérhæð, ca. 115 fm til sölu í skiptum fyrir stærri sérhæö, raðhús eða einbýlishús á Sel- tjarnarnesi. Kópavogur— Austurbær Neðri hæö í tvíbýlishúsi um 90 fm i góðu steinhúsi á rólegum stað. Bilskúr. Miðbærinn Parhús á 2 hæðum, ca. 90 fm. Húsið er steinhús og allt endur- nýjað. Verð aöeins 650 þús. Hagstæð útb. Sérhæð í vesturbæ Kópavogs að sunnanverðu Efri sérhæö ca. 146 fm. Eignin er í góöu ástandi. Rúmgóðar stofur, 3 svefnherb., stórt eldhús, baö- herb. og þvottahús. Hægt aö hafa 4 svefnherb., geymsla í kjallara, tvennar svalir. Gott útsýni. Stór bílskúr. Nýtt verksmiöjugler. Ákveöiö í sölu. Laus eftir samkomulagi. Sérhæð í vesturbæ Sérhæð ca. 100 fm í tvibýlishúsi í vesturbænum í Kóp. Gott út- sýni. Innb. bílskúr. Ný og falleg eign sem aldrei hefur veriö búið i. Innréttingar fylgja. Afh. strax. Stokkseyri — Félagasamtök — Starfsmannafélög Einbýlishús tilb. undir málningu til afh. strax. Húslð er á einni hæð, ca. 135 fm. Bílskúrsréttur. Húsiö stendur á fallegum stað. Hitaveita. Skipti á íbúö á Reykjavíkursvæðinu koma til greina. Mögulegt að taka bif- reiö upp í eignina. Raðhús Seitjarnarnesi Nýtt endaraðhús á góðum staö á Nesinu. Húsiö er vandað að allri gerð og aö mestu fullfrá- gengiö. Innb. bílskúr. Skipti á minni eign eöa bein sala. Einbýlishús, bein sala eöa skipti á stærra húsi Einbýlishús á góöum staö í Seljahverfí. Húsiö er fullbúið og mjög vandað. Tvöfaldur inn- byggður bíiskúr á neöri hæö. Gott útsýni. Á neöri hæö eru svefnherb., baðherb., þvotta- hús, anddyri ásamt bifreiöa- geysmlu, inn af bífskúrnum er geymsla og hobbýherb., á efri Kjöreign hæð eru stofur, eldhús, búr og wc. Lóð frágengin. Æskileg skipti á stærri eign sem þarf ekki aö vera fullfrágengin. Margt kemur til greina. Grindavík Einbýlishús á tveimur hæðum, hvor hæö um 140 fm auk 60 fm bifreiðageymslu. Ný og falleg eign. Efri hæð tilb. undir tréverk og fullbúin neöri hæö. Hveragerði Parhús ca. 100 fm í góöu ástandi Ákv. í sölu. Skipti möguleg á bifreiö. Garðabær Sérstaklega vandað og notalegt raðhús við Þrastalund. Stærð hússins ca. 140 fm og ca. 72 fm á jaröhæð. Rúmgóöur bílskúr Gott fyrirkomulag. Arinn í stofu. Stór lóð og góð sólbaösað- staða. Útsýni. Ákv. í sölu. Ásgarður Raöhús á góðum staö í Smá- íbúðahverfi. Húsiö er í enda og er á tveimur hæöum auk kjall- ara. Húsið hentar vel fyrir barn- margar fjölskyldur. Húsiö er í mjög góðu ástandi, nýleg teppi, fallegt baöherb. Vantar á Selfossi Höfum kaupanda aö einbýlis- húsi á Selfossi. 8 85009—85988 f Dan V.S. Wiium lögfrgaöingur Ármúla 21 Olafur Guðmundsson sölum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.