Morgunblaðið - 11.03.1982, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 11.03.1982, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. MARZ 1982 33 Bridge Arnór Ragnarsson Bridgedeild Sjálfsbjargar Sl. mánudagskvöld lauk aðal- sveitakeppni deildarinnar með sigri sveitar Jóhanns P. Sveins- sonar sem vann sveit Rutar Pálsdóttur í síðustu umferðinni 20—0 og þar með mótið. Með Jóhanni voru í sveitinni: Atli ísaksson, Sigurður Björns- son, Lýður Hjálmarsson, Þórður G. Möller og Theodór A. Jónsson. Sveit Þorbjörns Magnússonar varð að láta sér nægja annað sætið með 118 stig og sveit Rutar Pálsdóttur varð þriðja með 90 stig. Sveit Sigurðar Sigurjóns- sonar varð svo fjórða með 77 stig. Aætlað er að spila tvímenning á mánudag og eru spilarar beðn- ir að mæta vel og stundvíslega. Bridgedeild Húnvetninga Einni umferð er ólokið í sveitarkeppninni og er staða efstu sveita þessi: Hjörtur Cyrusson 99 Steinn Sveinsson 96 Haukur Isaksson 86 Næsta keppni deildarinnar verður einmenningur og hefst hann annan miðvikudag. Spilað er á Laufásvegi 25. Þátttökutil- kynningar berist til Valdimars i síma 37757 eða Ólafs í síma 75377. Barðstrendinga- félagið í Rvík. Mánudaginn 8. mars hófst 3 kvölda páskatvímenningur með 24 pörum. Staðan eftir 1. umferð er þessi: Óli V. og Þórir 140 Viðar og Haukur 139 Helgi og Gunnlaugur 137 Ragnar og Eggert 128 Þorsteinn og Sveinbjörn 127 Hörður og Hallgrímur 126 Jónína og Hannes 126 Björn og Gústaf 122 Sigurbjörn og Hróðmar 120 Þórarinn og Ragnar 116 Helgarpakki Flug- leiða á Bridge- hátíð 1982 í sambandi við Bridgehátíð 1982 á Hótel Loftleiðum bjóða Flugleiðir upp á sérstakan helg- arpakka fyrir bridgeáhugafólk utan af landi. í pakkanum eru ferðir, gisting í tvær nætur og aðgangur að afmælismóti BR og stórmóti Flugleiða. Verð pakkans er að sjálfsögðu mismunandi eftir fjarlægð frá Reykjavík, en sé Akureyri tekin sem dæmi kostar pakkinn kr. 1.365 fyrir eins manns herbergi og aukanótt kr. 230, en fyrir tveggja manna herbergi kostar pakkinn kr. 1.212 og aukanótt kr. 150. É Nýtt efni sem límir og þéttir í senn. Tré, plast, stál og steypu, úti og inni, - allan ársins hring. Pottþétt og auðvelt í notkun. GLERBORG HF DALSHRAUNI 5 - HAFNARFIROI - SÍMI 53333 Guðmundur G. Hagalln SaicnamaAurinn mikli Höfundur fjölmargra óviöjafnan- legra sögupersóna, kvenna og karla. Sjór minninga. sérstæöur , húmoristi. Ritverk Guðmundar G. Hagalín 1.-15. - Fyrri hluti J K Ég veit ekki betur — Sjö voru sólir á lofti — llmur liöinna daga — Hér er kominn hoffinn — Hrævareldar og himinljómi — Stóö ég úti í tunglsljósi — Ekki fæddur í gær — Þeir vita þaö fyrir vestan — Fílabeinshöllin — Virkir dagar I — Virkir dagar II — Melakóngurinn, smásögur — Kristrún í Hamravík o.fl. — Sturla í Vogum — Þrjár sögur. Almenna bókaffelagið, Austurstræti 18, simi 25544 Skemmuvegi 36 Kóp. Sími 73055 Kynning á Invite System INVITE SVSTEM er stílhreint og haganlegt innréttingakerfi. Þaö hentar vel í ganga og anddyri sem í svefnherbergi, -eöa jafnvel é skrifstofur. Höfum sett upp sérstaka sýningu á INVITE SYSTEM í verslun okkar aö Síðumúla 34. Þar séröu kerfið uppsett í allri sinni reisn. Allt frá einum snaga í heilar veggsamstæöur. Auk þess símaborð og svefnsófar í sama stíl. Sýningin er opin á venjulegum búöartíma -og um helgar. INVITE SYSTEM er hágæðavara á hagstæöu verði. Hönnuöur: Pétur B. Lúthersson húsgagnaarkitekt FHI Framleiöandi: Smíðastofa Eyjólfs Eövaldssonar. Komdu við í Sídumúlanum og kynntu þér INVITE SYSTEM Síðumúla 34. Sími 84161

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.