Morgunblaðið - 11.03.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.03.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. MARZ 1982 í DAG er fimmtudagur 11. marz, sem er 70. dagur ársins 1982. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 07.28 og síð- degisflóð kl. 19.48. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 08.01 og sólarlag kl. 19.16. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.38 oa íungliö í suöri kl. 02.42. (Almanak Háskólans.) Því að lífiö er mér Krist- ur og dauðinn ávinning- ur. (Filip. 1, 21.) KROSSGÁTA l.AKK’IT: — I kauptún, .’> ósamsla-tV ir, 6 oíhjóóa, 9 gra-nmeti, II) ending, II félag, 12 rrumefni, 1.3 Kanga, 15 snák, 17 brúkaði. UM)KÍTT: — I krakkana. 2 dýr, 3 bera við, 4 rifu, 7 fálátar, 8 borg, 12 orrusta, 14 hreysi, IR samhljóðar. LAIISN SÍIIIISTII KKOSStíÁTII: I.A KK'TT: — | skop, 5 dúða, 6 elda, 7 há, 8 parta, 11 un, 12 oft, 14 narl, 16 armana. IXMIKÍTT: — I stelpuna, 2 oddur, 3 púa, 4 Kaxá, 7 haf. 9 anar, 11 tota, 13 tía, 15 rm. ÁRNAÐ HEILLA **Cára er í dag, 11. marz, I w Agnar Hólm Jóhannes- son, fyrrum bóndi á Heiði í Gönmjskð'röum, nú til heimil- is að Einarsnesi 31 hér í borg. Hann tekur á móti gestum sínum eftir kl. 20 í kvöld á heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Smyrilshól- um 2, Breiðholtshverfi. frú Valný (leorgsdóttir, Víði- grund 26, Sauðárkróki. Eigin- maður hennar er Höskuldur Stefánsson verkstjóri. — Valný tekur á móti afmælis- gestum þann dag á heimili dóttur sinnar að Vogatungu 20 í Kópavogi. FRÁ HÖFNINNI í fvrrakvöld fór BÚR-togarinn Jón Baldvinsson úr Reykjavík- urhöfn aftur til veiða og l.axá lagði af stað áleiðis til út- landa. I gær kom togarinn Ar inbjörn inn af veiðum og land- aði aflanum hér, svo og togar- inn Viðey, sem einnig landaði aflanum. Þá fór Stuðlafoss á ströndina. Selfoss var vænt- anlegur að utan í gær og Dettifoss væntanlegur í gærkvöldi frá útlöndum. I gær leitaði hafnar hér vest- ur-þýskur skuttogari, Hurg ermeister Smidt frá Brem- erhaven tæp 1000 tonna skip. Hann hafði fengið á sig brotsjó, sem braut rúðu í hrúnni og komst sjór í sigl- ingatæki. Hér verður gert við tækin. Togarinn var á leið til Grænlandsmiða og var stadd- ur suðvestur af Reykjanesi á mánudagskvöldið þegar þetta gerðist. Engan mann sakaði. FRÉTTIR llm landið sunnanvert mun verða vægt frost, en nyrðra mun það víða fara niður fyrir 5 I stig, sagði Veðurstofan í gær morgun. í fyrrinótt hafði frostið farið niður í 5 stig hér í Reykja- vík. I>ar sem það varð mest á láglendi þá um nóttina, á Stað- arhóli, fór það niður í 10 stig. I'essa sömu nótt í fyrra var eins stigs frost hér í bænum en þá var kaldast austur á Eyvindará, mínus 13 stig. í fyrrinótt varð mest úrkoma austur á Hellu, 5 millim., en hér í bænum mæld- ist næturúrkoman Isniókonia) I miUÍBi. Hallgrímskirkja: Opið hús fyrir aldraða er í dag, fimmtudag, kl. 15—17 í safn- aðarheimili kirkjunnar. Gest- ir koma í heimsókn, þau Emma Hansen og Gunnlaug- ur V. Snævar. Afskráning hlutafélaga. í nýju Lögbirtingablaði eru tilk. um afskráningu hlutafélaga hjá borgarfógetaembættinu að loknum störfum skilanefnda. Þessi hlutafélög eru Bolli hf., Jörundur hf., Húsarafmagn hf., Efnalaugin Hjálp og Miðstræti 5 hf., öll í Reykja- vík, Olíumöl hf. í Hafnarfirði, Hraðfrystihúsið Jökull hf., Keflavík, Múli hf.. Qlafsíiröi, og BíUíuií hf., í Sandgerði. Akraborg fer nú fjórar ferðir á dag milli Akraness og Reykjavíkur sem hér segir: Frá Akranesi: Frá Rvík: kl. 8.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 Afgr. Akranesi sími 2275 og 1095. Afgr. í Rvík. símar 16050 og 16420 (símsvari). Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra heldur fund i kvöld (fimmtudag) að Háaleitisbraut 13. Hefst hann kl. 20 og eru konurnar beðnar að athuga breyttan fundartíma vegna sa”Tiá- vélakennshi. Eélagsstarf aldraðra í Kópa- vogi efnir til myndasýningar (litskyggnur) í kvöld kl. 20 — athugið breyttan tíma, að Hamraborg 1. Myndirnar eru úr Skagafirði og Þingeyjar- sýslum og að lokum kaffiveit- ingar. KFIIK í Hafnarfirði heldur kvöldvöku í kvöld kl. 20.30 í húsi félaganna, Hverfisgötu 15. Fjölbreytt efnisskrá. Spilakvöld (félagsvist) er í kvöld, fimmtudag, í safnað- arheimili Langholtskirkju og verður byrjað að spila kl. 20.30. MESSUP Neskirkja: Föstuguðsþjónusta kl. 20. Sýndar verða myndir frá Landinu helga. Kaffi- veitingar. Sr. Frank M. Hall- dórsson. ÁHEIT OG GJAFIR Áheit á hl. Barböru: HJ 100, ÓB 100, SJ 50, HB 100, KE 100. Smiður í Hafnarfirði 500. Skoðaði málið vandlega og þetta varð niðurstaðan - segir Friðjón Þórðarson um leyfisveitingu til Sovétmanna um kaup á húseign við Sólvallagötu „ÞAÐ ER alveg rétt, að Sovétmenn eiga langflest hús sendiráða hér í horg, kvo það þarf engan að furða að ég Læki mér góðan umhugsunar frest. Ilins vegar hef ég aldrei að ég ætlaði ekki að veita þetta Þetta er fallega gert vinur. — Það er allsstaðar verið að úthýsa manni! Kvöld-, naatur- og helgarþjónuata apótekanna í Reykjavik dagana 5. marz til 11. marz er sem hér segir: í Ingólfsapóteki. En auk þess veröur Laugarneaapótek opiö alla daga vaktvikunnar til kl. 22 nema sunnudag Slysavaróatofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn. Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, •ími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 viFka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndar- stööinni viö Baronsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri: Uppl um vaktþjónustu apótekanna og lækna- vakt i simsvörum apótekanna 22244 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garöabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apotekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360. gefur uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apotek er opiö til ki. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes. Uppl um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp • viólögum: Simsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö islands) Sálfræöileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar- •töóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána)er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar í aöalsafni, simi 25088. Þjóóminjasafnió: Lokaó um óákveöinn tima Listasafn islands: Opiö sunnudaga. þriöjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsymng: Manna- myndir i eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — UTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö manudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta vió sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur. Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr- aöa. Símatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640 Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTAOASAFN — Bústaóakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABILAR — Bækist- öö i Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaóir víösvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opiö júni til 31. ágúst frá kl 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37. er opið mánudag til föstudags frá kl 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Lokaó desember og januar. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagaröi, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram tíl 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30 og á sunnudögum er opið kl. 8.00—13.30. — Kvennatiminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast i bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vasturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöió í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Braiöholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmérlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00. Kvennatímar þriójudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböó kvenna opin á sama tima. Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. Á sunnudögum: Sauna almennur timi. Simi 66254 Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóió opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145 Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Böóin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl 8 i sima 27311. I þennan síma er svarað allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnavaitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.