Morgunblaðið - 14.02.1982, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 14.02.1982, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. FEBRÚAR 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Frystihúsa- vinna Þjálfaö starfsfólk vantar strax viö snyrtingu og pökkun. Bónusvinna. Fæði og húsnæði á staönum. Fiskiöjan Freyja Hf., Suöureyri. Sími 94-6107. Kvöld- og helgarsimar 94-6211 - 94-6203. Honda-umboðið óskar aö ráöa starfsmann m.a. til afgreiöslu varahluta. Hér er um framtíöarstarf aö ræöa fyrir réttan mann. Umsóknir sendist Honda-umboöinu, Suöur- landsbraut 20, Reykjavík, fyrir 21. þ.m. Iðnráðgjafi Starf iðnráögjafa Austurlands meö aðsetri á Seyöisfirði er laust til umsóknar. Umsóknar- frestur er til 20. marz nk. En starfiö verður veitt frá 1. ágúst eöa eftir samkomulagi. Um- sóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist skrifstofu S.S.A., Lagarási, Egilsstöö- um. Stjórn S.S.A. Tækjaviðgerða- menn Okkur vantar nokkra vana bifvélavirkja eöa réttindamenn til viðgerða á þungavinnuvél- um. Fæði og húsnæöi á staðnum. Uppl. í síma 19887 eða 92-1575 mánudaginn 15. febrúar. ísienzkir aöalverktakar sf., Kefla vík urflug velli. Félagasamtök meö skrifstofu í Reykjavík óskar eftir að ráöa starfskraft til almennra skrifstofu- og af- greiðslustarfa. Um er aö ræöa heilt starf. Viö leitum eftir: 1. Starfskrafti meö verzlunarskólapróf eöa sambærilega menntun. 2. Góöri vélritunarkunnáttu. 3. Geti starfaö sjálfstætt. 4. Hafi vandaöa framkomu. Æskilegur aldur 20—30 ára. Þarf aö geta hafiö störf sem fyrst. Umsóknum óskast skilað til afgreiöslu Mbl. ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, fyrir 19. febrúar merkt: „Félag — 8314“. Keflavík Vantar blaöbera í vesturbæ. Upplýsingar í síma 1164. 3Pðt$:wnMaí>i$i» Sandgerði Blaöburöarfólk óskast í Noröurbæ. Upplýsingar í síma 7790. Eskifjörður Umboösmaöur óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðiö. Uppl. hjá umboösmanni í síma 6137 og hjá afgreiðslu- manni í Reykjavík sími 83033. fttefgtntÞIfiMfr Verzlunarstjóri Staöa verzlunarstjóra við eina af stærstu verzlunum Reykjavíkur er laus til umsóknar. Viö leitum aö ábyrgöarfullum manni meö víð- tæka þekkingu í verzlunarrekstri, gæddum skipulagsgáfum og hæfni til aö stjórna fjöl- mennu starfsliði. Góö laun eru í boöi. Lysthafendur vinsamlegast sendi eiginhand- arumsókn er tilgreini aldur, menntun og fyrri starfsreynslu á augl.deild Mbl. fyrir 18. febrú- ar nk. merkt: „Framtíöarstarf — 8371“. Allar umsóknir veröa meðhöndlaðar sem trúnaöarmál. Áhaldavörður Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir starfs- manni til aö annast vörslu og viöhald verk- færa og áhalda í birgöastöð að Súöavogi 2, Reykjavík. Leitaö er eftir traustum manni meö haldgóöa þekkingu á handverkfærum og áhöldum til notkunar viö raflínubyggingar og rekstur á rafveitukerfum. Starfiö krefst ábyrgðar, sjálfstæörar ákvörö- unartöku og góðra samskipta viö marga aö- ila. Nánari upplýsingar um starfiö veita rekstrarstjóri og deildartæknifræöingur birgöadeildar. Skriflegar umsóknir sendist starfsmanna- stjóra fyrir 1. mars 1982. Rafmagnsveitur rikisins, Laugavegi 118, Reykjavík. Starfsfólk óskast til starfa í fataverksmiöju. Vinnutími frá 8—4. Fataverksmiöjan Gefjun, Snorrabraut 56. Bifvélavirki Fyrirtæki í miðborg Reykjavíkur vantar bif- vélavirkja til aö veita forstööu verkstæöi, sem sér um viðhald og viögerðir gaffallyftara, vörubifreiða og bifreiða. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 16.2. merkt: „HS — 8312“. Mötuneyti Óskum eftir starfskrafti í mötuneyti nemenda Fjölbrautaskólans í Breiðholti nú þegar. Nánari upplýsingar í síma 21973. N.F.B. Lagermaður óskast Óskum eftir lagermanni til framtíðarstarfa, helst vönum lyftara. Æskilegur aldur ca. 25—30 ár. Þeir sem áhuga hafa, vinsamlega komi til viötals viö Gest Hjaltason, milli kl. 5—7, mánudag eða þriöjudag nk., aö Skeifunni 15. HAGKAUP Bókhald — Uppgjör Fjárhald — Eignaumsýsla Ráðningarþjónusta Ráðningarþjónusta óskar eftir að ráöa: afgreiöslustúlku í sérverslun í Reykjavík. Viökomandi þarf að vera örugg og hafa góöa framkomu. Gott starf fyrir konu á aldrinum 25—35 ára. Umsóknareyöublöö á skrifstofu okkar. Um- sóknir trúnaðarmál ef þess er óskaö. BÓKHALDSTÆKNI HE LAUGAVEGUR 18 — 101 REYKJAVÍK — sími 18614. RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Bergur Björnsson, Úlfar Steindórsson. | raöaugiýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar þjónusta Vöruútleysingar Tek aö mér aö leysa út vörur í banka og tolli gegn greiðslufresti. Tilboð merkt: “Import — trúnaðarmál — 8239“ sendist Morgunblað- inu fyrir miövikudaginn 17. febrúar næst- komandi. óskast keypt Kaupmenn — verslun Óskum eftir aö kaupa notaöa frystikistu, hillukæli og lítinn mjólkurkæli. Einnig fleira er lýtur aö verslun s.s. vogir, búöarkassa o.fl. Upplýsingar í síma 44630 eftir kl. 16.00. Silungsveiði Til greina kemur aö leigja út til einstaklinga eöa félagasamtaka eitt eöa fleiri vötn í vatna- kerfi sunnan Tungnár. Bæöi er um að ræöa stanga- og netaveiði. Þau félög eöa einstaklingar, sem áhuga hafa, leggi umsóknir sínar inn á augld. Mbl. merkt: „Silungsveiði — 8363“, fyrir 21. febrúar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.