Morgunblaðið - 11.03.1982, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 11.03.1982, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. MARZ 1982 29 smáauglýsingar smáauglýsingar smáauglýsingar — smáauglýsingar Innflytjendur Get tekiö aó mér aö leysa út vörur. Umsóknir sendist auglýs- ingad. Mbl. merkt: „T — 8252“. Eignamiðlun Suður- nesja auglýsir NjarAvík Öskum eftir góöu einbýlishúsi, annaöhvort bein kaup. eða skipti fyrir gott einbýlishús i Kópavogi. Keflavík Efri hæð og ris viö Vesturgötu, i góöu ástandi. Verö 530 þús. Sumarbústaður í Kjót Um 45 fm, aö mestu fullbúin. Sumarbústaóur í Höfnum 43 fm á góöum staö. Sandgeröi Glæsileg 3ja herb ibúö í fjölbýli viö Suöurgötu í Sandgeröi. Verö kr. 480.000. Einbýlishús Rumlega tilb. undir Iréverk. Verö kr. 700.000. Eignamiólun Suöurnesja, Hafnargötu 57, Keftavík og Vík- urbraut 40, Grindavík. Símar 92-3868 og 8245. IOOF 5 = 163311 8V4 = S IOOF 11 = 1633118Vfe = □ Helgafell 59821137 — VI f^mhjálp Samkoma verður annaö kvöld kl. 20.30 aö Hverfisgötu 44, sal Söngskólans Allir velkomnir. Samhjálp Farfuglar á Arshátíð Muniö árshátiðina föstudaginn 12. mars kl. 20.00 aö Siöumúla 11 2. hæö. Heimilisiðnaöarfélag ís- lands, Þjóðdansafélagið og Kvenfélagssamband íslands gangast fyrir fræöslufundi um ís- lenzka þjóöbúninga í Atthagasal Hótel Sögu í kvöld kl. 8.30. Allt áhugafólk velkomiö og hvatt til aö mæta á þjóöbúningi. Undirbúningsnefnd Grensáskirkja Almenn samkoma veröur í safn- aöarheimilinu i kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Halldór S. Gröndal Fíladelfía Almenn samkoma kl. 20.30. Margir taka til máls. Samkomu- stjóri Sam Daniel Glad. Allir velkomnir. AD KFUK Fundur í kvöld aö Amtmannsstíg 2 b kl. 20.30. islenzkir leik- predikarar og biblíusalar 1880—1950. Sóra Kolbeinn Þorleifsson sér um efni. Allir karlmenn velkomnir. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Fimmtudag kl. 20.30, almenn samkoma. Séra Lárus Hall- dórsson talar. Allir velkomnir. Frá Guöspeki- félaginu Áskriftarsími Ganglera er 39573. i kvöld kl. 21.00 veröur Dr. Þór Jakobsson meö erindi. -Öllum opiö. (Fjóla). ÚTIVISTARFERÐIR Föstud. 12. mars kl. 20 Húafell. Göngu- og skiöaferöir fyrir alla, t.d. Ok, Surfshellir o.fl Góö gisting og fararstjórn. Sundlaug og sauna. Kvöldvaka meö kátinu Allir eru velkomnir. Sjáumst. Uppl. og farseölar á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606. Útivist raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Orðsending til félagsmanna B.S.F. Skjóls t>ar sem úthlutun hefur veriö auglýst hjá Reykjavíkurborg og umsóknarfrestur er til 19. mars er hins vegar vitaö aö mikil eftir- spurn eru um lóöirnar. Vekjum viö athygli félagsmanna á því aö þeir sem hafa hug aö aö byggja einbýlishús, raðhús og eöa fjölbýl- ishús og vilja nota félagið og aöstööu þess til framkvæmdanna, sæki um lóö samkv. punktakerfi lóöanefndar, á eyöublöðum sem fást hjá borgarverkfræöingi og veröa líka til á skrifstofu félagsins, í vinnuskála aö Neösta- leiti 9—17 er veröur opin frá 13—18. Síminn er 85562. Nýir félagar eru velkomnir. Félagiö mun síöan sameina þessar umsóknir félagsmanna þannig aö úthlutun til þeirra verði sem mest samtengd til hagræöingar viö framkvæmdir. Félagiö mun einnig sækja um úthlutun á ein- hverskonar sambýlishúsalóðum í blandaöri by"Ö‘ Stjórn B.S.F. Skjóls. (|) Lóðaúthlutun — Reykjavík Á fundi borgarráös hinn 9. mars var gerö svohljóðandi samþykkt varöandi lóöaúthlutun: Borgarráö samþykkir að auglýsa og úthluta sérstaklega lóðum með vinnuaöstöðu og að umsóknir um þær lóöir gefi ekki stig vegna synjunar samanber grein 2.6. í reglum um lóðaúthlutun í Reykjavík. Lóðunum veröi úthlutaö samkvæmt reglum til þeirra, sem þarfnast íbúöa meö vinnuaö- stööu aö mati borgarráös. Umsóknareyöublöö fást á skrifstofu borgar- verkfræöings Skúlatúni 2, 3. hæö. Skrifstofan er opin virka daga frá kl. 8.20—16.15. Umsóknarfrestur er til og með 19. mars nk. Borgarstjórinn í Reykjavík. Erum fluttir í Hús verzlunarinnar, 5. hæð, Kringlumýri. Ný símanúmer 31540 — 31840. Árni Björn Birgisson, Reynir Ragnarsson, lögg. endurskoöendur. Hagsýsla hf., bókhalds- og tölvuþjónusta. Tilkynning til söluskatts- greiðenda Athygli söluskattsgreiöenda skal vakin á þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir febrúarmánuö er 15. mars. Ber þá að skila skattinum til inn- heimtumanna ríkissjóðs ásamt söluskatts- ský,slu í þririti. Fjármálaráöuneytiö, 8. mars 1982. ísland og þróunarríkin Utanríkismálanefnd SUS efnir til ráöstefnu um Island og þróunarrikin. Hefst ráöstetnan kl. 10.00 laugardaginn 13. mars aö Hótel Esju. Dagskrá: Setning: Geir Hallgrímsson, tormaöur Sjálfstsölsflokksins. FAO i þróunarlöndunum og þátttaka Islendinga í þvi starfl: Agn- ar Erlingsson, skipaverkfræðingur. Hvernig á og hvernig á ekki aö aöstoöa þróunarrikin: Ólafur Ðjörnsson prófessor. .Undrin- meöal þróunarríkjanna: Björn Matthiasson, hagfræö- ingur. Brandt-skyrslan: Guömundur H. Frimannsson. mennta- skólakennari. Skyldur vesturlanda viö þróunarríkin: Einar K. Guöfinnsson. stjórnmálafræöingur. Friörik Sóþhusson, varaform. Sjáifstæðisflokksins mun ávarpa ráö- stetnugesti í matarhléi. A ráöstefnunni veröur dreift gögnum um þrounaraöstoö Islendinga. Geir H. Haarde formaöur SUS slitur ráö- stefnunni. Ráösfefnustjórar veröa Ólafur isleifsson, hagfr. og Anders Hansen, blaöamaöur. Skólanefnd Heimdallar Fundur verður haldinn mánudaginn 16. marz nk. kl. 20.00 í Valhöll viö Háaleitisbraut. Áríð- andi, að sem flestir mæti. Mosfellssveit Boöaö er til almenns telagsfundar i Sjálfstæöistélagi Mostellinga, fimmtudaginn 11. mars nk. kl. 21.00 í Hlégaröi. Dagskrá: Framboöslisti sjálfstæöismanna til sveitarstjórnarkosninga i vor. Stjómin: Heimdallur Vióverutimi stjórnarmanna Sverrir Jónsson veröur til viötals fyrir félagsmenn i dag ettir kl. 17.00 á skrifstofu Heimdallar í Valhöll, Háaleitisbraut 1, simi 82098. Fella- og Hólahverfi Bakka- og Stekkjahverfi Skóga- og Seljahverfi RABBFUNDUR Sjálfstæðisfélögin j Breiöholti halda almenn- an tund fimmtudaginn 11. marz kl. 20.30 aö Seljabraut 54 (húsi Kjöts og fisks). Varaformaöur Sjálfstæöisflokksins Friörik Sophusson kemur og ræðir stjórnmálaviö- horfiö. Komum og spjöllum viö forystumenn okkar i stjórnmálum. Stjórnirnar. Hvöt, félag sjálfstæðis- kvenna heldur félagsfund í Valhöll fimmtudaginn 11. marz kl. 20.30 Fundarefni: Heilbrigöismál. Hverjar eru efndtr borgarstjórnarmeiri- hlutans á loforóunum frá 1978. Hvaö vllja s|álfst»öismenn7 Oaviö Katrin Pálf Málshefjendur: Daviö Oddsson, borgarfulltrúi, Katrín Fjeldsted, læknir, Páll Gíslason, læknir. Málhildur Bima Fundarstjóri: Málhildur Angantýsdóttir, sjúkrallöi, Fundarritari: Birna Hrólfsdóttlr, húsmóóir. Sjálfstæóisfólk er hvatt tll aö fjölmenna. Kaffivettingar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.