Morgunblaðið - 14.02.1982, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 14.02.1982, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. FEBRÚAR 1982 33 radauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Skrifstofuhúsnæði óskast 70—100 fm skrifstofuhúsnæði óskast frá og með 1. júní eða fyrr. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Y — 8369“ fyrir 20. febrúar. Skrifstofa — teiknistofa óskar eftir húsnæði (40—50 m2) í gamla bænum. Húsnæði með öðrum kemur til greina. Svar sendist Morgunblaöinu merkt: „T — 8173“. Matvöruverslun eða söluturn óskast til kaups á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „B — 1417“, fyrir 18. febrúar 1982. Skrifstofuherbergi Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að taka á leigu skrifstofuherbergi, helst búið skrifstofu- húsgögnum og með aðgangi að snyrtingu. Aösetur í eða sem næst Múlahverfi, ekki skil- yröi. Uppl. í síma 39579 frá kl. 10—12 f.h. Traust verslunarfyrirtæki óskar eftir 100—200 fm verslunarhúsnæði til kaups, helst í austurbæ. Upplýsingar í síma 82660 og 33027. Verslunarhúsnæði ósk- ast í Breiöholti 30—60 fm óskast í Breiðholti. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. merkt: „P — 8214“. Verkstæðishúsnæði óskast Óskað er eftir leiguhúsnæði til afnota fyrir bifhjólaverkstæði embættisins. Um er aö ræða húsnæði á jarðhæð ca. 100 fm aö stærð, helst við Síðumúla eða í ná- grenni. Nánari upplýsingar veitir skrifstofustjóri embættisins í síma 10200. Lögreglustjórinn í Reykjavík. Iðnfyrirtæki í örum vexti óskar eftir 100 til 400 fm iðnaðarhúsnæði til leigu til lengri tíma á Suðurlandi, helzt í Reykjavík, Kópavogi, Garðabæ, Hafnarfirði, Keflavík, Grindavík eða Sandgerði með góð- um aðkeyrsludyrum og útkeyrsludyrum. Öruggum greiðslum heitið. Tilb. sendist augld. Mbl. merkt: „Express — 8172“, sem fyrst. Sauðárkrókur Sjálfstæöisfélögin á Sauöárkróki halda sameiginlegan fund i Sæborg miðvikudaginn 17. febrúar nk. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosning uppstillingarnefndar vegna bæjarstjórnarkosninga. 2. Önnur mál. Stjórnir Sjálfstæöisfélaganna á Sauöárkróki. Félag sjálfstæðis- manna í Langholti heldur fund 15. febrúar kl. 8.30. Fundarefni: Er pólitísk innræting stunduö i skólum landsins? Frummælandi. Haraldur Kristjánsson nemi. Grindvíkingar Samkvæmt ákvöröun félagsfundar 27.9 1981 um aö viöhafa opiö prófkjör um skipan framboöslista í væntanlegum sveitarstjórnarkosn- ingum, auglýsir kjörnefnd hér meö eftir framboöum í prófkjöriö. Frambjóðandi getur hver veriö sem hefur meömæli minnst 10 flokksbundinna sjálfstæöismanna í Grindavík og kjörgengur er á kjördegi. Hver félagsmaöur getur aöeins stutt 3 frambjóöendur. Framboöum ber aö skila til kjörnefndar fyrir kl. 20, laugardaginn 27. febrúar nk. I kjörnefnd Sjálfstæöisfélags Grindavikur eru: Astbjörn Egilsson, Agústa Gísladóttir og Sævar Óskarsson. Hafnarfjörður Sjálfstæöiskvennafélagið Vorboði heldur fund í Sjálfstæöishúsinu, mánudaginn 15. febrúar kl. 20.30. Fundarefni: Að taka afstöðu og fylgja henni eftir. Framsögumaður: Inga Jóna Þórðardóttir. Kaffiveitingar Allar sjálfstæðiskonur eru hvattar til aö mæta og taka meö sér gesti. Stjórnin. Hvöt félag sjálfstæðis- kvenna í Reykjavík hvetur félagskonur til aö taka þátt í: 1. Stjórnmálaskóla Sjálfstæöisflokksins sem nú er kvöld- og helg- arskóli. 2. Námskeiöi fræöslunefndar um útgáfu blaöa. Skráning fer fram i Valhöll. Þekking stuölar aö aukinni virkni í félagsstarfinu. Stjómin. Ný sending Alpahúfur, tvær stærðir, einnig angorahúfur. Hattabúð Reykjavíkur. Vakin er athygli innflytjenda og framleiðenda á reglugerð nr. 479/1977 um gerð íláta, merkingu og varnaðarmerki varðandi sölu og varðveislu hættulegra efna: Á merkimiða skal auk nafns framleiðanda (seljanda) greina heiti efnis og styrkleika í hundraðshlutum eða mólstyrk ef við á. Á merkimiða mega ekki vera myndir aðrar en vörumerki eða nafnmerki fyrirtækis. Setja skal varnaðarmerki á ílát undir einstök efni. Merkimiðar og varnaðarmerki skulu vera eins greinileg á ílátum og frekast er unnt. Þá eru seljendur þessara efna hvattir til aö gæta varúðar viö geymslu og sölu þeirra og láta þau ekki af hendi við börn og unglinga ef ætla má að um misnotkun geti verið að ræða t.d. ýmiskonar límtegundir og kveikjaragas. Heilbrigðiseftirlit ríkisins. í Kaupmannahöfii FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI CO2 - Argon - suöuvélar l-3ja fasa fy rirligg jandi Ótrúlega hagstætt verð - hafið samband strax. *£leimgilberxs* Armúla 36. sími 82424, Pósthólf 4180, 104Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.