Morgunblaðið - 11.03.1982, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 11.03.1982, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. MARZ 1982 70 ára afmælis Villinga- holtskirkju minnst 28. marz l»ANN 24. febrúar síðastliðinn voru 70 ár liðin frá vígslu Villingaholts- kirkju í Árnessprófastsdæmi. Sókn- arnefnd Villingaholtssóknar hefur ákveðið að minnast afmælisins sunnudaginn 28. mars. Hátíðar guðsþjónusta verður í kirkjunni kl. 13.30. Þar mun prófastur Arnesinga sr. Sveinbjörn Sveinbjörnsson predika. Frá þessu er skýrt í fréttatil- kynningu frá sóknarnefnd Vill- ingaholtskirkju. Þar segir enn- fremur: Sigurður Pálsson vígslubiskup mun ásamt sóknarpresti annast altarisþjónustu, en sr. Sigurður þjónaði Villingaholtskirkju um nær 40 ára skeið. Eftir guðsþjón- ustuna verður samkoma í Þjórs- árveri, en þar mun dr. Ólafur Halldórsson fjalla um sögu Vill- ingaholts og kirkjukórinn syngur undir stjórn Ólafs Sigurjónsson- ar organista kirkjunnar. Kvenfé- lag sveitarinnar mun bera fram veitingar. Núverandi sóknarprestur Viil- ingaholtssóknar er Sigurður Sig- urðarson, meðhjálpari er Gestur Jónsson og formaður sóknar- nefndar er Sigurjón Kristjáns- son. Sóknarnefndin vonast til að sem flest fyrrverandi sóknarbörn Villingaholtskirkju sjái sér fært að taka þátt í þessari hátíð safn- aðarins. Ný plata komin í verzlanir Bodies Útgefandi Sími 85055. Heildsöludreifing ttoinorhf Sími 85742. FISHER toppurinn í dag LÁGMÚLA 7 REYKJAVÍK SÍMI 85333 SJÓNVARPSBÚDIN Rennibekkurinn er vinsæll í Hópverkefni í handmennt — smíði, unnið af 11 ára nemendum. smíðinni, jafnt meðal pilta og stúlkna. Námstefha í handmennt og smíði FÉLAG íslenzkra smíðakennara efnir dagana 12. til 13. marz til námstefnu um stöðu og framtíð handmenntakennslu innan grunnskólans. Námstefnan er haldin í samvinnu við Kennara- háskóla íslands og í tengslum við hana mun Námsgagnastofnun í samvinnu við félagið efna til sýningar á námsgögnum, þ.e.a.s. vélum, áhöldum og verkfærum, sem sérstaklega eru ætluð til smíðakennslu í skólum. í fréttatilkynningu, sem Morgunblaðinu hefur borizt, segir m.a.: Flestum stærstu söluaðilum hér á landi á tækjum og áhöldum til smíðakennslu hef- ur verið boðið að sýna þar vör- ur sem hæfa okkar starfi. Ennfremur verða bókaversl- anir með bókakynningu tengda handmennt (smíði) á sýningunni. Þá mun félagið sýna á sérstöku svæði þann búnað sem nauðsynlegur er í kennslustofum í trésmíði og málmsmíði, auk þess að hafa sýnishorn af þeim margvís- legu efnum sem notuð eru í handmenntakennslu í dag. Sýndar verða myndir af bún- aði í smíðastofum og nem- endavinnu. Til fróðleiks má geta þess að þetta er í fyrsta skipti sem Námsgagnastofnun gengst fyrir sérstakri sýningu á námsgögnum í kennslumið- stöð stofnunarinnar. Smíðakennarar og aðrir sem áhuga hafa eru hvattir til þátttöku í námstefnunni og leggja þar með sitt af mörkum til að lyfta handmenntagrein- inni innan skólakerfisins, þannig að þáttur hins verk- lega náms megi verða sem mestur. Ekki er nauðsynlegt að tilkynna þátttöku fyrir- fram. Námstefnan hefst stundvíslega kl. 13.30 föstu- daginn 12. mars nk. og verður haldin í Félagsmiðstöðinni Tónabæ við Skaftahlið. x 2 — 1 x 2 26. leikvika — leikir 6. marz 1982 Vinningsröó: 211—212 — XXX — 1X1 1. vinningur: 12 róttir — kr. 21.020,00 322 40393(6/11>+ 67476(4/11) 81597(4/11p- 39027(6/11) 43174(6/11) 72995(4/11>t 84132(4/11) 2. vinningur: 11 réttir — kr. 258,00 759 36443 41316 68359 77009 85399 1417 36644+ 41509+ 68783+ 77199+ 85459 2044+ 36660 41751 69248 77439 85467 2475 36712+ 41769+ 69303 77536 85522 2488 36739 41906 69315 77542 85525 3015 36884 41908 69451 78072 85595 3290 36991 41986 69462 78174 85732 4958 36999 42051 69543 78395 86345 6176 37221 42156 70061 78510 86839 6352 37289 42216 70723 78826 86924 8440 37400 42326 70941 78937 86935 11679 37402 42441 71193+ 79191 87021 12772 37467 42518 71315 79278 87082 13269 38159+ 42535 71469 79460 87124 13294 38244 42549 71512 79469 87250 14792 38545 42552 71569 79474 87262+ 16606 38626 42889 71639 79519 87263+ 17044 38781+ 43189 72072 79890 87331 17830 39017+ 43319+ 72564 80065 87597 18006 39019 43503+ 72581 80075 87697+ 18634 39030 43946 73050+ 80604 87698 18757 39031 65321 73440+ 80612 88215 19249 39033 65434 73614+ 80677 88325 20191 39035 65551 73630 80916 38784+* 21061 39037 66184 73881 80964 43002* 22872 39099 66344 73966 81570+ 69779+* 23276+ 39109 66455 74011 81582+ 75076* 25106 39148 66480+ 74018 81590+ 79721+* 25286 39858 66488+ 74028 81594+ 80514* 35315 39862 66677 74166 82139 83234* 35452 40105+ 66723 74649 82148 83597* 35548 40279 66731 74668 82498 25. vika: 35648 40307+ 66948 74680 83178 15819+* 35728 40330 67274 74989 83336 15828+ 35850 40347 67346+ 75853+ 83344 26383+* 36300 40366 67368 75863 83885 26403+ 36309 40394 67477+ 76132 84078 36323 40570 67779 76231 84923 36334 40891+ 68327 76277 84985+ 36356 41029 68358 76600 85132+ *= (2/11). Kærufrestur er til 29. mars kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöð fást hjá um- boösmönnum og á skrifstofunni í Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkaö, ef kærur veröa tekn- ar til greina. Handhafar nafnlausra seöla(+) veröa aö framvísa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR - íþróttamiöstööinni - REYKJAVÍK Frelsið komið út MORGUNBLAÐINU hefur borist tímaritið Frelsið, þriðja hefti 1981, en útgefandi er Félag frjálshyggju- manna. Ritið er fjölbreytt að efni að vanda, rösklega 400 síður að stærð, sett, prentað og bundið í ísa- foldarprentsmiðju. Ritstjóri er Hannes Hólmsteinn Gissurarson BA. Meðal efnis að þessu sinni er ljóð eftir Matthías Johannessen, David Friedman ræðir um ís- lenska þjóðveldið, Hannes H. Gissurarson ræðir um deilur um þingræðið hér á landi á árunum 1924 til 1927, Friðrik Friðriksson skrifar um áhrif kenninga Hay- eks hér á landi 1940 til 1980, Birg- ir ísleifur Gunnarsson skrifar um fundi „gegn óvinum frelsisins" á árunum 1954 til 1956, Halldór Guðjónsson skrifar grein um grein Ragnars Árnasonar í Hag- málum, Ragnar Ingimarsson skrifar um Hlutaskipti íslend- inga í 30 ára varnarsamstarfi, sagt er frá þingi Mont Pélérin- samtakanna 1981, fréttir eru úr hugmyndabaráttu frjálshyggju- manna og margt fleira efni er í ritinu, svo sem umfjallanir um ýmsar bækur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.