Morgunblaðið - 11.03.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.03.1982, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, PIMMTUÐAGUR 11. MARZ 1982 Peninga- markaöurinn r \ GENGISSKRÁNING NR. 40 — 10. MARZ 1982 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 9,925 9,953 1 Sterlingapund 17,979 17,030 1 Kanadadollar 8,186 8,209 1 Dönak króna 1,2480 1,2515 1 Norsk króna 1,6578 1,6624 1 Saansk króna 1,7152 1,7200 1 Finnskt mark 2,1866 2,1928 1 Franskur franki 1,6385 1,6432 1 Belg franki 0,2270 0,2277 1 Svissn. franki 5,3398 5,3548 1 Hollensk florina 3,8328 3,8436 1 V-þýzkt mark 4,1953 4,2071 1 itölsk líra 0,00778 0,00780 1 Austurr. Sch. 0,5981 0,5998 1 Portug. Escudo 0,1429 0,1433 1 Spánskur peseti 0,0957 0,0959 1 Japansktyen 0,04182 0,04194 1 Irskt pund 14,796 14337 SDR. (sérstök dráttarréttindi) 09/03 11,1795 11,2112 -4 r \ GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 10. MARZ 1982 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 10,918 10,948 1 Sterlingspund 19,777 19,833 1 Kanadadollar 9,005 9,030 1 Dönsk króna 1,3728 13787 1 Norsk króna 1,8236 1,8286 1 Sœnsk króna 1,8867 1,8920 1 Finnskt mark 2,4053 23121 1 Franskur franki 1,8024 1,8075 1 Belg. franki 0,2497 0,2505 1 Svissn. franki 5,8738 5,8903 1 Hollensk florina 4,2161 4,2280 1 V.-þýzkt mark 4,6148 4,6278 1 ítölsk líra 0,00856 0,00858 1 Austurr. Sch. 0,6579 0,6598 1 Portug. Escudo 0,1572 0,1576 1 Spánskur peseti 0,1053 0,1055 1 Japansktyen 0,04600 0,04613 1 írskt pund 16,276 16,321 — Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*.37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 39,0% 4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 5. Ávísana- og hlaupareikningar. 19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum...... 10,0% b. innstæður í sterlingspundum. 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum.... 7,0% d. innstæður í dönskum krónum.. 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir.... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikníngar..... (28,0%) 33,0% 3. tán vegna útflutningsafurða. 4,0% 4. Önnur afuröalán ....... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf ............ (33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf..... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán.............4,5% Þess ber aö geta, aö lán vegna út- flutningsafuröa eru verötryggö miðaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lifeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö visitölubundiö með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstimann. Lífeyríssjóöur verztunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánió 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóósaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæóin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 tll 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir febrúarmánuö 1982 er 323 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní '79. Byggingavísitala fyrir janúarmánuö var 909 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabróf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Leikrit vikunnar kl. 21.20: Veitingahúsið þorstcinn Gunnarsson Tinna Gunniaugsdóttir Hjalti Rögnvaldsson Rúrik ilaraldsson Eftir Róbert Jenkins Á dagskrá hljóðvarps kl. 21.20 er leikritið „Veitinga- húsið“ (The Café) eftir Ro- bert Jenkins, byggt á sög- unni „Vitinn“ eftir H.E. Bat- es. Þýðinguna gerði Rann- veig Tryggvadóttir, en leik- stjóri er Þorsteinn Gunnars- son. Með helstu hlutverk fara: Hjalti Rögnvaldsson, Tinna Gunnlaugsdóttir og Rúrik Haraldsson. Flutningstími eru tæpar 40 mínútur. Tæknimaður: Vigfús Ingv- arsson. Miðaldra verkfræðingur, sem er að flýja hjónaband sitt, hittir unga stúlku í veitingahúsi úti við hafið. Með þeim takast kynni, sem verða nokkuð óvenju- leg, svo ekki sé meira sagt. Og vitavörðurinn á staðn- um, lífsreyndur maður, hefur sitt að leggja til mál- anna. Höfundur sögunnar, sem leikritið byggir á, Herbert Ernst Bates, fæddist í Rushden í Englandi 1905. Að lokinni þjónustu í breska flughernum fékkst hann við blaðamennsku og skrifaði skáldsögur og smá- sögur, sem öfluðu honum frægðar. Margar þeirra hafa verið kvikmyndaðar og sýndar í sjónvarpi, m.a. hér á landi. Bates, hefur oft verið líkt við þá Tsjekhov og Maupassant, ekki síst vegna þess hve hnitmiðað- ur stíll hans er. Hljóðvarp kl. 22.40: MAÐUR SEM SKRIFAR „Maður sem skrifar“ nefnist þáttur sem er á dagskrá hljóðvarps kl. 22.40. Umsjónarmenn eru Ein- ar Guðjónsson, Halldór Gunnarsson og Kristján Þorvaldsson. I þættinum er fjallað um rithöfundinn og reynt að gera hlutverki hans og hlutverksleysi nokkur skil. Vegfarendur verða spurðir um hvaða hugmyndir þeir gera sér um rithöfundinn og hvert sé hlutverk hans. Rætt verður við rithöfundana Indriða G. Þorsteinsson, Ólaf Hauk Símonarson og Þorgeir Þorgeirsson. Þá verður rætt við Njörð P. Njarðvík formann Rithöf- undasambands íslands og útgefandann Jóhann Pál Valdimarsson. Útvarp Reykjavík FIMMTUDkGUR 11. mars MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Pill Heiðar Jónsson. Samstarfs- menn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. (8.00 Frétt- ir. Dagskrá. Morgunorð: Ragnheiður Guðbjartsdóttir Ul- ar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. frh.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: ,,/Evintýri í sumarlandi" Ingi- björg Snæbjörnsdóttir les sögu sína (4). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 Verslun og viðskipti. Um- sjón: Ingvi Hrafn Jónsson. Rætt er við Ragnar Halldórsson, nýkjörinn formann Verslunar ráðs íslands. 11.15 Létt tónlist. Jimmy Shand, Jimmy Nairn, Birgitte Grimstad o.fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍÐDEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Dagstund í dúr og moll. Unr sjón: Knútur R. Magnússon. 15.10 „Vítt sé ég land og fagurt" eftir Guðmund Kamban. Valdi- mar Lárusson leikari les (23). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Steph- ensen kynnir óskalög barna. 17.00 Síðdegistónleikar a. „Lantao“ eftir Pál P. Páls- son. Kristján Þ. Stephensen, Monika Abendroth og Reynir Sigurðsson leika. b. „Convention'* eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Þóra Jó- hannsdóttir og Elín Guð- mundsdóttir leika. 12. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 A döfinni Umsjón: Karl Sigtryggsson. 20.50 Skonrokk Popptónlistarþáttur. Umsjónarmaður: Edda And- résdóttir. 21.20 Fréttaspegill Umsjón: Guðjón Einarsson. 22.00 Butley (Butley) Bresk-bandarísk bíó- mynd frá árinu 1973 byggð á c. „In vultu solis“ eftir Karó- línu Eiríksdóttur. Guðný Guð- mundsdóttir leikur. c. „Notturno“ III. eftir Jónas Tómasson. Ingvar Jónasson og Helga Ingólfsdóttir leika. e. „Little Music“ eftir John Speight. Einar Jóhannesson og Sinfóníuhljómsveit íslands leika; Páll P. Pálsson stj. f. „Canto elegiaco“ eftir Jón Nordal. Erling Blöndal Bengt- son og Sinfóníuhljómsveit Is- lands leika; Páll P. Pálsson stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. Icikriti eftir Simon Gray. Leikstjóri: Harold Pinter. Aðal- hlutverk: Alan Bates, Jessica Tandy, Richard O’Callaghan. Myndin fjallar um hjónabönd, en þó aðallcga Butley, kennara við Lundúnaháskóla. Hann er erfiður f sambýli og konan fer frá honum með ungbarn þeirra mcð sér. Ben Butley er upp- spenntur persónuleiki og þessi eiginleiki hans vill verða til þess að spilla samskiptum hans og annarra. I>ýðandi: Heba Júlíusdóttir. 00.05 Dagskrárlok ________________________________J KVÖLDIO_________________________ 19.35 Daglegt mál. Erlendur Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Á vettvangi. Stjórnandi þátt- arins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.05 „Nöpur nýársnótt", smá- saga eftir Gísla Þór Gunnars- son. Höfundur les. 20.30 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar fslands í Háskóla- bíói. Stjórnandi: Vladimir Fed- oseyv. Einleikari: Rudolf Kerer. Rakhmaninoff: Píanókonsert nr. 2 í c-moll op. 18. Kynnir: Jón Múli Árnason. 21.20 „Veitingahúsið" Leikrit eftir Robert Jenkins, byggt á sögu eftir H.E. Bates. Þýðandi: Rannveig Tryggva- dóttir. Leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson. Leikendur: Hjalti Rögnvaldsson, Tinna Gunn- laugsdóttir, Rúrik Haraldsson, Steindór Hjörleifsson, Sigur- veig Jónsdóttir, Aðalsteinn Bergdal og Helga Þ. Stephen- sen. 22.00 Hljómsveitin „Þokkabót" syngur og leikur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (28). 22.40 Maður sem skrifar. Goðsögnin um rithöfundinn. Umsjónarmenn: Einar Guð- jónsson, Halldór Gunnarsson og Kristján Þorvaldsson. 23.05 Kvöldstund með Sveini Ein- arasynL 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM FÖSTUDAGUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.