Morgunblaðið - 11.03.1982, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.03.1982, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. MARZ 1982 7 Fótaaðgerðir Fótaaögeröastofan Þingholtsstræti 24. Tímapantanir í síma 15352. Erla S. Óskarsdóttir, fótasérfræðingur. Tannlæknar Muniö pallborösumræöur á föstudaginn, 12. marz kl. 09.15 í húsnæöi TFÍ aö Síöumúla 35. Viö pallboröið veröa: Einar Ragnarsson, Sigfús Elíasson, Sigurjón Arnlaugsson, Sigurjón Ólafsson, Teitur Jónsson og Örn Bjartmars Pétursson. Umræðum stjórnar Magn- ús R. Gíslason. Mætum öll. Kúrsusnefnd TFÍ. Hjartans þakkir til barna minna, tengda- barna, barnabarna, ættingja og vina nær og fjær fyrir heimsóknir, gjafir, blóm og skeyti á 75 ára afmælisdegi mínum og gerðu mér daginn ógleymanlegan. Guð og gæfan sé með ykkur öllum. Dóróthea Óíafsdóttir, Skúlagötu 76. Innilegar þakkir sendi ég öllum þeim sem auðsýndu mér vináttu og virðingu með heim- sóknum, gjöfum, blómum og skeytum á ní- ræðisafmæli mínu 14. febrúar síðastliðinn. Einnig sendi ég alúðarþakkir þeim sem hafa hjúkrað mér og hjálpað á undanförnum ár- um. Hólmfríður Óladóttir, Freyjugötu 36. TSíáamatiiadutinn *fý-lztti.SQÖtu 12-18 SÝNISHORN ÚR SÖLUSKRÁ: Ford Fiesta 1979 80 þús kr. Mazda 626 2000 1980 100 þús. kr. Citroen CX 2400 Station 1979 180 þús. kr. Mazda 323 Station 1980 95 þús. kr. Galant 1600 GL 1980 100 þús kr. Toyota Starlet 1981 98 þús. kr. Datsun Sunny Coupé 1980 100 þús. kr. Citroen GS Pallas 1979 80 þús. kr. Buick Skylark 1980 210 þús. kr. Daihatsu Runabout 1981 96 þús. kr. Peugeot 504 GL 1979 95 þús. kr. Toyota Cressida DL 1980 120 þús kr. Chevrolet Malibu Classic 1978 135 þús. kr. Willis CV5 Renegade 1979 180 þús. kr. Volvo 343 DL1979 95 þús. kr. Volvo 244 GL 1980 Blásanseraóur, ekinn 39 þús. km. Afl- stýri og bremsur, útvarp, segulband. Sumar- og vetrardekk. Verö 150 þús. Ford Fairmouth 1978 Rauöur, 6 syl. Ekinn 33 þús km. Sjálf- skiptur. aflstýrí og bremsur. Verö 120 þús. kr. BMW 316 1977 Drapplitur, útvarp segulband, sumar- og vetrardekk. Verö 90 þús. kr. Wagoneer 1978 Grár, 8 cyl. m. öllu. Sumar- og vetrar- dekk, ekinn 57 þús. km. Veró 170 þús. kr. Frá Akureyri og Vestmannaeyjum í Staksteinum í dag eru birtir kaflar úr forystugreinum íslendings á Akureyri og Fylkis í Vestmannaeyjum. Allt frá upphafi hafa Staksteinar þjónaö þeim tvíþætta tilgangi aö vera vettvangur fyrir sjónarmiö, sem birtast í öörum blööum, og ritstjórnarvettvangur um stjórnmál. Nú er þaö svo, aö hinum svonefndu landsmálablöö- um hefur fjölgaö ört og sum þeirra koma aðeins út þegar dregur aö kosningum. Hafi útgefendur þessara blaöa áhuga á, aö efni úr þeim komi til álita til birtingar í Staksteinum, væri æskilegt aö þeir sendu Staksteinum blöö sín. Höldum rétt á spilunum I Islendingi frá 4. mars fjallar GJ. um úrslit í prófkjöri sjálfstaslismanna á Akureyri og segir meðal annars: „iH'gar framsóknar menn og kvennalistamenn þorðu ekki í sameiginlegt prólkjör (forkosningar) á Akureyri, var sjálfstæðis- mönnum þar mikill vandi á höndum. Sú leið var valin að hafa skoðanakönnun meðal fulltrúaráðs og ann- arra trúnaðarmanna og síð- an „opið prófkjör**, enda jafngilti „þátttaka í próf- kjörinu Ntuðningsyfírlys- ingu við flokkinn". I»etta prófkjör hefur nú farið fram og var mjög fjölsótt, svo sem fram kemur ann- arsstaðar í blaðinu. I»essi leið var ekki hvað síst valin til þess að reyna að sam eina það sem áður var sundrað. Hvað sem segja má um slíka aðferð, bar áttu, baráttuleysi og bar áttuaðferðir, liggur sú stað- reynd nú fyrir að fram verður borinn einn listi sjálfstæðismanna á Akur eyri við næstu ba'jarstjórn- arkosningar. l»etta hefur mikla þýðingu langt út fyrir Akureyri og bendir nú allt til þess að sjálfstæð- ismenn verði sameinaðir um allt land í sveitarstjórn- arkosningunum í vor. I*etta er grundvallar atriði vegna þeirrar einingar flokksins, sem verða skal, og getur orðið til fyrir myndar við næstu alþing- iskosningar. Sjálfstæðisflokkurinn hefur nú mikinn meðbyr um allt land. Allar kosn- ingar og skoðanakannanir undanfarið staðfesta það. Standi menn hvarvetna saman í sveitarstjórnar kosningunum, svo sem nú má telja víst, eru miklir sigrar framundan. í sveit- arstjórnarkosningum er ekki aðeins kosið um mál- efni sveitarfélaga. Við vit- um að ekki er hægt að stjórna sveitarfélagi sæmr lega meðan landinu sjálfu er illa stjórnað. Fjárhags- áætlun Akureyrar sem samþykkt var í fyrradag, er viðunandi miðað við að- stæður. En aðeins það. Stórsigur sjálfstæðlsmanna í sveitarstjórnarkosningun- um í vor á að geta verið undanfari betra stjórnar fars í landinu, svo og sátta í Sjálfstæðisflokknum. Svo mjög skynja menn sam- hengi hlutanna að oddviti sjálfstæðismanna í borgar stjórn Keykjavíkur sendi þeim er þetta ritar, skeyti, er fyrir lágu úrslit próf- kjörsins á Akureyri. „Fyrsta skrefið til sigurs er stigið." Við skulum vona að þetta reynist sannmæli. Skilyrði til stórsigurs sjálfstæðismanna á Akur eyri nú í vor eru hin hag- stæðustu. Nú er bara að halda rétt á spilunum og láta tækifærið ekki líða hjá.“ Sterk staða í Eyjum f blaðið Fylki frá 4. mars skrifar G.K. forystugrein um framboð sjálfstæð- ismanna í Vestmannaeyj- um og segir meðal annars: „Úrslit og árangur prófkjörsins voru um margt athyglisverð. Fyrst vekur hinn mikli og al- menni áhugi fyrir prófkjör inu athygli, en 1650 kjós- endur skiluðu inn atkva-ð- um sínunt og af þeim fjölda voru aðeins 116 at- kvæði ógild eða auð. Mikið mannval frambjóðenda hvetur til þátttöku, en al- menningur finnur nú gjörla fyrir þörf á breytingu á stjórn bæjarmála. Núverandi meirihluti hefur setið of lengi við stjórn. Hann er orðinn þrevttur, sljór og sinnulaus, stjórnar ekki og sýnir lítið frumkvæði eða hug- kvæmni við lausn vanda- mála bæjarfélagsins. Ilann hefur í einu og öllu afhent umboð sitt embættis- mönnum bæjarins, sem vafstra með það að eigin vild og geðþótta. Illutverk meirihlutans er það eitt orðið að sam- þykkja það, sem þegar hef- ur verið gert og ákvcðið og rétta upp hendur til að staðfesta orðinn hlut. lH'tta er því ekki sá meirihluti, sem V'estmannacyingar munu sætta sig við í fram- tíðinni. Staða Sjálfstæðisflokks- ins cr nú sterk hér í Vest- mannaeyjum. l»að sýnir styrk og sóknarhug sjálf- sUeðlsmanna að verða fyrstir til að ákveða fram- boð sitt til bæjarstjórnar kosninga. I»að er tími til kominn að sjálfstæðis- menn móti á ný þróun Vestmannaeyjabæjar með nýjum sjónarmiðum, með breyttum og bættum vinnubrögðum, aukinni festu í stjórnun og þrótt- meiri framkvæmdum. I»að skiptir meginmáli, hvernig á stjórnun bæjarmála er haldið. I'að varðar hvern einasta einstakling, hvern- ig stjórnendur bæjarins standa sig og hvort og hvernig þeir virða hags- muni hans. Framboðslista Sjálfstæð- isflokksins skipar sam stilltur og einhuga hópur sterkra, dugmikilla og framtakssamra einstakh inga, scm vegna reynslu og ha'fileika er vel til stjórn- unar valinn og mun ekki afhenda öðrum umboð sitt frá kjósendum. Ef Vest- mannaeyingar fela sjálf- sta'ðlsmönnum stjórnvöl- inn í vor geta þeir horft með bjartsýni til framtíðar innar." Kenrpanfcá vKEMPPI Páskaferð 15 dagar. Brottför 6. apríl. Gististaðir Hotel Los Peli- canos, Apt. Bermudas. London Páskaferð 7 dagar. Brottfarir 6. og 8. apríl. Gististaðir Hotel Regent Palace, New Mandeville Hotel. Brottfarir 20. mars, 3. apríl, 1. maí, 15. maí. Með fararstjóra. Brottfarir annan hvern laugardag án fararstjóra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.